Vísir - 07.08.1930, Blaðsíða 3
VlSIR
ÐUNLOP
DUNLOP RISAHRINGIR fyrir vörubíla er nýj-
asta og lang-besta gúmmi-tegund, sem nokkur verk-
smiðja býr til. Hringirnir eru óvenju þykkir og seigir
og vandlega varðir á hliðunum til að fyrirbyggja slit,
þegar ekið er í hjólförum.
DUNLOP FORT eru tvímælalaust sterkustu „Bal-
Ioon“-hringir, sem völ er á fyrir fólksbíla, og um leið
þægilegri að aka á en aðrar tegundir. Þeir eru vand-
lega varðir á hliðunum, svo þeir trosna ekki í skorn-
ingum og hjólförum.
Bifreiðastöðvar og aðrir, sem nota mikið gúmmí,
geta fengið sérstök tilboð, mjög aðgengileg.
Athugið verðið og reynið tegundirnar.
Aðalumboð fjTÍr
DUNLOP RUBBER CO., Ltd.
JÖH. ÖLAFSSON & C0„ REYSJAVlK.
Skýrsla
um síldveiði 2. ágúst 1930.
(Tilkynning frá Fiskifélagi ís-
iands). FB.
Á Vestfjörðum hafa verið
saltaðar 1,810 tn., bræddir
115,443 lil. Á Siglufirði: Saltað-
ar 44651 tn., séi'v erkaðar 14,413,
bræddir 149,733 hl. Á Eyjafirði
og Raufarhöfn: Sallaðar 28,245
:4n., sérverkaðar 8,432, bræddir
58,665 hl. — Á Austfjörðum:
Saltaðar 3,059 tn., sérverkaðar
1,088 tn.
Samtals: Saltaðar 77,765 tn.,
sérverkaðar 23,933 tn., bræddir
323,541 hl. (Á sama tíma í
íyrra: Saltaðar 29,645 tn., séx--
^erkaðar 1,165 tn., bræddir
.326,836 hl.
Fyrirspnrn.
—o---
Herra ritstjóri!
Vilji'S þér leyfa blaði ytSar fyrir
«nína hönd og annara óánægöra
skattþegna landsins, a'S beina
'þeirri kröfu til undirbúningsnefnd-
ar Alþingishátíöarinnar, a‘ö nefnd-
'in án frekari undanbragöa svari
framhaldsfyrirspurnum mínum i
203. tbl. blaös yöar frá 27. f. m.
viövíkjandi ráösmensku nefndar-
innar, aö því er vöruinnkaup henn-
ar til Alþingishátíöarinnar snert-
ír. — Sjái undirbúningsnefndin sér
ekki fært, aö veita ljósari og
greinilegri svör við fyrirspurnum
mínum, etx þau sem hún lét frá
sér fara i blaöi yðar 24. f. m. mun
enguin blandast hugur urn þaö,
aö eitthvaö meira en litiö muni
vera hárugt við þær fullyröingar
nefndarinnar, að allar þær vörur,
sem nokkru ná-tnu, hafi verið
keyptar aö undangengnum út-
jboðum.
Óháður borgari.
Framhaldsfyrlrspurn.
—o—
Herra ritstjóri!
í tilefni af svari húsameist-
ara ríkisins i 202. tbl. blaðs yð-
ar frá 27. júlí, við fyrirspurn
minni í sama blaði frá 23. júlí,
og að fengnum áreiðanlegum
upplýsingum um það, að húsa-
meistari ríkisins i útboðum
þeirn, sem liann þykist hafa
gert um innkaup á vöriun til
nokkurra opinberra bygginga,
sem liann hefir staðið fyrir,
mun algerlega hafa gengið fram
lxjá tveim stærstu og elstu járn-
vöruverslunum bæjarins, þeirn
kaupm. J. Z. og B. H. B., þá ef-
ast eg um, að húsameistari
nokkru sinni liafi leitað tilboða
um kaup á vörum til bygginga
þeirra, seiu ræðir um í fyrir-
spurn minni frá 23. júlí, lieldur
mun liann liafa stungið þeim
samkepnislaust þegjandi og
hljóðalaust að vini sínum, eða
sameiganda, sem við liér getum
nefnt G. Þar sem eg hinsvegar
að órcyndu vil ekki gruna húsa-
meistara um það, að yfii-lýsing
sú, sem banxx sendi í gegnum.
blað yðar, sé gefin gegn betri
vitund, langar mig til að biðja
heiðrað blað yðar að beina eftir-
fylgjandi framhalds-fyi'irspurn
til húsameistara í'íkisins:
Hvexnig liagaði húsaineistari
útboðum sínum um kaup á
byggingarvörum til t. d. Laugar-
vatnsskólans, skrifstofubygging-
arinnar og nýju útvarps-stöðv-
arinnar? Hvar og hvernig voru
þau birt og lvverjum send?
En geti liúsameistari ekki gert
sæmilega lireint fyrir dyrum
sinum, finst þá atvinnumála-
ráðherra ekki enn kominn tími
til, að láta eitthvert eftirlit vera
með gerðum þessa einráða
manns?
. Óháður borgari.
SDMARFRI
VASKACRÉPEKJÓLAR
9—12 kr.
V ASK ASILKIK JÓL AR
10 kr.
VOILEKJÓLAR
9 kr.
— Hentugir
í sumarfrí. —
,NINON‘
Austurstræti 12.
Opið 2 — 7.
Trú Kvekara.
Niðurl.
Önntir athöfn sem sumir halda
að hafi farið fram um líkt lejdi
og kvöldmáltíöin er fótaþvottur-
inn. Þar viröist skýrt fram tekið
aö oss beri sem lærisveinum
Krists, aö þvo hvers annars fæt-
ur. Flestir játa þó aö þetta eigi
ekki aö gerast bókstaflega heldur
i andlegum skilningi eins og þaö
vafalaust er. En sem þrælar bók-
stafsins geta þeir sem þaö vilja
virkilega þvegiö hvers ann-
ars fætur eins og þeir gera einu
sinni á ári þann dag í dag í sum-
um kirkjudeildum. Því Drottinn
sagöi: „Ef eg herrann og
meistarinn hefi þvegið fætur yö-
ar ber einnig yöur að þvo hvers
annars fætur“. — „Því aö eg hefj
gefiö yöur eftirdæmi til þess aö
þér breytiö eins og eg hefi breytt
við yöur.“ Joh. 13.14.-15. í bréf-
intt til Timótettsar lýsir Páll ekkj-
unum sem eiga skilið heiöur safn-
aöarins og segir: „Sú er hefir
þyegiö fætur heilagra" Tíin. 5.10.
Viö yfirgefum þó bókstafinn í
jxessu efni meö góöri samvisku en
höldum fast viö andann. Ef viö
værum á Austurlöndum, þar sem
ilskór eru notaöir þá yrðuní viö
aö sýna hinn auðmjúka kærleiks
anda meö því móti. En á Vestur-
Iöndúm getum við haft aörar aö-
farir í jxví efni. En Austurlönd og
Vesturlönd veröa aö minnast
Drottins. Þau veröa aö boöa
dauöa lians og upprisu meö mann-
lífi er lifir í krafti hans,.ekki síð-
ur en meö játningu varanna. Og
daglega veröum viö að nærast af
honum sem er brauö lífsins fyrir
sálina. Hann er hinn sanni vín-
viðtir. Þar erum viö sem lærisvein-
ar hans gróðursettir, ekki meö
vatnsskírn heldur með andlegri
fæöingu til nýs lífs í honum, meö
nýjaú huga og hreint hjarta. Við
jturfum ekki annaö en opna dyr
hjartans fyrir honum sem sagöi:
„Sjá eg stend viö dyrnar og kný
á. Ef einhver heyrir raust mína og
líkur upp dyrunum, })á mun eg
fara inn til hans og neyta kvöld-
veröar með honum og hann meö
mér.“ — Op. 3.20.
Aö lokum vil eg minnast á út-
skúftmarkenninguna. Það er erf-
itt fyrir nútíma kvekara aö sam-
rýma kærleika Krists við kenningu
kirkjunnar um eilífa útskúfun
„j)ví aö mannsins sonurerkomintil
jtess aö leita aö hinu týnda og
frelsa Jxaö“. Lúk. 19.10. — Eilíf
útskúfun kemur í mótsetningu
við jiessi orö, og viö getum ekki
trúaö aö Kristur hafi átt slíkar
mótsetningar í sínum huga. Hann
gat ekki sýnt okkur annan fööur,
en þann sem elskar börn sín og
lætur þau ekki glatast. „Sannlega
segi eg yöur, allar syndir munu
maunanna börnum fyrírgefnar
Willys-Six, 6 cylinder
li2 tons,
Þetta er fraratíöar flataingabíllinn.
Þeir mæia með sér sjálfir.
Þessir bílar eru bygðir af Willys-Overland, Toledo.
Það er trygging fyrir gæðum. Nægir varapartar
koma með e.s. Goðafoss 26. þ. m.
Vörubílar fyrirliggjandL
Einkaumboðsmenn fyrir
WILLYS-O VERLAND [CO.
Hjalti Björnsson & Co.
ææææææææææææææææææææææææææ
æ
æ
Besta Gigarettan í 20 stykkja pökknm,
sem kosta 1 krónn, er:
• —
Commander,
V!
gg Westminstep,
Cigarettur
Vírginia,
æ
æ
Fást 1 öllum verilunum. ^
æ
I hvevjum pakkn ev gullfalleg le- Qg
leusk myud og tov hvee sá ev safnað 0
hefur 50 myndum elna st»kkaða mynd æ
veröa og lastmælin svo mjög
sem jxeir kunna aö lastmæla"
Mark. 3.28.
í þessum orðum kemur hfnn
fyrirgefandi kærleikur fram sem
er viðbúinn aö fyrirgefa alt.
En svo kemur mótsetningin þar
sem Kristur á aö tala um Helvíti
og hinn óslökkvandi eld — um
lastmælin gegn andanum sem ekki
veröa fyrirgefin. Um tortímingu
vínyrkjanna og orðin: „En eg
segi yður. — Eg veit ekki hvaðan
jxiö eruö, fariö frá mér allir rang-
lætisiökendur í hinn eilífa eld, })ar
sem veröa mun grátur og gnístr-
an tanna"
í fjallræðunni talar Kristur um
fööurinn og að þeir sem elska
óvini sína og biðja fyrir þeim séu
synir föðursins á himnum. Þeir
eru líkir Guöi „því hann lætur sól
sína renna upp y-fir vonda og góöa
og rigna yfir réttláta og rangláta".
„Hann er góögjarn viö vanþakk-
láta og vonda", hann er kominn
til þess aö leita aö hinu týnda og
frelsa júaö svo enginn glatist.
Útskúfunarkeimingin er ekki í
samræmi við anda Krists, og jxá j
vissu Kvekarans, aö „eitthvaö af
Guöi búi í hverjum manni.“
Mennirnir geta vilst frá Guöi.
Þeir geta skernt sitt eigið Guðs
musteri og óhreinkaö það á allan
hátt. Jarölíf þeirra og framtíð
getur orðiö enskis virði fyrir
Garðkðmrar
Garðslðngnr
fist hjá
JohsJansensEnke
H. Bieping.
Laugaveg 3 Sími 1550.
mannasjónum, en sál þeirra geyta,-
ir þó neista hins eilífa lífs — daufa
neista hins innra ljóss sem er
Kristur.
En er þá nokkur þörf fyrir líf
Krists og dauða fyrir mennina?
Nútíma kvekarinn mun geta svár-
að því og sagt: „Þaö er tvent
ólíkt aö eiga ljósiö í sál sinní og
aÖ hlýöa því — þaö er mögulegt
aö eiga ljósiö í sál sinni og þo
snúa sér frá því og lifa í myrkrí,
því mennirnir elska myrkriö