Vísir


Vísir - 09.10.1930, Qupperneq 1

Vísir - 09.10.1930, Qupperneq 1
Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 20. ár. Fimudaginn ‘J. okt. 1930. 275 tbl. íslenskn Colnmbia plðtnrnar MAGIC NOTES TRAM'MAfm sem liljódritadar voru í Reylijavík í sumar, eru nú komnar á mark- adinn. — Eru að allra dómi þær best uppteknu plötur sem bingað til bafa þekst. — Bestu söngkraftar ís- Versksmiðjan FÁLKINN lands bafa sungið fyrir Columbia. Ólafur Magnússon. -- Simi 670. Gamla Bíó Montmartre'Söngmasrin. Hljóm-, söng- og talmynd í 8 þáttmn. — Aðalhlutverkið leikur og syngur GERTRUDE LAWRENCE af mjög mikilli snild. PERLE BARTI, MYNDAFRÉTTIR frœg óperusöngkona syngur víðsvegar að, nokkur lög. hljóin- og talmynd. Aðgöngumiðai- seldir i Gl. Bió frá kl. 1. Hjartkær maðuriim minn, Ifelgi Höslculdsson, andaðist i nótt, að heimili sinu, Túngötu 34. Sigríður Gísladóttir. Hérmeð tilkynnist, að Guðrún Sveinbjömsdóttir frá Kvía- bóli, Norðfirði, andaðist á Landakotsspítalanum 3. október. — Likið verður flutt austur með „Esju“. Kveðjuathöfn fer fram frá spítalanum föstudag 10. þ. m. kl. 214 e. h. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Amórína Sveinbjörnsdóttir. Hæfileg ,stærö fyrir heimahús. Til sýnis í dagr og á morgun i Hijððíærasðlnnni, Laugaveg 19. ÚTSALA. Seljum með miklum afslætti aluminium kaffiköimur, te- potta, emaileraða potta, kökuform, burstavörur, kryddstativ, bollapör, speglar, kökukefli, hakkayélar, barnaleikföng íjtíi hálfrirði. Nokkur sett vinnuföt seljast fjvir litið. Petta kosta- boð er að eins i dag og á morgun. Versl. Mepkjasteinn, Vesturgötu 17. Þéttilistarnip, á hurðir og glugga, eru komnir aftur, og þvá mun margur verða feginn núna, þegar veturinn er að ganga í garð. Helgl Magnússon & Co. Skemtifnndar verður haldinn annað kveld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Hljómleikar (Trio). Reinh. Richter skemtir o. fl. Fjölmennið! Stjórnin. SSnpenn, sem hafa sótt um inntöku í Karlakór K. F. U. M., tali við söngstjóra kórsins nú þegar. 50 til 100 litrar af mjólk óskast keyptir daglega til mánaðamóta. Hátt verð boðið. Tilboð, merkt: „Mjólk“, sendist Vísi sem fyrst. Pottablóm frá Hveradölum eru seld í dag (fimtudag) hjá málarameistara Lange, Laugaveg 10. H Ö Y E R. er símanúmerið í kökugerðinni Skjaldbreið, l>ar, sem þið fáið bæjarins bestu Kökur og Wien- erbrauð. Seut heim, ef óskað er. — Munið 2323. — Þýsk 100% tal og hljómkvikmynd í 11 þáttmn. Tekin undir stjórn kvikmyndameistarans — E. A. DUPONT. — Aðalhlutverkin leika þýsku leikararnir Fritz Kortner — Elsa Wagner o. £1. Efni þessarar stórfenglegu kvikmyndar f jallar um Titanic- slysið, er flestum mun í fersku minni, þótt langt sé um liðið. -------— Börn fá ekki aögang. ----------- Kennaraskólinn veröur settnr langardafiinn 11. okt. kl, 2 e. h. Freysteinn Gnnnarsson. Sðn gskemtun verður lialdin i Bió-húsinu i Hafnarfirði föstudaginn 10. októ- ber kl. 814 e. h. Eggert Stefansson syngur Og Síi*a Siguröur Einarsson flytup erindi. i Þeir fórna öllum ágóðanum til styrktarsjóðs sjúklinga á Hressingarhælinu i Kópavogi. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Verð kr. 2.00. Sýning og titsala á O S T U M, S M J Ö R1 o. fl. frá mjólkurbúum EYFIRÐINGA, FLÓAMANNA og ÖLFUSINGA, verður lialdin næstkomandi föstudag og laugardag, 10.—11. október, í liúsi Búnaðarfélags íslands. — Komið, sjáið og rejmið. — Sýningin verður opnuð kl. 8 á morgun. Hvergi fást eins fallegir borðdiikar og kaffidúkar eins og i versluninni „Farís‘\ JOOOOUCOCOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.