Vísir - 09.10.1930, Síða 3

Vísir - 09.10.1930, Síða 3
VISIR J+ Columbia-plötur. Islensku plöturnar, seín leknar voru upp í sumar i Reykja- .vik, eru komnar i verslunina: KÓRPLÖTUR sungnar aí': Landskórinu, Karlakór K. F. 11. M. og Karlakórinu Geysi (Akureyri). EINSÖNGSPLÖTUR^ Hreinn Pálsson, Óskar Norðmann, rSigurður Skagfield, Einar Markan, María Markan, Sigurður Markan, Guðmundur Kristjánsson, Dóra Sigurðsson. PlANÓSÓLÓ: Haraldur Sigurðsson, Emil Thoroddsen. CELLÓ-SÓLÓ: Þórhallur Árnason, Axel Wold. ORKESTER: Hljómsveit Reykjavíkur. UPPLESTUR: Marta Kalman (Barnasögur). RÍMNALÖG: Jón Lárusson, Páll Stefánsson. Komið og hlustið á jiessar fallegu plötur. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími: 1815. íiGjöf til fátæku hjónanna, afh. Vrisi : 3 kr. frá Margrétu á Árbæ, 4 kr. frá HJ í., 10 kr. frá S. A., afh. af •tíra Árna Sigurössyni. .Gjöf til fátæka drengsins í Flatej’ .(hjálparbeiöni í Alþýöublaöinu) : 2 kr. frá E., afhent Vísi, yíheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá G., 5 kr. frá X., 2 kr. frá G. Gjöf til EUiheimilisins: 3 kr. (á- heit) frá G. X., afhent Vísi af Guðjóni Gunnlaugssyni í Hafn- iarfirði. PÍANÓLAMIR úr látúni og nikkeleraðar, nýkomnar. LUDVIG STORR. Laugaveg 15. Nytt. Skyrhákarl af Hornströndum, þverhandar þykkur, barinn rikl- ingur frá Isafjarðardjúpi, að ógleymdum blessuðum soðna súra hvalnum. VON. Hitt og þetta. —X--- Frá Frakklandi. Alvinuleysi cr nú afar mik- |ð í Þýskalandi, Bretlandi og fleiri löndum, eins og af og til «r gelið um í skeylum til hlað- ámna. En það verður alt ann- nð uppi á teningnum, þegar til Frakklands kemur, því þar standa atvinnuvegirnir í mikl- um hlóiiia. Þ. 19. sept. flutti eitt Lundúnablaðaima fregn frá París þess efnis, að 904 karlar ,og konur liefði undanfarna viku þegið atvinnuleysisstyrk frá liinu opinbera, en 928 vik- ,una þar á undan. Og frá 8.—13. sept. voru 2,702 útlendingar fluttir inn til ýmiskonar vinnu, Italir, Pólverjar og Portúgals- inenn, og nokkrir Þjóðverjar. Auk þess komu fjölda margir ijitlendingar til Frakklands til vinnu yfir uppskerutimann. Breska flugmálaráðuneytið hefir falið Vickers Aviation, Ltd,, í Soulhampton að smíða flugbát mikimi.FIugbátur þessi á að geta flutt 40 farþega, auk íflugmannanna. Flugbáturinn verður 100 feta langur, 20 feta hár og 160 fet á milli væng- brodda. Flugbáturinn verður all- ur smiðaður úr málmi og verð- iir 34 smálestir á þyngd. Sex Rolls-Royce H-vélar verða i 'flugbátnum og hefir liver þeirra 850 liestöfl. Hámarks- hraði flugbátsins verður senni- lega 155—100 mílur enskar á klukkustund. Ráðgert er, að smíði flugbátsins taki alt að því tvö ár. Brauðverð í Bretlandi Jækkaði í septembermánuði og Laugardaginn 11. október kl. 9 síðdegis. Eldri dansarnir. Bernburgs hljómsveitin. Allir berrar dökkklæddir. '— Áskriftarlisti i Góðtemplara- liúsinu — simi 355 og verslunin Bristol, sími 1335. Aðgöngumiðar seldir i G. T.- húsinu Iaugardaginn kl. 5—8. — Þátttakendur skulu verða mætt- irkl. 10j4 stundvislega. STJÓRNIN. liefir brauðverð aldrei verið lægra þar i landi seinustu sex- tán árin en nú. Frá Ítalíu. Fyrstu 8 mánuði yfirstand- anda árs fluttu Italir út vörur fvrir 8.202.000.000 lírur, en inn 'fyrir 11.798.000.000 lirur. Mis- munur á inn- og útflutningi 3.596.000.000 línur. Ungur risi. Ivan Langley er enskur piltur nefndur, sextán ára gamall. Hann er fimm fet ensk á hæö og 10 þuml. og vegur 420 pund ensk og vex enn óöfluga og gildnar aö sama skapi. Til Vifilsstada. Á hverjum degi sendum við okkar góðu Buick-bifreiðar i tæka tíð til að ná lieimsóknartímanum og bíða bifreiðarnar meðan heimsóknartíminn stendur yfir: Frá Reykjavík kl. 12 á hádegi og kl. 3 é. li. Frá Vífilsstöðum kl. 1x/z e. h. og -.1. 4y> e. h. Hentugustu bifreiðirnar fyrir gesti hælisins. — Ennfremui ferðir fyrir heimilisfólk og starfsmenn liælisins: Frá Reykjavík kl. 8 e. li.. og 11 e. li. Frá Vifilsstöðum kl. 8V2 e. h. og kl. HV2 e. li. Bitreiðastðö Steindörs. Sími: 581. Fyrir viíkvæman fatnað, sérstök varúð. LUX eru þunnir gagnsæir sápu- spænir. Sökum þess hve þunnir þcir eru, uppleysast þeir sam- stundis og mynda liið mjúka sápulöður, sem nær burt öllum öhreinindum án þess að skennna liinn fingerða vefnað. Allur yðar viðkvæmi fatnað- ur þarfnast þessarar sérstöku varúðar. LUX er örugt — notið það — og' endast þá fötin helm- ingi lengur. LUX LEVER BROTHERS LIMITED PORT SUNUGHT, ENGLAND —B. S.R.— Fjörugar samgöngur við Vífilsstaði. — 4 sinnum á dag: 1. ferð kl. 12 frá Rv., kl. iy2 frá Vifilsst. 2. _ _ 3 — Rv., — 4y2 — Vst. 3. — — 8 — Rv., — 8 y2 — Vst. 4. — — 11 — Rv„ -liy2 — Vst. Þannig alla virka daga. Á sunnudögum y>-tima lengri við- dvöl i 12-ferðinni. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, frá kl. 10 árd. til kl. 11 síðd. Til Fljótshlíðar alla daga. Lipur afgreiðsla. — Öruggir bifreiðastjórar. H. F. Bifreiðastöd ReykjavLkur. Afgr.símar: 715 og 716. — Skristofusími: 717. Kven-Hlffðrstígvél (BOfflSUr) Nýkomin ágæt tegund. — Selst á kr. 7.50 parið. Skóverslnu B. Stetánssonar. Laugaveg' 22 A. Sími 628. Siemens- niðursuðnglðs reynast best, eru þó ódýrust. Þrjár stærðir fyrirliggjandi. — Ennfremur HRINGAR og SPENNUR. Austfirðingur fWsVZUi, vikublað, gefið út á Seyðisfirði. — Ritstjóri: Árni Jónsson frá Múla. Áskrifendur í Reykjavík snúi sér til Afgrctöclu Hdmdalls i Varðarhúsinu. Silkikjólar mjög fallegir, nýjasta tíska, feikna úrval nýkomið. Ódýr- ara en alstaðar annarstaðar. VERSLUNIN HRÖNN. Laugaveg 19. FATASNAGAR og SN AG ABRETTI. Mikið úrval. LUDVIG STORR. Laugaveg 15. MIKIÐ ÚRVAL af baðherbergisáhöldum, nýkomið. LUDVIG STORR. Sími 333. NINON AUJ'TURJTRÆTI ORTÖBGR RÝMINGAR- • SALA* Margir KJÖLAR ca.12verd. Ennþá nokkrir kjúlar fypip 25 kp. Ull - Tweed-Sillci. Charmeose - Flanel - Dll - aðeins nr. 34-36 15 kr. io° 0 af öllum ný- komnum kjólum. Aðeins Jessa viku! NINON 01310 ■^—•-7 K.F.U.K. A. D. Fundur annað kveld kl. 8%. Framkv.stjórinn talar. Félags- konur, fjölmcnnið. Utanfélags- konur velkomnar. Stúlku vantar mig nú þegar. M. Han- sen. Hafnarfirði. Sími 122 (í Hafnarfirði). Bridge-spil (Bridge sets) eru nýkomin í af- ar fjölbreyttu lirvali. Gerið svo vel að koma og athuga. Snæbjðrn Jðnsson. GARDÍNUSTENGUR úr tré og messing, liringir, hún- ar og klemmur, best og ódýrost. LUDVIG STORR. Sími 333.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.