Vísir - 09.10.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1930, Blaðsíða 4
VÍSIR Saltkjöt í heilum og hálfum tunnum fá- um vid 14. þ. m. Aðeins lítió óselt. I. firynjðlfsson & Kvaran. Skrúfup, Boltar og Rær. Einnig Tvistur. Yald. Ponlsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Heiðruðu húsmæður! Leggið á minnið þetta: Reynslan talar og segir það satt, að Lillu ger og LiIIu eggjaduftið er þjóðfrægt. Það besta er frá — Efnagerð Reykjaííknr. — BRIDGE-spiIakassar. Spil, Spilapeningar. Skáktöfh Reykborð. Mest úrval. Lægst verð. Öportvöruh ús Reykjavíkur. Húsnæði fyrír i'undi, til leigu. — A sama stað fæst keyptur miðdegis- verður. -— Sími 81. STOKKABELTI týndist i gær. Finnandi vinsamlega beð- ton að skila á Laugaveg 147, uppi. Sími 1646. (627 Skinnvetlingur tapaðist á laugardag. Uppl. Bakkastíg 1. Sími 1088. — Fundarlaun. (625 2 undir-borðfætur týndust úr bifreið úr Póstliússtræti inn Hverfisgötu. Skilist í Pósthús- stræti 13, sími 379. (659 Rauður lindarpenni tapaðist í Landsbankanum eða miðbæn- um. Skilist í versl. Gunnars Gunnarssonar, Hafnarstræti 8. (684 í \ FÆÐI Eæði fæst í Grjótagötu 5. _______________________(555 Fæðí fæst á Bjargarstig 7. (655 ÍÞAKA í kveld kl. 8y2. Friðrik Björnsson annast hagnefnd- aratriði. (668 Afgreiðsla „Nýrra Kvöldvaka" er flutt á Bergþórugötu 23, uppi (beint á móti nýja barnaskól- anum). (676 Hestar teknir í vetrarfóður. Uppl. í Tungu. (620 Bifreiðastöðin Bifröst hefir ávalt til leigu nýjar og góð- ar bifreiðir, í lengri og skemri ferðir. Fljót afgreiðsla. — Lipr- ir bifreiðastjórar. — Sanngjörn ökulaun. Sími 1529. (423 Sjómannatryggingar taka menn helst hjá „Statsanstalten", Vestur- götu 19, sími 718. Engin auka- gjöld fyrir venjulegar tryggingar Ó. P. Blöndal. (7 Nafnspjöld á hurðir getið þið fengið með einnar stundar fyr- irvara. Nauðsyniegt á hvers manns dyr. Hafnarstræti 18. — Leví. (1826 I KENSLA l Kensla í bókfærslu og versl- unarreikningi fá efnilegir nem- endur hjá Ó. G. Eyjólfssyni á Laugavegi 87. Viðtalstími kl. 7—8. Sími 262. (643 Get hætt við mig fleiri nem- eudum í guitar-spili. Get einnig kent heima hjá fólki, ef þess er óskað. Halla Waage, Laugavegi 56. Heima kl. 3—4 og 7—8. (632 Les með börnum og ung- lingnm ensku og dönsku. S. Þorsteirisdóttir, Bakkastíg 9. (621 Latínukensla. A. v. á. (680 Orgelkensla á Laugaveg 18 B. Jón ísleifsson. (60 Ensku, dönsku og íslensku kennir Grétar Fells, Marargötu 6, uppi. Til viðtals kl. 6—8 siðd. (124 Píanókensla byrjar 1. okt. Sími 1562. (1569 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Bjömsson, Lokastíg 9 (uppi). Áhersla lögð á talæfing- ar, fyrir þá, sem lengra eru komnir. (1772 PlANÓ-KENSLA. Anna Pét- ursdóttir, Hverfisgötu 119. (370 Ensku og dönsku kennir Anna Matthíasdóttir. Uppl. kl. 7—8V2 á Hallveigarstíg 9, 3. hæð. (251 1 l LEIGA Píanó til leigu. Uppl. i síma 675. (661 Stúlka óskast í vist nú þegar. Soffía Blöndal, Njálsgötu 10 A. (641 HÚSNÆÐI Ódýr stofa, með forstofuinn- gangi, til leigu á Laugaveg 8. Að eins fyrir kvenmann. (645 Vetrarmaður óskast á gott sveitaheimili. Hátt kaup. Uppl. á Laugavegi 142, eftir kl. 7.(640 Stúlka óskast. Uppl. Spitala- stíg 1 A, uppi, kl. 6—7 siðd. (639 Stúlka óskast. Uppl. á Marar- götu 7. Sími 1154. (638 Lítið Iierhergi, með ljósi, hita og ræstingu, til leigu fyrir einhleypan á Ljósvallagötu 32. (644 2—3 herbergja íhúð óskast til leigu fyrir harnlaus hjón. Uppl. í síma 60. (636 [fflfjg- Stúlka óskast í vist. Jón Erlendsson, Ránargötu 31. — Sími 857. (637 Stofa til leigu. Fæði fæst á sama stað. Áberg, Laugavegi 86. (626 Stúlka óskast í vetur á gott sveitaheimili. Uppl. á Grettis- götu 53. (633 Stofa til leigu Brávallagötu 4, niðri (Sólvöllum). (662 Stúlka óskast hálfan cða all- an daginn til Jóns Hjartarson- ar, Hafnarstræti 4. (628 vSólrík stofa með miðstöðv- arhita til leigu á Brekkustíg 19. Sími 1391. (658 Menn teknir í þjónustu á Laugavegi 49, baklmsið. (624 Lítil íhúð (eldliús og' 1 her- bergi) til leigu Sogabletti 15. (656 Stúlku eða ungling vantar á lítið heimili. Markan, Freyju- götu 25 A. (490 Maður óskar eftir öðrum, helst sjómanni, í herbergi með sér. Á. Ólafsson, Barónsstíg 23. (651 Menn teknir í þjónustu. Uppl. Grettisgötu 67, uppi. (475 Forstofustofa til leigu á Bragagötu 31. (647 Dívanar, dívan-skiiffur og madressur. Allskonar stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. Ódýrt og vandað. Bárugötu 8. (663 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast strax. Fjórir fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 2376. (-306 Stúlka óskast með annari til KjartansGunnlaugssonar,Lauf- ásveg 7. (660 íbúð óskast nú þegar. Magnús Konráðsson, verkfræðingur.Sól- völlum 18. Sími 2040. (675 Stúlka óskast að Uppsölum, í eldhúsið niðri. (657 2 til 3 herbergi og eldhús óskast strax. Uppl. á Laugaveg 73. (674 Myndarleg stúlka óskast i vist. Helga Torfason, Laugaveg 13. (654 Stofa til leigu á Bárugötu 4. (672 Stúlka óskast á matsölu. Uppl. í Þingholtsstræti 15. (653 Til leigu eitt herbergi með að- gangi að eldhúsi (utan við hæ- inn). Simi 1872. (670 Stúlka óskast til nýárs. Uppl. á Hverfisgötu 29, kjallaranum. Sími 747, eftir kl. 6. (652 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Stúlka óskast i vist á Sól- vallagötu 35. (650 Stór forstofuslofa til leigu, með liita, ljósi og ræstingu. Góð fyrir tvent einhleypt, karla eða konur. Uppl. á Laugavegi 78, efri hæð. (682 jjggp Stúlka óskast strax á fá- ment lieimili. Uppl. Vitastíg 20. Sími 1991. (649 Stúlka óskast á gott heimili á Kjalarnesi. Daglegar sam- göngur við harinn. Uppl. á Öldúgötu 17. (618 Kennari óskar eftir einu til tveímur herbergjum, með eld- unarplássi, 15. okt. eða 1. nóv. Uppl. í síma 404. (686 Hreinlegur drengur óskast lil sendiferða þrjá tíma fyrir há- Krulla, lita augabrýr með ekta lit, lýsi hár. Andlitsböð. Vestur- götu 17. Sími 2088. (441 degi. Fiskmetisgerðin, Ilverfis- götu 57. (646 Dugleg stúlka óskast í vist. Hátt kaup. Uppl. á Sólvalla- götu 5 A, niðri. (420 Myndlr stækkaðar fljótt, vel og ódýrt. — Fatabúðin. (4*8 Hraust stúlka óskast í vist allan daginn. Sérherbergi. Gott kaup. Kristín Pálsdóttir, Vest- urgötu 38, uppi. (392 Stúlka c>skast í vist. Sérher- bergi. Uppl. Lindargötu 38, uppi. (667 Duglegur og áreiðanlegur dreng- ur óskast til að bera út Vísi til kaupenda á Grímsstaðaholti. — Komi á afgreiðsluna. (24 Stiillca óskast í vist. Uppl. i síma 1785 til kl. 7. Siðar i síma 2251. (664 Stúlka óskast til léttra morg- unverka á Ránargötu 23. (679 Stúlka, eða roskinn kven- rnaður óskast. Uppl. á Lauga- veg 46 A. (419 ttíJB?'* Góð stúlka óskast til Vest- mannaeyja. Hátt kaup. Uppl. í 2397. (677 Innistúlka óskast í Suðurgötu 14. (28 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Lokastíg 4, uppi. (673 Stúlka <>skast á Framnesveg 36 A. (671 Stúlka óskast. Má vera ung- lingur. Létt verk. Steinhúsið. Túngötu 2. (230 Menn teknir í þjónustu á Fram- nesveg 1 C (uppi). (487 Prentsmiðja JÓNS HELGASONAR Bergstaðastræti 27. — Sími 1200. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. (997 Stúlka óskast í vist. Sérher- bergi. Gústav Sveinsson, mála- flutningsmaður, Þórsgötu 17. (503 Vanur bókhaldari vill taka að sér að færa bækur fyrir verslanir eða iðnaðarfyrirtækf nokkra tíma á dag. Fyrirspum- ir merktar „bókhaldari", af- hendist Vísi. (575 Stúlka eöa unglingur óskast hálfan eða allan daginn til nýárs. Uppl. á Ránargötu 24. (613 ----^--------------------------• Stúlka óskast í vist nú þegar til Sig. Jóhannsson, Laugavegi 51 B. C603" r KAUPSKAPUR 1 Höfum til sölu ágæta töðu og úthey (hestahey) úr Eyjafirði. Samband ísl. Samriim&félaga: Sími 496. - ■ 1 ■ .1 -——-— ■ . — .. .... Við liöfum úrval af lampa- skermum og grindum og öllu efni þar tillieyrandi. Einnig peysufatasilki og upphlutasilkí af mörgum tegundum. Nýi bas- arinn, Austurstræti 7. (642- UNGAR KÝR af góðu kyni tií sölu. Úr mörgum að velja. — Uppl. í síma 2399, á milli 12—T og 6—8. (6351 Rúmstæði til sölu. Ránar- götu 11, uppi. (634 Skata, verkuð, til sölu i heil-' um og hálfum vættum, öll stór.- Sími 1519. (631 Vandað huffet, sem nýtt, tií sölu ódýrt. — Uppl. í sima 323, 63&s Lítið notað rúm til sölu með’ tækifærisverði. Uppl. Þórsgöttf 19, efstu hæð. (629' Lítið, nýtt orgel til sölu. A. v. á. ' (622' Steinhús til sölu. Laus íbúð nú þegar. Góðir borgunarskil- málar. — Haraldur Guðmunds- son, Ásvallagötu 13. Heima kí. 7—8. (1041 Hús óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 2239. (S4°: „DIVANAR" til sölu á Grettisgötu 21. (1928 Fyrsta sendingin af Hvammstangakjötinu er koin- in. Verður flult til pantenda í dag og á morgun. Nokkuð óselí af V2 og % tunnum, sem kem- ur seint i þcssum mánuði. — Halldór R. Gunnarsson, Aðal- stræti 6. Sími 1318. (669 Legubekkir fást livergi hetri og ódýrari en á Grundarstíg 10. (666 Ný dagstofuhúsgögn til sölu (Chesterfield). Uppl. á Grund- arstig 10, verkstæðið. (665 Þakrennur og alt þeim til- heyrandi, ódýrast í Blikksmiðj^ unni á Grettisgöíu 34. Sími 492. (681 Rafmagnslampi, sem má draga' upp og niður, til sölu á Báru- götu 7. (678 Sykursaltað spaðkjöt í heil- um og hálfum tunnum, ódýrt, í Kjöthúðinni Grettisgötu 57. Sími 875. (683 Slátur úr lömbum og full- orðnu fæst á morgun heimflutt, Uppl. á afgr. Álafoss, Lauga- vegi 44. Sími 404. (685 FélagsprentsmiBjani

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.