Vísir - 16.11.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 16.11.1930, Blaðsíða 3
VÍSIR upphafi prentaö mikinn f jölda bóka, blaða og tímarita, sem oflangt yrði hér upp að telja. Skal liér aðeins nefna fátt eitt af handa hófi, — og lielst það, sem kunnast er. Bækur: íslendingasögur all- ar. Fornbréfasafn, síðan farið var að prenta það á íslandi, orðabækur G. T. Zoéga, Saga Reykjavíkur, Fimtíu ára minn- ingarrit vita á Islandi, Mynda- bók Rikarðs Jónssonar, Islands Adressebog og 400 ára saga prentlistarinnar á íslandi eftir Klemens Jónsson, sem kemur út innan skamms, og' mjög er til vandað um prentun og allan frágang. Blöð: Fjallkonan, Þjóðólfur, Auglýsarinn, Elding, Ingólfur, Lögrétta og Vísir o. s. frv. Tímarit: Verði ljós! Nýtt kirkjublað,Læknablaðið, Dýra- verndarinn, Tímarit Verkfræð- ingafélags Islands, Ljósmæðra- blaðið, Freyr, Menntamál o. s. frv. Er óliætt að fullyrða, að margt af því, sem prentað hef- ir verið i Félagsprentsmiðj- unni fyrr og síðar, hafi komist inn á hvert heimili á Islandi. Síð an F élagspr entsmið j an fluttist i Ingólfsstræti, liafa þessir prentarar verið þar verkstjórar: I setjarasal: Gunnar Einarsson og nú Þor- valdur Þorkelsson. I prentsal: Jóh. Sigurðsson, Vilhelm Stef- ánsson og nú Einar Jónsson. En vélsetjarar liafa verið: Jakob Kristjánsson, Ólafur Sveinsson, Þorvaldur Þorkels- son, Kristján A. Ágústsson, Arngrímur Clafsson, Hafliði Helgason, Ólafur B. Erlingsson, Halldór 0. Halldórsson, Sig- urður Ólafsson, Guðmundur Eiríksson, Pétur Stefánsson. Annað starfsfólk, sem þar hef- ir unnið lengi: Axel Ström, Árni Guðlaugsson, Þorsteinn Ásbjörnsson, Hrólfur Bene- diktsson, Jakobína Benedikts- dóttir, Súsanna Ásgeirsdóttir, Júlía Guðnadóttir og Dýrunn Jónsdóttir. Alls er starfsfólk prentsmiðj- unnar 25 manns. Vöxt og viðgang Félagsprent- smiðjunnar á siðustu árum má þakka dugnaði forstjórans, Steindórs Gunnarssonar. Hann hefir stjórnað prentsmiðjunni af kappi og forsjá, margoft farið utan til þess að afla ný- tisku véla og lagt mikinn hug á að verða á undan öðrum að taka upp þær nýjungar í prent- list, sem hann liefir séð, að liér mætti að gagni koma. Eigendur Félagsprentsmiðj- unnar minnast 40 ára afmælis hennar i kveld með samsæti á Hótel Borg og bjóða þangað starfsfólki prentsmiðjunnar. Visir vill þakka þeim margra ára góða samvinnu og árnar þeim góðs gengis á komandi árum. Útvarpið op enskukenslan. —o-- I tilefni af því, sem auglýst liefir verið, um að ensku yrði útvarpað í vetur, má gera ráð fyrir, að ekki væri úr vegi að segja nokkur orð um lijálpar- meðul þau, er þeir þurfa að hafa í liöndunum, sem ætla sér að hafa not af kenslunni. Þær tvær bækur, sem eg mun sérstaklega nota, eru English Reading Made Easy, eftir Sir William Craigie, við morgun- kenslu þá, sem ætluð er skól- unum, og Everyday English for Foreign Students, eftir Simeon Potter, við kveldkenslu fyrir þá, sem komnir eru yfir byrjunar- stigið. Þær lieyra til bókaflokki þeim, sem saminn hefir verið í þeim tilgangi, að kenna er- lendum nemendum enska tungu með skipulegri aðferð. Þó að bókaflokkur þessi sé tiltölulega nýr, er liann þegar búinn að vinna sér alþjóðlega viðurkenn- ingu og nýir titlar eru sí og æ að bætast á listann. Bækurnar hafa verið notaðar geysimikið víðsvegar um Austurlönd, í Tékkóslóvaldu og viða annar- staðar. I Danmörku liafa þær verið í notkun i einkaskólum og eru nú komnar inn í suma ríkis- skólana. Hér á landi liafa þær verið notaðar árum saman í nokkrum skólum, þar á meðal Kennaraskólanum og Akureyr- arskólanum. Lykill að öllum flokknum i heikl sinni er English Reading Made Easy. Höfundur hennar er maður, sem hefir alveg ó- venjuleg skilyrði til þess að semja slíka bók. — Hann er fremslur á meðal núlifandi orðabólcahöfunda i ensku, þvi rnáli, sem, hér er um að ræða, og nálega 200 miljónir manna tala nú, — og er hann nafn- kunnur sem afburðakennari. — Eftir að liafa verið prófessor í Engilsaxrresku i Oxford og lok- ið við hina tröllauknu ensku orðabók, senr kend er við þann bæ (Oxford English Dictio- nary), var hann fenginn til að taka við prófessorsenrbætti við Chicagó-lráskóla og lrafa um- sjón fyrstu árin með starfinu við hina fyrirhuguðu sögulegu orðabók yfir anreríska ensku. Á íslandi hefir hann lcngi ver- ið kunnur, bæði sem maður og visindamaður. Og lrvar sem hann er og fer, er lrann ávalt vinur íslenskra fræöinranna, is- lensku skáldanna og íslensku þjóðarinnar. Okkur i fjarlæg- um löndum hrifur hún og heill- ar, þessi lrægláta, lýsandi gleði- nautn hans í því, sem íslenskt er. Það er ekki einungis að hún blási oklcur i brjóst fróðleiks- áhuga á bóknrentadjásnum þeim, er hann segir frá, held- ur lætur hún okkur hlýrra urn hjartarætur af mannlegri við- kvæmni, er við hugsum til þjóð- arinnar, sem skapaði gersemar þessar og varðveitir þær. English Reading Made Easy varð lil nreðan Sir Willianr var að vinna að Oxford-orðabók- inni. Að efni er lrenni skipu- lega raðað niður i þrjá lrluta og nreð henni er beinlínis rutt úr vegi lrelstu lrrösunarlrellun- unr á vegi útlending'sins, sem er að nenra ensku. Það, senr fyrst og frenrst einkennir hana, er framburðartáknunin, senr er þannig, að alt er hljóðritað og þó lrvergi haggað við almennri stafsetningu nrálsins. Eins og Sir William segir sjálfur, er til- gangur bókanna sá, „að gefa nenrandanunr kost á einfaldri aðferð til þess að sigrast á erfið- leikunr þeinr, senr bundnir eru við stafsetningu og franrburð enskrar tungu“. I fyrsta hlut- anunr „er það aðallega lraft fyr- ir augum, að sýna liinn reglu- lega grundvöll enskrar stafsetn- ingar og gefa nenrandanunr tækifæri til að tenrja sér lrljóð nrálsins“. Af þeirri ástæðu eru þar tekin upp tiltölulega fá orð, senr nrerki þurfti að noía við, en nrörg orð eru notuð i hverri lexíu, til þess að sýna lrvert nýtt hljóð, sem þar kemur fyrir, og nenrandinn fær þannig stór- mikla æfingu i framburðinum. I öðrum lrlutanum er sýnd fuil notkun nrerlcjanna. Þriðji og síðasti hlutinn er nofaður sam- hliða hinum tveinrur og er meira almenns efnis. Þar kynn- ist nenrandinn léttum köflunr á almennri ensku, bæði i hvers- dagsstíl og bókmentastíl. Annað ^itriði, senr eigi skyldi ganga franr hjá, er lrinn sál- fræðilegi grundvöllur, senr lröf- undurinn byggir á. Eins og þeg- ar hefir verið vikið að, eru hljóð og stafsetning leidd þannig fram, að erfiðleikarnir aúkast smátt og smátt, frá þvi allra einfaldasta til liins torveldara og flólcnara. Enn er það eitt, sem íslenskir kennarar, þeir, er notað hafa bók Sir Williams, liafa sérstaklega veitt athygli, senr sé það, að málfræði og orðskipunarreglur koma inn næstum því eins og af tilviljun, en sanrt alveg liugsunarrétt, svo að nemandinn lærir hvort- tveggja, nálega án þess að vita af því. Og enn er þess að geta, að starfið svarar til þeirrar skapandi nrálsþarfar, er í sjálf- unr nenrandanum býr, svo að enskan, sem hann lærir, er eðli- leg enska, laus Við óeðlileg orða- tiltæki og þau einkenni orða- fátæktar, er lýsir sér í setning- um þeinr, sem búnar eru til fyrir fyrirframhugsuð tækifæri og lögð á nrinnið, og iðulega lcoma upp urn nemandann, úr hvaða verksmiðju hann lrefir fróðleik sinn. Þar sem höfund- ur bókarinnar er breskur menta- rnaður, er lrún að sjálfsögðu laus við þau nrissmíði í mál- fræði, orðavali og talslráttum, er næstunr óunrflýjairlega konra franr i verkúm þeirra, sem ekki liafa lært nrálið frá blautu barnsbeini eða fengið mjög gagngerða þjálfun i þvi. Fvri r íslendinga, einkunr byrjendur, er nrjög nauðsynlegt að liafa sanrlrliða þessari bók Kenslubók í ensku, eftir sama höfuxrd, í þýðingu Snæbjarnar Jónssonar. Að því, er orðaval sirertir, svarar liver lexía i þess- ari bók til sönru lexíu i hinni. Fær nemandinn þannig hið besta tækifæri til þess að þýða íslensku á ensku, aulc þess, sem islenska bókin hefir fullkomið ensk-íslenskt orðasafn við hvern kafla i hinni. Öll mál- fræðisatriði, senr nokkrum erf- iðleikunr geta valdið, eru líka skýrð í þýðingu Snæbjarnar. Slíkar samstæður við English Reading Made Eásy eru til á ýnrsum nrálunr öðrunr. Enn er kver, sem nefnist Systematic Exercises in English Sounds and Spelling og er það nákvæm- ur lykill að öllum stílunum í íslensku þýðinguirxri (eða hverri airnari samstæðu við English Reading). Er þannig vel og rækilega séð fyrir öllum þörf- um byrjandans. Sannleikurinn er sá, að liver sá íslendingur, senr hefir bækur þeirra Sir Wil- liarns og Snæbjarnar, getur ná- lega að öllu leyti aflað sér af sjálfsdáðum undirstöðuþekk- ingar í enskri tungu, nema bara að því er liljóðin snertir, sem ekki lærast í neinu máli, án þess að lieyrast. Yist er unr það, að liver sá, sem tileinkar sér allan þann fróðleik, sem bækur þess- ar liafa að geynia, liann á að geta lesið og skrifað létta ensku, ogTesið með réttum framburði aínrent prentað enskt nrál, hvort senr hann skilur efnið eða ekki. Vænti eg þess, að allir þeir skólanemendur, piltar og stúlk- ur, sem lilusta vilja á morgun- tínrana í útvarpinu, liafi þessar bækur fyrir franran sig. Handa þeinr, senr komnir eru yfir byrjunarstigið, hefir ensk- ur málfræðingur, Sinreon Pot- ter, próf. í ensku við háskóla einn i Tékkóslóvakíu og ensku- kennari við útvarpið þar í landi, sanrið bókina Everyday English for Foreign Students. Sú bók er nreð framburðarmerkjum Craigies og bæði að efni og orð- færi er liún algerlega núlíma- bók. Eins og Sir William Crai- gie tekur fram í formála, er hann hefir ritað fyrir henni, leggur hún nemandanum á tungu til óþvingaðrar notkunar þá ensku, sem nauðsynleg er í öllum írversdagslegum kring- umstæðum og daglegu sam- neyti nranna. Jafnframt þvi, hefir hún inni að halda nrikinn og margvíslegan fróðleik unr England og hinn enskumælandi ; ■ &£■ * q’~ og r _:,t sf tw w7< Willys-Six lit tons v ö r'u bílar m , eru viðurkendir fyrir gæði og styrkleika. Spyrjið um verð og skilmála áður en þér festið kaup annarstaðar. Nægar birgðir af varahlutum fyrirliggjandi. Einkaumboðsmenn. HJalti Bj örnsson & Co. Reykjavík. - Sími 720. Bifr eiðanotendur I Skiftiö viö AÐALSTÖÐINA. ÞAR FÁIÐ ÞÉR: Þægilegar bifreidir Ábyggilega bifreidastjóra. Fljóta afgreiöslu. ÁÆTLUNARFERÐIR: Til Hafnarfjarðar hvern klukkutíma. Til Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis daglega. Stöðugar ferðir inn i Sogamýri. Nægar bifreiðir í bæjarakstri allan daginn. AÐALSTÖÐIN Lækjartorgi. Símar 929 og 1754. Hafnarfirði. Sími 32. heinr. Efnissvið hennar er svo vítt, að liún gefur ærið svigrúm til notkunar þeirra þúsunda orða, senr í henni eru, á þann hátt, að þýðingin skilst af sam- lienginu, án þess að nauðsyn- legt sé að vera ávalt að flýja til orðabókarinnar. En bók próf. Potters hefir líka annan tilgang en þann ein- an, að kenna daglegt mál enskt og að draga upp nrynd af dág’- lega lífinu. Hin praktiska þekk- ing, sem hún veitir nemandan- um, bæði á þjóðlífinu og tung- unni, er sá grmrdvöllur, sem hyggja verður á,, til þess að geta til lilitar notið enskra bók- menta, og það er þannig aug- ljóst, að hún er lika hin gagn- legasta fyrir þann, sem ætlar sér að lesa amerískar bóknrent- ir. Gagnger þekking á daglega nrálinu er óunrflýjanlegt skil- yrði fyrir því, að geta skilið nú- tínrabókmentirnar. Það er síst að undra, að sýn- isbækur enslcra bókmenta eru að bætast í bókaflokk þann, sem prentaður er með fram- burðarmerkjum Craigies. Pró- fessor Potter hefir látið bók þá, er hann nefnir English Yerse for Foreign Students, og nú er alveg nýprentuð, sigla í kjölfar hinnar. I lcvæðasafn þetta er tekið niikið úr hinunr gönrlu, sígildu höfundum, en einnig margt eftir nútiðarskáldin. Það er sérstaklega tilgangur Potters nreð bók þessari, að leggja nem- endunr upp í liendurnar valin ljóð, sem til þess séu fallin, að læra þau utanbókar. Það er skoðun hans (og þess ber að gæta, að liann byggir á langri lliiffis fiuilridsson Austurstræti ÍO. Regnkápup ágætar. Verð aðeins 23,50. „FIX“ eru flibbar senr bera nafn með rentu. Hálsbindi, Slórt og fallegt úrval. Uppblutasilkl best og fallegast í borg- inni. Ný, óþekt tegund. | Vigfns Guðbrandsson Austurstræti 10. og viðtækri eigin reynslu), að sá, sem lærir og fer uppliátt nreð skáldskap á erlendu nráli nreð tilhlýðilegri atlivgli á nrerkingarblæbrigðunr orðanna, muni varðveita nrálið senr lif- andi tungu, jafnvel þó að lang- ir tínrar líði svo, að hann fái ekkert tækifæri til að nota það, þar senr á hinn bóginn sá, senr að eins les það og talar, nruni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.