Vísir - 23.11.1930, Qupperneq 2

Vísir - 23.11.1930, Qupperneq 2
V I S I R KERTI „Beaconu 36 1 pk. „Blue Cposs“ 6 i pk. „Hollandia** 8 í pk. Ennfremup Jólakepti frá C. Riibsam. Muuiö ad jólkertin eru best frá C. RÖBSAM. ímskeytí London 22. nóv. United Press. —• FR. Ríkisstjórnarafmæli Hákonar Noregskonungs. líeorge prins lagði af staö i dag ti! Oslo, itm Flushing og Ham- borg, til þess aS kom fram fyrir hönd George V. Bretakonungs viS hátíSahöldin t sambahdi viS 25 ára ríkisstjórnarafmæii Hákon- ar Noregskonungfs. Moskva, 22. nóv, F13, (United press). Tilkynning frá Staiin. Stalin hefir persónulega til- kynt fulltrúa United Press hér, aö enginn fótur sé fyrir þeim fregnum, að gerð liafi verið til- raun til að ráða sig af dögum. Helsingfors, 22. nóv. FB. (United Press). Dómur um mannrán. Dómur er fallinn í máli þeirra, sem ákærðir voru fyrir hrottnóm kommúnistaþing- mannanna þann 5. júlí þ. á. Prir menn voru dæmdir til þriggja ára fangelsisvistar og 11 aðrir í mismunandi langa fangelsisvist. Qríman falliii Svo sem skýrt heí'ír verið frú hér i blaðinu, hefir bæjarstjóm nýlega kosið niðurjöfnunar- nefnd Reykjavikur-kaupstaðar. í nefnd jtessari eiga sæti fjórir menn, auk skattstjóra. Tveir , listar komu fram. Á lista jafn- aðarmanna voru þeir efstir: j Sigurður Jónasson og Ingimar | Jónsson skólastjóri. En á hsta ! sjálfstæðismanna: Einar próf. j Arnórsson, Sigurbjörn Þorkels- son kaupmaður og Aðalsteinn Kristinsson, forstjóri S. í. S. | Aðalsteinn Kristinsson er talinn einhver skynsamasti framsókn- armaður þessa hæjar. Sjálfstæð- ismenn munu hafa sett hann á lista sinn til þess, að gela fram- sóknarmönnum í hæjarstjórn tækifæri til að koma flokks- manni sínum í niðurjöfnunar- nefnd og sýna við þá kosningu, að stefna þeirra í bæjarmálum sé ekki sú, að afhenda bæinn í hendur jafnaðarmanna. En framsóknarkempurnar stóðust ekki raunina. Þeir afneituðu báðir Aðalsteini. Annar þeirra (sennilega Hermann Jónasson) kaus lista jafnaðarmanna. En hinn (Páll E. Ólason) hafði set- íð hjá. — Úrstit urðu því þau, að tveir menn komust að af hvorum lisía. Jafnaðarmenn þykjast e.iga skattstjórann með inxð og liári og má vet vera að svo sé. Ilafa þeir því náð hinu tangþráða marki, að fá meiri liluta í nið- urjöfnunarnefnd. Ýmsir þykjast vera í vafa um það, hvað ráðið hafi afstöðu framsóknarkappanna við þessar kosningar. En sá vafi mun hverfa áður en langt um liður. Kosningin er söimun þess, sem áður var vitað, að fram- sóknarmenn liafa ekki átt ann- að erindi i bæjarstjórn, en að styðja jafnaðarmenn til válda í Reykjavík. — Miðflokkurinn, sem framsóknarblöðin klifuðu mest á við síðustu kosningar. er því ómerkileg undirdeild í jafnaðarmannaflokkinum. En suma gmnar að „hrossa- kaup“ hafi átt sér stað við kosn- inguna. Fyrir bæjarstjórn liggur nú frumvarp um að stofna bœjar- ráð i Reykjavík. Mun ýmsum finnast það nokkur virðing, að lenda i því „ráði“. Er mælt, að lögreglustjórann langi mjög til að komast í þetta ráð. Fullyrða menn, að jafnaðarmenn hafi skilið þá ósk, og lieitið honum þvi, að hún skyldi rætast. Auðvitað cr þeim sama, livort þeir kjósa Hermann í „ráðið“ eða einhvern annan jafnaðarmann. En þeir trúðu honum ekki eins vel og séra Ingimari. Þeir vildu hafa hrein- an jafnaðarmann í niðurjöfh- ‘unamefnd. Þess vegna kusu þeir séra Ingimar. Hermann fær svo að fara í bæjarráðið. Jafnaðarmenn liafa lýst yfir þvi við mörg tækifæri, að Jæir vilji leggja mikinn liluta útsvara á eignir manna, og fá ]>eir bví nú vafalaust til vegar komið. Þeir tiafa það á stefnu- skrá sinni, að afnema eignar- réttinn. Og þeim finst öllu auð- veldara að ná því marki með háum sköttum og gífurlegum útsvörum, en með byltingum og öðru slílcu brölti. Flestir heilskygnir menn imunu viðurkenna, að skattar — og þar á meðal útsvör — séu þegar orðnir svo háir liér í bæ, sem þeir frekast mega verða. Og ef útsvör eru hækk- uð á eignum manna að nokkru ráði, num hrátt koma í ljós, að menn hvorki geta átt né vilja eiga neitt. Áf því leiðir svo það, að öll fyrirtæki verða að minka við sig. En J)að skanar sífelt atvinnuleysi, sem er mesta þjóðarhöi nútimaus. Jafnaðarmenn hafa unnið að þessu marki um langl skeið. Framsóknarmenn hafa þótst fylgja annari stefnu í þeim málum. En kosningin, sem áð- ur er nefnd, svnir glögalega, á- samt mörgu öðru, að þeir eru jafnaðarmöimum sammála um afnám eignarréttarinö. Þeir eru grímuklæddir jafnaðarmenn. — En nú tiafa þeir lagt af sér grimima og sýnt almenningi, hverskonar .,djásn“ var falið undir henni. V atnsveitan. Þess var nýlega getið í Vísí, aö hr. Vralgfeir Björnsson bæjarverk- fræSingur hefSj gert tillögu um auknitigu á utanbæjaræSa vatns- veitu Reykjavíkur. Þar er írá því skýrt, að í íyrra hafi fari'S aS tæra á vatnsleysi i Skólavöröuholtinu, og hafi J)aS orðiS mjög tilfinnaidegt í sumar. Þá er vatnsnotkun bæjarins lýst, og samanbur&ur gerður á henni og Vatnsnotkun í öSrum löndum. Mesta sólarhrings eySsla í Dan- tnörkti hefir orðiS í Sölleröd, 390 lítrar á íbúa, en annars er hún um og yfir 300 lítra á ibúa á sólar- tiring í inörgum bæjum í Dan- mörku. í Englandi er ineSal eySsla á sólarhring talin 90—180 lítrar á íbúa. í Bandarikjunum hefir hún órSiS 580 litra aS meSaltali í all- tnörgum borgttm. Hér í bænum þykir ekki óeSlilegt aS áætla mestu sólarhrings eySslu 350-A 400 lítra á mann, en þá er vitan- lega líka taliS j)að vatn, sent seit er til skipa og notaS utan húss. Bæjarverkfræiðingur bendir á, aS annaS hvort verSi aS takinarka vatns notktin (og til þess ent mörg ráð, en ýmist ótiagkvæm eöa dýr) eSa auka vatnsveituna, og leggur hann til, aS sú leiS verSi farin, og munu flestir vera hon- um samtnála um þaS. Þá er lýsing á utanbæjarvatns- veitunni, sem skiftist i 6 kafla: I. Frá Gvendarbrunhum til RauS- hóla. II. JjaSan yfir ElliSavatns- cngjar. III. þaðan að vatnsgeym- inum ofan viS ElliSaár. IV. J)aSan yfir ElliSaár, rétt fyrir neSan vatnsveitubrúna. V. og VI tiggja JiaSaii til bæjarins. Til ]>ess aS auka aS mun vatns- rennsliS til bæjarins, þarf aS leggja nýja vatnsæS frá géymun- um í Rauöarárholti hpp aS RauS- hólum, J>ar sem I. kafli endar, og er áætlaSur kostnaður við J>aS 700 þúsund króntir, en framkvæmd verksins er lýst' á þessa leiS í skýrslunni: „Þegar nú á að auka rensli ti! bæjarins með nýrri æS frá RauS- hóluin, verSur fyrst að athuga hvort Jiað sé hægt meS ])ví einu að auka vatnsmagniS í efsta brunninum, meS því aö dæla svo miklu vatnsmagm úr neSri brunn- unuin, upp í efsta brunninn, sem nemur mismuninum á því, er nú er i brunninum, og því, er pípurnar eftir aukninguna frá byrjun I/I. kafía geta flutt. Þetta er ekki hægt, aö minsta kosti ekki svo að rennsliS verði tryggt. Kafli i. er svo hallalítill, að vatnsþrýstiborðslínan (hydraulisk tryklinie) mtindi verða um miSja pípuna á nokkrum kafla. Af þessu mundi leiSa, aö loftsog yrSi í píp- unni, en jucð mundi á skömmtun tíma hefta rennsliS mjög tilfinn- aulega. Kafli I getur ekki meS óbreyttu vatnsborði i Gvendarbrunnum á tryggan hátt flutt til miuna.meira vatn en hann nú gerir. ÞaS mun vera um 110 litrar á sek. Aí Jiessu teiðir aS Jiegar um aukningu vátnsveitunnar er aS ræða, verSur ekki hjá J)ví komist aö hækka vatnsborðiS i Gvendar- brunnum. Þetta má gera á jjrcnnan hátt: i° MeS jiví aS gera stíflu í vatn- ið fyrir neSan brunnana. Þetta 'yrSi óefaS mjög dýrt og mjpg hæpið hvernig þaS mundi reynast. JarSvegtir kringum brunnana er mjög brunnið og holótt hraun, og er J)ví mjög óvíst, hvort vatniS fyndi ekki aöra framrás en J>aS nú hefir, jiegar vatnsborSiS bækk- nSi eitthvaS MILLENNIUM HVEITI er það beslíi, sera hægt er að fá til ?ieima!>ökunar. Allir setja Jtað Nýkomiðí j£5 s §§ Tricotine undirkjólar, náttkjólar og buxur j fyrir dömur og telpur, sérlega fallegt og ódýrt úi’val. — Silkisokkar, f jöldi tegunda. Ullar- og baðmullarsokkar fyrir dömur, herra og börn á S= öllum aldri. s Ásg.Q.Qnnnlaugsson & Co. S=£ Austurstræti 1. limiiiiiiiiimimiMiiimiiiMiimiimimiimmniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii 20 Meö }>ví að byggja vatns- geymi ofan viS brunnana og dæta síöan öllu vatninu upp í tiann, en lcngja síöan 650 m/tn pípuna upp í geyminn. Þetta er auSvelt aö géra. En eg álít ekki rétt aS gera þetta nú. Þetta væri rétt aö gera, þegar þaö vatnsmagn, sem nú má ná úr brunnunum á annan liátt, er oröiö bænum1 ónóg. Þá mætti auka vatnið til inuna með }>vi að byggja geyminn. 3° Meö ])ví aö dæla vatni úr neöri brunnunum beint inn í 650 m/in þípuna og á Jiann hátt skapa vatnsborðshækkun. —. Þetta er sú lausn, er inér Jiykir best, aö svo miklu leyti, er eg hefi getaö rann- sakaS. Með })ví aS liækka vatnsborðiö á J>ennan hátt um 1,12 m. og teggja nýja 450 m/m. á kafla II. og þaöan 425 m/m. niður í geym- ana á Rauöarárholti rná koma til bæjarins 245 i/sek. Sé nú mesta sólarhringseýSsla áætluö 4£>o 1. á íbúa, en þaS tilsvarar 4,63 1/sek. repnsli fyrir 1000 íbúa, ætti þetta aS nægja bænum JiangaS til hann hefir náS 53000 íbúatölu. Væri J)á gerður geymir ofan viö Gvendarbrunna, svo vatnsborÖs- Jiækkun nemi 16,81 m., mætti meö óbreyttum æöum flytja til bæjar- ins 300 1/sek., en það nægði ])ang- að til bærinn liefSi náö um 65000 íbúatölu, og viröist mér þá vera séö fyrir þessu nógu langt fram í tímann. Þár seiri nú óhjákvæmilegt er aö gera dælistöð viS Gvendarbrunna, verSur að ganga svo frá aS hún sé algerlega trygg\ Fæ eg ekki séö aS J)aS verSi gert á annan liátt en aö ])ar veröi hafður vélamaSur. Tit þess nú aS reksturskostnað- ur gæti orSiö scm minstur og í réttu hlutfalli viö þaö vatnsmagn, er bærinn J>arfnast, yröi vörður- irm að geta fylgst meS því hvern- ig vatnsboii5 er í geymunum á RauSarárholti og í geyminum viö ElliSaárnar. Viröist mér ]>á réttast aS nota ekki geyminn víS ElliSaárnar og aS sjálfvirkur mælir í dælistöSinui viö Gvendarbrunna sýndi vatns- bæöina i geytniunum í RauSarár- liolti. Gæti vörSurinn ]>á séö um aö dæla nákvæmtega því vatni til bæjarins, er nauSsynlegt væri, svo aö ekki rynni vatn aö ójrörfu ú.t úr geytminum í RauSárhoItinu. Fyrstu árin væri þá aö ííkindum nægilegt aS dæla aöeins á dagíiuij en láta renna úr efsta brunninum aö nóttu til án þess aö dælt væri Eg hefi gert ráS íyrir aS dæla t Gvendarbrunnum yrSi knúð me6 olíumótor, og 1 dæla og mótor væri liaföur til vara. — Geri eg ráS fyrir, aS fyrst uin sinn myndi nægja aS haía einn vétainann, seœ. þá, ásamt fjölskyldu sinni, gæti annast pössun á vélum. Árlegan reksturskostnað viS- dælistöSiná áætla eg kr. 20,000. — Eg álít rétt, aS þessi nýja æö yrSi lögS viS hliSina á gömlii æS- inni niSur fyrir ElliSaár, niöui undir Blesugróf. Yrði síSan hald- iö í stefnu á Fossvog yfir Bústaöa- mýrina noröanvert viö Lóma- tjörn, síöan yfir hálsinn Qg norö- vestur Kringlumýri aö geyinum á RauSarárholti. Er meS Jiessu inóti séð fyrir vatni væntanlegri byggð í Foss- vogi. E11 suöur í Fossvog er ekki tiægt aö leggja vatnsæö frá vatns- geytnunum á RauSarárholti. Aö endingu vil eg geta þess, ajS áSur en þetta yröi til fullnusíu ákveSiS yrði aö mæla þessa teiö alla.“ I0.0.F. 3 = 11211248 = □ Eitda 593011257=7. Atkvgr Veöurhorfnr í dag. Fremur hæg suSlæg átt i dag og Jiykt löft. Sennilega einhver snjókoina. Dregur úr frosti, en þó er ekki liklegt aö htáni.fyrst rnn sinn. Vísir er átta síöur í dag. Hjúskapur. í gærkveldi voru gefin saman í hjónaband ungfrú Etín Þorláks- dóttir frá Hrauni í Ölfusi og Kr, Sigurjón GuSmundsson bifreiSa- stjóri, Þingholtsstræti 8 B. Síra Arni SigurSsson gaf þau sainan. Heimili þeirra er t Þingholtsstr. 8 B. . í gæf voru gefin sáman í hjóna-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.