Vísir - 03.12.1930, Qupperneq 1
Kitatjóri;
PALL STETNGHÍMSSON-
Sími; 1G00.
PTentaTniðjusfini: 157».
_
Afgreiðslu 4
A l) ST URSTRÆT1 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
20. ár.
Miðvikudaginn 3. des. 1930.
330 ibl
Gamla Bíé
Þegar stórborgin sefnr
Afar spennandi leynilögreglusaga í 8 þátlum. — Metro
Goldwyn Mayer hljómmynd. - Aðalhlutverkin leika:
Anita Page — Lon Clianey — Caroll Nye.
Kvikmynd þessi er áhrifamikil lýsing á barátlu lögreglunn-
ar i New York við afbrotamennina, og skarar langt fram
úr venjulegum kvikmjTidum af líku tæi, vegna efnisins
og hins framúrskarandi leiks Lon Chaneys.
Okkar lijartkæra dóttir, Ina Jónsdóttir, andaðisl á hcim-
ili sinu, Klapparstig 19, í gær, 2. desember.
Sigurlaug Rögnvaldsdóttir. Jón Halldórsson.
Jarðarför móður minnar, Margrétar Jóhannsdóttur, fer fram
frá dömkirkjunni fimtudaginn 4. þ. m. kl. 2 síðdegis.
Sveinhjörn Ingimundarson.
Verslunin „Paris“
minnir sldftavini sína á, að beztn og fallegustu gjafir fást þar.
Jólapjattinn nýi hefir vakið almenna aðdáun.
Notið tækifærið!
Næstu daga seljum við eflirlaldar vörur fyrir hálfvirði:
Kjólaefni allskonar, Silkisvuntuefni. svört og mislit. Silki-
peysur, Telpusvuntur o. m, fl.
10%—25% afsláttur af öllum vörum vcrslunarinnar.
Gerið góð kaup fyrir jólin.
Verslun Karðlínu Benedikts.
Njálsgötu 1. --- Sími 408.
iimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiimiiitiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiHiiiiiiiimiiiiiiiiii
Umsðknir
um styrk af' fé því, sem ætlað er til
styrktar skáldum og listamönnum í
fjárlögum fyrir árið 1931, — kr.
6000,00 —, séu komnar í hendur
Mentamálaráði (utanáskrift:
Skrifstofa Alþingis, Reykjavík) fyr-
ir 15. janúar 1931.
nmiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimimiiiitmiiiiiiiiiiiíimiiiiiiiiiiiimmiiiimi
Kvenkj ólap
mjög fallegir, nýkomnir-
Marteinn Einarsson & Co.
ViSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða.
S. R. F. í.
Sálar rannsóknaféíag íslands
heldur fund í Iðnó fimtudags-
kveldið 1. des. 1930, kl. 8%.
Erindi flytja: Cand. phil.
Halldór • Jónasson, um töfra-
manninn Hudini og sálarrann-
sóknimar, og séra Krislinn
Daníclsson um merkileg dular-
full fyrirbrigði í sambandi við
flugslysið mi.kla (R 101).
Stjórnin.
E.s. Lyra
fer héðan fimtudaginn J. des.
kl. 6 síðd. lil Bcrgen, um Vest-
mannaeyjar og Færeyjar.
Flutningur afhendist í dag.
Farseðlar óskast sóttir sem
fyrst.
Nic. Bjarnason.
Ibnaðarmannafélagið
f Rejkjavík.
Fundur í baðstofu félagsins
á morgun, íimtudag !. des, kl.
8% síðd. Fundarefni: Nefndar-
álit jarðarfarasjóðsnefndar. —
Guðbj. Guðmundsson: Ferða-
saga frá útlöndum, mcð skugga-
mynduni.
Stjórnin.
HXKSOOOÍKiCÍKítSÍÍÍíSiSSÍÍOCOOtÍOCt
Sendisvein
vantar nú þegar í
Efnagerð
Reykjavikur.
SOSKKÍSKKKKKKKKKKKKÍCííSJSKJSKK
Snjðkeðjur
mjög slerkar og ódýrar.
Frostvökvi, er hvorki skaðar
málm né gúmmi, nokkrir <lunk-
ar eflir, 5 kg. að eins kr. 13.50.
Har. Svelnbjarnarssn,
Hafnarstræti 19. Simi 1909.
Nýja Bfé
Svarta hersveitin
(THE BLACK WATCH).
Hljóm- og söngvakvikmynd í 7 þáttnm frá Fox-félaginu,
gorð undir stjórn John Ford.--Aðalhlutverkin leika:
VICTOR MCLAGLEN og MYRNA LOY.
Aukamynd:
Frá sýningnnni í Stockhólmi síðastllðið snmar.
Hljóm-, tal- og söngvamynd.
Jðlavörurnar
eru komnar
og liai'a aldrel verið jafn fjölbrevttar og fallegar eins og núna:
Aliskonar smábarnafatnaður (ytri og innri), telpna-kjólar og
kápur, drengja-föt og frakkar, Mjög fallegt og gott úrval af
prjóna-trevjum og peysum á börn, unglinga og fullorðna.
Margar fallegar tegundir af drengjaprjónafötum og bangsa-
fötum. Hanskar og vettlingar (luffer) lianda börnum og full-
orðnum, úr skinni, ull og ísgami. Feikna úrval af sokkum.
barna, karla og kvenna, úr ull, isgami og silki. Iíven- og barna-
nærfatnaður, sérlega gotl úrval. Morgunkjólar, svuntur, slæð-
ur, hyrnur, klútar, treflar, samkvæmissjöl, festar, nælur, vasa-
klútar, kaftidúkar. Einnig mikið úrval af legghlífum, legghlífa-
buxum, háleistum, hálfsokkum og sportsokkum á börn og
fullorðna — og margt fleira.
Gerið jólainnkaupin I tíma!
Verslunin „Sndt“,
Vesturgötu 17.
Félag Vestup-íslendLinga
heldur skemtifund fimtudaginn 1. þ. m. i Iðnó uppi, kl.
síðdegis. — Til skemtunar verður: Bögglauppboð, Gamanvis-
ur, Ræða, Dans. Öllum þeim, sem dvalið liafa vestan hafs.
er boðið á fundinn. Félögum er heimilt að taka með sér gesti.
Stjórnin.
Ný bók á íslensku eftir Krishnamurti:
Skuggsjá II.
fæst í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og í bókaverslunum
Snæbjarnar Jónssonar, Þórarins Þorlákssonar og í ísafold. —
líldri bækur Iians fást á sömu stöðum með niðursettu verði.
Tilkynning.
Hcr með tilkynnist heiðruðuxn viðskiftavinum, að ég hef
fiutt vinnustofur mínar i liið nýja hús Braunsverslimar við
Austurstræti 10, uppi, og eru þær nú liinar stærstu og full-
komnustu, sem völ er á.
Fyrsta flokks vinna, unnin með fyrsta ft<»kks nýtísku á-
holdum og unnið af velfæru starfsfólki.
' Virðingarfylst.
Kr. Kragli.
NB. — Fótlækningastofan er á sama stað.