Vísir


Vísir - 03.12.1930, Qupperneq 3

Vísir - 03.12.1930, Qupperneq 3
VISIR Starfshæfi og hvíldartfmi. fÞakkir eiga þeir menn skil- ið, sem vinna vilja að því að liögum bifreiðarstjóra sé þann- ig báttað, að þeir geti verið ffærir um að gegna starfi sínu. Vinna slíkir menn í almenn- Ings Jxirfii', engu siður en sjálfra bifreiðarstjóranna. Sá sem bifreið ekur, má flestum síður, dotta við starf sitt, eða gleyma sér, þó ekki væri nema augnabbk; enginu veit, livenær svo getur að borið, að einliver verði að líða fyrir það liftjón eða lima, ef bifreiðarstjórinn (befir ekki fulla árvekni sína ■og svefn. Þesskonar mönnum íríður því meira á en jafnvel ffiestum öðrum, að liafa fullan svefn. Því það sem fyrst tapast, ef á svefninn vantar, er snerp- an. Óútsolinn er maðurinn fbæði seinni að hugsa og seinni Jil viðbragðs. Rannsóknir hafa sýnt, að menn sem höfðu feng- §ð 6 stunda svefn, gátu ekki yerið eins fljótii* að reikna ein- ffalt dæmi, eins og ef þeir voru sofnir. Jafnvel þó að þarna vantaði ekki nema lítið á fulla ihvild, varð óviðráðanlegur snerpumunur. Og svipað er að segja um lireyfingaflýti. Altal- að var í sumar, að bifreið full af fólki hefði oltið um, sakir jþess að sá sem við stýrið sat, gat ekki haldið sér vakandi, og að ekki hefði inátt tæpara standa í önnur skifti, að' líkt færi, sakir þess hve bifreiðar- stjórar voru vansvefna. Mun fflestum koma saman um, að á jdíkt megi ekki hætta. En afar óliklegt virðist, að bifreiða- stöðvar falli í rústir — eins og ónhver komst að orði hér í folaðinu fyrir skömmu — ef yeynt er til að sjá um áð bif- reiðarstjórar fái nokkuru meiri hvíld og meira frelsi en hingað lil hefir verið. 30. nóv. Helgi Pjeturss. Úhæft fjrirkomnlay. Eins og flestum mun kunn- ugt, er ekki altaf jafn annasamt lijá verslunum. Aðra stundina er blindös, eins og t. d. hjá mat- vöruverslunum á laugardög- um, svo að þesskonar verslun, sem á mánudegi kemst af mcð 2 við afgreiðslu, kemst þá ekki af með færri en 4. Þessvegna er hún neydd til að hafa 4 starfsmenn fastráðna, því að fá- Sir mundu vilja ljá sig til þess, að vinna fyrir verslunina þær stundir, sein mest væri að gera, en ganga svo alvinnulausir liinn tímann. Ekki nema þá út úr neyð. F,nda eru kaupmenn svo „— Húsmæður bafa líkamlegun og andlegan þroska barna og UDg- ling-a beimilisins á valdi sínu. Og á þéirra herðum hvílir skyldan að sjá tun þa'ð, að heilbrigði og starfa- þrek fullorðna fólksins bíði eigi .tjón fyrir óhentugt og of fáþætt fæði að efnafari‘ ‘. Góður heimilisfaðir gefur konu sinni bókina Mataræði og þjóð- þrif, og gerir henni með því kleift áð gegna skyldu sinni gagnvant heimili og fjölskyldu. þroskaðir. að ætlast ekki til slíks. En hér í bæ er ríkisstofnun, sem neðai’ stendur á þroska- brautinni. Hefir liún svo fátt fastráðinna starfsmanna, að ó- gerningur er fyrir þá að anna störfum þegar mest er áð gera. En stofunin kann ráð við þvi. Hún hefir einnig „fastráðna“ starfsmenn „til að lilaupa i skörðin“ i mestu önnunum. Þótt vinnutimi þeirra verði ekki lengri en svo, að þeir tæp- lega liafi ofan í sig að borða, hvað kemur það stofnuninni við? Það er svo einstaklega þægilegt, að nota aðra sem varaskeifur, en göfugt hefir það aldrei þótt. Ætti því umrædd stofnun, sem varla þarf að laka fram að er pósthúsið, að sjá sóma sinn i því, að fjölga svo föstum starfsmónnum, að hún þurfi á engum „varaskeifum" að halda eftirleiðis. Það væri ekki nema réttmæt umbun fyr- ir núverandi „varaskeifur“ liennar, því vitanlega gengju Jæir menn fyrir stöðunum, enda mun eingöngu vonin urn að komast í fasta stöðu með tím- anum, vera þess valdandi, að nokkur vill við þessu líta. Það er líka liálf lúalegt fyrir rikis- stofnun, að standa ekki ein- staklingum á sporði. S. S. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. 1 Reykja- vik 3 st., ísafirði 1, Akureyri 4, Seyðisfirði 7, Vestmannaeyjum 4, Stykkishólmi 2, Blönduósi 3, Grindavík 4, (skeyti vantar frá Raufarhöfn og Hólum í Hornafirði), Færeyjum 9, Juli- anehaab -r- 4, Angmagsalik -r- 9, Jan Mayen 0, Hjaltlandi 7, Tynemoutli 7, Kaupmannahöfn 3 st. — Mestur hiti hér i gær 4 st., minstur 1 st. Úrkoma 3 mm. — Lægð fyrir norðan land og önnur fyrir suðvestan land, á hreyfingu austur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói: Sunnanlcaldi og rigning í dag, en vestan átt með skúr- um eða snjóéljum i nótt. Breiðaf j örður, V estf irðir, Norð- urland: Suðvestan og vestan kaldi. Éjaveður. Norðaustur- land, Austfirðir: Minkandi vestan livassviðri. Úrkomulít- ið. Suðausturland: Suðvestan og sunnan kaldi. Skúrir. „Þór“, hið nýja strandvarnaskip rikisstjórnarínnar kom í gær- kveldi. Skipstjóri hingað var Pálmi Loftsson, útgerðarstjóri. Styrkur til skálda og listamanna. — Umsóknir um styrk af því fé, sem veitt er á fjárlögum 1931 skáldum og fi m fi Bmnrt bran6< S 14III /.I 111 sent helm. (B baUIII Teltingar. MATSTOFÁN, Aðalstrætl 9. Seljum faiina alþektu „Nice Boy og listainönnum, eiga að vera 'komnar til Meritamálaráðs fyr- ir 15. janúar n.k. faandsápu sérstaklega ódýpi.' - Spypjid um verö. — Mannta) var tekið um land allt í gær. Hér i bæ unnu að því 430 telj- arar, þar af 40 konur. Trúlofuð eru ungfrú Jóhanna Sigur- hansdóttir og Karl Þorsteins ræðismaður. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). Fótspyrnusleðarnir Iðnaðarmannafélagið heldur fund annað kveld. — Áríðandi félagsmál (jarðarfara- sjóður), Guðbjöni prentsmiðju- stjóri flytur erindi. — Sjá augl. Skip Eimskipafélagsins: Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gær. Goðafoss fór frá Hamhorg í gær, áleiðis til Hull og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Hull í gær, áleiðis til Hamborgar. Lag'arfoss var á Hofsós i morgun. E.s. „Brúarfoss“ kom hineað frá útlöndum í gærkveldi. Farþegar voru unþ- frú I. Burmeister, ungfrú Sig- ríður Sigmundsdóttir, Hannes Gamalíelsson, J. Johansen, Heins M. Heilke, ungfrú Ás- laue Arnórsdóttir, Gunnar Benjamínsson, Mr. Burt, Mr. Charíton, Helgi Tryggvason, Stefán Eriekson, Tlior Brand, Otfo Guðmundsson. Sigurður Ásgrímsson. Þorgeir Skorargeir kom frá Englandi i gær- kveldi. Lýra kom í nótt frá Noregí. Hrenti stórviðri i hafi og laskaðist lit- ilsháttar fyrir ofan sjó. Esja fór í gæi’kveldi hringferð austur um land. Island fer héðan til Kaupmanna- hafnar í kveld. Kemur við í Vestmannaeyjum og Færeyj- um. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni i kveld kvikmyndina „Svarta hersveit- in“. Er þettta hljóm- og söngva- kvikmynd frá Fox-félaginu. Að- allilutverk leikur Victor Mc- Laglen. „Svarta hersveitin“ er kölluð ein af hinum elstu og frægustu hersveitum Skota og er kvikm. lýsing á æfintýrum kapteins úr þessari lierdeild. í kvikm. eru sungnir skoskir söngvar, m. a. hið vinsæla kvæði „Auld Lang Syne“ (í ísl. þýðingu: Hin gömlu kynni gleymast ei, birt í Iðunni fvrir mörgum árum). Y. Lestrarfélag kvenna heldur fund á Skjaldhreið næstkomandi fimtudag kl. 8*4» Margt verður til skemtunar svo sem: Upplestur, einsöngur og pianósóló — nýir skemtikraft- ar sem ekki hafa látið til sín heýra hér fyr. — Félagskonur mega taka méð sér gesti. eru komnir aftur í öllum stærðum. „Geysii*“. Lögtak. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík, f. h. ríkissjóðs og að úndangengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ógreiddum tekju- og eignarskatti, fasteignaskatti, lesta* gjaldi, hundaskatti og ellistyrktarsjóðsgjöldum, sem féllu t gjalddaga á manntalsþingi 1930, kirkju-, sóknar- og kirkju* garðsgjöldum, sem féllu í gjalddaga 31. desember 1929, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 2. desember 1930. Björn Þópðarson. Fjórðungsþing iiskideidai1 Sunxilendingafj órðungs verður haldið í Kaupþingssalnum, Eimskipafélagshúsinu, föstu- daginn 5. desember næstk., og hefst kl. 1 e. h. Fjórðungsstjórniu. Blikkkassa undan kexi, lireina og óryðgaða, kaupir Kexverksmiðjan Frðn, Laufásveg 13. Uppboð. Opinbért nppboð verður haldið i Aðalstræti 8, fimtudag* inn 4. þ. m„ kl. 10 f. h„ og verða þar seldar fyrst vefnaðar vörur, fatnaðarvörur, frakkar og fataefni, i>eysur, sokkar fleirí teg., nærfatnaður, skyrtur, liorðdúkar og ísaumaðir dúkar, allskonar teppi og rekkjuvoðir o. m. fl. Þá verða seld tvenc betristofuhúsgögn (ný), skrifborð, skjalaskápur, taurulla, grammófónn með isl. plötum. Ennfremur skuldalistar og ýms* ar mjög góðar bækur. Listi yfir skuldir og bækur liggur í skrifstofu lögmanns. Lögmaðurinn i Reykjavík, 2. desember 1930. Björn Þórðarson. ________ ________________ Yeggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðmnndnr ísbjörnsson SlMI: 1700. LA'UGAYEGl 1. Best að auglýsa t Vlsi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.