Vísir - 04.12.1930, Blaðsíða 1
Ritsljóri:
fAl.il STETNGRÍMSSON.
Sirai:' 1000.
Prentftniiójnstini: 1578.
V
Af greiðsla.
AUSTURSTRÆTl 12.
Sími: 400.
l’rentsraiðjusimi: 1578.
20. ár.
Fimtudaginn 1. des. 1930.
331 tbl.
Á morgun kl. 9 verður opnuð ný hljóðíæraverslnn á Langaveg
38 undir nafninn Utbú Hlióðfærahússins.
Vepdlaun verda gefin
Nánara auglýst í Vísi á morgun.
Gamla Bíó
Þegar stðrborgin sefnr
Afar spennandi leynilögreglusaga í 8 þáttum. — Metro
Goldwyn Mayer hljómmynd. - Aðalhlutverkin leika:
Anita Page — Lon Chaney — Caroll Nye.
Kvikmynd þessi er áhrifamikil lýsing á baráttu lögreglunn-
ar í New York við afbrotamennina, og skarar langt fram
úr venjulegum kvikmjmdum af líku tæi, vegna efnjsins
og hins framúrskarandi leiks Lon Clianeys.
Jarðarför dóttur okkar, Sigriðar Helgadóltur, fcr fram frá
þjóðkirkjunni föstudaginn þ. 5. þ. m., og hefst með húskveðju
á heimili okkar, Bankastræti 0, kl. 1 Vz e. h.
Oddrún Sigurðardóttir. Ilelgi Magnússon.
Jarðarför móður okkar, Borgliildar Einarsdóttur, sem
andaðist 28. f. m., fer fram frá þjóðkirkjunni laugardaginn
6. þ. m. og liefst með l)ien á lieimili okkar, Brunnstíg 6, kl.
IV2 e. h.
Helga Snæbjarnardóttir. Guðlaug Snæbjarnardóttir.
IÞAKA nr. 194.
IÞAKA nr. 194.
Dan sleikup,
(Eldri dansárnir)
verður lialdinn í G. T. húsinu næstkomandi iaugardagskveld
kl. 9. — Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum i G. T. hús
inu við Vonarstræti.
AV. — Illjómsveit Bernburgs leikur undir við dansinn. Miða-
sala fcr fram á laugardag kl. 5—8. Pantaðir miðar sækist á
sama tíma.
N E F N D I N .
ST. VERÐANDI nr. 9.
Dansleikup (Gldri dansarnlr)
næstkomandi sunnudag (7. þ. mán.) i Templarahúsinu. —
Áskriftarlisti í skóverslun Jóns Þórstéinssonar, Aðalstræti 9.
Aðeins fyrir templara.
Fundup
verður haldinn annað kveld kl
Sy2 í Kaupþingssalnum.
Hr. Egill Guttormsson, form.
Samb. ísl. verslunarmannafél.,
hefur umræður um Iánsverslun.
Félagar, fj ölmenn ið.
Stjórnin.
IISIIIIfiEIIKiIIIIIiilllillllllllllllllllll
lieldur dansleik laugardaginn 6.
þ. m. kl. 9 síðd. i lý. R. húsinu.
— Aðgöngumiðar eru seldir í
verslun Haraldar Árnasonar og
hjá Guðm. Ólafssyni, Vestur-
götu 24.
Dansnefndin.
lllllSlllllllilllfiKllllllllIIIIIIIIIIIIII
Konur!
Skoðið ódýru vörurnar, svo
sem: Kvensokka, barnasokka,
nátikjóla, undirbuxur, efni i
morgunkjóla á kr. 2.45 í kjól-
inn og alt eflir þvi.
Ödýra bflðin,
Vesturgötu 12.
Verslun til sölu.
Af sérstökum ástæðum er verslun til sölu
á góðum stað i bænum, Xystliafeudup seudli
nöfn sín í lokuðu umslagi til Vísis, auö-
kent „Framtíð44.
vidskifta vinum.
Hljdðtærahfls Reykjavíkur.
Nýja Bíó
Svarta hersveitin
(THE BLACK WATCH).
Hljóm- og söngvakvikmynd í 7 þáttum frá Fox-féláginu,
gerð undir stjórn John Ford. -- Aðalhlutverkin leika:
VICTOR MCLAGLEN og MYRNA LOY
Aukamynd:
Frá sýnisgunní í Stockhðlmi síðastllðlö sumar.
Hljóm-, tal- og söngvamynd.
Hafið þér athugað,
hvort þér liafið góð föt lil að vera i á jólunum? — Ef svo er
ekki, þá komið slrax til okkar, við liöfum fyrirliggjandi þau
bestu bláu cheviotföt og smokingföt, sem fáanleg eru. Breyt-
um þcim á stuttum tíma við hvers manns hæfi.
Gott snið. — Gott efni. — Góð vinna.
H. Andersen & Sön.
Aðalstræti 16. — Sími 32.
Dömur T
Höfum fengiö hepra frá Beplín, sem vinnur
alt aö hárgreiöslu eftir nýjustu tísku.
Hárgreiðslustofan, Kirkjustræti 10.
Bazar K. F. U. K.
verður lialdinn föstudaginn 5. desember í húsi K. F. U. M. við
Amtmannsstíg. Þar fæst vönduð handavinna fyrir gjafverð.
Bazarinn hei’st kl. 3 síðd.
Kl. 41/2 verður skemt með: Tvísöng, Upplestri, Trio, undir
stjórn Þór. Guðmundssonar. — Aðgangur kostar 1 krónu.
Hlé til kl. 8y2 síðd.
Kl. 8y>: Bazarinn og bögglasala.
Kl. 9: Karlakór K. F. U. M. — Síra Bjarni Jónsson: Ræða.
Erling Ólafsson: Einsöngur. — Síra Fr. Fr.: Kveðjuorð.
Aðgangur kostar 1 krónu. — Veitingar seldar í litla salnum.
Heiöpudu húsmæðup.
Þegar þið kaupið til jólanna smekkbætisvörur (kryddv.) til
kökugerðar og til matargerðar, þá munið ávait að biðja um
þessar vörur frá því stærsta, fullkomnasta, elsta og langbest
þekta framleiðslu-fyrirtæki i þessari grein, setn til er, á þessu
landi, en það er
H.f. Efnagerð Reykjavíkur