Vísir - 05.12.1930, Blaðsíða 6

Vísir - 05.12.1930, Blaðsíða 6
Ví SIR Föstudagính 5. des. 1930. æ Fyrirliggjandi: | Umbúðapappír í rúllum | * pokar allar stærðir. ® L BRYNJÓLFSSON & KVARAN. æ Landsíns mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fijótt og veL — Hrergi eins ódýrt. Gnðmnndnr ísbjðrnsson. Laugavegi 1. MAGIC NOTfS TRADI■MARH COLUMBIA dansnýjungar á piötom. Veronica — Song of Swans. Blue is the Niglit — Happy feet. Great day — Harmonika Harry. Nicliols Gipsy melody — Around tlie corner. Song of the Dawn — Barabas. Zwei rote Lippen — Du bist mein Stern. Liebe fiir eine nacht — Das Márchen von Gliick. Stein Song -r- Ástarsöngur heiðingjans (mismunandi útg.) — Zwei Hárzen im 3/4 Talct. Sig det i Toner — Min lille Bungalow. Oh donna Clara, og margar fleiri. FÁLKINN, Laugavegi 24. Sími: 670. Crangadpeglar ( C O C O S) nýkomnir í f jölda litum. Veiðarfæraverslunin „Geysir“. Teggfódnr. Fjölbreytt úrv'al mjög ódýrt nýkomið. Gnðmnndnr Asbjðrnsson SlMI: 1 700. LAUGAVEGI 1 ViSIS'KiFFlfl gerir alla giaða Kærn húsmæðnr! 1T1 að spara fé yðar sem mest og jafnframt tíma oa erfiði þá notið ávalt hinn óviðjafnanlega .POUSHINC FLOORS. LINO “FURNITURE MANSION. og skúábnrðinn Fæst í öllum helstu verslunum. flIllliIIIIII!IIIIEfIII8IIIIiliglSi3fiiISiII Höfum byrjað fcrðir frá Hafn- arfirði til Reykjávíkur kl. 9l/z árdegis alla daga. Bifpeidastöð Steindórs. IIIIIIIIIIIIIIII3IIilfilll8B!iÍÍES3E18iS!!I Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Paíent- tréleikföng sem liafa kostað kr. 3,90, seljast nú á kr. 2,00, það sem eftir er. VERSLUNIN íaid. Pðtilsen, Klapparstig 29. Sími: 24. Bazar K. F. U. K. A. - ■ verður haldinn föstudaginn 5. desember i húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Þar fæst vönduð handavinna fyrir gjafverð. Bazarinn hefst kl. 3 síðd. Kl. 4y2 verður skemt með: Tvísöng, Upplestri, Trio, undir stjórn Þór. Guðmundssonar. — Aðgangur kostar 1 krónu. —- Hlé til kl. S1/^ síðd. Kl. 8y2: Bazarinn og bögglasala. Kl. 9: Karlakór K. F. U. M. — Síra Bjarni Jónsson: Ræða. — Erling Ólafsson: Einsöngur. — Síra Fr. Fr.: Kveðjuorð. Aðgangur kostar 1 krónu. — Veitingar seldar í litla salnum. CHEVROLET vörubíllinn fyrir 1931 er kominn á markaðinn með feikna endurbótum. Tvöföld grind, endurbætt gerð af fjaðraklossum. Vatns- og rykþéttir liemlar (bremsur) að framan og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Hemla- skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en fyr. Hjólgjarðir (felgur) að aftan með lausum hringum. Drifið 20% sterkara en áður. Afturöxlar um helmingi sterkari en i næstu gerð á undan. Afturhjólagúmmí 32x6 með 10 strigalögum. Vinsla meiri en áður. Margar fleiri endurhætur, sem menn geta séð, þeg- ar þeir skoða bílinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum. Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmíi á afturhjólum (32x6 átta strigalaga). Vérð liér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmi á afturhjólum (32x6 tíu strigalaga). Tvöföld afturlijól (4 afturhjól), ef óskað er, fyr- ir smávægilegt aukagjald. Engin vörubifreið kemst nú nálægt Chevrolet fyr- ir neitt svipað verð, eins og hver maður getur séð sjálfur, þegar hann skoðar bílinn og ber saman við aðrar tegundir. Fjölda margir varahlutir í Chevrolet hafa stór- lækkað í verði, svo að Chevrolet verður allra bila ódýrastur í rekstri. JótaL. Ólafsson & Co. Gull á hafsbotni. „Hafið þér heyrt, hvað hann frændi minn fann í gærkveldi?“ spurði ég. „Já, herra. Það virðist svo, sem við séum lcomn- ir á rétta leið. Hinir liafa staðið í ströngu í morg- un. Það er áreiðanlegt, að hagnaðarvonin hvetur menn til starfa. Mér er yndi að því,* að sjá þá sveit- sat við dæluna. Það væri óskandi, að slótrarinn væri eins kappsamur.“ „Hvað hefir hann aðhafst?“ „Spyrjið lieldur, Iivað hann hafi ógert látið, lierra. Hann átti að senda hingað kjöt, snemma í morg- un, en hefir svikið það — og við eigum engan mat- arbita til hádegisverðar. Bara að við hefðum ögn af fiski.“ „Hvernig væri silungur?“ Hann leit á mig efablandinn á svip. „Silungur væri fyrirtak — ef þér gætuð útvegað hann.“ „Gerið yður enga rellu út af því. Eg skal útvega hann, fyrir hádegi.“ Eg hófst þegar handa og tók bestu veiðistöng frænda míns. Eg tók með mér flugnabók hans og körfu undir silunginn og réðist þegar í ferðina. Hugði eg gott til veiðanna. lig kom í gilið og að pollinum, þar sem eg hafði séð stóra silunginn á sveimi. Eg tengdi saman stöng- ina og festi flugu á girnið. Ofurlítill kaldi stóð inn í gilið og gáraði vatnið á hylnum í læknum. Taldi ég inér það hagstætt og gerði mér vonir um góða veiði. Eg varð lieldur ekki fyrir vonbrigðum. Eg varð þegar var, er eg kaslaði i annað sinn. Eins og allir góðir veiðimenn, lcomst ég í ákafan veiðiliug, er silungurinn stökk af stað og reyndi að fela sig und- ir kletli, er slútti fram yfir lækinn. En. eg þreylti hann brátt. Eg liirti ekkert, þó að eg vöknaði í fæt- ur og stóð í vatni upp að knjám, uns eg dró veið- ina á land. Silungurinn var á að giska pund á þyngd. Eg var hróðugur mjög af veiðinni, sveipaði hana grasi, lagði liana i körfuna og byrjaði þegar á nýj- an leik. Hepnin er viðvaningum holl í fyrsta sinn, en nú brást liún mér gersamlega. — Iíg stóð kyr í hálfa klukkustund og kastaði færinu, en varð ekki var. ' i í^l Eg settist. niður og leit yfir flugnabókina, flelli flónels-blöðum hennar, skoðaði önglana og hinar marglitu flugur. Að lokum tók ég nýja flugu, alveg út í bláinn og slcifti um á færinu. Eg kastaði út færinu á ný og kættist mjög, er eg sá stóran sil- ung bruna að flugunni og gleypa liana. Eg var af- skaplega æstur augnahlik — þá tók hjólið að snú- asl og línan rann. Eg vissi, að silungurinn hafði bitið á hjá mér, og að við áttum eftir að reyna með okkur. , j | Eg var með hugann allan við bráðina og tók cklci eftir neinu í kring um mig, þar til er eg heyrði eins- konar hálfkæft hróp, rétt hjá mér. Það dró athygl- ina frá starfi mínu augnablik. í.sömu svifum reyndi ákaft á veiðistöngina — lmn bognaði því nær sam- an — girnið slitnaði — og stöngin réttist alveg upp. „Djöfullinn sjálfur —-!“ sagði eg ergilegur og leit upp. „Fyrirgefið,“ mælti eg ennfremur. „En ég hafði svo góð tök á honum — en nú er kvik- indið farið veg allrar veraldar." Madeleine Delcasse stóð á klettasnös skamt frá mér og liorfði ofan i gilið. Jafnskjótt og ég leit liana, liafði ég gleymt þeim ásetningi mínum, að lcoma fram við hana, eins og hún ætti skilið. Ilún mælti ekki orð, cn ég hrópaði: „Það er yndislegt veður í dag. Finst yður ekki?“ Eg sá greinilega, að hik kom á hana — en því næst sagði hún stríðnislega: „Já, það er yndislegt. En því undarlegra er það, að þér skuluð ekki hafa annað betra fyrir stafni, en að drepa og. tortíma vesalings silungunum, hr. Maclean.“ \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.