Vísir - 07.12.1930, Qupperneq 1

Vísir - 07.12.1930, Qupperneq 1
irisiR 20. ájr. Sunnudaginn 7. dee. 1930. 334. A tbl. 20°o afsláttur af öllum j apönskum vörum þessa viku. Ýmsar f'allegar vörur fyrir hálfvirði, svo sem: Kökuhakkar, lampaskermar, töflur o. m. m. fl. Japanskir sloppar og borðdúkar með gjafverði. — Mest úrval af fallegum jólagjöfum í borginni. Gerið svo vel og lítið í gluggana í dag og fjölmennið á morgun í jólabúðina HAMBORG, Laugaveg 45. Nemid staðar viö gluggana á Laugaveg 34 í dag og sjáið vörusýninguna, Það borgar sig. G. EYJÓLFSSON. SYNINGU opnar Guðm. Einarsson i List- vinafélagshúsinu i dag. Þar verða sýnd málverk, högg- myndir og munir úr íslenzk- um leir. Sýningin er opin frá kl. 10—9 daglega. ðeææææææææææææææææææææasææææ Munið eftir HattantsölunnL i Hattar frá 5 kr. æ æ , œ | Hattaverslun Maju Olafsson | æ Kolasundi. ® æ æ Beröu mig upp til skýja æfintýri eftir Huldu, með 49 myndum eftir Tryggva Magnússon. Fæst hjá bóksölum. DÖMUVESKI | Altaf nýjungar. Lítiö í gluggana. | LEÐURVÖRUDEILD 18EIIIIIB!III!!IlllIKII!II!!I8lll8II!linilEI81III8iBHiI$E!llSII!KIIIBK61l!IIIlEllIIl!álI!lI181!!I!BKlllllIIIIKIIIKE!IISI!!ll!S!lili | Veitifl athygli! | ss Na'tsUi daga seljum við: S Peysufatafrakka, sem kostuðu kr. 88,00 fyrir kr. 70,00. Peysufatafrakka, sem kostuðu kr. 70,00, fyrir kr. 55,00. Athugið að þessir frakkar em víðir og ineð góðu sniðt. Svörtu silkisokkarnir á kr. 2,80 eru komnir aftur. | MANCHESTER | b Laugavegi 40, Sími: 894. HIIII8IIIIII!IIIIIII8IIEIIIIIIIIIIIIIIllllll!llllflll8lllllia8BlllllSlIlfiI!lII!g!III!lllElIilIIII!II!l8IIÍIIlIBIIIIIHfiI18llll8lll Ejðtkvarnir Hfiimílallnr Fuudinum, sem átti að vera i dag, er frestað til næsta sunnudags. Austupstpæti og Laugaveg 38. Bollamottur og iimpappír er hvorttveggja komið aftur. — Altaf verða pappírsvörur frá Dickinson bestar, og ]iað er merkilegt að þær skuti lika vera ódýrastar. Snæbjörn Jónsson. allar stærðir í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Á kvölciborðiö. Harðfiskur, hákarl, riklingur, kæfa, ostur og smjör, — að ó- gleymdum blessaða soðna og súra hvalnum. Sent um allan baí. Von. Stjórnin. ntiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiniiimm ss s ( Jólavðrur komnar: ( TELPUKJÓLAR. DRENGJAFÖT. B ARN A-SILKINÆRFÖT. BARNA-NÁTTFÖT. PEYSUR. ---— GOLFTREYJ UR. MATROSAKRAGAR.------SLAUFUR. SLIPSL FLAUTUR. | Lífstykkjabúdin, | SS HafRarstræti 11. Illl!HIII1llll!8l!llli!!IIIEKIilllll!K8IKIBIifil8IIE!llll!II!lllllKK!I!IR(IBIIIIllÍ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.