Vísir - 07.12.1930, Side 4
VI3IH
Nýkomið.
Hurðarskrár.
Harðarlamir.
Smekklásar.
Skápaiæsingar.
Biaðaiamir.
Skothurðarhjól.
Lokur allsk.
Yale Dyralokur.
HIífðar-Gler á hurðir.
Víkingssagir.
Heflar, tré.
Hefilbekkir.
Járnheflar.
Lóðbrettí
og enn þá fleira óupptalið af
nýkomnum vörum i
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
MOOOOQOOOOtXXXXaaOQQOUQOOt
x
Fjölbreytt úrval af fata- í«
efnunt og vetrarfrakka- g
efnum. — Nýkomin til
V. SCHRAM, klæðskera.
„ Frakkastíg 16.
Patent-
tréleikfðng
sém hafa kostað kr. 3,90, seljast
uú á kr. 2,00, það sem eftir er.
VKRSLUNIN
Yalð. PoQlsen,
Klapparstíg 29.
Simi: 24.
K.F.U.K.
Y. D.
Fundur í kveld kl. 6.
Aríðandi, að allar félagsstúlkur
mæti.
G ú m m í s t i m p 1 a r
eru búnir til f
FélagsprentsmiðjunnL
Vandaðir og ódýrir.
HimniniiiiiniiiiHiiiiniiinnniimiiiimiiiiimiiHiiiiiniiimiiiiiimiinirtimnimiiniimninniniuiininininiimiiiiiiiimmmHiiinniiiuiiiii
mmS
Húsgagna—útsala
tooooooooooooocooooQooooot>tK>ooQooQOQ< Verður h já okkur allan desembermánuð og seljum við
allar okkar viðurkendu góðu vörur
með 10% afslætti.
Þegar tekið er tillit til hins lága verðs sem er á vör
unum, verður þetta tækifæri sem allir ættu að nota.
Dæmin sanna þetta.
Matborð úr eik og 4 stólar
kosta aðeins ... kr. 121,00
að frádregnum 10% afsl. — 12,10
Verður þá aðeins ......... kr. 108,90
— eitt hundrað og átta krónur og 90 aurar. —
Hver hefir nokkurntíma boðið þetta verðlag?
Borðstofustóll með niðurfallssetu verður nú aðeins
á 12 kr. 60 aura.
Barnastólar verða nú ........................... kr. 4,50
Bíómaborð verða nú ............................. — 2,70
ss Eikarborð verða nú .............................. — 27,00 ss.
sooooooooooooooooooísooooooííísííooooooot Blómsturstativ, póleruð, verða nú ................. — 13,50
Allar vörurnar eru nýkomnar og hafa bæjarbúar séð þær á húsgagnasýningunni í baust.
4 ógætir borðstofustólar kosta að eins 50 kr. 40 au. ii|
| Húsgagnaverslanin við Dómkirkjnna. I
ÍlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU!IIIIIKIII!IIIIIIUIIIIIIISIIIIIII88SlllllIHillll»llliillII!!lIIIEIllBlimillIIlliIlfiilllllfi!liSlI8IIK!lllll!IIIIIIIIIII!!IEllIlIllllliniIIHIII
|UIIIimiimnilllllllllll!llllllllIIIBlimi!lIllIllI!i!IÍlI!8fi!!l!lli!l!II!Ill!gl
| Fyrirliggjandi: f
| Appelsfnur í ks. á 216. |
| Epli fancy. |
Spypjiö um verð.
i Hjalfi Bjðrnsson & Co. |
Sími 720.
iiiiiiimiiiiiinimiiiiiiiBiiiuiiiiHiiiimiimmmiiimiiiiiimiiimiiiiiifi
Teggfóðnr.
Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið.
gifimnsdnr ísbjðrnsson
ææsKeææææææææææææææææææææææ
æ æ
æ Fyrirliggjandi : S
| Dmbúðapappír í rúllom
| - pokar allar stærðir.
ce fo
gg 1. BRYNJÓLFSSON&KVARAN. gg
æ
æ
SlMI: 1700.
LAUGAVEGi t'.
ALEXANDRA
Joseph Rank Limited
er lieimsius besta iiveiti
til lieimafoökuiiai*.
Allar helsto verslaoir seija pað!
ViSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða.
Gull á hafsbotni.
JÞetta er vopn, sem hœfir konu betur,“ sagði ég
hátt. „Tári — En það hefir ekki áhrif á mig.“
Með þessum orðum þreif ég upp fiskiáhöld min
og skálmaði á burt. En ég fór ekki langt.
„Hamingjan góða!“ hugsaði ég. „Þú er dálaglegt
prúðmehni, hvernig svo sem henni kann að vera
varið.“
Eg lagði niður byrði mína og sneri aftur.
„Mér þykir fyrir þessu, jungfrú Delcasse. —- Eg
tiefði átt að láta þetta ósagt, alt saman. Eg bið af-
sökunar. Eg reiddist.“
Hún svaraði engu, þurkaði sér um augun og sat
kyr. —
„Mér þykir þetta leitt,“ sagði eg ennfremur. —
„Mjög leilt.“
„Þér segið, að ég sé morðingi,“ sagði hún að lokum.
„Látuin svo vera —. Eg heyrði yður blása i hljóð-
pípuna — og —-“
„Eg blés ekki í neina hljóðpípu.“
„Svo?“ sagði ég og gafst upp. „Eg er koxninn í
hálfgerðau bohba með þetta. En einhver af félög-
um yðar hefir hlaupið á sig í þessu máli.“
„Eg er viss um, að f járhaldsmaður minn veit
ekkert um þetta.“
„Fjárlialdsmaður yðar?“ hrópaði ég. „Er það Gon-
zales, sem þér nefnið svo?“
,Já.“
„Eg vissi ekki að hann væri fjárhaldsinaður yðar.“
„Faðir minn skipaði hann fjárhaldsmann fyrir
mig, rétt áður en hann lést.“
„Eruð þér vissar um það?“ sagði ég eins og bjáni.
„Eg hefi séð það ritað með hendi hans. — Verið
ekki ósvífinn á ný, hr. Maclean."
„Það ætlaði ég ekki að vera,“ sagði ég eins og
iðrandi syndari. „Yður er óhætt að trúa því, að það
var ekki ætlan mín, að sýna yður ókurteisi. Það er
eingöngu-------
„Mér er óskiljanlegt, að þér hafið nokkurn áliuga
á þeim málum, sem mér við koma,“ svaraði hún.
„Það kann að virðast ólíklegt. En eg get samt
ekki að því gert, að eg hefi áhuga á öllu, sem
snertir yður. Eg vildi feginn vera vinur yðar, ef
þér vilduð lcyfa mér það. Það getur liugSast, að
þér verðið vinarþurfi fyr en yður varir.“
„Eg á engan vin, nema f;járhaldsmann ininn,“
mælti liún. En auðheyrt var, að sannfæring henn-
ar var að bila.
„Hvað getið þér horið okkur á brýn ? Við liöf-
um vissulega aldrei gert yður ilt. Viljið þér ekki
•segja mér, hvað því er til fyrirstöðu, að við séum
vinir?“ sagði eg og færði mig nær henni. „Þér
megið treysta því, að eg vildi mikið í ‘iölurnar leggja
til þess, að geta orðið yður að iiSi.w
„Eg þarf ekki á ncinni hjáip aó halda,“ sagði
hún.
„En eg segi yður, að svo geti farið, að þér þurf-
ið þess. Og það er vist, að þér þurfið þess. Eg ætla
ekki áð hræða yður ú neinn hátt, en eg verð að
gera yður viðvart."
„Það er ekki auðgert, að hræða mig,“ sagði bún
og leit í augu mér fálega.
„Það cr eg líka viss um. En það er leitt, að við
skulum ekki getað verið vinir, því að eg veit, að
jxér eruð í hættu staddar. Meiri hættu, en þér getið
rent grun í. Hlustið nú á mig.“
Eg sagði henni frá samtalinu milli Spike og
tílökkumannsins, seni eg varð lieyrnarvottur að.
Hún hlustaði á mig rólega, en barmur hennar
lyftist ótí og lítt, og eg sá, að Jiessi fregn gerði
iienni órótt.
„Þakka yður fyrir,“ mælti húu íjúl' i ináli, ei
eg þagnaði. „Það var fallega gert af yður, að segja
mér frá þessu, en eg held samt, að yður hljóti að
skjátlast. — Þér hafið liklega ekki heyrt vel hvað
þeir töluðu.“
„Nei, mér skjátlaðist ekki,“ sagði eg þrákelknis-