Vísir - 22.12.1930, Page 5

Vísir - 22.12.1930, Page 5
VISIR Mánudaginn 22. des. 1930. AKRA er orðid á smjörlíJkinu, sem þér bordid. Símskeyti Hull, 21. des. United Press. FB. Skipaáreksturinn. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu þeirri hér, sem annast atgreiöslu skipsins Oberon, voru siötíu og sjö menn á því, er árekst- urinn varð. Fjórum farþegum og þrjátíu ög sex skipsmönnum hefir veriö bjargaö. Sextán farþega og tuttugu og einn skipsmann vant- ar. — Arcturus var á leiðinni til Kaupmannahafnar, er síöast frétt- ist. Utan af landi. Siglufirði, 21. des. FB. Um klukkan sjö í morgun varS vart viS eld i íbúöarhúsi Jóns Gíslasonar íshússtjóra. íbúar hússins, sem voru i fasta svefni, urðu nauðulega vaktir, og sluppu út á nærfötunum einum og ber- fættir. LogaSi þá eldhúsiS alt inn- an. SlökkviliSiS kom' strax á vett- vang og tókst því aS bjarga hús- inu, en eldhúsiS brann alt innan og alt, sem í því var ónýttist Auk þess mun húsið hafa skemst tals- vert af vatni viS björguriina. Eigandinn, sem bjargaðist út ber- iættur meði ungbárn i flangirfu, datt og meiddist. Var flughálka íyrir utan húsiS. Liggur hann rúmfastur. Þennan mánuS ágæt tiS á landi, en óstilt til sjávar. Afli ágætur þegar gefur. HeilbrigSi almenn, r.ema hettusótt gengur, en væg. Stofnfundur kommúnistaflokks var boöaSur hér í gærkveldi, en ófrétt hvort stofnunin tókst. ÚtvarpsstöSin nýja heyrSist vel í gærkveldi og messan i morgun með hinni ágætu ræðu síra FriS- riks heyrSist frábærilega vel. Út- varpstilraunirnar aS undanförnu hafa heyrst nokkuö misjafnlega, en oftar þó vel. SíSustu útvörpin gefa góðar vonir um ágætan ár- angur, sérstaklega á móttakara meS batteriorku. NoröfirSi, 21. des. FB. HingaS kom i kveld botnvörp- ungurinn Loal frá Grimsby með skipsbrotsmenn af botnvörpungn- um Lord Fisher frá Hull, sem strandaöi i fyrrinótt skamt austan viö Rifstanga á Melrakkasléttu. Var botnvörpungurinn á vestur- leiS og er áttavitaskekkju kent um strandið. Á skipinu voru tólf. menn og björguðust þeir allir. Skipsmenn bíSa hér heimferðar. Skipstjórinn er danskur. Jarðarför Jóhannesar Sigfússonar fyrv. yíirkennara fer fram á morgun og hefst kl. 11 árdegis. Veðrið í morgun’: Reykjavík, hiti 1 stig, ísafirSi -r- 3, Akureyri 2, SeySisfirSi ~ o, Vestmannaeyjum I, Stykkis- hólmi 1, Blönduós 2, Grinda- vík o, Færeyjum o, Julianehaab ~r- o, Jan Mayen -j- 2, Hjaltland 3, Tynemouth 5 (skeyti vantar frá Raufarhöfn, Angmagsalik og Khöfn). Mestur hiti í Reykja- vík í gær 2 st., minstur -=- 5) stig, úrkoma 0,3 mm. Yfirlit: ViS suð- Hjarla-ás smjörlfkið er vlnsælast. Arni B. Bjöpnsson gullsmiður. Lækjargötu 2. Innlend silfur og gnllsmíði. Áreiðanlega livergi fegurra eða fjölbreyttara úrval af íslensku silfursmiði til- heyrandi þjóðbúningnum, og margir aðrir ágætir gripir til jólagjafa. Silfurborðbúnaður frá Georg Jensen er draumur allra þeirra, sem unna fagurri silfursmiði. — Verðið er mjög hóflegt. Hátíðarskeiðarnar í silfri eru nær uppseldar. Munið 30 afsláttinn af plettvörum og miklu af silfurvörum. urströnd íslands er lægö, sem hreyfist norður eftir og fer vax- andi. Horfur: SuSvesturland: Austanstormur og rigning, en sennilega minkandi suðaustan átt með nóttunni, Faxaflói: Hvass austan og rigning i dag, en senni- lega suSaustan átt í nótt. Breiöa- fjörSur, VestfirSir: Vaxandi aust- anátt í dag, sennilega stormur meö nóttunni og getur orðiS norö- austan. Snjókoma eSa bleytuhríS. NorSurland, noröausturland, Aust- firðir: Vaxandi austan og suS- austan átt, allhvast og víSa snjó- koma í nótt. SuSausturland: Hvass austan og suöaustan. Rigning. Óðinn kom hingað inn i gærmorgun þeirra erinda, aS sækja Vilmund lækni Jónsson og flytja hann til ísafjarSar. En- Vilmundur var þá ekki ferSbúinn, og fór ÓSinn út aftur, en á aö koma hingaS í kvelcl og taka lækninn. Skip Eimskipafélagsins Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar 20. þ. m. Dettifoss kom til Hamborgar í gær. Lagarfoss fór frá Björgvin 20. þ. m. áleiðis til Káupmannahafnar. Selfoss kom hingaS kl. 5 í ! morgun, frá útlöndum um Aust- firði. Ríkisskipin Esja kom hingaS í fyrrinótt úr hringferS vestan um land. Súðin kom hingaS í gær frá út- löndum. Dronning Algxandrine kom til Kaupmannahafnar kl. 8 í morgun. Frá Englandi komu í gær og morgun: Belg- aum, Ólafur, Kári Sölmundarson, Karlsefni og Draupnir. Baldur kom af veiðum i morgun. Nemendur Mentaskólans eru heðnir að koma i skólann kl. 10y2 í fyrramálið, vegna jarðar- farar Jóhannesar Sigfússoiiar. Nemendur eru beSnir að vera hlý- lega klæddir. H jálpræðisherinn. Stúdentar í guSfræðideild ætía að halda vörS vi® jólapotta Hjálp- ræðishersins eftir kl. 4 í dag. Um 200 beiSnk hafa þegar bor- ist hernum frá fátækum heimil- um, og væri þvi þörf á aö leggja i samskota pottana. Útvarpið. Dagskrá á morgun: Kl. 19,25— 19,30: Grammófón. Kl. 19,30—19, 40: VeSurfregnir. Kl. 19,40—20: Upplestur (Jón Pálsson). kl. 20: Tímamerki. Kl. 20—20,10: Barna- sögur (frú MarthaKalman).K1.20, 10—21: Hljómsveit Reykjavíkur: Haydn: Strengjakvartet, Schu- bert: Strengjakvartet. KI. 21—21, 10: Fréttir. Kl. 21,10—21,40: Er- indi: Þorláksmessa og þjóðtrú (Sig. Skúlason). Kl. 21,40: HljóS- færasláttur: (Þórarinn GuSmunds- son.fiöla, —i Emil Thoroddsen, .slagharpa) : Tvö vikivakalög. Útvarpið. Þegar guðþjónustum er útvarp- aS væri æskilegt, aS skýrt yrSi frá, áður en messa hefst hvaða sálmar verSi sungnir. Kæmi þetta sér vel fyrir alla, en þó einkum gamalt fólk og sjúklinga, sem hlýða vilja messu á þeunan hátt. Vona eg að þetta verSi gert, og væri nægilegt aS nefna númer sálmanna. Útvarpsnotandi. Vetrarsólhvörf eru i dag og skemstur dagur. Búðir verða opnar til miSnættis annaS kveld (Þor- j láksmessu), en lokaS kl. 4 á aS- fangadag. Gjafir í samskotasjóðinn, afh. Vísi: Frá A. M. J. 20 kr. 56 kr. frá P. P. Dansleik heldur glímufélagið Ármann í ISnó á gamlárskveld, 10 manna hljómsveit undir stjórn Bernburg spilar undir dansinum. Baðhúsið verSur opiö eins og aS undan- förnu í dag og á morgun til kl. 12 á miönætti. Úti, drengjablaSiS vinsæla, veröur selt á götunum á morgun. Jóla- og nýárskort, meS myndum af dómkirkjunni, frikirkjunni og Gullfossi, eru ný- komin út.. Útgefandi Helgi Árna- son í Safnahúsinu. Áheit á Strandarkirkju afhent Visi: 20 kr. frá J. Ó. ALBUM mörg hundruð tegundir. ÓDÝR. Sportvöruhús Reykjavíkur. Tfilípanar Hefi mikið úrval og fallegt af jólatúlípönum; einnig stórt úr- val af skálum frá 35 au. Þeir sem óska að fá túlípana setta í skálar, er þeir eiga, eru beðnir að senda þær ekki síðar en á mánudag. VERSLUN ¥ald. Pouísen, Klapparstíg 29. Simi: 24. ææææææææææææææææææææææææsæs æ æ æ 1 Njtt! æ æ- æ æ 2ja tonna burðarmagn. CHEVROLET vörubíllinn fyrir 1931 er kominn á markaðinn með feikna endurbótum. Tvöföld grind, endurbætt gerð af fjaðraklossum. Vatns- og rykþéttir liemlar (breinsur) að framan og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Hemla- skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en fyr. Hjólgjarðir (felgur) að aftan með lausum hringum. Drifið 20% sterkara en áður. Afturöxlar um helmingi sterkari en í næstu gerð á undan. Afturhjólagúmmí 32x6 með 10 strigalögum. Vinsla meiri en áður. Margar fleiri endurbætur, sem menn geta séð, þeg- ar þeir skoða bilinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum. Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmíi á afturhjólum (32x6 átta strigalaga). Verð hér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmi á afturhjólum (32x6 tíu strigalaga). Tvöföld afturlijól (4 afturlijól), ef óskað er, fyr- ir smávægilegt aukagjald. F.ngin vörubifreið kemst nú nálægt Chevrolet fyr- ir neitt svipað verð, eins og hver maður getur séð sjálfur, þegar hann skoðar bílinn og ber saman við aðrar tegundir. Fjölda margir varahlutir í Chevrolet hafa stór- lækkað í verði, svo að Chevrolet verður allra bila ódýrastur i rekstri. Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. Jólablaö Tiímans kemur út á morgii

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.