Vísir - 22.12.1930, Side 6
Mánudaginn 22. des. 193°-
VISIR
)) I ©LSEINIC
Til jólanna:
VANILJUBtJÐINGUR.
MÖNDLUBÚÐINGUR.
CITRONBÚÐINGUR.
SUKKULÁÐIBÚÐINGUR.
ROMMBÚÐINGUR.
Ennfremur Gerduftið „B-a-c-k-i-n“.
Kaupið réttar vörur á réttum stað.
ææææææææææææææææææææææææææ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
Besta Gigarettan í 20 stykkja pökkum,
sem kosta 1 krónu, er:
Commander,
W estminstep, Virginia.
Gigapettu^.
Fáet f öllum verelunum.
I hvefjum pakka ei« guilfalleg Is-
len sk mynd og íær hver sá ersafnað
hefur 50 myndum eina staekhada mynd
Landskjálftarnir í Japan
þ. 25. nóv. s.l. eru mestu land-
skjálftar, sem komiS hafa þar í
landi um langt skeið, aö undan-
teknum landskjálftunum miklu
áriC 1923. Eins og kunnugt er, þá
hafa landskjálftar oft gert íeikna
mikið tjón, í Japan og þeir eru þar
mjög tíSir. Mestu tjóni olli land-
skjálftinn á Idzuskaganum, í 60
enskra mílna fjarlægiS frá Tokio.
Fjöldi þorpa hrundi í rústir, 233
roenn bi'Su bana, 117 meiddust al-
varlega, en mikill fjöldi manna
hlaut lítils háttar meiSsli. Eigna-
tjón ér áætlað nokkrar miljón-
ir króna. Tæplega sjö hundr-
uð byggingar eyöilögöust ger-
samlega, en fjögur þúsund hús
skemdust aö einhverju leyti. Lög-
regluliÖ og flugliöið fór þegar á
vettvang. Flogið var yfir land-
skjálftasvæöiö til þess aö fá þeg-
ar glögga hugmynd um ástandiö,
svo að hægt væri að bregöa sem
fljótast viö til hjálpar, þar sem
þörfin var mest. Tilkyntu flug-
mennirnir aö afloknu fyrsta eftir-
litsflugi sínu, aö fjöldi bygginga
heföi hruniö, þar á meðal skólar
og hænhús, en keisarahöllin viö
Hakonevatn hafði skemst. Enginn
af keisaraættinni var þar staddur,
er landskjálftarnir riöu yfir.
Stærsti kippurinn kom kl. 4 aÖ
morgni, og komu þrír aðrir kipp-
ir í kjölfar hans. Stóöu kippirnir
yfir samtals í eina klukkustund. !
Mestan usla geröu landskjálftarn- i
ir í Niraiyama á Idzuskaganum,
en þar í grend eru Tanna-jarð-
göngin, sem unnið hefir verið aö
undanfarin 12 ár. Sjónarvottur að
eyðileggingunni í Mishima segir
svo frá: „Að kalla hvert einasta
hús í þorpinu hrundi í fyrsta
kippnum. Menn voru gripnir æöi
og þustu á náttklæðum út úr hús-
um sínum, en fjöldi manna komst
ekki á fætur, og fórust, er húsin
hrundu. Þegar eg fór, voru hjálp-
arliðssveitir úr stórskotaliðinu aö
koma hinum meiddu á sjúkrahús
og aö grafa hina dauðu.“
Sumstaöar komu sprungur
miklar í jaröveginn, alt aö því
þrjú fet á breidd, en víöa uröu
skriðuhlaup.
Tanna-jarðgöngin skemdust
mikiö og fyltust vatni. Óttast
inenn, aö erfiði undanfarinna 12
ára hafi veriö til einskis. Þrettán
sekúndum eftir að landskjálftinn
hófst varö hans vart á land-
skjálltamælum í Tokio. Imamura
veöurfræöiprófessor telur, að land-
skjálftinn hafi ekki átt sömu upp-
tök og smákippir þeir, sem altaf
voru að koma á þessum slóöum
annaö veifið síöan í vor. Hiö fagra
og fræga eldfjall, Fujiyama, er á
þessum slóöum. Járnbrautin milli
Atami og Yokohama stórskemd-
ist, og tók fyrir alla flutninga í
bili.
Fyrir sjö árum síðan hrundi
Yokohama aö kalla til grunna í
hræðilegum landskjálfta, en á
þriöja hundraö þúsund manna
biðu bana. Síöan hefir þessi mikla
Kafnarborg Japans verið bygö af
nýju að mestu. Þegar landskjálft-
arnir komu, var höfnin nýbygð af
nýju, en eyðilagðist að miklu
leyti. Stórskemdir urðu og i Tokio,
aðallega af brunum, sem komu í
kjölfar landskjálftánna.
Síöari fregnir af landskjálftan-
um þ. 25. nóv. hermdu, aö 252
heföi beðið bana, 143 meiðst al-
varíega, 1550 hús hefði gereyði-
lagst og 4600 hús skemst aö meira
eöa minna leyti. Veðurfræðingar
í Tokio sáu fyrir, að Iandskjálfti
var í aösigi og voru í þann veg-
inn aö senda út aðvörunartilkynn-
ingu, en landskjálftinn varö fyrri
til. En kveldið áöur en landskjálft-
inn kom, sá sveitamaöur nokkur,
27 ára gamall, regnboga, sem
hann hugði boöa landskjálfta.
Sveitamaður þessi var svo viss
um þetta, aö! hann sendi dr. Ishino
viö Kyotoháskólann símskeyti um,
aö landskjálfti væri í aðsigi. í
skeytinu sagði hann nákvæmlega
fyrir um hvenær landskjálftinn
mundi byrja og hvar hann mundi
valda mestu tjóni.
Sérstök nefnd járnbrautar-
verkamanna hefir veriö skipuð til
þess a‘ð rannsaka skemdir á Tanna-
jarögönguniun, sem eru fimm
mílna löng og kostuðu tíu miljón-
ir dollara.
KAUPIÐ
Jólaskúoa
HÉRNA.
Þeir eru góðir, ódýrir og
ljómandi fallegir. Eitthvað
handa öllum. — Úrvalið
er nóg.
Skóverslun
B. Stefánssonar
Laugavegi 22 A.
Sími: 628.
iiiiiiiimBiiiiiiimiiifliiiiiiiiiiiiiiii
Samkvæmis-
töskur
mjög fallegar, aðeins 1 stykki
af hverri gerð. — Kventöskur
seljast nieð 25% afslætti.
VERSLUNIN HRÖNN.
Laugavegi 19.
(IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Leikföng
og jólatrésskraut, fjöldi teg-
unda, ódýrara en annarstaðar
VERSLUNIN HRÖNN.
Laugavegi 19.
-saumavél er besta og
nytsamasta jólagjöfin.
70 ára reynsla.
Einkasali:
MAGNÚS ÞORGEIRSSON.
Bergstaðastr. 7. Sími: 2136.
Tækifæris-
öjaflr
feikna úrval, óvenjulega fall-
egar.
VERSLUNIN HRÖNN.
Laugavegi 19.
: 1 ' t
Fjallkonu gljávörurnar
gagna mest og fegra best. Biðj-
ið því kaupmann yðar um:
Fjallkonu Skósvertu,
Fjallkonu Skógulu,
Fjallkonu Skóbrúnu,
Fjallkonu Hvítu,
Fjallkonu Fægilöginn og
Fjallkonu Gljávaxið góða.
Þesssar gljávörur þola allan
samanburð, bvað gæði og verð
snertir, við samskonar útlendar
vörur, sem kallaðar eru þær
bestu.
Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Til jólanna:
Konfekt í skrautlegum köss-
um frá kr. 1,75 kassinn. Vindl-
ar frá 2,10 lcassinn. Hafið þér
heyrt það?
Von.
Sími: 448 (tvær línur).
æ
MilleitninTn
— hveiti —
íOOOOÍÍOWÍttíSOíSOOÍSÍÍOOOOíSOOOOÍÍOOOOOOOSSOÍ
Af kökunum munuð þér þekkja það. jj
sOOOOOOOOSSÍSíSOOOOOOOOOOoOOOCOOOOOOOOÍX
Allar verslanir selja það. —
æ
æ
SPOOQOQQOOOOOOOOOOOOQOOOOOOCS<SQOOOOOOCOOOOOCO<SOOOOOOOO<
Epli,
Appelsínur,
Vínber,
Sí
5<
5<
Sí
lítið óselt. —
I. Bryojólfsson & Kvaran.
SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<S<S<SOOOOOOOOOOOOQOOOOOOO<SO<sd<
r
eru altaf kærkomnar jóíagjafir.
Meira úrval en nokkru sinni áður.
Lvidvig Stopp,
Laugaveg 15.
Til
Keflavíkar
ogflrindavíkur íaðle0a
frá STEINDÓRI.
Hdfum fengið
með síðustu skipum
fallegt lirval af
rafmagnslömpum, ljósakrónum,
skálum, straujárnum,
jólatréslömpum, hjólhestaluktum,
og vasaljósum.
Nýkomnar ljósakrónur á 30 kr.
Seljum þetta með mánaðarafborgunum, en þó ódýrt.
Lítil útborgun. — Lágar afborganir.
Jón Úlafsson & Aberg.
Hverfisgötu 64. — Sími 1553.
Gefið börnum yðar í jólagjöf <0g
hinar snotru, bláu 83
æ
skinn- g
innlánsbækur |
æ
Utvegsbanka Islands b.f. §
00