Vísir - 09.01.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: . PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiöjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578, 21. ár. Föstudaginn 9. jan. 1931. 8. tbi. Gamla Bíó Strætisvagninn. (Raket-Bussen). Nýr og afar skemtilegur skopleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: LITLI og STÓRI. Aðgm. seldir frá kl. 1. NýsIátraO nautakjöt af ungu, frosið dilka- kjöt af 16 til 18 kg. dilkum. Munið þetta! Kjðt & Grænmeti. Bergstaðastræti 61. Sími: 1042. Drengir og stOlkur. Vikublaðið „Fálkinn“ kemur út i fyrramálið (laugardag). Komið á afgreiðslona í Bankastræti 3.00 seljiS. Fersól. Notið hið ágæta jámmeðal Fersól, sem hefir hlotið hina bestu við- urkenningu þeirra, er notað hafa. Reynið hvort þér ekki SÍ einmitt nieð þessu lyfi fáið bót á heilsu yð- ar. Fersol fæst um land alt hjá lyfsölum læknum og í SÍÍtÍ«í5t5ÍÍÍÍ«»0tÍ0ÍSt50ÍSÍÍÍÍ0005>ÍÍÖt K.F.U.K. A.—D. fundur í kveld kl. 8%. Cand. theol S. Á. Gislason talar. Alt kvenfólk velkomið. Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari segir frá ferðum sínum með prófessor Wegener um Grænland, og sýnir skuggamyndir í Nýja Bíó sunnuadginn 11. þ. m. kl. 2 siðdegis. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást á laugardag í bókaverslun Arsæls Árnasonar, bókav. Sigfúsar Eymimdssonar og i Nýja Bíó á sunnudaginn. 25 ára afmæli „Ármanns" íþróttaskemtun fyrir börn verður haldin sunnudaginn 11. þ. m., kl. 3 siðd. í Iðnó. Skemtiatriði: Fimleikasýning, glímusýning, kvæði: „Minni félagsins“ og ræða: Isak Jónsson, kennari. Aðgöngumiðar til sölu í Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar og Ársæls Ámasonar. Fullorðnir fá aðgang með bömunum. Aðgöngumið- ar 50 au. fyrir börn og 1 kr. fullorðnir. Afmælisnefndin. 1. H. F. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag Islands verður haldinn í kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 27. júni 1931 og hefst kl. 1 eftir hádegi. , DAGSKRÁu St jórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og legg- ur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikn- inga til 31. desember 1930 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnar- innar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðend- um. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársárðsins. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða aflientir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félags- ins í Reykjavík, dagana 25. og 26. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. janúar 1931. Stjópsiin. Best að anglýsa í Vísi. 2. 3. 4. 5. Nýja Bíó Hadschi Murat! (HVÍTA HETJAN). Stórfengleg þýsk hljónai- og söngvakvikmynd í 12 þáttum. Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skáldsögu eftir LEO TOLSTOY. Aðalhlutverkin leika: Ivan Mosjoukine, Lil Dagover og Betty Amann. í myndinni syngur liinn heimsfrægi Donkósakkakór Volga sönginn og margt fleira. Einnig gefst fólki kostur ó að sjá hinn alkunna „Eduardowa Ballett" sýna listir sínar. Jarðarför litlu dóttur okkar og frænku, Fríðu Ester, sem andaðist 2. janúar, verður laugardaginn 10. janúar frá dóm- kirkjunni og liefst með húskveðju frá heimili okkar, Amt- mannsstig 5, kl. 1 e. h. Svafa Hannesdóttir. Ásgeir Ásgeirsson. Hólmfríður Kristjánsdóttir. LINGUAPHONE, ódýrasta, besta og skemtilegasta aðferðin til að læra erlend mál. — Námskeið í: Ensku, Þýsku, Frakknesku, Spönsku, Rússnesku, Itölsku, Hol- lensku og Persnesku. Biðjið um upplýsingar í Hljóðfæraliúsi Reybjavíkup, Austurstræti 1. — Sími: 656. Laugavegi 38. — Sími: 15. Mjélkurbú Ölfusinga. Heiisumjóikina (Búlgarisk) má ekki vanta, livorki kvelds eða morgna. Sími: 2236. Grett- isgötu 28. Það er eugin tilviljun » að yður dettur fyrst í hug bifreiðastöð Steindórs, ef yður vantar bifreið, heldur hafið þér lieyrt þess getið, að stöðin hafi eingöngu góðar bifreiðar. Það er þvi sérstök tilviljun ef þér ekki ávalt akið með bifreiðum Steindóps. Grímubúningar. Eins og- að undanförnu er best að leigja grímubúninga á kvenmenn og karlmenn í Hattaverslnn Majn Úlafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.