Vísir - 09.01.1931, Blaðsíða 3
$
Silva-Exti*a
Haframjöl
amerískt — besta tegund.
Nýkomið.
1. Brynjðlfsson & Kvaran.
rétt hernit, sem sagt var hér í
blaöinu í gær, aö þeir tveir hand-
teknu inenn, cr „voru leiddir fyrir
dómara næsta dag eítir handtök-
uná“ hafi „játaö lögregluskýrsl-
una rétta“. — Sannleikurinn sé sá,
aö hann fyrir ^itt leyti hafi kann-
ast viö, aö mörg atriði skýrsl-
unnar væri rétt, en á önnur atriöi
hennar hafi hann ekki getað fall-
ist, meö því aö hann' telji |iau ekki
«annléikanum samkvæm. — Vísir
vill láta þess getiö, að urnsögn
hlaösins var eftir heimildum frá
lögreglunni.
Útvarpið:
Dagskrá á morgun: Kl. 19,25:
Hljómleikar (Grammófón). Kl.
iy.30: Veðurfregnir. Kl. 19.40:
f'ýska 2. fokkur (hr. W. Mohr).
Kl. 20: Barnasögur (Frú Martha
Ra.lman). Kl. 20,10: Hljómleikar:
(Þór. Guðmundsson og Tackas
leika á tvær fiðlur með aðstoö
limil Thoroddsen) 5 dúetta eftir
Mendelsohn. Kl. 20,30: Upplestur
(Friðf. Guðjónsson, leikari). Kl.
,20,50: Ýmislegt. Kl. 21 : Fréttir.
Kl. 21,15: Hljómleikar: (Þór
Guðmundsson, fiðla, Emil Thor-
oddsen, slagharpa) : Beethovcn:
'Tyrkneskur marsch, Giuck:
íGavotte, Marche religieuse, Moz-
art: Allegro. ( Ernil vi'horoddsen
. leikur á slaghörpu) Scarlotti:
Pastorale og Capricio.
•Sögusai'n heimilanna.
Fyrsta sagan í þessu safni,
Bænabandið, er nú fullprentuð.
— Næsta saga i safninu heitir:
„Dóttir keisaranna“, og er hún
eftir barónsfrú Orczy. Sagan
gerist á hnignunartínia Róma-
veldis. á sljórnarárum Cali-
gúlu. Áður liafa birst á íslensku
eftir þennan höfund m. a.: —
„Rauða akurliljan“ og „Grímu-
maðurinn“.
Glímufélagið Ármann
hefir íþróttaskemtun á sunnu-
daginn 11. þ. m. í Iðnó kl. 3 stðd.
Margbreytt skeintiatriði. — Sjá
augl.
Strandarkirkja.
Álieit á Strandarkirkju liafa
orðið ineð mesta móti árið 1930.
Hafa biskupi alls borist kr.
12,697,47, sem koma i reikning
iiðins árs, en að auki komu kr.
1048,33 frá Alþýðublaðinu, sem
ekki komust á reikninginn og
teljast því til tekna 1931, og
verða það þá alls kr. 13,745,80
^em safnast hafa i áheitum
1930. Auk þess var biskupi af-
hent eitt þúsund króna áheit frá
ónefndum gefanda, með þeim
fyrirmælum, að því fé skyldi
ekki blandað saman við kirkju-
sjóðinn, og biskupi falið, með
serstökum ákvæðum, að ráð-
stafa því.
Guðspekifélagið.
Reykjavíkurstúkan, fundur í
kveld kl. 8/>. — Efni: Grétar Fells
gagnrýnir Ganglera.
K. F. U. K.
A.-D.-fundur kl. 8l/2 i kveld.
< and. theol. S. Á. Gíslason talár.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 10 kr. frá t. M.
Erkidjákninn í Badajoz.
(Spánverskt æfintýri).
Steingrímur Thorsteinsson þýddi.
(Frh.)
Don Torribio hlýddi með at-
hygli á ræðu kórsbræðranna, og
sem hygginn maður lét hann ekki
svo gott tækifæri ónotað. Hann
dró nýja biskupinn afsíðis, óskaði
honum til hamingju, stutt og lag-
gott, og tók svo til orða:
„Svo er mál með vexti, að son
einn á eg, Don Benjamin aö nafni,
vel greindan og vel innrættan og
hjartabesta inann, en sökurn þess
aö hann hafði upphaflega enga
löngtm til þess að nerna hin leynd-
ardómsfullu vísindi, enda hafði
ekki orðið vart við, að hann hefði
neina hæfileika til þeirra, þá lét
eg hann veröa klerk. Þessa mína
frómleiks ákvörðun hefir Drottinn
iíka látið blessast, þvi tnér til
sannarlegs fagnaðar heyri eg alla
segja, að hann sé sómi og prýði
stéttarbræðra sinna i Tóledó. Nú
nteð því að þér, háæruverðugi
herra, munduð ekki geta aðstaðið
þetta tvent í einu, erkidjáknastörf-
iu og biskupsembættið, þá vildi eg
auðmjúklegast fara þess á leit við
yöur, að þér veittuð syni mínum
crkidjáknaemlbættið.“
„7E“, svaraði biskupinn og var
sem kæmi á hann fát, „svo íeginn
sem eg vildi vera yður til vilja i
öllu, þá er mér það samt lifs-
ómögulegt i þetta skifti. Eg á ætt-
mgja nokkurn sem eg á að erfa
þegar l>ar að kemur. Hann er
klerkur og til ára kominn og ekki
i aðra stöðu hæfur en að vera
erkidjákni. Ef eg nú synjaði hon-
um þessa embættis, þá gerði eg
bontun þar með þá sárustu skap-
raun og ekki honum einum, held-
ur einnig öllu mínu ættliði, sem eg'
ann svo mjög og ber fyrir brjósti.
En lieyrið þér,“ mælti hann og
blíðkaði sig i málrónú, „viljiö þér
ekki fylgjast með mér til Bada-
joz? Getið þér verið svo harð-
brjósta að yfirgefa mig einmitt
núna þegar eg er að verða þess
megnugur að greiða eitthvað fyrir
yður? Nei, elsku vinur og kenn-
ari, eg vona þér verðið hjá mér og
liúkið við að kenna mér. Þér meg-
if> vera óhræddur um að eitthvað
legst til um embættisframa Don
Benjamíns. Þaö skal vera mér hið
fyrsta og æðsta áhugamál, og fyrr
eða síðar mun eg gera honum
meira til vegsauka en faöir haits
sjálfur fer fram á. Þaö er heldur
ekki svo, að þetta erkidjákna-
dæmi þarna sé i nokkurn máta
samboöið syni annars eins manns
og þér eruð.“
Don Torribio fylgdist þá með
til Badajoz og var þar hjá læri-
sveini sinum í hans nýju upphefð.
I’ar bjó hann í einhverjum feg-
urstu herbergjum biskupshallar-
innar og sýndu allir honum lotn-
ingu, er þeir sáu aö hann var svo
V í S 1 R
mikið uppáhald biskupsins og
hugðu hann miklu ráða um náðar-
veitingar hans. En af biskupi er
það að segja, að hann tók skjót-
tun framförum i hinum leyndar-
dómsfullu vísindum, enda var
kennarinn frábær snillingur. í
fyrstunni lá við að biskupinn væri
of ákafur við námiö, en smám
saman hægöi hann á sér og gætti
þess vel. að töfranámið kæmi
hvergi í bága við skyldur þær, er
haiin haföi að rækja i embætti
sinu. Hann var á þeirri skoðun, að
ekki væri einhlítt fyrir mann í
biskupsstöðu að menta anda sinn
með fjölbreyttri og fágætri lær-
dótnsþekkingu, heldur yröi hann
einnig að vísa öðrum veg til
liimna og gera sér far um að hin
helgu fræði bæru blóm og ávöxt
i sálum trúaðra manna. Sakir
þessa vjturlega ráölags barst orð-
rómur lvins hálæröa kirkjuhöfð-
mgja um alla kristnina, og þegar
minst varði var hann kjörinn erki-
biskup i Compostella. Eins og
nærri má geta, fékk það bæði leik-
um og lærðum i Badajoz hinnar
mestu hrygðar að verða að sjá á
bak svo trúuðum og lærðum sálna-
hirði og sýndu kórsbræðurnir
honum hinn siðasta virðingarvott
er þeir í einu hljóði lögðu honum
i sjálfs vald að velja eftirmann
sinn. Don Torribio slepti ekki
þessu tækifæri til þess að tala máli
sonar síns. Hann bað erkibiskup-
inn nýja að veita honum biskups-
embættið, sem nú var orðið laust,
cn erkibiskupinn hafði sig undan
honum með vinsamlegustu orðum.
„Það veit hamingjati,“ sagði hann,
„hvað eg fyrirverð mig, og hvað
mér þykir sárt, að eg neyðist til
þess að synja kennara minum, setn
eg virði mest allra manna, um
annað| eins litilræði. En eg sé mér
ekki annað fært. Don Ferdinand
de Lava jarl i Kastiliu biður um
einbættið hnda einum af frændum
sinum. Þessi stórhöföingi hefir
gert inér svo margfaldan greiða,
að brýnasta skylda býður mér nú
aö láta þennan eldri velgerðar-
mann ganga fyrir; eg veit lika,
Don Torribio, að þessi nákvæmni
mín í þakklátssenúnni tnun ekki
ógleðja yður, — síður en svo, þvi
þar af sjáið þér hversu tnikils þér
getiö vænst, þegar röðin kernur að
yður, en það verður undir eins við
fyrsta tækifæri, það tnegið þér
vera viss um.“
Töframeistarinn var svo kurteis
aö látast taka trúanlegan þennan
tilbúning um gömlu velgerðirnar
og geröi sér að góðu, þó Don
Ferdinand sæti ttppi með biskups-
embættiö.
Nú bjuggust þeir til ferðar og
kotnu til Compostella, en þar átty
þeir fremur skamma dvöl, því að
fáum mánuðum síðar kom einn af
yfirgjaldkyrum páfans og færði
erkibiskupinutn kardínálahattinn
ásamt einkar náðarsamlegu bréfi
frá hans heilagleik páfanum. I
bréfi þessu bað páfinn hann aö
koma til Rómaborgar og vera sín
önnur hönd í stjórn kristninnar,
— og ekki þar með lntið. sá lieil-
agi faðir leyfði honutn einnig að
veita erkibiskupsembættiö í Com-
postella hverjum, sem hann vildi.
Svo hittist á, að Don Torribio
var ekki í Compostella þegar
sendiniaður páfa kom. Hann var
þá að heiinsækja son sinn, sem
hýrðist enn við sania rýrðarkallið
og áður í Tóledó. Þegar hann kom
aftur, lét kardínálinn nýi hann
ekki þurfa að hafa fyrir því að
biðja um nýlosnaða embættiö.
Hann hljóp á móli honum tneð út-
breiddan faðminn og mælti:
„Minn háttvirti kennari, eg færi
yður rvær gleðifregnir fyrir eina.
Framh.
Áætlun
um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur 1931, samþykf, á fundí
bæjarstjórnar 7. |þ. m.
Frh.
G J Ö L D :
I. Stjórn kaupstaðarins:
Kr.
1. Meðferð bæjarntála:
a. Bæjarstjórn, bæjarráð og
nefndir .................. 22000,00
b. Niöurjöfnun útsvara .... 25000,00
c. Endurskoðun reikninga . . 3000,00
d. Kjörskrár og kosningar 5000.00
e. Ýmsar skrár .............. 4000,00
2. Skrifstofur bæjarins:
a. Laun borgarstjóra....... 16800,00
b. — skrifstofustjóra . . 6500,00
c. — bæjargjaldkera .... 6000,00
d. — aðalbókara ............. 6000,00
e. — bæjarverkfræðings 9000,00
f. — byggingarfulltrúa . 6800,00
g. — skrifstofufólks .... 23550,00
h. Aðstoð viö skrásetningu
lóöa, mælingar o. fl..... 16000,00
í. Aðstoð byggingarfulltrúa 2000,00
j. Aukavinna í skrifstofum 3000,00
k. Kostnaður við innheimtu
(auk 5000 kr. frá vatnsv.) 12000,00
l. Mistalningsfé bæjar-
gjaldkera ............... 1000,00
m. Bifreiðakostnaður bæjar-
verkfræðings og bygging'
arfulltrúa (auk 1000 kr.
frá vatnsveitu) .......... 3000,00
n. Kostnaður við talsíma . . 3000,00
o. Ræsting, hiti og ljós .. 6500,00
P- Húsaleiga .............. 16000)00
q. Ýmisleg gjöld............. 8500,00
Kr.
59000,00
145650,00
II. Löggæsla:
1. Laun 28 lögregluþjóna................. 105000,00
2. Fatnaður handa lögregluþjónum....... 15000,00
3. Ýms gjöld lögreglunnar................. 15000,00
III. Heilbrigðisráðstafanir:
1. Laun heilbrigðisfultrúa....................
2. Fatnaður heilbrigðisfulltr.úa .............
3. Latin 3 ljósmæðra og sími .............
4. Farsóttahús ............................
5. Sjúkrabifreið .........................
6. Baðhúsið:
a. Kaup starfsfólks ............ 5000.00
b. Hiti og ljós ................ 3500.00
c. Sápa, ræsting og þvottur . . 2500.00
d. Yms gjöld ................... 1000.00
7. Rekstur náðh. við Bankastr. og Vallarstr.
8. Til þrifnaðar, snjómoksturs o. fl.....
9. Salernahreinsun ...............
10. Sorphreinsun .........................
11. Kostnaður við hunda ..................
12. Rottueitrun ..........................
13. Ábnisleg gjöld .......................
IV. Fasteignir:
1. Viðhald og endurbætur ................
2. Varsla kaupstaðarlandsins ............
3. Skattar og' gjöld af fasteignum ......
4. Til undirbúnings ræktunar bæjarlands-
ins og mælinga utan Hringbrautar ....
5. Til undirbúnings byggingarlóða .......
6. Til byggingar áhaldahúss .............
4900.00
350.00
5610.00
20000.00
1500.00
12000.00
8500.00
60000.00
26000.00
60000.00
300.00
10000.00
3000.00
50000.00
2500.00
15000.00
25000.00
50000.00
75000.00
V. Ýmiskonar starfræksla:
1. Hesthús ................................ 20000.00
2. Bifreiðar .............................. 50000.00
3. Vinna fyrir húseigendur o. fl............ 8000.00
4. Grjótnám .............................. 160000.00
5. Sandtaka ............................... 40000.00
6. Smiðja .................................. 8000.00
7. Trésmíðastofa ........................... 25000.00
8. Efniskaup ............................... 20000.00
9. Til áhalda ........................... 10000.00
VI. Fátækraframfæri:
Til innansveitarmanna:
a. Ömagar innan 16 ára .... 4000.00
b. Þurfamenn eldri en 16 ára 450000.00
Bæjarstjórnin leggur á-
herslu á, að vinnufærum
styrkþurfum verði veitt
vinna i stað sveitarstyrks.
c. Meölag barnsfeðra með
óskilg'etnum börnum ....... 20000.00
d. Fátækralæknar ............. 1800.00
e. Utfararkostnaður ........... 7000.00
í. Fátækramötuneytið ....... ' 1000.00
g. Fátækrafulltrúar .......... 12600.00
h. Önnur gjöld ............... 12000.00
Til þurfamanna annara sveita:
a. Utlagður styrkur ........ 100000.00
b. Meðlög barnsfeðra meö ó-
skilgetnum börnutn ........ 20000.00
c. Lögflutningur ............. 1000.00
508400.00
121000.00
Kr.
204.650,00
135000,00
2I2IÓO.OO
217500.OO
341000.OO
62940O.OO