Vísir - 10.01.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1931, Blaðsíða 3
VÍSIR IJtvarpið býður upp á snúning í kvöld frá kl. 9—12. Opnið fyrir tælcið yðar og dansið eftir bestu dans- tögum, spiluðum af heimsfrægum danshljómsveitum. Takið vel eftir nöfnunum, svo þér getið eignast lögin Á GRAMMÓFÓNPLÖTUM og aansið eftir þeim hvenær og hve oft sem þér viljið. Þér sem ekki eigið grammófón, getið cignast liann með góðum kjörum ef þér talið við okkur. Hlj ódfæpaliúisid. - Austurstræti 1. Laugavegi 38. ALBUM mörg hundruð tegundir. ÓDÝR. Sportvöruhús Reykjavíkur. skóli kl. 2 síöd. Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. Umræðuefni: Méistarinn er hér og vill finna þig. Kapt. Axel Olsen stjórnar. Lúðraflokkurinn og strengjasveitin aðstoða. . Allir vel- komnir! Breyting á útvarpsskrá í dag: Síöasti liö- ur, kl. 21.15. í staö hljómleika þeirra Þórarins og Emils veröa leikin danslög til kl. 23.30—24. Leiðin fyrir allan hinn mikla ‘ •flutning, er þeir áttu að flytja, j var ekki sém jxegilegust, þar j «em þeir urðu meðal annars að t höggva sér akveg fyrir liestana i og flutninginn inn í þverhnípt ! isbergið, sem svo bráðnaði i sólinni og varð því ófær, nema stöðugt væri höggvið á ný. Vigfús er skýr maður og at- "hugull og liefir mjög gott lag á að segja frá. Frá sjálfum for- manni leiðangursins, próf. Wegener, liefir hann fengið fjölda ágætra mynda og sýnir . hann 75 þeirra með fyrirlestr- jnum. Auk þess sýnir hann kort af Grænlandi og sérkort af staðnum, þar sem þeir störfuðu að flutningunum. Margar skin- andi fagrar landslagsmyndir ; «ru meðal myndanna, auk þess ! eru þær af starfinu, af Græn- I lendírigum o. s. frv. Þótt ekki væri nema vegna myndanna er vissa fyrir því að znenn eigi vísa skemtistund i Nýja bíó á morgun. .Uessur á morgun. í dómkirkjunni kl. u, sira Bjarni . Jónsson. Kl. 2 barnaguÖsþjónusta ' (síra Fr. H.). Kl. 5, sira Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 2, sira Árni Sigurðsson. í Landalcotskirkju: Hámessa kl. ■9 árd. og kl. 6 guSsþjónusta með prédikun. í spitalakirkjunni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. i Reykjavík 3 st., Isafirði 0, Akureyri 3, Seyðisfirði 7, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólmi 4, Blönduósi 1, Hólum í Hornafirði 2, Grinda- j vlk 4 (skeyti vantar frá Rauf- j arhöfn, Angmagsalik og Kaup- j .mannahöfn), Færeyjum 8, Juli- | anehaab 3, Jan Mayen -t- 3, j Hjaltlandi 8, Tynemouth 4 st. j — Mestur liiti liér i gær 6 st„ 1 minstur 0 st. Urkoma 14,4 mm. j -— Grunn lajgð við norðaustur- \ 3and og yfir norðanverðu ís- landi á lireyfingu norðaustur eftir. Önnur lægð við Suður- Grænland, er hreyfist einnig í norðaustur. Horfur: Suðvestur- Jand, Faxaflói, Breiðafjörður: Suðvestan og vestan kaldi og skúrir í dag, en vaxandi suð- austan átl og rigning i nótt. Vestfirðir: Norðaustan kaldi og snjókoma víða í dag, en snýst i suðauslur mcð þíðviðri i nótt. Norðurland, norðausturland: Breytileg átt og hægviðri. Dálit- il úrkoma. Austfirðir, suðaust- urland: Hæg vestan átt, úr- koinulaust og víða léttskýjað. PÓsthÚSÍð. Á morgun eru væntanleg hingað fyrstu póstskip á þessu ári. Hefir nú orðið með lengsta móti milli póstskipsferða, og verða póstsend- ingar afarmiklar. — Vísir leyfir sér að beina þeirri áskorun til póst- stjórnarinnar, að hún geri sérstak- ar ráöstafanir til þess að flýta af- greiðslu erlendra bréfa og blaða að þessu sitini, þvi að tnörgum er nauðsynlegt að fá bréf svo fljótt í hendur, að þeir geti svarað þeim ineð fyrstu ferð, sem fellur til út- landa. Fimtugsafmæli á í dag frú Þorbjörg Mens- aldursdóttir Bergstaðastíg 46. Hjúskapur. í gær voru gefin sahiau í hjóna- band af lögmanni ungfrú Martha Oddsdóttir og Siguröur Guöjóns- son bílstjóri. Heimili þeirra er á Grettisgötu 57 B. Trúlofun. Ungfrú Málfríöur Gísladóttir í HafnarfirÖi og Magnús Helgason vélstjóranemi frá ísafiröi. Frá Siglufirði. Eftirfarandi skeyti barst FB. frá Siglufirði 9. jan.: Stjórn Jaf-naöarmannafél. Sigl- firðinga biður yður að leiðrétta, vegna útvarpsfrétta frá yður þ. 6. jan., að: „Félagsfundur á Siglufirði neit- aði engum upptöku í félagið, en í félaginu er föst dómnefnd, kosin á aðalfundi, og þurfa innsækjend- ur að hafa meðmæli þessarar nefndar, svo félagsfundur geti gengið til atkvæða um þá. Þessi meðmæli lágu ekki fyrir, að eins meömæli tveggja íélagsmanna með nokkrum (sem inntöku höfðu beð- ist). Dómnefndin treystist ekki til að rannsaka allar inntökubeiðnirn- ar þá á fundinum. Var þvi frestað atkvæðagreiðslu um innsækjend- urna til næsta fundar. Innsækjend- urnir voru ekki allir verkamenn né alþýðuflokksmenn. Tala röng á innsækjcndunum, sem útvarpið gat um.“ íþvóttaskemtun fyrir börn heldur Glímufélagið Ármann í Iðnó kl. 3 á morgun. Sýnd verður íslensk glíma, fim- leikaflokkur félagsins sýnir leik- fimi. Einnig veröur íleira til skemtunar, svo sem: Reinh. Richt- er syngur gatnanvísur, Isak Jóns- son kennari segir sögur o. fl. — Miöar fást í Iðnó á morgun kl. 10—12 og 1—3 síðd. og kosta að eins 50 aura fyrir börn og 1 krónu fyrir fullorðna. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Helgunar- samkoma kl. io)4. árd. Sunnudaga- Kvæðakveid. Guðmundur Helgason, ættaður úr Amarfirði, kveður rímur og gamanvísur annað kveld í K.-R,- húsinu, fer einnig með sögur og eftirhermur. Hann er sagður góður kvæðamaður og sögufróður. K. F. U. M. Vísir hefir verið beðinn um að skila til allra drengja 10—14 ára að fjöltnenna á fundinum i K. F. U. M. á morgun kl. t-L Þeir munu ekki sjá eftir því. Þeir sem þetta lesa, eru beðnir að benda drengjum á þaö. Hver sveit fjölmenni sem mest. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum, kl. 1—3. Þar fæst enn ritið Myndir af listaverkum Einars Jónssonar. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss, Goðafoss og Lagar- foss fara allir frá Leith í dag, á- leiðis til fslands. Andri kom af veiöum í gær með góðan afla, 2500 körfur, og fór samdæg- urs til Englands. K. R. Hlaupaæfing á morgun kl. ioí árdegis. Súðin var á Norðurfirði t morgun, á norðurleið. Pétur Sigurðsson flyttir fyrirlestur í Varðarhús- inu annað kveld kl. 8l/2 um and- vöku-nótt konungsins og ráöherr- ann í gálganum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndri kónuj 5 kr. frá N. N. og 47 kr. frá Manna. Erkldjáknlnn f Badajnz. (Spánverskt æfintýri). Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Niðurl. I fyrsta lagi er lærisveinn yöar orðinn kardínáli og í annan staö mun sonur yöar veröa þaö innan skamms, ef eg’ fæ nokkru ráöiö í Rómaborg. Eg heföi reyndar gjarnan viljaö láta hann veröa erkibiskup i Compostella, en litiö þér nú á, hvað eg á bágt. Hún móðir mín, sem viö skildum viö i Badajoz, hefir skrifað mér versta ófagnaðarbréf, sem ónýtir öll mín áform. Hún nauðar á mér og ijij! þröngva mér til þess aö velja fyr- ir eftirmann liann Don Pablos de Salazar, erkidjáknann við mína fyrri kirkju, trúnaðarvin sinn og skriftaföötir, og hótar mér meö því aö hún ípuni deyja af gremju ef eg ekki læt aö orðum hennar. Útflnttar ísl. afnrðir t des. 1930. Skýrsla frá Gengisnefnd. Eiskur, verkaður ........... 1,272,740 kg. 684,560 kr. Fiskur, óverkaður .......... 120,990 — 34,960 — Isfiskur ................... ? — 725,270 — Sild ....................... 2,972 tn. 81,200 — Lýsi ........................... 124,180 kg. 60,930 — Fiskmjöl .................... • 460,900 — 166,4/0 — Síldarolía.................. 578,000 — 125,930 — Sundmagi ................... 5,690 — 14,730 Dúnn ....................... 49 — 1,860 — Gærur, sútaðar.............. 540 tals 1,980 — Gærur, saltaðar............. 64,910 — 136,840 — Skinn, söltuð .................... 3,980 kg. 2,060 — Skinn, hert ........................ 240 — 700 — Garnir, hreinsaðar.......... 2,500 é21,050 — Garnir, saltaðar ................. 7,500 — 4,340 Kjöt, fryst ...................... 1,480 — 1,480 — Kjöt, saltað ..................... 3,938 tn. 407,600 Prjónles............................ 577 kg. 3,470 Ull ............................. 16,377 — 19,870 — Samtals 2,495,300 kr. Utflutt i árslok 1930 : 56,964,400 kr. 1929 : 69,400,010 — 1928: 74,283,870 — 1927: 57,451,140 — I nóv.lok 1930 í nóv.lok 1929 innflutt: 57,241,129 kr. útflutt: 54,469,100 — innflutt: 60,530,561 — útflutt: 65,619,010 — Aflinn: Fiskbirgðir: Skv. skýrslu Fiskifél. Skv, talningu fiskiinatsm. 31. des. 1930 : 441,089 þur. skp.31. des. 1930: 126,820 þur skp. — — 1929: 417,273 —---— 1929: 52,690 — — — — 1928 : 409,973 —-----------— 1928 : 45,104 — — — — 1927: 316,151 —-----------— 1927: 56,799 — — Og hvers er aö vænta, eins og hún er orðin heilsuláus, ef eg reiti hana til reiði? Setjið yður í mín spor og segið mér, hvort yður sýn- ist þaö rétt gert af mér aö mæöa móður mína, sem er mér svo inni- lega ástfólgin?" Fjarri fór þvi, að Don Torribio heföi neitt aö athuga viö þessa sonarlegu ræktarsemi og viö- kvæmni. Hann félst á þaö í alla staöi, aö Don Pablos yrði fyrir happinu, og ekki var að heyra á honum, aö hamt bæri neina þykkju til móður kardínálans. Hann fór rneö honum til Rómaborgar, og varla voru þeir þangaö komnir fyrr en páfinn andaöist. Þá gengu kardínálarnir á fund til páfakosn- ingar og hlaut þá kardínálinn frá Spáni öll atkvæöi og varö páfi. Þegar búiö var aö krýna páf- ann og öll sú viöhöfn var á enda, þá fékk Don Torribio leyfi til aö ganga fyrir páfann til viötals í einrúmi. Hann kysti fætunia á lærisveini sinum fyrrverandi og grét af fögnuöi er hann sá hann sitja svo virðulega í páfasætinu. Hann talaöi meö mestu hógværö um sína löngu og dyggu þjón- ustu; hann minti hans heilagleik á loforðin, sem endurnýjuö voru fyrir skemstu, og fór um þaö fá- einum oröum, hvílíkur lánsmaöur hann heföi verið, aö hljóta fyrst kardínálahattinn og svo rétt á eft- ir páfakórónuna þreföldu, og lauk ræöu sinni með svofeldum oröum: „Heilagi faöir! Viö sonuf minn erum nú afhuga orðnir allri upp- hefö og metoröuin og erum hjart- anlega ánægöir, ef þér aö eins vilduö leggja yfir okkur fööuriega bíessun og hugnast okkur með þvi að veita okkur fé til framfærslu þaö sem eftir er æfinnar; ekki þarf það aö vera mikiö, heldur ein- ungis eins og nægt getur látlaus- um og lítiljiægum presti og heitn- spekingi." Meöan Torribio var aö halda tölu þessa, var páfinn síns vegar aö hugsa um hvaö gera skyldi þar sem kennari hans átti í hlut. Hann var ekki lengi aö átta sig á því, aö í rauninni væri Don Torribio ónytjungur og enda leiðindasegg- ur, og því varö honum ekki ógreitt um svör. „Viö höfum með harmi heyrt/' sagöi páfinn nýbakaöi, „aö þér, Ðon Torribio, leggiö stund á leyndardómsfull vísindi og hafið undir því yfirskini svivirðileg mök viö anda myrkranna og lýginnar. Vér áminnum yður föðurlega, aö þér afplániö þennan óguölega og ógurlega glæp með iörun og yfir- bót. En jafnframt skipum vér yð- ur að veröa á brott úr löndum kirkjunnar innan þriggja daga, að öörum kosti verðið þér ofurseldur valdi veraldlegrar réttvísi og dæmdur til að brennast á báli.“ Don Torribio brá sér ekki hiS minsta viö þessa ádrepu; hann tók að eins upp aftur töfraoröin þrjú, opnaöi síöan gluggann og kallaði eins hátt og hann gat: „Hýasintha, steiktu ekki nema eina akurhænu; herra erkidjákn- inn borðar ekki með mér.“ Þetta kom eins og reiðarslag yfir ímyndunar-páfann. Hann vaknaÖi af draumleiðslunni, sem Don Torribio hafði búið honum með töfraorðunum þremur. Hann sá nú, að hann var ekki staddur i páfahöllinni, heldur í lestrarher- bergi Don Torribios í Tóledó. Hann leit á klukkuna og sá, aS varla var liöin liálf sttuid síöan hann kom í þetta óheillaherbergi, þar sent hann hafði dreyrnt svo þægilega drauma. Á tæpri hálfri stundu haföi hann ímyndaö sér aS hann væri töframaður, biskup, erkibiskup, kardínáli og páfi, og nú var sú orðin niðurstaðan, að hann var glópur einn og vanþakk- látur bófi. Þetta höföu alt veriS sjónhverfingar uema ]iaö eitt, að hann haföi gert sig uppvísan aS fláræöi og ilskufullu lijartalagi. Hann snautaöi burt þegjandi og fann múlasna sinn þar sem hann hafði skilið viö hann. Síðan hélt hann lieim á leið til Badajoz jafn ófróöur og hann hafði aö heiman farið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.