Vísir - 17.01.1931, Blaðsíða 4
VISIR
©
Nýkomid:
Hveiti BB Patents 50 kg.
Hveiti Whites 50 kg.
— Lækkað verd.
I. Brynjðlfsson & Kvaran.
æ
æ
©
©
©
ææææææææææææææææææææææææææ
æ
æ
æ
Nýtt!
æ
æ
æ
2ja tonna burðarmagn.
CHEVROLET vörubíllinn fyrir 1031 er kominn á
markaðinn með feikna endurbótum.
Tvöföld grind, endurbætt gerð af fjaðraklossum.
Vatns- og rykþéttir hemlar (bremsur) að framan
og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Hemla-
skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en fyr.
Hjólgjarðir (felgur) að aftau með lausum hringum.
Drifið 20% sterkara en áður.
Afturöxlar um heimingi sterkari en í uæstu gerð
á undan.
Afturhjólagúmmí 32x6 með 10 strigalögum.
Vinsla meiri en áður.
Margar fleiri endurbætur, sem menn geta séð, þeg-
ar þeir skoða bilinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum.
Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmii á
afturhjólum (32x6 átta strigalaga).
Verð hér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmi
á afturbjólum (32x6 tíu strigalaga).
Tvöföld afturhjól (4 afturhjól), ef óskað er, fyr-
ir smávægilegt aukagjald.
Engin vörubifreið kemst nú nálægt Chevrolet fyr-
ir neitt svipáð verð, eins og hver maður getur séð
sjálfur, þegar hann skoðar bilinn og ber saman við
aðrar tegundir.
Fjölda margir varahlutir í Chevrolet hafa stór-
lækkað í verði, svo að Chevrolet verður allra bíla
ódýrastur í rekstri.
JóhL. Ólafsson & Co.
Reykjavík.
Best að anfllýsa I Vísi.
Hefðartrúr og ineyjar
nola altaf
liið ekta
austur-
ianda
ilmvatn
Furlana.
Otbreilt
um allan
\\ VI : ' 11 A lieim.
kmmkl kúsundir
....... i ... "t** kvenna
nota það eingöngu. ----
Fæst í smáglösum með
skrúftappa. Verð að eins
1 króna.
í lieildsölu hjá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
f
St. DRÖFN heldur fund á morg-
un á venjul. stað og stundu.
St. Danielsher i Hafnarfirði
heimsækir. — Ýmislegt til
skemtunar. Kaffi á eftir. (387
Unglingastúkan „Díana“, nr. 54,
heldur jólafagnað sinn á
morgun. sunnudag, í G. T.-
lnisinu. Jólafagnaðurinn byrj-
ar með jólatré kl. 5. Félagar
vitji aðgöngumiða frá kl. 10
-12 f. h. og 1-3 e. h. í G. T.
húsið. Bernburgs-hljóm-
sveitin spilar allan tímann.
(383
VINNA
1
Herbergi til leigu á Sellands-
stíg 30. (375 !
2 herbergi og eldhús óskast
frá 1, febrúar. Helgi Sveinsson,
Aðalstræti 9 B. Simi 1180. (389
__ _ i
Ódýr 3 herbergja íbúð fyrir
utan bæinn er til leigu. Uppl. í
síma 1883. (388 ,
Herbergi til leigu. Uppl. i
síma 1442. (386
TAPAÐ-FUNDIÐ I i
■ í
Gullarmbandsúr tapaðist frá
Hótel Island að Grettisgötu 40.
Finnandi vinsamlega beðinn að ,
gera aðvart í síma 2297. (377
Karlmanrisúr og kvenúr í ó-
! skilum á lögregluvarðstofunni.
(369
TILKYNNING
Stúlka óskast á Freyjugötu
10, uppi. R. Richter. (381
Stúlka getur fengið leigt með
annari á Baldursgötu 16. (373
Duglegur sjómaður óskast til
sjóróðra. — Uppl. Vesturgötu
55. (371
Stúlka vön algengri mat-
reiðslu óskast nú þegar. Til
mála gæti komið aðeins fyrri
hluta dags. A. v. á. (370
Fyrir dömur: — Hárgreiðsla
(Ondulation) fæst heima lijá
mér, Laugaveg 8. (794
Myndir innrammaðar fljótt
og vel. Katla. Laugavegi 27. (84
Tek að mér uppsetningu og
viðgerð á viðtækjum og loft-
netjum. Til viðtals Skólastræti
4, frá kl. 10—12 árd. Sími 999.
(1260
SVIÐ
sviðin, fyrirliggjandi. Guðm.
Hafliðason, Vesturgötu 52. —
Simi 2355. (347
Duglegur maður, sem kann
bókfærslu og er góður í reikn-
ingi, óskar eftir atvinnu hjá
heildsala eða verslun, sem sölu-
maður, við skriftir eða inn-
heimtu. — Tilboð sendist afgr.
Visis fvrir 20 þ. m., merkt: ,12‘.
(335
Nokkra duglega drengi eða
telpur vantar til að bera út Vísi
iil kaupenda. Komi strax á af-
greiðsluna. (258
Stúlka óskast i vist til Jóns
Hjartarsonar, Hafnarstræti 4.
(276
Góð stúlka óskast strax á fá-
ment barnlaust heimili á Hverf-
isgötu 30, neðri hæð. (390
Stúlka óskast óákveðinn tíma,
vegna veikinda annarar. Uppl.
Grettisgötu 45 A. (391
Góð stúlka óskast strax um
þriggja vikna tíma. — A. v. á.
r
LEIGA
i
r
KAUPSKAPUF
Borðstofuborð og stólar úr
eik til sölu, tækifærisverð. Uppl.
kl. 7—8 á Hrannarstíg 3. (382
Nýtt orgel til sölu með tækí-
færisverði. Simi 359, frá 1—7,
(376
Kýr til sölu. Vil selja tvær
ungar kýr, önnur nýborin, hin
komin að burði. Sören Böge-
skov, Laugavegi 126. (374
Píanó, mjög vandað er til
sölu nú þegar. Uppl. á Njg)s-
götu 8 C, miðhæð. (372
Rúmstæði lil sölu með tæki-
færisverði. Til sýnis á Berg-
stöðum, Kaplaskjólsveg. (368
Notuð íslensk frímerki eru
ávalt keypt hæsta verði í Bóka^
búðinni, Laugaveg 55. (605
Körfugerðin, Skólavörðust. 3.
Seljum aftur körfustóla á kr.
12.00. Vöggur, mjög odýrar.
26.00 og körfur fyrir óhreiuan
þvott, margar tegundir, og kolla
(taburet). Sími 2165. (356
Hiisgagnaversl. viö
Dómkirkjuna.
Fallegt úrval. Rétt verð.
KARTÖFI.UR,
pokinn 9 krónur. Guðm. Haf-
liðason, Vesturgötu 52. — Simí
2355. (348
Ný ísl. egg á 20 aura stk. fást
á Laugaveg 144. Simi 2075.(385
30 hestar af töðu til sölu á
20 aura kg. — A. v. á. (384
Til sölu er byssa (tvíhleypa)
litið notuð. ásamt belti og ca.
300 skotum. Uppl. lijá Sigur-
gisla hjá Zimsen. (392
I
I
Verkstæðispláss, helst við
Laugaveg, óskast nú þegar eða
siðar. Tilboð óskast í lokuðu
umslagi, merkt: „Verlcstæðis-
pláss“, leggist inn á afgr. Vísis
fyrir 20. þ. m. (380
Notað skrifborð óskast til
leigu. Uppl. í sima 155. (378
KENSLA
Kenni þýsku og þýskar bréfa-
skriftir. Tek einnig að mér
þýsk bréfaviðskifti fyrir kaup-
menn. Desiderius Takács, Hótel
Skjaldbreið, kl. 11—1 og 5—7.
(379
Kenni píanóspil. Erla Bene-
diktsson, Kirkjustræti 8 B. (102
i-----------------------------
Kenni vélritun og tek að mér
\ vélritun og fjöiritun. Martha
Kalman, Grundarstíg 4. Símí
888. (161
FÉLAGSPRENT SMIÐJ AN
GuII á hafsbotni.
arma, er nálguðust ströndina. Madaleine gekk á
land augnabliki síðar og kastaði skikkju yfir renn-
andi vot sundföt sin.
„Eg gat ekki séð, hver var á ferðinni,“ sagði hún
og hristi vott hárið. — „Eg sá, að einliver var á
sveimi við tjöldin.“
„Eg var einmitt að hugsa um það, hvað væri orð-
ið af yður,“ sagði ég og var nú ánægður aftur. „Eg
er viss um, að yður hlýtur að leiðast. Hvers vegna
farið þér ekki úl í skipið, til að sjá hvað þar gerist?“
„Mig langar til þess. En þegar ég mintist á það,
kom fjárhaldsmaður minn með ótal mótbárur gegn
þvi. Eg hefi því ekki farið þess á leit oftar. — Iivern-
ig gengur vinnan?“
„Fremur vel. En annars liefi ég fremur litla trú
á þessari fjársjóðs leit. Það er eitthvað úrelt við
þess háttar. En heyrið þér — haldið þér ekki, að
slái að yður?“
„Ö-nei — ég er hraust og bregður ekki við að
vera í votu,“ mælti hún og brosti. „Yið skulum setj-
ast niður. Og segið mér nú fréttimar. Eg get ekki
haft neitt upp úr senor Ricardo. Ilvað er klukkan?
Eg býst við, að eg verði að fara að hugsa um kveld-
verðinn.“
„Hvað þá!“ hrópaði ég. „Verðið þér að matreiða?“
„Já, — fyrir senor Rieardo og sjálfa mig --- eg
matbý á olíuvél. Blökkumaðurinn matreiðir fyrir
skipshöfnina. Við höfum samið við matarverslun í
Dunmore, að senda okkur vistir þrisvar í viku og
skilja þær eftir við veginn þarna uppfrá.“
„Eg verð að kannast við,“ sagði ég, „að ég liafði
enga hugmynd um, til hvers þér notuðuð tímann.
En nú skil ég það. Eg er samt viss um, að yður
hlýtur að leiðast.“
„Og sei-sei, nei, — ég liefi nóg að gcra. Eg les,
sauma, geng mér til skemtunar, syndi og hefi ýmis-
legt annað fvrir stafni. Og eg er líka farin að venjást
einverunni. En það er satt — mér leiðist stundum.“
„Það liggur við, að eg trúi því ekki, að svona langt
sé um liðið, siðan er við vorum á skipsfjöl á Cale-
doniu,“ sagði eg. „Þér ætlið að vera svo ástúðlegar,
að segja mér dálitið: Hvernig stendur á því, að eg sá
yður aldrei á skipinu?“
„Eg sá yður samt,“ sagði hún og hrosti kankvís-
lega. „Klefinn minn var á efra þilfari og þér genguð
framhjá margsinnis á dag. Eg mataðist í ldefanum
mínum. Senor Ricardo óskaði þess — hann vill h'elst
að alt kvenfólk sé innilokað í kvennabúrum. Hann
er fimm hundruð árum á eftir timanum og ég er
hrædd um, að ég hneyksli liann iðulega. En þér
hljótið að hafa séð mig — annað er óhugsándi.“
„Aldrei á skipsfjöl —. Eg sá yður fyrst við land-
gönguna,“ sagði ég ákveðnum rómi. „Það væri ó-
hugsandi, að mér hefði getað gleymst andlit yðar.“
Hún bandaði hendi við þessu.
„Já — ég er lika altaf eins og fiókatrippi, þegar
við sjáumst.“
„Þetta eru meiðyrði,“ sagði ég. „En ég þori að
sverja, að ég sá yður aldrei á skipsfjöl.“
„Munið þér ekki eftir ófreskjunni með andlits-
blæjuna? Hún var vafin í stóra ábreiðu. Þér tókuð
einu sinni uþp bók, sem ég missti.“
„Nei — það er óhugsandi, að þér hafið verið svo-
leiðis —“ sagði ég ekki sérlega kurteis.
Hún hló.
„Jú — hcrra Sherlock Holmes. Það var ég. Og
mig langaði svo fjarska mikið til þess, að ávarpa
yður.“
„Hvers vegna gerðuð þér það ekki ? Það er áreiðan-
legt, að ég liafði þá enga hugmynd um, að þessi f jár-
sjóðsleit væri i vændum. — En vður þylrir vist vænt
um að heyra, að alt er í besta lagi hjá okkur núna.“
„í besta lagi — hvernig þá?“ spurði hún.
„Jæja — við erum sáttir og sammála. Við höf-
um gert með okkur samning. Spánverjinn liefir ssést
á það við frænda minn, að þeir skifti fengnum svo,