Vísir - 19.01.1931, Blaðsíða 4
V í S í R
ínn hlaut Björgvin Jónsson frá
Varmadal (7 vinninga), 2. verð-
Iaun lilaut Marino Norðquist
(6 vinninga) og 3. verðlaun
Hallgrímur Oddsson (5 vinn-
iriga). Ólafur Þorleifsson varð
að þessu sinni 4. í röðinni. Alt
eru þetta framúrskarandi efni-
legir glimumenn. Forseti 1. S. I.
afhenti Inkarinn í leikslok.
Dómarar voru: Hermann Jón-
asson lögreglustj., M. Kjaran,
kaupm., Eiríkur Beck fram-
kvstj. Glímunni stjórnaði Þor-
geir Jónsson, glímukennari fé-
lagsins.
Útvarpið.
Dagskrá i dag: Kl. 19,25:
Hljómleikar (grammófón). Kl.
19^30: Veðurfregnir. Kl. 19,40:
Jinska 1. flokkur (Anna Bjarna-
dóttir, kennari). Kl. 20: Barna-
sögur (Magn. Finnbogason, stud.
mag.). Kl. 20,10: Hljómleikar
(grammófón) söngur. Kl. 20,30:
Erindi: Saga togaraveiðanna
(Kristján Bergsson). Kl. 20,50:
Ýmislegt. Kl. 21 : Fréttir. Kl.
21,20—25: (Hljómleikar (Þórar-
inn Guðmundsson, fiöla, Emil
Thoroddsen, slagharpa) : F. Kuc-
ken: Sonate Op. 13, Nr. 1 —
a) Allegro, b) Andante cantabile,
c) Allegro á la Russe.
Skjaldarglíma Ármanns
veröur háö sunnudaginn 1. febr.
kl. 3 siðd. í Iönó. Keppendur eiga
aö hafa gefiö sig skriflega fram
viö formann Ánnanns fyrir
fimtudagskveld 22. jan.
2. Vikivakaæfing
í byrjendaflokki er í kveld kl. 9.
Þeir sem ekki mættu á 1. æfingu,
en voru innritaðir á námskeiðiö,
verða aö mæta í kveld því ella
komast þeir ekki að sem þátttak-
enduf. N.
U. M. F. Velvakandi
heldur fund annað kveld kl.
8)4 i Kaupþingssalnum.
Brúarfoss
fór héðan í gærkveldi austur
um land og til útlanda. Farþeg-
ar voru þessir. Til útlanda: Fr. 1
Oddný Ólafsdóttir, Iiristján |
Guðmundsson, Guðmundur Ól- j
afsson og frú, Walter Sigurðs-
son, Richard Thors, Mr. Hudis,
Mr. Burrows, Walter Fergchl,
Elísabet Fresenius.
Verðlaunadrætti Hljóðfærahúss-
ins. t gær kl. 8 e. h. var dreg-
ið í K. R.-liúsinu i verðlauna-
drætti Hljóðfæraliússins um
hina þrjá eikarfóna. Þcssi nú-
mer komu út og fá fónana:
1599, 1804, 1780. — Auk þessa
voru veittir 12 aukavinningar,
sem eru: 6 „ljóðlög“ og 6 „ísl.
þjóðlög“ (Sigf. Einarsson).
„Ljóðalögin“ fengu þcssi nr,.: ;
01450 — 01016 — 1605 — 248
— 1793 — 1648. Þjóðlögin
fengu þessi nr.: 1775 — 1774 —
1769 — 01021 —- 289 — 1787.
„Auðæfum blásið burt“,
heitir nýútkominn fyrirlest-
ur, sem allir þurfa að lesa og er
bæði fróðlegur og skemtilegur,
en kostar aðeins 25 aura. Fæst
næstu dagana í bókaverslun Isa-
foldar og Sigf. Eymundssonar.
Frá Englandi
komu í gær: Arinbjörn hers-
ir, Karlsefni og Sindri, en í dag
eru væntanlegir Kári og Þor-
geir skorargeir.
Af veiðum
komu i gær og morgun Þór-
ólfur, Otur, Egill Skallagríms-
son, Hannes ráðherra og Snorri
goði, allir með mikinn afla.
Súðin
kom til Seyðisfjarðar í morg-
un.
Esja
er í Kaupmannahöfn.
V. K. F. Framsókn
heldur aðalfund sinn á morg-
un, þriðjudag, kl. 8V2 í Iðnó.
Félagskonur sýni skírteini.
í
VINNA
r
KENSLA
I
Stúlka óskast í létta visl. —
Uppl. hjá Ólafíu Bjarnadóttur, 1
Aðalstræti 9, kl. 6—9. (417
Ung stúlka í grænni kápu,
sem falaðist eftir vist á laugar-
daginn, en fekk þær upplýsing-
ar, að önnur væri ráðin rétt áð-
ur, er beðin að koma til viðtals
á sama stað. (416
Stúlka vön algengri mat-
reiðslu óskast nú þegar. Til
mála gæti komið aðeins fyrri
liluta dags. A. v. á. (370
Stúlka óskast í vist til Jóns
Hjartarsonar, líafnarstræti 4.
(276
Myndir innrammaðar fljótt
og vel. Katla. Laugavegi 27. (84
Tek að mér uppsetningu og
viðgerð á viðtækjum og loft-
netjum. Til viðtals Skólastræti
4, frá kl. 10—12 árd. Sími 999.
OOfiO
T
r
KAUPSKAPUí?
APUE I
Súr blóðmör og lifrarpylsa
75 aura Vz kg., sviðasulta 1,75,
tólg 60 aura. spaðkjöt 50 og 70
aura, hangikjöt 1 kr„ þurkaður
þorskur 25 aura, kartöflur 10
aura. — Kjötbúðin, Grettisgötu
57. Sími 875. (413
Þriggja lampa útvarpstæki til
sölu, Nýlendugötu 27. (410
Húsgagnaversl. viö
Dómkirkjuna.
Fallegt úryal. Rétt verð.
Notuð íslensk frímerki erw
ávalt keypt hæsta verði í Bóka-
búðinni, Laugaveg 55. (605
KARTÖFI.UR,
pokinn 9 krónur. Guðm. Haf-
liðason, Vesturgötu 52. — Sími
2355. (348
Notuð ritvél (með löngum
vals) óskast keypt. Uppk i
síma 1299. (398
SVIÐ
sviðin, fyrirliggjandi. Guðm.
Hafliðason, Vesturgötu 52. —
Sími 2355. (347
r
TILKYNNING
1
!
HÚSNÆÐI
Kenni þýsku og þýskar bréfa- j
skriftir. Tek einnig að mér |
þýsk bréfaviðskifti fvrir kaup-
menn. Desiderius Takács, Hótel
Skjaldbreið, kl. 11^-1 og 5—7.
(379
Herbergi til leigu lijá Frede-
riksen, Ingólfshvoli. — Uppl.
eftir kl. 7 á kveldin. (415
Herbergi óskast með aðgangi
að eldhúsi. Uppl. í síma 990, kl.
6—8 i kveld. (411
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
Nýkomið:
Hveiti BB Patesits 50 kg.
Hveiti Wivites 50 k:g.
— Lækkað verd.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
2ja tonna burðarmagn
(rxsxtjí
Stigstúkufundur verður hald-
inn annað kveld, þriðjudag 20.
jan. kí. 8V2 í Goodtemplara-
húsinu við Vonarstræti. Forsæt-
isráðherra Tr. Þórliallsson flyt-
ur erindi. Fundurinn opinn öll-
um templurum. Fjölmennið
stundvíslega. (414
St. Framtíðin heimsækir St.
Viking í kveld. Félagar fjol-
menni. (118
Eina eða tvær brauðaútsölur
vantar mig nú þegar. Há sölu-
laun. .Ingi Halldórsson, Vestur-
götu 14. (412
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
Nýtt! |
æ
CHEVROLET vörubíllinn fyrir 1931 er kominn á
markaðinn með feikna endurbótmn.
Tvöföld grind, endurbætt gerð af fjaðraklossum.
Vatns- og rykþéttir hemlar (bremsur) að framan
og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Hemla-
skáiar að aftan nær lielmingi stærri og sterkari en fyr.
Hjólgjarðir (felgur) að aftan með lausum hringum.
Drifið 20% sterkara en áður.
Afturöxlar um helmingi sterkari en í næstu gerð
á undan.
Afturhjólagúmmí 32x6 með 10 strigalögum.
Vinsla meiri en áður.
Margar fleiri endurbætur, sem meun geta séð, þeg-
ar þeir skoða bilinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum.
Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmíi á
afturhjólum (32x6 átta strigalaga).
Verð liér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmí
á afturhjólum (32x6 tíu strigalaga).
Tvöföld afturhjól (4 afturhjól), ef óskað er, fyr-
ir smávægilegt aukagjald.
Engin vörubifreið kemst nú nálægt Cherrolet fyr-
ir neitt svipað verð, eins og hver maður getur séð
sjálfur, þegar hann skoðar bílinn og ber saman við
aðrar tegundir.
Fjölda margir varahlutir í Cherrolet liafa stór-
lækkað i verði, svo að Chevrolet verður allra bíla
ódýrastur í rekstrL
Jóh. Ólafsson & Co«
Reykjavík.
Best aö anglýsa l Vísi.
Gull á bafsbotni.
að þríðjungur komi í hluta þeirra hvors um sig. Og
þér fáið þriðja hlutann.“
„Eg? Hvers vegna á ég að fá það!?“ spurði hún
og brá xnjög við. Var auðsætt, að hún uiulraðist
mjög.
Eg starði á hana steinhissa.
Þér fáið það vitanlega af því, að þér eruð dóttir
Dclcasses.“
„En hvað kemur þetta föður míiium við?“
„Nei, heyrið þér nú —“ sagði ég og var eins og'
hálfruglaður. Það var eins og alt hringsnerist fyrir
augum mér. ,jÞér ætlið þó ekki að fara að telja mér
trú uni, að þér vitið ekki, að faðir yðar fann skjöl-
in upphaflega? Skjölin, sem öll leitin og fjárvonin
er reist á?“
Mér féll allur ketill í eld, er ég leit í andlit licnni.
Hún var injög kvíðafull á svip og virtist ekki trúa
ínér.
„Hvað eruð þér að segja? Þetta vissi ég ekki.
Senor Ricardo hefir ekki sagt mér frá þessu.“
„Herra trúr!“ hrópaði ég. „Er það liugsanlegt,
að hann hafi eklci sagt yður frá afstöðu föður yðar
í þessu máli?“
„Hann hefir eklci minnst á hað — ekki einu orði,“
mæíti lnin og var áhyggjufull á svip.
„Það er skrítið. Segið mér, hversu lengi þér haf-
ið þekt hann?“
„Eg sá hann í fyrsta sinn fyrir sex mánuðum.
Hann sendi þá eftir mér — óskaði þess, að ég kæmi
til Buenos Ayres. Og þá fyrst fékk ég vitneskjn um
það, að hann hefði séð mér fyrir lífsuppeldi —- að
faðir minn heFði eftirlátið fé, sem liánn átti að miðla
mér.“
„Sem hann hefði —“, ég hrökk við, áttaði mig
og þagnaði. — Eg ætlaði ekki að bera fram leið-
réttingu á þessu þá þegar. Eg ætlaði fyrst að hlusta
á frásögn hennar.
„Hann var mér mjög góður — gaf mér föt og alt,
sem ég þarfnaðist. Eg var við hljómlistarnám. Og
fyrir tveim mánuðum sagði hann mér, að þessi ferð
væri fvrirhuguð.“
„Sagði hann yður margt aí föður yðar?“
„Já. — Gonzales stundaði föður minn, er hann
lá banaleguna. -— Og liann sagði mér frá hegðun
annars manns,“ mælti hún og táraðist. Eg liefði
aldrei trúað því, að menn gætu verið svo hræði-
lega vondir.“
„Hvaða maður var það, sem hann sagði yður
frá?“ sþurði ég, þótt mig grunaði hvert svar henn-
ar mundi verða.
„Það var hann frændi yðar. •— ííg veit vel,“ sagði
hún og reyndi að tala rólega, „að það er ekki yðar
sök, að þið eruð skyldir. Svo virðist, scm vesalings
faðir minn hafi skuldað frænda yðar einliverja
peninga upphæð. Faðir minn áleit frænda yðar vera
vin sinn, en samt sem áður ofsótti hann pabba sár-
\cikan, vegna fjárins. Hann braust inn á föður minn
sjúkan og' ávítaði liann harðlega — svívirti liann i
orði. Föður mínum var mjög ant um sóma sinn og
þetta varð honum að bana. — Hann dó af geðs-
hræringu.“
„Guð minn góður!“ hrópaði ég. „Þetta er hin
svartasta lygi, sem þessi bölvaði níðingur hefir
nokkurntima horið fram. Frændi minn er ágætis
maður — og ég segi það ekki af því, að hajm sc
frændi minn. Eg legg við drengskap minn, að eng-
inn maður er vimim sínum hollari og trúrri en
liann. Þér segið, að Gonzales sé fjárhaldsmaður
yður — en því trúi ég ekki. Frændi minn og enginn
annar hefir borgað fyrir uppeldi yðar og mentuu.
Hann lét banka þann í Lundúnum, er hann skiftir
við, sjá um sendirigu þeninganna.“
„Banka — í Lundúnum?“ sagði liún og greip liönd
mína. „Hvað heitir bankinn?"
„Mig minnir, að hann heiti Lundúnabanki,“ svar-
aði ég. „Já — hann heitir það. Eg sá ávisanabók
frænda míns núna einhvern daginn.“