Vísir - 02.02.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ér. Reykjavik, mánudaginn 2. febrúar 1931. 32 tbl. Gamla Bíó Aðalhlutverk leika: Mona Mártensen — Ada Egede Nissen. Paul Richter — Haakon Hjælde. Myndin er tekin í Grænlandi. — Alt samtal i myndinni ó norsku. —Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Ahrifainikil talmynd með inngangskvæði eftir orlogs- kaptein Otto Lagóni, borið fram af leikhússtjóra við kon- unglega leikhúsið i Kaupmannahöfn hr. Adam Poulsen, tekin af A.S. Skandinavisk Talefilm í Kaupmannahöfn samkvæmt skáldsögu Einar Mikkelsen „John Dale“, útbú- in til leiks af Helge Bangsted og Laurids Skands. Dóttir skrælingjans. t Móðir okkar, Ástríður Gunnarsdóttir, Brekkuholti við Bræðraborgarstíg, andaðist að heimili sinu i gær (1. febr). Fyrir mína hönd og systkina minna. Valdemar Þórðarson. 1. œfing a—■miii jiniMViBaBwa——B i kveld á venjulegum tíma í Varðarhúsinu.. H.P. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS V REYKJAVÍK !“ff „Goöafoss" fer héðan annað kveld (þriðju- dagskveld) kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Hull og Ham- borgar. MBEM Nýja Bíó flflH Gloria Swanson í Mótgerðir Áhrifamikil hljóm- og söngvam.vnd í 9 þáttum. Síðasta sinn. 25 .. 50.« NOTIB SlfiASTA TÆKIFÆRIB. HLJGÐFÆRAHÚSIÐ, Austnrstræti. Muni ð ? Grimnðansieiknr ekkl lacgard. kemur en lang^rdag 14. fehr. kl 5 oq kl 9‘ . t KR -hfldnn. V Verðlaun verða veltt. Tvær hljómsveltir. Áðgöngumlóar takmarkaðlr. Tiðtalstíminn á tannlækningastofu minni — Hverfisgötu 14 — liefir mis- prentast í símaskránni. — 1 dag hófst hraðsala á neðangreindum vörum: Silkisokkar (mjög góð tegund) hálfvirði. Slifsi, hálfvirði. Svuntusilki, hálfvirði. Sumarkjólaefni, hálfvirði. Kápuefni, hálfvirði. Gardínutau, 20% afsláttur. Kjólar, 20% afsláttur, Ennfremur gefum við 10% afslátt af öllum vör- um verslunarinnar. — Seljum einnig dálítið af bútum sem seldir verða mjög ódvrt. Það tilkynist vinum og vandamönnum, að faðir minn elsku- legur, Guðmundur Daníelsson frá Nýjabæ i Ölfusi, sem and- aðist 25. f. m., verður jarðsunginn miðvikudaginn 4. þ. m., og hefst jarðarförin með- húskveðju kl. 1V2 frá heimili mínu, Kirkjuvegi 17 í Hafnarfirði. Fyrir hönd móður minnar og annara ástvina. Jónína Guðmundsdóttir. RWBWHB«3nWBWíl'l<t.W)'ill».BII|ll j, l,'V> ,, ^rffHW’iliff H'ililfffMHMWI Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Þorkels Þorkelssonar frá Óseyrarnesi. Börn og tengdabörn. GERDT MEYER BRDUN A S BERGEN. Stofnsett 1861. — Hlutafé: N. kr. 720,000,00. Stærsta sérverksmiðja Noregs í FISKILÍNUM (óbikuðum og gufubikuðum) og ÖNGULTAUMUM. Leitið tilboða hjá aðalumboðsmönnum vorupi, firmanu JÓN ÓLAFSSON & CO., H/F. Hafnarstræti 19. — Sími 606. — Símnefni: Jónól. m—-------------> J-iýsi. <---------------—« Eins og að undanfömu kaupum við lýsi liæsta verði. — Greiðsla hér við afskipun. JÓN ÓLAFSSON & CO., H/F. Hafnarstræti 19. — Sími 606. — Símnefni: Jónól. Á að vera 10—6. Brynjúlfur Björnsson. Sími 540. 1 Fyrirlestur flytur Lárus Jóhannsson i Her- kastalanum annað kveld kl. 8%. fb&ð. 4—5 lierbergi og eldhús, með öllum nútímans þægindum er til leigu nú þegar. — Tilboð merkt: „Góð íbúð“, sendist afgr. Visis. fíúsmæðup. Ilafið þið reynt hreinsilöginn Onesta. Með Onesta náið þið öllum blettum og óhreinindum úr gólfdúlcum og parkettgólfum, sem þið náið ekki á annan hátt. Onesta er því nauðsynlegl á hverju lieimili, svo að hægt sé að halda gólfunum lireinum og fallegum. Onesta fæst hjá J. Þorlúksgon & Norðmann. Banlcastræti 11. Simar: 103, 1903 og 2303. Kol! Koksj Hin alþektu ensku kol ávalt fyrirliggjandi. — Ennfremur verið að skipa upp ensku koksi, bæði muldu og ómuldu. Kolasalan s.f. Sími 1514. Austnrferðir daglega. Höfum bifreiðar báðum megin heiðar. Snjóbifreið yfir heiðina. Bifreiðastöð SteindLórs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.