Vísir - 02.02.1931, Síða 2

Vísir - 02.02.1931, Síða 2
V í S I R Borðar — Flautur — Pípur og- marg- ar fleiri tegundir fyrirliggjandi. Gæðin alþekt. ----------- LICORICE CONFtCTiONERY Yerðið hvergi lægra. SíXSOOtSOÍSOíHiOíiCÍÍÍGttíiOOCXÍÍSOÍSa Lltil sölnbáð ineð gó'ðu vinnuplássi fyrir | klæðskera eða 2 gó'ó herbergi á ! fyrstu hæð i nýju húsi við að- | algötú, óskast. Uppl, í sima 169. ! t Jön Finnboyason. —o— Hið sviplega frátall jóns Finn- bogasonar hefir orðið mörgum mönnum sorgarefni, því að hann hafði víða verið og varð hver- vetna vel til vina. Helstu æfiatriði hans eru þessi : Hann var fæddur 12. mars 1884 á Landamóti í Köldukinn, sonur Finnboga bónda Finnbogasonar óg Guðrúnar Jónsdóttur. Ólst upp hjá móður.sinni eftir dauða föður síns (1886). Yar viö versl- un á Akureyri hjá Jónassen kaup- manni, jakol) Havsteen og Otto Tulinius. Gekk á gagnfræðaskól- ann á Möðruvöllum og Akureyri og tók þar próf með 1. eink. 1905. 1906—1907 var hann í Kaup- mannahöfn á skrifstofu Thor E. Tulinius og einn vetur á ,,Kjöb- mandsskolen". 1907—1908 var hann við verslun hjá Stéfáni Gu'ð- johnsen í Húsavik, en 1909 hjá Snorra Jónssyni á Alcureyri. Bárnakennari var hann i Höfða- hverfí veturinn 1911—12, í Þing- vallasveit 1913—14. Þá fór hann a bændaskólann á Hyannéyri og var þar 1914 og 46 og tók þar próf með góSum vitnisburöi. Eftir það stundaði hann búskap nokkur ár. Var í Syðri Vík i Vopnafirði 1916—17, á Klyppstað í Loð- mundarfirði nokkur ár. Hann starfaði hér í bænum við Kaupfé- lag Reykvíkinga árin 1920—2t. V7ar sí'San a*ð Klyppstað og á Seyðisfirði þangað til hann kom hingað haustið 1928 og fékk skrif- stofustörf vi'ð Áfengisvei^slun rík- isins. — Hann var kvæntur Frið- riku Jóhannesdóttur frá Sevöis- firði. Þau éignuðust tvær dætur. Heitir önnur Guðrún, nú 12 ára, og hin Kristíh Álfheiöur, 6 ára. Jón Finnbogason var flestum mönnum fríðari sýnum, fjölhæf- t'in gáfunt gæddur, eius og nann átti ætt til. en lét lítið á sér bera, að.minsta kosti hin síðari árin. I fann var tilfinningaríkur en dul- ur í skapi, nærgætinn og alúðleg- ur við vini sína um fram flesta menn, og því var það, að einn þeirra lét svo um mælt, að sér hcfði þótt vænna um hann en svo, j að hann treysti sér til þess að rita um hann minningarorð. Sjálfum mundi honum ekki hafa þótt ann- að lof eða eftirmæli betra. óskast í m.s. Hæni i þvi ástandi sem hann er, í uppsátri Slipp- félagsins Itér. l’ppl. í sima 016. Tilboð, merkl: S. í. B., sendist í póstiiólf 327 fyrir mið- vikudag n. k. ímskeyt Chicago í jan. United Press. FB. Aldarafmæli Chicago-borgar. Undirbúningur er þegar hafinn i stórurn stíl undir heimssýning- una, sem hér verður haldin ári'ö T933- til minningar um aldaraf- mæli Chicagoborgar. Aðalsýning- arsvæðið er á uppfyltu svæði, þar sem áður var hluti af Michigan- \atni. Áætlað er, aö verja þurfi 10 miljónum dollara til bygginga og' ýmiskonar undirbúnings, en auk jiess verður varið mörgum miljónum dollara tii þess að sýn- injgargestirnir fái glöggar bug- myndir um framfarir þær, sem orðið hafa á tímabiiinu 1833— 1933. Búist er við, aö 50 miljónir gesta komi á sýninguna. en hún á að standa yfir misseris tíma. Sýningarsvæðið er þrjár mílúr á lengd. Þar verður m. a. nákvæni eftirlíking af Dearborn vígi, en ]>ar var harist við Rauðskinna áð- ui en Chicago var stofnuð. Þar verður fjórtáu liæða hygging, sem aöallega verða matstofur í handa sýningargestum, sextíu hæða hár turn, bygður af aluminium, ætlað- ur til Ijóssýninga. Yfir stærsta sýningarskálanum verður þak, sem hang'ir í stáltaugum, sem fest- ar eru í fjóra stálturna utan I>ygg- ingarinnar. Bygging þessi er helntingi stærri en „Capitol" í V’asliington. Er það í fyrsta sinni i sögu húsagerðarlistarinnar, að uotað er ..hengiþak1'. - Ráðgert er að útbúa hreyfanlegar „gang- stéttir", til hægðarauka fyrir sýn- ingargestina, og yfirleitt verður þarna um margar nýjungar að ræða, sem raenn hafa ekki haft kynni af áður, en liitt hefir ]>ó eigi mmni þýðingu, að sýningargestir fá þarna kost á að kynnast iillum þeira uppfundninguni. sem til tramfara hafa orðið á aklartíma- bili. Madrid 1. febr. United Press FB. Frá Spáni. Hinir handteknu leiðtogar þeirra sem þátt táku í mishepnuðu stjórn- arbyltingartilrauninni á dögunum, hafa verið kærðir fyrir landráð. Mál þeirra veröa tekin fyrir rétt j>. 10.—15. febrúar. PLÖTD'ÚTSALA HEFST A MÖRSDN. 15 _ 20 — 33!/;i °/0 MARGT HÁLFVIRÐII HLJÓÐFÆRAHÚSIH9 Austurstræti 1. - Sunrise Ávaxtasulta. Fyrirliggjaníli. í»ói»öui» Sveinsson Si Co« æ æ 88 88 88 88 88 88 88 Skðladeilnrnar. Tíðindamaður Vísis ltefir afl- að sér vitneskju um það, sem gerst hefir í málinu síðan á laugardag. Fer það liér á 'eftir. Á laugardagskvöldið átli skólaumsjónarmaður tal við rektor og kvaðst liann (rektor) þá ínundu beita sér fyrir sam- komulagi á nýjtun grundvélli og gerði bráðabirgða-uppkásl að skilyrðum, sem hann ætlaði aið leggja fvrir kenna;rafund. 6. bekkur C athugaði svo skil- yrði þessi snemma í gærmorg- un og' komst að þcirri niður- stöðu, að hann mundi að noklcru leyti geta sætt sig við þau. Skóíaumsjónarmaður fór síðan á fund i'ektors með skjal frá bekknuíu, þar sem hann setti fram atliugasemdir sínar og mæltist til að þær yrðu lagð- ar fyrir kennarafund. Rektor efaðist um að það ltefði nokkra þýðingu, og ekki var haldinn kennarafUndur í gær, svo vitan- legt sé. Fundur í Varðarhúsinu. I gær kl. 1 Vé—31/> höfðu nemendur fund með sér i Varð- arhúsinu. Var fundurirm fjöl mennur og umræður mikíar. Hnigu þær allar í eina átt. End- ir lok fundarins lcoin félag Há- skólástúdenía í lieimsókn. !■'or- maður þess, Gunnar Thorodd- sen stud. jur., las upp álykíun sem félagið hafði samþykt og hér fer á eftir: „Stúdentafélag Háskólans lýsir samúð sinni með nemend- um 6. Itekkjar C í Mentaskól- anum og telur þá ekki liafa hrotið neitt slíkt af sér gagn vart skólanum, sem með noklcru móti geti leitl til lirott- relcstrar, af þeitn orsökum, sem nú skal greina. 1. Samtök, sem ekki koma til framkvæmda, ge!a ekki ral- ist refsiverð. 2. Félagið telur ekki rétí að' heimta af nemendum lof- orð um, að hafa aldrei sam- tök er kunni að koma í hága við kensluna, hvernig sem á stendur og þótt kennar- inn heiti þá órétti. 3. Félagið lítur svo á, að mál- ið liefði átt niður að falla þegar Áki Jakobsson hafði lofað hetrun, einkum þar sem Páll Sveinsson liafði sagst sætta sig við þau mála- lok. Það sem siðar hefir orðið í málinu telur félagið einkum að kenna óþarfa framhleypm rektors, og vitir ennfremur samþyktir kennarafundar.“ (Sam]>ykt á fundi Félags Háskólastúdenta þ. 1. fchr. með 48 samhlj. atkvæðum). Gengu stúdentar síðan af fundinum en Mentaskólanem- endur þökkuðu þeim fyrir komuna og stuðninginn með liúrrahrópum. Stúdentar svör- uðu í sama tón. í samtökunum Iiöfðu áður verið taldir um 120, en í sam- bandi við fund þennan hætt- ust við ui>]> undir 20. FJr fund- inum 'var Jokið, gengu nem- endur fylktu liði upp að Menta- skóla og slitu þar hópnum. Aðsiandendafundur í Kaup- - þingssalmim . Um kveldið huðu nemendur foreldrum og fjárhaldsmönn- um á fund til að ræða málið. \’av hann haldinn i Raupþings- salnum og hófst kl. 8JÚ. Fund- urinn var fjölsóltur bæði -af ncmenduni og aðstandendum þeirra. Fyrslur tólc til máls skóla- umsj ónarm a'ð urinn, Sölv i Blöndal, og gat þess i fvrstu, að rektor Pálma Hannessyni hefði verið hoðið á fundinn, en ltann liafnað hoðimi og horið því við, að liann væri ekki und- ir það húinn, að ræða málið þar. Síðan rakti hann ítarlega sögu málsins frá hyrjun og' skýrði afstöðu nemenda. Fleiri tóku til máls af liálfu nem- enda. Létu þeir uppi þá skoð- un, að það myndi syara kostn- aði að núverandi neméndur Mentaskólans mistu af kenslu í nokkura daga, ef við það gæti unnist, að réttmæt samtök þeirra væri síður lieft fram- vegis. Af Iiálfu aðstandenda töluðu ýmsir málsmctandi menn. Ræddu þeir málið af skilningi á gerðuni nemenda og þótti rétt að aðstandendur reyndu eklci að rjúfa samtök þeirra að svo komnu máli. Að lokum þakkaði insp. scolae aðstandendum fyrir góðar undirtektir i málinu og skilning þeirra á gerðum nem- enda. Að því húnu fóru nenl- endur af í.undinum cn að- standendur urðu eftir íil að ráða ráðum sinum. Niðurstaða þeirra varð sú, að þe’ir kusu 5 manna nefnd er leita skyldi samkomulags við skólastjórn- ina, sem svo væri liáttað, að nentendur mætti vel við una. Nefnd þessa skipa þeir Gústáf A. Sveinsson, lögfr., .TaJcolt MöIIer, hankaeftirlitsm., Jón Baldyinsson, hankastjóri, Sig. Eggerz, alþingismaður og Þor- kell Þorkelsson, veðurstof.u- stjóri. Lwdssnítalinn. —O— í gær kl. 2 var borgarstjórá, Ijósmæðrum og hjúkrunat- kvennafélaginu, ýmsum velunn- uruni fyrirtækisins og hlaða- mönnum hoðið að skoða liinn nýja Landsspítala, sem nú hefir verið i notkun rúman mánuð. Það er óþarft að lýsa ytra lit- liti þessa niikla og veglega stór- hýsis fyrír Reykvíkingum, því að það þekkja þeir. En á hinn hóginn er ekki úr vegi, að segja nokkur orð frá fyrirkomulagi sjúkráliússins hið innra. Yfirlæknar spitalans, Jón Hj. Sigurðsson, Guðmundur Thor- oddsen og dr. Gunnlaugur Claessen tóku á móti gestunum, ásamt aðstoðarlæknum spital- ans og hófst nú langt ferðalag um Itúsið þvert og endilangt um hin margvislegu salakynni stofnunárinnar. Til þess að gera frásögnina ljósari verður byrj- að með þvi að lýsa kjallarahæð- inni og síðan lialdið áfram upp á við, þó að ekki væri þeirri röð fylgt að öllu leyti þegar sýnt var. A ne'ðstu hæð spitalans, sem að mestu leyti er ofanjarðar er í austurcnda eldliús fcitt mikið, búið fullkomnustu nýtísku áhöldum. Austast er frystiklefi ásamt áhöldum til kæling'ar matvæla, eu þá tekur við eld- hús og húrin ásamt uppþvotta- k lef um, m atgey msluherhergij stofa (il matvælaþvotta (fisks og kjöts etc.). Aðalcldhúsið er norðan á móti og eru þar m. m. tveir afar stórir gufusuðupott- ar og fjórir smærri, ennfremur stórar’gassuðuvélar. Lyftur fvr- ir niatinn ganga úr eldhúsinu upp á þriðju hæð; eru á hæð ltverri lílil framreiðslueldhús silt í hvorum enda og þarf því hvergi að hera mat upp stiga, nenia af 3. hæð á 4. 1 vesturenda neðstu ltæðar- innar er „ríki“ dr. Claessen og' et- það eflaust sá liluti spítal- ans, sem ókunnugum mun ]>ykja furðulegastur. Þar eru radíumlækningarnar og Rönt- Malló I Skynðisala Iijá Haraldi þangað eiga allir erindi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.