Vísir


Vísir - 18.02.1931, Qupperneq 4

Vísir - 18.02.1931, Qupperneq 4
V I S í R UíUíwWwwWUXUwwwwOXaXaXaí 88 æ my /II I æ Nytt! | , æ æ æ / CHEVROLET 2ja tonna burðarmagn. CHEVROLET vörubíUinn fyrir 1931 er kominit á markaðinn með feikna endurbótum. Tvöföld grind, endurbætt gerð af fjaðraklossum. Vatns- og rykþéttir hemlar (bremsur) að framan og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Hemla- skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en fyr. Hjólgjarðir (felgur) að aftan með lausum hringum. Drifið 20% sterkara en áður. Afturöxlar um helmingi sterkari en i næstu gerð á undan. Afturhjólagúmmí 32x0 nieð 10 strigalögum. Vinsla meiri en áður. Margar fleiri endurbætur, sem menu geta séð, þeg- ar þeir skoða bilinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum. Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmíi ó afturhjólum (32x6 átta strigalaga). Verð hér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmi á afturhjólum (32x6 tíu strigalaga). Tvöföld afturhjól (4 afturhiól), ef óskað er, fyr- ir smávægilegt_ aukagjald. Engin vörubifreið kemst nú nálægt Chevrolet fyr- ir neitt svipað verð, eins og hver nxaður getur séð sjálfur, þegar hann skoðar bíhnn og ber saman við aðrar tegimdir. Fjölda margir varahlutir i Chevrolet hafa stór- lækkað i verði, svo að Chevrolet verður allra bíla ódýrastur í rekstri. Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavfk. Yeggíódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðmundiir Ásbjðrnsson æ æ æ æ æ æ SlMIi 1700. LAUGAVEGIL Landsins mesta flrval af rammalistnm. Myndir innnmmaðmr fljótt og veL — Hvergi eina ódýrt. Gnðmondnr Ásbjðrnsson. LaBgavegf 1. Einstakt tœkifæri. Næstum allar vörur verslunai’- innar verða seldar með rninst 10% afslætti og sumar með allt að 50% afslætti, gegn stað- greiðslu. Þetta er einstakt tæki- færi í verslun, sem aðallega sel- ur matvörur. Verslunin Flllinn, Laugaveg 79. Sinii 1551. Best að angljsa 1VÍSI. I I LEIGA Til leigu óskast nú í vor -— góð jörð, ásamt bústofni og' öðru tilheyrandi. Kaup; gætg komið til mála síðar. — Tilboð sendist til Sigurðar Eirikssonar, Vesturgötu 30, Reykjavik. (414 r TILKYNNING i Viðgerðir teknar þenna mán- uð iit. — Körfugerðin, Skóla- vörðustíg 3. (373 „Eagle Star" brunatryggir hús- gögn. vörur o. fi. Sími 281. (1100 gjp"1 SKILTAVINNUSTOFAN, Timgötu 5. (49Í r VINNA Abyggilegur niaður óskar eft- ir innheimtustörfum nú þegar. Uppl. í síma 1704. (402 Innheimta. — Ábyggilegur innheimtumaður tekur að sér að innheimta reikninga. Simi 858. (401 Stúlka óskast hálfan daginn á Holtsgötu 12. (397 Stúlka óskast til Grindavik- ur. Uppl. á Bjamarstíg 10. — Sími 2265. (409 Stúlka óskast vikutíma. Uppl. á Hverfisgötu 66 A. (416 Mig vantar hrausta eldhús- stúlku. Soffía Thors, Grundar- stíg 24. (395 Ábyggilegur inaður tekur að sér að innheimta garnlar og nýjar skuldir. Getur komið til mála að kaupa skuldir. Tilboð sendist Vísi, merkt: Innheimta. (400 Annast uppsetning og við- gerð á loftnetjum og viðtækj- um. Hittist Mjólkurfélagshús- inu, herbergi nr. 45, kl. 5—7. r HÚSNÆÐI 1 Einhleypur maður, í iastri stöðu, óskar eftir stofu og svefn- herbergi í vor. Tilhoð, merkt: „í vor“. sendist afgr. Vísis. — (406 Herbergi .til leigu fyrir ein- hleypan á Bergstaðastræti 52. (401 íbúð óskast 14. maí, 2—3 her- bergi og eldhús. —- Fyrirfram- greiðsla. Góð umgengni. Þrent í heimih. Húsaleiga og staður óskast tekið fram. Tilboð, merkt: „75“, sendist afgr. Vísis sem fyrst. (408 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Einhleypur reglusamur ma'ð- ur óskar eftir herbergi með ein- lxverju af húsgögnum. Tilboð, merkt: „Reglusamur“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 21. þ. m. (415 Góð forstofustofa til leigu á Hrannarstíg 3. Sími 1432. (413 ! TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir fyrir nokkrum döguni Zenith-úr í silfurkassa, sömuleiðis ferkantaður blýant- ur. Skilist gegn góðum fundar- launum í búð' Halldórs Sigurðs- sonar, Austurstr. 14. (403 Grænn skinnhanski tapaðist í gær. Finnandi skili á Bergstaða- stræti 3. Tapast hefir á Tryggvagötu svartur frakki. Finnandi skili á Nýju Vörubílastöðina. (398 Skíðasleðar, lyklakippur, lind- arpenni og budda í óskilum á Lögregluvarðstofunni. (410 Óskila kind. — Hvít ær nxeð svörtum blett á hægra læri, — mark: tvírifað í sneitt aftan og biti framan bægra, — hamar vinstra, hornamai-k ólæsilegt — verður seld á uppboði i Lækj- arhvammi við Laugaveg fimtu- daginn 19. ]>. m„ kl. 2 e. h. — Lögreglan. (417 Ódýi- tímakensla fæst fyrir unglinga — gagnfræðanema -— mál, stærðfræði o. fl. Sími 591 KI. 5—7. (405 r FÉLAGSPRENTSMIÐJAN r KAUPSKAPUF A útsölunni í Snót, fáið þið ódýran og góðan kven og bama nærfatnað og undirfatnað, t. d. Boli frá 85 aurum, Buxur 1.35, Léreftsskyrtur 1.75. Undirkjól- Léreftsskyrtur 1.75. Undirkjóla 2.50, Náttkjóla 2.50. — Allar kven- og bamasvuntur seljast með 20% afslætti. Einnig mik- ið af morgunkjólum. — Hand- klæði frá 50 aurunx. Prjóna- treyjur og pcysur fyrir hálf- virði. Allar hinar vönduðu vör- ur verslunarinnar seljast með miklunx afslætti. Notið tækifær- ið. — Versl. Snót, Vesturgöfcu 17. —__________________(411 Fallegt og fjölbreytt xh*val af kjólakrögum nýkomið. VersL Snót, Vesturgötu 17. (412 Þnrkaðnr saltflsknr nr. 1, á 30 aura y2 kg„ 25 aura ef keypt eru 25 kg. — Emxfrem- ur skata á 25 aura \<2 kg'. Jðn & SteiDgrímflr. Sími 1240. S BRAUÐIÐ MWRfl. SmJsrlíkí Hús og lóð við miðbæinn er til sölu. A. v. á. (407 Sendið ull yðar til vinnu í Álafoss. — Þar fáið þið hána unna fljótast og best í lyppur. band og dúka. Afgr. Álafoss. Laugavegi 44. (244 Hreinar léreftstusknr kanplr hæsta verði Félagsprentsmiðjan. Vörubíll (Nýi Ford) til sölu. Uppl. á Grettisgötu 58, kl. 6—8 síðd. Sími 2395. (384 tOWJOQOOOOiXXXXXÍQœOOOOQOt il w *; Trawl-buxur. Trawl-dopp- X ur. Vanalegar buxur. {I Iþróttamannabuxur. Allar a stærðir. Hvergi ódýrari. n Afgr. Alafoss. Laugavegi | 44. ' (245 Notuð íslensk frímerki er« ávalt keypt hæsta verði í Bóka- buðinni, Laugaveg 55. (605 Gull á hafsbotni. „Já“, sagði ég'. „Þetta hefði ekki getað tekist bet- ur. Þeir liafa tekið afritið, senx ég bjó til eftir perga- mentsskjalinu.“ „Fari þeir bölvaðir og beina leið í syngjandi Viti. Þeir hafa þá snúið á okkur enn af nýju.“ Ilann settist niður og var svo tuskulegur að sjá, að ég gat ekki varist hlátri. „Verið þér nú liughraustur, Birtles,“ sagði ég. „Þeir hafa að eins náð í samritið. Og ég held, að Spánverjinn græði ekki mikið á því.“ „Og Ixvers vegna ekki, hr. Alan.“ „Af þeirri einföldu ás.tæðu, að ég afritaði það ekki nákvæmlega samkvæmt frumritinu. Þegar kom að stöfimum neðan til, raðaði ég ])eim alveg eftir eig- in geðþótta. XXVIH. kapítuii. Eg svaf nokkuð lengi eftir atburðiiin um nóttina. Eg settist ekki að morgunverði fyrr en kl. níu. F,n Gonzales og skipshöfn hans lxafði ekki legið i leti og iðjuleysi, þó að eg gerði það. Birtles sagði mér. að kafarinn væri tekinn til starfa, en hefði komið upp aftur og svo virtist, senx hann væri eitt- hvað að láta gera við kafarafötin. Eg var að velta því fyrir mér, lxvað gerast mundi, ef ég færi út á skipið. Það var skylda niín, að hafa eftii'lit með köfunarstarfseminni, en eins og á stóð, fanst mér að það mundi vera fremur óþægilegt fyr- ir mig. Eg í'eyndi að sjá einhverja leið út xir þess- um vandkvæðum og komst að þeirri niðui*stöðu, að hvernig sem allt veltist, yrði ég að fara út á skipið. Eg aðgætti dráttarskipið við og við fram að há- degi, en þar var ekkert sfarfað. Dave var að gera við kafarafötin. Gonzales kom út úr stýrishúsinu og gekk á tal við bann, en hvarf því næst aftur til bess, sem hann liafði liaft fyrir stafni. Mér flaug í hug, að hann væri ef fil vill að streitast við að lesa úr dul- málinu á perganxentsblaðinu og þótti mér það skemtileg tilhugsun. ■Það var oi’ðið áliðið dags, ei’ Dave fór aftur i kaf- arafötin. Eg sá að he])pilegast væi'i, að eg kæmist út i skipið, til að vera viðstaddur það sem gerðist næstu stundimar. Birtles flutíi mig út að skipinu og skildi við mig, er eg stóð í skipsstigahum. Síðan lagði hann bátnum hinum megin á vikinni ogrendi tveim færum. Hann hafði líka tekið ]xað greinilega fram, að hann ætl- aði jafnframt að liafa eftirlit með mér. Eg hraðaði mér aftur upp á þilfarið. í þeim svif- unx kom Gonzales úr vélarúminu. Mér brá hvergi og heilsaði eg honum að sjóliða sið. „Eg tilkynni hér með komu nxína um borð i skip- ið.“ Gonzales hrökk við, leit á mig hvössmn rannsókn-- ar-augum og tók þvi næst kveðju minni. „Já, góðán daginn,“ sagði hann léttur í rftálL „Hvernig líður yður i dag, herra minn?“ „Ágætlegá“ sagði eg og var Iiróðugur með sjálfum nxér. Við létum báðir eins og ekkert hefði í skorist og vorum vafalaust báðir jafnfegnir ]>vi, að þagað yrði um viðburði næturinnar. Hann Iiafði náð ])ví, senx eg ætlaði honuin að ná, og enginn skaði var skeður, nema hvað eg liafði marist á fótleggnum. Eg varð að játa, að honum tókst vel að láta sem ekkerl liefðí i skorist okkar í nxilli og vonaði það eitt, að honunx lækist ékki að lesa um of í huga mér. En um það varð eg þó að efast. Haiin kveikti sér i vindli, liægl og gætilega, fleygði eldspýlunni úthyrðis og sagði: „Þér eruð velkonxinn. Það gelur liugsast. að eg hiðji yður að rétta okkur lijálparhönd.“ „Það er fyrirtak! Eg er ])vi feginn, að hafa eitthvað fyrir stafni.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.