Vísir - 21.02.1931, Síða 2

Vísir - 21.02.1931, Síða 2
VISIR ÍNfenrffiM Nýkomid : SMJÖRSAL T, S Ó D I, „V, I T 0“ (ræstiduft) og GRÆNSÁPA N þjóðkunna í 12’/2 kg. fötum. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. iimskeytí —o— New York, í febrúar. Uniled Press. - FB. Kreppan í Bandaríkjunum. Ýmsir hinna helstu fjármála- manna og kaupsýslumanna í Bandaríkjunum álíla, að krepp- an, sem nú stendur yfir, sé versta kreppan, sem komið hefir liér í landi á undanförn- um 50 árum. Atvinnuleysið liefir slöðugt aukist og er sem stendur eitthvert alvarlegasta vandamál þjóðarinnar. Sam-. kvæmt áreiðanlegum skýrslum erú 5 milj. til 5'milj. og 700 þús. manna, sem liafa atvinnu i hin- um ýmsu iðngreinum (industri- al workers) nú sem stendur iðjulausir. í desemhermánuði jókst lala atvinnuleysingjanna um hálfa miljón. í stærstu borgunum var fjórði liver mað- uf atvinnulaus. Á niu mánuð- um jókst tala atvinnuleysingj- anna í landinu um liálfa f jórðu miljón, en útflutningur afurða minkaði að stórum mun og verð á landbúnaðarframleiðslu lirapaði svo, að ])að hefir aldréi komist eins langt niður siðan árið 1915. — Vegna þurkanna miklu i fyrrasumar hefir verið svo ástalt fyrir 450.000 bænd- um í vetur, að þeir og skyldu- lið þeirra hefði svell heilu og hálfu hungri, ef þeim hefði ekki verið séð fyrir mat- gjöfum. Framanskráðar töl- ur um atvinnuleysið byggjast á skýrslum Verkamannasam- bands Bandaríkjanna og' Melro- politan liftryggingárfélagsins, því opinberar skýrslur um þetta eru ekki til. Verkamannasam- bandið og liftryggingarfélagið söfnuðu upplýsingum um at- vinnuleysið, hvort með sínum ólika hætti, en niðurstaðan varð að kalla hin sama. Mr. Green, forseti Verka- mannasambandsins, hefir það eftir hæfustu skýrslusafnendum sambandsins, að viðreisn iðn- greinanna i landinu sé um það bil að hefjast, janúar og febrú- ar verði erfiðustu kreppumán- uðirnir allra, en úr því sé hæg- fara bata að vænta. London, 20. febrúar. United Press. FB. Bresk aukakosning. Aukakosning fer fram í Fare- ham kjördæmi í dag. f kjöri eru Sir Thomas Inskip (ihalds- maður), Conningham Cross (frjálsl.) og A. J. Pearson (jafnaðarm.). Kjördæmi þetta er talið eitt af sterkustu vígjum íhaldsmanna. Malcolm Campbell sleginn til riddara. Opinberlega tilkynt, að kon- ungUrinn bafi fallist á, að Mal- colm Campbell verði sleginn til riddara. Atli. M. Campbeíl setti ný- legá nýtt heimsmet í bifreiða- liraðakstri. Vínarborg 21. febr. United Press. - FB. Banatilræði við Albanakonung. Þegar Zogu Albaníukonung- ur var á leið í óperuleikhúsið í gærkveldi var gerð tilraun til þess að mvrða hann. Tveir Al- baníumenn hafa verið liand- teknir. Konungsfulltrúi, sem var i fylgd með Zogu, beið bana af skotsári, cn annar al- banskur embættismaður særð- ist svo, að honuni' er vart lif hugað. Frá Alþingi í g æ r. —o— Efri deild. Þar voru á dagskrá tvö af frv. kirkjumálanefndar, sem borin eru fram af dóms- og kirkju- málaráðuneytinu. — Er annað þeirra um kirkjugarða, langt og víðlækt frv. i 43 gr., sem f jallar um meðferð kirkjugarða, legstaðasjóði, niðurlagða kirkju- garða, um likhús o. fl„ um fjár- hag kirkjugarða, ,um heima- grafreiti, um grafreiti utan þjóðkirkjumanna o. m. fl. Hitt frv. er um veiting presta- kalla. Með ]>ví er söfnuði lieim- ilað að kalla sér j)resl, eða j)rest- cfni til þjónustu prestakallsins. Samkv. þessu frv., ef að lögum verður, lætur söfnuðurinn ekki lengur tilviljun eina ráða um það, hverjir sækja um presta- kallið, heldur snýr hann sér ])egaj- til þess manns eða manna, innan prestastéttarinnar eða í guðfræðingahój), sem hann lief- ir helst augastaða á. Hefir hánn þá fult vald til að ráða sér j)rest án ihlutunar kirkjustjórnar. Þá er og annað nýmæli í frv. þessu, sem heimilar sóknarj)restum þjóðkirkjunnar að hafa skifti á prestaköllum uih stundarsak- ir, ef sóknarnefndir samþykkja og kirkjustjórn leyfir. Um frv. þessi urðu engár umr. og' fóru þau til nefnda, hið fyrra til mentamn., en hið síðara I i 1 allshn. Neðri deild: Þar voru 4 mál á dagskrá og öll borin fram af fjármálaráðu- neytinu. Eru 3 þeirra samin af meiri hl. milliþingan. i tolla- og skattamálum (1., 2. og I. mál á dagskránni). 1. Frv. til laga um breyting á lögum um aukatekjur ríkis- sjóðs nær að eins til afgreiðslu- gjalda skij)a. Er þar fylgt sömu reglu og um tollana og af- greiðslugjaldið er hækkað, þvi sem gengisviðaukánum nemur. 2. Frv. til laga um vitagjald. Um það er sama að segja og hitt frv. Gengisviðaukinn náði einnig til vitagjaldsins, en um leið og hann er feldur niður, er lagt til með frv., að vitagjaldið hækki sem því nemur. Um frv. þessi urðu engar um- ræður. 3. Frv. til laga um ríkisbók- hald og endurskoðun. Með frv. þessu á að gerbreyta bókhaldi og i-eikningsfærslu ríkissjóðs og' ojnnberra stofnana. — .„Yfír- umsjón með allri endurskoðun fjármálaráðuneytisins skal fal- in einum af endurskoðendum þess, og nefnist hann aðalend- urskoðari.“ Hefir liann í árs- laun 6 þús. kr„ auk dýrtíðar- uppbótar. Um frv. þetta urðú allhvass- ar umr. með köflum. Hélt fjár- málaráðlierra einn uppi vörn- um fvrir frv„ en á móti því lögðust Magnús .Tónsson, .Tó- hann Jósefsson og Magnús Guðmundsson. Ilélt sá síðast- nefndi því fram, að þessar breytingar á allri reiknings- færslu ríkissjóðs mundu verða langtum kostnaðarsamari í vöfunum en upp er gefið í frv. 4. Frv. til laga um bifreiða- skatt. Þetta frv. fer fram á all- mikla hækkun á bifreiðaskatt- inum frá því scm nú er. Er skatturinn þrenns konár: 1. af bensíni, 6 aura innflutnings- gjald af hverju kg„ 2. af hjóla- börðum og gúmmíslöngum á bifreiðar, 1 króna af hverju kg„ 3. af bifreiðum, sem aðál- lega eru gerðar til fólksflutn- ings (5 kr. í þungaskatt árlega af hverjum fullum 100 kg. af þunga þeirra. Og loks er ár- legur skattur af liverri tvílijóla bifreið 20 krónur. Allur þessi skattur á að ganga til viðhalds og umhóta á akvegum. í umræðum uj)plýsti Pétur "Ottesen að hér mundi.vera um 200 þús. kr. skattahækkun að ræða, en Haraldr Guðmunds- syni taldist svo til, að skattur- inn mundi nema árlega um 6—700 krónum á hverja bif- reið, sem ætluð er til fólks- flutninga. Annars þótti Pétri Ottesen það skemd á frv. frá því í fyrra, að þá var ákveðið að skatturinn skvldi endur- greiddur af þvi bensíni, sem ekki væri notað til bifreiða, en nú væri orðið úr þcssu reglu- gerðaratriði, sem algcrlega væri í höndum fjármálaráð- herra að framkvæma eða ekki. Fanst Pétri ekki geta komið til mála, að „traktorar“ eða önn- ur tæki, t. d. vélbátar, færu að greiða skatl af bensíni, sem svo væri varið lil umbóta og viðhalds á akvegum. Öll þessi frv. fóru til sömu n efn dar, fj á rlí agsn efn d ar. Nij mál. Fjögur þingmannafrv. eru fram komin: 1. Frv. lil l(t</<( um riektun- ursamjnyktir, er þeir flytja Halldór' Stefánsson og Ásgeir Ásgeirsson. 2. Frv. lil laga um skatl af húseigntim i Neskaupstað flyt- ur Ingvar Pálmason. 3. Frv. til laga tun einkasölu ríkisins á tóbaki og eldspýtum og eru flutn.m. jafnaðarmenn- irnir í efri deild Jón Baldvins- són og Erlingur Friðjónsson. 4. Frv. til laga um lending- ingarbætur á Eyrarbakka. -- Flutn.m. Magnús Torfason og Jörundu r Brynj ólfsson. Þá er og borin fram i sam- einuðu þingi tillaga til þings- ályktunar um gfirlæknisstöð- ttna við geðveikrahælið á Kleppi og er flutn.m. hennar .Tón Þorláksson. Illjóðar tillagan á ]>essa leið: Gpammófónap. Höfum af sérstökum ástæðum fyr- irliggrjandi: 2 skápfóna, 4 ferðafóna, er vid seljum með verksmiöj uverði að viðbættum kostnaði. m g Þópöup Sveinsson & Co. | „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina: Að gera tal'arlaust ráðstaf- anir til að dr. med. Ilelgi Tóm- asson verði aftur settur inn í yfirlæknisstöðuna við geð- veikrahælið á Kleppi.“ —o— I. Fyrsta málið á dagskrá bæj- arstjórnarinnai' í fyrradag var tilkynning frá atvinnu- og sam- göngumálaráðunéytinu um, að ráðuneytið hefði staðfest hin nýju fundarsköp bæjarstjórnar- innar, en hinsvegar synjað um staðfestingu á samþvkt um stjórn bæjarmálefna. Sú ástæða er færð fvrir synjun þessari í bréfi ráðuneytisins, að í þessari nýju sainþylct sé ákveðið, að kjósa skuli 5 manna bæjarráð, sem taki við störfíim ýmsra fastanefnda, og þar sem bæjar- ráðið sé svo fáment, þá sé minsli flokkur bæjarstjórnar- innar, Framsóknarflokkurinn, útilokaður frá að fá fulltrúa í ráðinu. Vill ráðuneytið stað- festa samþyktina með því skil- yrði, að bæjarráðsmönnum sé fjölgað um tvo. Út af synjun þessari var samþvkl svohljóð- andi tillaga frá Einari Arnórs- syni: „Ef eigi fæst bráðlega staðfesting ráðherra á frúm- varj)i til samþvklar um stjórn bæjarmálefna Revkjavíkur, — ályklar bæjarsfjórnin að gera ráðstafanir til breytingar á gild- andi lögum i þá átt, að tala bæjarráðsmanna verði þar á- kveðin 3 eða 5.“ Ennfremur var samþykt svo hljóðandi tillaga frá Stefáni Jóh. Stefánssyni: „Bæjarstjórn- in mótmælir harðlega þeirri að- ferð alvinnumálaráðherra, að gera það sem skilyrði fyrir stað- festingu bæjarsamþyktarinnar, að breytt sé um tölu bæjar- ráðsmanna, og heldur fast við þann sjálfsagða rétt bæjar- stjórnarinnar, að ákveða sjálf efni samþyktar sinnar, innan þeirra takmarka, er lög á- kveða.“ Báðar þessar tillögur voru samjn kfar mótatkvæðalaust, sú fyrri með 11 samhlj. atkv., en hin með 13 samhlj. atkv. Má af þessu sjá, að bæjarstjórnin telur synjun þessa vera hið mesta gjörræði af liendi at- viunumálaráðherra, og má telja víst, að ])etta hefði ekki kom- ið fyrir, ef ekki stæði svo á, að floklcur ráðherrans er minsti flokkur í bæjarstjórninni. Hefði nú verið svo ástalt, að Fram- sóknarflokkurinn hefði að eins haft einn fulltrúa i bæjarstjórn- inni, þá er ekkert líklegra, en að ráðherrann hefði gert það að skilyrði fyrir staðfestingunni, að bæjarráðsmenn yrðu 9, svo að flokksmenn hans gætu áreið- anlega látið ljós sitt skina í ráð- inu. Annars var það af flestum talið víst, að Framsóknarmenn hefðu gert hrossakaup við jafn- aðarmenn um kosningar í nið- urjöfnunarnefnd og bæjari'áð, og núna eigi alls fyrir löngu var niðurjöfnunarnefnd kosin og jafnaðarmenn fengu þar einu sæti fleira en áður, með tilstyrk framsóknarmanna, En til eru menn, sein illt er að treysta, og það vita framsóknar- menn, ekki siður en aðrir, og nú ér ckki ósennilegt, að þeir hafi verið farnir að óttast um, að jafna'ðarmenn ætluðu að svikja sinn hluta samningsins og útiloka þá frá setu í bæjar- ráðinu. Þá hafa þeir gripið til sinna ráða og látið ráðherrann synja frumyarpinu staðfesting- ar. Synjun ])essi er auðvitað ekki annað en ný sönnun þess, að landinu er stjórnað af þröng- sýnni og lítilsigldri klikustjórn, sem ekki hugsar um aðra en sjálfa sig og sina eigin flokks- menn og lætur ékkert tækifæri ónotað til þess að ganga á rétt Reykjavikurbúa og virða vilja þeirra að vettugi. II. Þá fór fram kosning i allar nefndir bæjarstjórnarinnar og ennfremur voru kosnir forset- ar og skrifarar. Forseti var kosinn Guðmund- ur Ásbjörnsson með 8 atkv. Stefán Jóh. fékk 5 atkv., en 2 seðlar voru auðir. 1. varafor- seti var kosinn Pétur Halldórs- son og 2. varaforseti Einar Arn- órsson. Skrifarar voru kosnii Jakob Möller og Sigurður Jónasson. Þá fór fram kosning í nefndir: Fjárhagsnefnd: Einar Arnórsson, .Takob Möller, Pétur Halldórsson, Páll E. Ólason, Stefán Jóh. Stefánsson. Fasteignanef nd: Guðmundur Ásbjörnsson, Ólafur Friðriksson, Guðmundur Jóhannsson, Haráldur Guðmundsson, Jón Ólafsson. Fátækranefnd: .Takob Möller, Guðmundur Eiriksson, Haralduj' Guðmundsson, Guðrún .TónasSon, Hermann .Tónasson. Bvggingarnefnd: Guðmundur F.iriksson, Haraldur Guðmundsson, Kristinn Sigurðsson, Felix Guðmundsson. Veganefnd: Einar Arnórsson, Frð hæiarstifirnarlundi í fyrradag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.