Vísir - 21.02.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 21.02.1931, Blaðsíða 3
VlSIR Ágúst Jósefsson, Guðmundur Ásbjörnsson, Hermann Jónasson, Guðrún Jónasson. Brunamálanefnd: Guðmundur Eiríksson, Ágúst Jósefsson, Pétur Halldórsson, Hermann Jónasson. Hafnarnef nd: Jón Ólafsson, Sigurður Jónasson, Ölafur Johnson, Geir Sigurðsson. Vatnsnefnd: Guðmundur Ásbjörnsson, Pétur Halldórsson, ■Ólafui' Friðriksson, Guðrún Jónasson, Ágúst Jósefsson. Gasnef nd: Einar Arnórsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Guðmundiir Eiriksson, Haraldur Guðmundsson, Guðmundur Jóhannsson. Rafmagnsst jórn: Jakob Möller, Pétur Halldórsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Guðmundur Jóhannsson, Sigurður Jónasson. Heilbrigðisrnálanefnd: Guðmundur Ásbjörnsson, Ágúst Jósefsson, Guðrún Jónasson, Sigurður Jónasson, Jón Ólafsson. Bæ jarlaganefnd: Einar Arnórsson, Stefán Jóh. Stefá’nsson, Jón Ólafsson, Sigurður Jónasson, Guðmundur Jóhannsson. Húsnæðisnefnd: Éinar Arnórsson, Pétur Halldórsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Jón Ólafsson, Sigurður Jónasson. Alþýðubókasaf nsnef nd: Jakob Möller, Guðmundur Ásbjörnsson, Páll E. Ólason. Skólabyggingarnefnd: Pétur Halldórsson, Guðmundur Ásbjörnsson, Ólafur Friðriksson, Guðmundur Eiríksson, Kjartan Ölafsson. Stjórn Eftirlaunasjóðs: Jalcob Möller, Guðmundur Ásbjörnsson, Ágúst Jósefsson. Skólanefnd gagnfræðaskólans (Ingimarsskólans): Bogi Ólafsson, Gústav A. Sveinsson, Hallbjörn Halldórsson, Einar Magnússon. Endurskoðendur bæjar- reikninga. Aðalmenn: Þórður Sveinsson, læknir, Ólafur Friðriksson. Varamenn: Björn E. Ámason, Vilhj. S. Vilhjálmssön. III. , Um atvinnubótamálið urðu allmiklar umræður, og' voru þær að mörgu leyti endurtekn- ing á umræðum, sem áður hafa farið fram um það mál. Sner- ust þær mikið um svo hljóð- andi tillögu frá Ólafi Friðriks- syni: Mjólknrlin Flóamanna Týsgötu 1. ---Sími 1287. Vesturgötu 17. — Sími 864. Daglegar mjólkurafurðir ---- sendar heim. ---- „Bæjarstjórnin ákveður að auka atvinnubótavinnuna um tvö hundruð manns, og fara fram á við bankana, að þeir láni bænum i því skyni 60 þús. krónur.“ Var tillögu þessari að lokum vísað frá með svo hljóðandi rökstuddri dagskrá frá Einari Arnóssyni: „Með ])vi að fjárhágsnefnd hefir þegar tekið ákvörðun um að reyna að fá alls um lf/o milj. króna lán til ýmsra fram- kvæmda bæjarins, telur bæjar- stjórnin tillögu um 60 þús. kr. lántöku þarflausa, og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá.“ Atvinnulausir menn eru senni lega milli 300 og 400 í bænurn núna, og það befir altaf verið tilætlun meiri lilutans í bæjar- stjórninni að hafa atvinnubóta- vinnuna svo mikla, að þeir gætu allir komist þar að, en ekki að eins tvö liundruð manns; eins og Ólafur Friðriksson vill vera láta. Ennfremur er liklegt, að 60 þús. kr. mundu hrökkva skamt til þeirx*a hluta, enda er ráðgert að fá ekki minna en 1 y2 milj, kr. til verklegi*a fram- kvæmda bæjarins. Lántakan hefir gengið erfiðléga, þvi að bankarnir hér eru ekki aflögú- færir, og verður sennilega tek- ið erlent lán til þessai’a fram- kvæmda. En vitánlega þarf að hraða slikri lántöku sem allra mest. Ný smjOrlfklsgerð. —o— „Smjörlíkisgerð Reykjavik- ur“ heitir lxin nýja smjörlikis- gei'ð, sem Magnús Sch. Thor- steinsson hefir stofnað hér í bænum. Hún er i nýju stein- húsi norðan við Háteigsveg, gegnt Sunnuhvoli. — Húsið rúmgott, og allur útbúnaður hinn vandaðasti. Veggir eru fóðraðir hvítum glerungi en gólfin lögð steypu úr granít- mulningi. Auk vélaherbergja og gevmslu, er skrifstofa forstjóra og starfsmannalierbergi með baðklefa. Allar vélar eru af nýjustu gei’ð og ganga hljóð- lega fyrii’ rafmagni, en lijól- reimar eru engar. Þegar hlaðamönnum var sýnd verksmiðjan, talaði forstjórinn nokkur orð og skýrði frá því, að hann liefði fengið einkarétt á nýju fjörefnasafni, sem notað vrði í hið nýja smjörlíki. Það heitir Éviuiiis og er búið til i Sviss, og unnið úr „grænu jurt- inni“. Héfir það að geyma fjör- iefni (vitamin), sem valda þvi, að smjörlíki þetta hefir fleiri tegundir fjörefna, en venjulegt smjör. — Hin nýja smjörlíkis- tegund -heitir: „Ljómasmjörlik- ið“. Áður en blaðamenn fóru úr smjörlíkisgerðinni talaði Sig- urður ritstjóri Kristjánsson nokkur orð af þein’a hálfu og árnaði framkvæmdastjóra góðs gengis og óskaði þess, að iðn- grein þessi yrði honum til gleði óg sóma og þjóðinni til hags- bóta. Fjármál Breta. —o--- Úr ræðu Mr. Snowdens. Þess var nýlega getið í skeyt- um, að Mr. Snowden, fjár- málaráðherra Breta, liefði flutt ræðu i þinginu, sem þætti ein hin áhrifamesta, sem þar liefði lengi heyrst. í nýkomn- um blöðum er margt um ræðu þessa ritað, og þess Við getið, að í lok ræðunuar hafi Mr. Snowden náð þeim tökum á áheyröndum allra flokka, að svo hafi virst sem allir hlýddi alvarlegir og einum huga. Fer hér á eftir stuttur kafli úr niðurlagi ræðunnar: „Eg segi það af allri jieirri alvöru, sem mér er gefin, að byrði þjóðarinnar er svo þung orðin, að gripa verður til rót- tækra og óþægilegra úrræða, ef jafnvægl á að líaldast í f járlagafrumvarpinu og at- vinnuvegirnir eiga að rétta við. Útgjöld,-sem verið geta auðveíd og viðunandi i góðær- um, verðá ógerleg þegar alvar- leg viðskiftakreppa sverfur að. Eg get liisþurslaust sagt það með þessum orðum: Aukning skatta eins og nú er komið, aukning skatta, sem félli á iðnað, yrði siðasta úrræðið. Ráðagerðir, sem liafa mikinn kostnað í för með sér, verða að biða betri tíma, hversu æskilegar sem þær kunna að vera. Þetta er nauðsynlegt, og.eg beini því sérstaklega til vina minna, sem sitja að baki mér (verkamanna), til þess að halda við þeim aðbúnaði, sem nienn eiga nú við að búa, og engin stétt manna mun að lok- um græða meira á því en dag- launamenn, að nú sé gætt sparn- aðar. * Fjárhagshprfur ríkisbúsins eru alvarlegar. Það er kunn- ugt, að eg mun þurfa að svara til mikils tekjuhalla í lok þessa (fjárhags)árs. Ekkert fjárlaga- frumvarp í veröldinni gæti slaðisl svo óvænt áfall eins og þa'ð, sem aukið atvinnuleysi hefir lagt á útgjöld vor siðustu tólf mánuði. Vér stöndum á öruggum grundvelli, öruggari en nokkur önnur þjóð í veröld- inni — og alt og sumt sem vér þurfum að gera, er að reyna að komast út úr bráðabirgða ógöngum. Það getum vér gert. Til þess útheimtist nokkur fórnfýsi i svip af allra hálfu. Og þeir, sem best mega við því, verða mestu að fórna. í þeirri al^sherjar fórnfýsi eru ráðherr- arnir boðnir og búnir- lil þess að leggja fram drjúgan skerf af sinni hálfu.“ □ Edda 59312247 = 2. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Kl. 2 barna- guðsþjónusta (sr. Fr. H.). Kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. í frikirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 siðd. guðs- þjónusta með predikun. í spítalakirkjunni i Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með pre- dikun. Dm Svana Það er nú rúmur mánuður síðan h.f. Svanur tók til starfa og byrjaði framleiðsluna af Svanasmjörlíki. Það niá með saríni segja, að á þessum stutta tíma hefir Svana-smjörlíkið átt meiri vinsældum að fagna og náð meiri útbreiðslu en algengt er um nýjar vörur, sem koma á markaðinn. — Enda liefir reynslan orðið sú, að svo að segja allir, sem hafa.reynt þetta smjörliki, hafa verið sammála um það, að það. væri betra og líkara góðu smjöri en nokkurt annað smjörlikí, sem þeir hefðu bragðað. Til leiðbeiningar fyrir þá, sem ekki hafa reynt Svana- smjörlíki, skal liér stultlega skýrt frá því, livað ein af þekt- ustu matréiðslukonum þessa bæjar, ungfrú Helga Sigurðar- dóttir, kenslukona í matreiðslu við nýja barnaskölann i Reykja- vík, segir um Svana-smjörlíki, eftir að liafa notað það síðan það kom á markaðinn: Svaría-smjörlíkið er.svo likt góðu smjöri, að mjög litinn eða engan mun er að finría á því ofan á braúð. Til að steikja og brúna úr þvi er það sérstaklega gott, það verður fljótt og fallega brúnt, án þess að brenna við. Fiskur brúnast jáfnt og vel og með fallegum gljáa, eins og' úr góðu smjöri, og sama er að segja um kjöt, það brúnast jafnt og fljótt. Kartöflur: Ætli maður að brúna kartöflur sérlega vel, hef- ir iríér reynst nauðsynlegt hing- að til að nota smjör til þess, en úr Svana-smjörlíki eintómu reyndust mér kartöflurnar brúnast jafnvel, eins og úr smjöri. Háskólafyrirlestur. t kveld kl. 6—7 flytur próf. dr. Ágúst H. Bjarnason þriðja fyrirlestur sinn um vísindaleg- ar nýjungar i 1. kenslustofu Háskólans. öllum Heimill að- gangur. Fyrirlestrinum verður útvarpað. Leikhúsið. Annað kveld verður leikinn „Oklóberdagur“, sjónleikur í þrem þáttum, eftir Georg Kai- ser, og á undan sýndur „Stig- inn“, leikur í einum þætti, eftir Lárus Sigurbjömsson. Brætt með fiski hafði það greinilegan smjörkeim og und- ir það safnast svo að segja eng- inn sori eða botnfall. Til baksturs reyndist mér það sérlega vel, sérstaklega í íinoð- að fínt brauð og kökur. Það ér sérlega gott að hnoða úr því, og þar af leiðandi eins létt að hreiða deigið út eins og smjör væri í þvi. Sérstaklega finst mér þó eft- irtektarvert, hve vel það •reynd- ist i „smjörkremi". Mér liefir aldrei tekist að búa til verulega gott smjörkrem úr smjörlíki fyr en ég reyndi Svana-smjör- líki. Smjörkrem úr því varð svo gott að mínum og margra ann- ara dómi, að ekki var hægt að finna annað en að smjörkreirí- ið. væri úr besta smjöri. , Yfirleitt get ég sagt, að Svana- smjörlíki hefir reynst mér miklu betur, og að vera likara góðu smjöri en annað .smjör- líki, sem ég liefi notað hér heima. Inc. ísfiskssala. Júpiter seldi afla sinn i Eng- landi i gær fyrir 1754 st.pd. ’og Ari fyrir 1536 stpd. Pétur Sigurðsson flytur fyrirlestur í Yarðar- liúsinu á morgun kl. 5 e. h. mu týnda soninn og synd hans. Innflutningur. FB. 20. febr. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Innfluttar vörur í janúar kr. 3.477.054.00. Þar af til Reykja- víkur kr. 2.594.110.00. í frikirkjunni i Hafnarfirði kl. 2, síra Jón Auðuns. Hjálpræðisherinn: Samkom- ur á morgun: Helgunarsam- koma kl. 10% árd. Kapt. A. 01- sen stjórnar. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Lautn. H. Andrésen stjórn- ar. Lúðrafl. og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir. Heimilasambandið lieldur fund á mánudaginn kl. 4. Frú Ensain Árskóg talar. Þorraþræll er i dag og mun vera kald- asti dagur, sem hér liefir kom- ið á vetrinum. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjónaband í Kirkjutorgi 4 liér í bæ, ungfrú Eirikka Árnadótt- ir og Þorgr. Evjólfsson, Kefla- vik. Sigurður Gíslason múrari, Óðinsgötu 23, á 66 ára afmæli á morgun. Alþýðufræðsla Guðspekifél. sunnudaginn 22. febr. 1931: Hallgrímur Jónsson, kennari segir frá William Stead og bók, sem hann reit eftir andlátið, Samkoman liefst kl. 8y2 síðd. í Guðspekifélagshúsinu. Aliir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Wolfgang von Gronau, þýski flugmaðurinn, er flaug t'i'á Þýskalándi til Vesturheiihs i fyrrasumar, um ísland og Grænland, liefir i hyggju að fljúga aftur vestur um liaf í sumar, sömu leiðir, til þess að afla sér frekari reynslu um það, hvort tillækilegt muni að koma á reglúbundnum ílugferðuin milli Evrópu og Vesturheims á norðurhveli jarðar. — Fregu um þetta áform v. Gronau var birt í amerískum blöðum í byrj- un þessa mánaðar. i Belgaum kom af veiðum í gærkveldi með 2600 körfur. Fór til Eng- lands i nótt. Þetta segir þessi kunna kenslukona í matreiðslu um Svana-smjörlikið, og sama hafa fjöldamargar húsmæður sagt, sem reynt hafa þetta ágæta smjörlíki. Svana-smjörlíki er líka fram- leitl eftir nýjustu visindaleguni rannsóknum og inniheldur eíni, sem eru mjög auðug af A og B ? | fjörefnum og auk þess (Kloro- phyl)' blaðgrænuefni, sem gefa gróðrarsmjöri sinn sérstaka góða kcim og næringargildi, og þessi efni eru það, sem meðal annars gefa Svana-smjörlíki sinn sérstaka smjörkeim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.