Vísir - 28.02.1931, Side 3

Vísir - 28.02.1931, Side 3
v í s i;. „Þar sem þaS nú er sýnt, að bifreiðir geta fullnægt flutn- íngsþörfinni með mjög hóflegu og jafnvel lágu flutnings- gjaldi allan þann tíma, sem .austurvegurinn er fær, þá tel .eg nú aðalkjama samgöngu- máls þessa vera orðinn, að finna leið til þess að fullnægja flutningaþörfinni þann tíma árs, sem snjór teppir núverandi veg.“ Tveir snjóbilar eru nú til af- nota á Hellisheiðarveginum og virðist reynsla sú, sem þcgar ,er fengin henda til þess, að þeir geti fullkomlega bætt úr brýnni þörf. Snjóbilar þessir eru að vísu alldýrir i rekstri, en þeir veru ómetanleg þing og' standa vafalaust enn til bóta. Mætti vel fara svo, að eftir nokkur ár þætti þeir geta leyst úr öllum samgönguvandræðum, seiri snjóþyngsli valda hér á landi. Hinum nýja vegi er ætlað að iiggja nokkuru norðar en nú- verandi vegur liggur, frá Lækj- nrbotnum og miðja vega upp í Svínahraun. Mun honum ætl- að að liggja sunnan undir Lyklafelli og er vegarstæði þar mjög jafnlent og hallalitið. Verður þéssi vegarsix>tti 1 km. fltvttri en núverandi vegur. Úr Svínahrauni eða af völlun- um hjá Kolviðarlióli liggur vegurinn inn „um flatt hraun vestan og sunnan við Meitil og •Skálafelú og Iiækkar landið mjög litið á þeirri leið. Verður hinn nýi vegur, þar sexn hann er hæstur, aðeins 275 nx. yfir sjávarmál. Komið verður niður hjá Vindheimmn i ÖJfusi. „Þessi kafli ér nú 17 km. að lengd, þar til komið er niður á 1áglendið.“ „Nýi végúrinn frá Lækjai-- botnum um Þrengslin austur i Ölfus er 41,93 km. á lengd,“ segir vegamálastjóri, og er g'ert x-áð fyrir að hann muni kosta 1,178,000 kr. „Myndi eg telja hagkvæmt, að kaflinn um þrengslin og Ölfus yrði gerður á 3 árum. en neðri kaflinn, frá Lfekjarbotnum upp i Svína- hraun, á 2 órum.“ -7-0- Þingmenn okkar „láglending- anna“ hafa tekið frv. þessu heldur fálega. Þegar það var til 1. umr. hófu þeir gamla járn- brautai-sönginn og má unx þá ínexxix segja, að þeir lxafi engu gleymt og ekkert lært. Munu -margir þeirrar skoðunar, að hið síðai-a átriðið sé mjög cðlilegt. Eg er nú töluvert kunnugur 'iirn Árnesþing og Rangárliérað <og þykist mega fullyrða, xxð þar sé nú allur járnbrautaf-áhugi knlnaður eða rekinn út i veður «g vind. Menn eru þeirrar skoð- nnar, að hifreiðir geti annað öll- um flutningum að og frá þess- um sýslum, og að fásinna væri, að leggja margar miljónir króna i járnbraut, senx aldrei gæti fengið nóg að gera. Mundi sannast, að slíkt samgöngutæki gæti ekki kept við bifreiðir, en yrði að mestu lcyti gag'nslaust. Járnbraul gæti aldrei greitt xiema lítinn hluta af árlegunx reksturskostnaði og aldrei einn eyri upp í vexti og afborganir af stofnkostnaði. Þykir mér ganga glæpi næst,aðmennskuli nú vera að mæla með þessu úr- elta sanigöngutæki, sem verða mundi óbornum kynslóðum til ævarandi byrði og skapraunar. 26. fehr. 1931. Rangæingur, Útvappid. Nokkurar athugasemdir. —o— Það er eitt atriði í grein „Ot- varpsnotanda“ í Vísi í gær er eg tel ástæðu til að mótmæla. Hann fer fram á að bamasög- um sé varpað út fyr að degi en venja er til. Þar verður að taka til greina að á þeim tíma er xann tillekur er fjöldi barna i skóla og væru því útilokuð frá að njóta þeirra, enda er það meira en lítill smásálarskapur að geta ekki unt börnununx 10 mínúta stund á kveldi af út- varpstimanum. Höfundur virð- ist liafa gleymt því alt of fljótt að hann hefir verið barn, og tel eg honum það vorkunn. Að „kaffihúsa-nxúsik" efldi vinsældir útvarpsins tel eg mjög vafasamt, tel líklegra að hún gerði lxið gagnstæða, því fáir útvarpsnotendur er hennar njóta frá erlendum stöðvum virðast hrifnir af henni, nema ef vera kann greinarhöf. Eg teldi skaðlaust þó frétta- bréf, og bollaleggingar unx er- lenda stórpólitík lxyrfi úr frétt- unx útvarpsins. Þess mundu fá- ir sakna. Eg liefi engan útvarps- notanda hitt senx ekki áliti að fréttirnar væru að vaxa útvarp- inu yfir höfuð. Fréttabréf og þessháttar er góður efniviður í ársyfirlit unx hag og ástæður þjóðarinnar, en óheppileg til lesturs í útvai-pið, og flestum hvinxleið. Útvarpið ætti við og við að veita notöndum liressandi hlát- ursstund, það mundi vel þegið. Það er að verða alt of alvarlegt, jafnvel okkar góðkunni ganxan- leikari Friðfinhur Guðjónsson hefir verið grafalvarlegur í út- varpinu. Það xetti að spila og syngja nieira af þjóðlögum og þjóð- söngvuni ýnxsra þjóða í útvarp- ið, það skilja nxenn yfirleitt, enda skylt okkar eigin þjóðlög- um. 26. febr. 1931. Þorst. Finnbogason. Atliugasemd. —o-- Eg las í Visi í gær grein frá dr. Helga Pjeturss, þar senx liann fer fram á, að Alþingi veiti sér uixphæð seni nemi kr. 30,000 á fjárlögununi fvrir ár- ið 1932. Eg er einn af þeinx nxörgu, sem hafa lesið og fylgst nieð því, sem dr. Helgi Pjeturss hef- ir ritað og birtst hefir á islensku hin siðari árin. Min skoðun er sú, að dr. Helgi sé þess verður, fremur flestum eða öllunx nú- lifandi rithöfundunx-og vísinda- mönnunx okkar, að honunx væri veglegur og varanlegur sómi sýndur af ísl. þjóðinni og ætti vel við að hið háa Alþing sæi sér fært, að verða við tilmælunx hans nú. Þröngt er að vísu fyrir dyrunx hjá okkur íslendingum nú í svipinn, en ekki mundi þjóðar- búið fara á höfuðið, þó greidd væri til dr. Helga sú uppliæð, er hann fer franx á. Á síixuixx tínxa mun það sannast, að þeim pen- iixgunx væri vel varið. Vansalaust getur það nauixx- ast talist fyrir íslensku þjóðiixa, að hennar mesti vísindamaður og brautryðjandi nýri’a alheinxs- visinda, þurfi að vera i vand- ræðunx með að draga fram líf- ið, þegar lxánn er konxinn á fullorðinsaldur, og hefir slitið andlegum kröftunx sinum til þess að fást við rannsóknir á þeim viðfangsefnunx, senx beðið hafa úrlausnar frá því nxann- kynið' fyrst varð til, og það nxeð þeinx árangri, að mætustu og frægustu vísindamenn ver- aldai’innar dást að uppgötvun- unx lians, og álíta dr. Helga Pjetui’ss einn nxeðal hinna allra ágætustu og fremstu brautryðj- enda i visindaheiminum. Voix nxin og ósk er það, að þingmenn allir, án tillits til flokka, samþykki fjárgreiðslu þá, sem dr. Helgi fer franx á, og ættu þeir að gera ]xað með jxeinx hug, að virðuxg þeii’ra og metn- aður lægi við, að þetta nxál fcngi skjótan og virðulegan framgang. Rvík, 24. febr. 1931. Þórður Einarsson. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomiC. Gnðmnndnr Isbjðrnsson SlMII 1700. LAUGAYE6I 1. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 6 st., ísafirði 7, Akureyri 5, SeyÖ- isfirði 2, Vestmannaeyjum7, Stykk- ishólmi 8, Blönduósi 5, Raufarhöfn 4. Hólunx í Hornafirði 2, Grinda- vík 7, Færeyjunx 1, Julianeháab 6, Jan May.en 9, Angmagsalik 15, Hjaltlandi hiti 2, Tynemouth frost 1, Kaupm.höfn hiti 1 st. ■— Mestur liíti í Reykjavík -f- 5 st., minstur -ý'9. Yfirlit: Alldjúp læg'Ö um Hjaltlandseyjar, en háþrýstisvæði yfir Grænlandi og vesturströnd Is- lands. — Horfur: SuÖvesturland. Faxaflói, Breiðaf jörður : Stinnings- kaldi á norðaustan. Léttskýjað. Vestfirðir : Norðaustan kaldi, skýj- að loft, en víðast úrkomulaust. Norðurland: Norðaustan átt. all- livast ,og hrjðarveður í útsveitum. Norðausturland, Austfirðir: Hvass nofðaustan. Hríð. Suðausturland: Allhvass norðaustan. Snjóél austan til, en léttský'jað vestan til. Útvarpið í dag. Kl. 19,25:. Hljóml. (grammóf.) 19,30: Veðui’fregnir. 19,40: Rarnasögur (Helgi Hjörvar, rithöf.). 19,50: Einsöugur (frú Guðrún Ágústsdótir). Sig- fús Einarsson: Unx haxist. Sigf. FAnarsson: Vísa. Sv. Svein- björnsson: Dalavísnr. Sigfiis Einarsson: Þei, þei og ró, ró. 20: Þýsknkensla í 2. flokki (W. Molir) -. — 20,20: Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir): Rrahms: Immer leiser. Bralims: Wie Melodien zietlies. — 20,30: Upplestur (Halldór Kiljan Lax- ness, ritiiöf.) , — 20,50: Óákveð- ið. 21: Fréttir. — 21,30-35: Dansniúsik (grammófón). Innri höfnin var lögð i morgun. út á móts við miögarðinn. Var Magni látinn hrjóta ísinn. Er það í fyrsta skifti. sem þurft hefir að nota Magna til ísruðnings á höfninni hér. Frost var þó nxinna i nótt, en stundum nú að undanförnu, en kuldinn í sjónunx meiri nii en áður. Bandalag islenskra listamanna. 1. febrúar tók hin nýja stjórn bandalagsins við störfunx, og er hún skipuð þessum nxönnum: Páll ís- ólfsson, formaður, Guðmundur Ein- arsson, gjaldkeri, Halldór Kiljan Laxness, ritari. Eru nú allir stjórn- armeðlimir búsettir á íslandi, en áð- ur voru tveir þeirra (Gunnar Gunn- arsson og Jón Leifs) til heimilis utanlands. Varastjórn skipa: Jón Leifs, varafornx., Kristmann Guð- mundsson, vararitari, og Éggert Laxdal, varagjaldkeri. Meðlinxir félagsins eru nú velflestir íslenskir listamenn, sem viðurkenningar njóta, en félagið er stofnað til styrktar áhugamálum þeirra, list- rænunx og hagsmunalegum. Banda- lagxnu hefir nýlega borist tillxoð um þátttöku í alþjóðaþingi rithöfunda í París i vor, ennfrenxur þátttöku íslenskrar nxyndlistar i alþjóðasýn^. ingunni miklu í Chicago 1932. (FB.) Háskólafyririestur Ágústs H. Bjarnasonar prófess- ors i kvöld fellur niður, vegna sam- komubannsins, og verður eigi út- varpað. Esja fór frá ísafirði kl. 12 í nótt. á- leiðis til Hólnxavíkur. Goðafoss er á Akureyri. Fer þaðan áléiðis til Revkjavikur í dag. Gullfoss konx til Kaupmannahafnar í gær. Lagarfos»s konx til Djúpavogs ]x. 25. þ. m. veiðaranna eru að veiðum í Gidnda- víkursjó. Gjafir í samskotasjóSinn, afh. Vísi: 12 kr. spilagróði fi'á G..H. o. fl. , Til konunnar á Vesturgötu, til kaupa á viðtökutæki, aflrent Vísi: 5 kr. frá Kn.. 2 kr. frá N.N. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 6 kr. frá H. S. Samskotin vegna Hafnarfjarðarbrunans: 4 kr. frá K. H.. 10 kr. frá Þ. Hitt og þetta. Brúarfoss er á Hvammstanga. IXettifoss er í Hamborg. Selfoss er væntanlegur til Hamborgar i dag. Af veiðum komu í gær Arinbjörn hersir og Barðinn, báðir með góÖan afla. Þeir íögöu háðir af stað áleiðis til Eng- lands í gærkveldi. Þórólfur kom frá Englandi í morgun. Dýraverndarinn. Fyrsta tölublað 1931 er nýkomið út. fjölbreytt að efni og læsilegl. F.fnið er þetta: ,,Kápur“, saga um forustusauð, eftir Guðmund F. Guðmundsson; „Skipshundurinn". eftir Sjdlander Brekke ; „Raulað vi'Ö Örn haustið 1927“, eftir ritstjórann ; „Útígangshross“ (Hrefnaog Perla) eftir Daníel Daníelsson; „Kisa mín í sorgum“. (íftir Ingunni Pálsdóttur frá Akri; „Stubbur", eftir Snjólf Jónsson frá Strýtu; „Um lxesta, háttu þeirra og vit“, eftir Daníel Daníelsson; „Kýr tárfellir", eftir Ingunni Pálsdóttur frá Akri; „Ald- arfjórðungsafmæli U. M. F.“ o. fl. — Ritstjóri Dýraverndarans er nú Einar E. Sæmnndsen. Grettisgötu 67, og ber að senda honunx allar rit- gerðir, sem ætlast er til að birtar sé i blaðinu. Hestmannafél. Fákur. Aðalfundi félagsins er írestað unx óákveðinn tínxa, vegna samkomu- bannsins. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Aðalfundi sanilagsins er frestað, sökttm samkomubannsins. Línuveiðararnir. Tæplega helmingur línuveiðár- anna er farinn til veiða, eða unx 14 skip af liðlega 30. Nokkurir l'uut- Snxásaga frá London. I janúar s.l. var kona að nafni Olive Wise dæmd til lífsláts fvr- ir að hafa myrt son sinn óskil- getinn, níu nxánaða ganxlan. Kona þessi liafði yfii’gefíð nxann sinn, vegna annars nxanns, Wheatley að nafni. Wheatley þessi var ekkjuniað- ur. Hann var tveggja barna fað- ir. Olive Wise tók börn hans í sína unisjá. Svo leið og beið, og Wheatléý vildi ekki' sinna lienni. Fýrir jólin í vetur á'ti Olive Wise ekki annars úxkosti en senda hörnin á fátækraliæh, ef Wheatley vildi ekki lijálpa hénni. Hún seiidi nieð níu mán- aða son sinn — og hans — til hans með lxeiðni unx lijálp. Hann sendi barnið til hennar aftur. Brast þá alt fyrir henni. Húix setti bai’nið iiin í gasofn og kveikti undir. Því næst fór 'hún til nágranna sinna og játaði á sig glæpinn. Hún var fundin sek uni nxorð og dænxd til líf- láts. En eftir að dóhxur liafðí verið feldui’, bar kyenfanga- vörður það í réttinuux, að Olfvé Wise væri með barni. Þá var aftökunni frestað. Wheatley bar það fyrir rétt- inunx, að sér hefði ekki verið kunnugt uni, hvérnig ástatt var fyrir konunni, seni hafði selt sauxnavel sina, sem hún átti eina eftir gagnlegra hluta, tíl þess að kaupa tóma kassa fvr- ir. Þá klauf liún og seldi til uppkveikju, til þess að lina hungurkvalir bai-na sinna. Mótmæli gegn liflátsdómin- um bárust úr ölluin hériiðum iandsins, frá fólki á öllum aldri og af öllum stéttunx, enda varð sá endir á. að BretakonunguF' kom því til leiðar, að lífláts- dóminnm var breytt í æfilangf fangelsi. Aðalmanntal í Bretlandi fer fram þ. 26. apríl n.k. og framvegis á fimnx ára fresti, ea ekki tiu, eins og hingað tíl. Stjórnin í Brasilíu . liefir keypt ellefu italskar flug- vélar, þær söniu og. flogið var fvrir nokkru síðan vestur ura liaf frá ítaliu. Italska stjórnia. felck 50,000 sekki af kaffi fyvit flugvélarnar. Verðmæti kaffi- sekkjanna er £ 90,000.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.