Vísir - 28.02.1931, Blaðsíða 4
VI SIR
Til sönnunar ágæti „ VEEI)OL“-olíunnar viljum við geta þess.
að commander Byrd notaði hana eingöngu á flugvélar sínar i
suðurpólsleiðangrinum. — Loftskipið „Zeppelin greifi“ notar
hana á sínum löngu og erfiðu ferðum. Að „VEEDOL“ hefir
verið valin til notkunar á. þessum erfiðustu flugferðum, sem
farnar hafa verið, ætti að vera nægilegt til að fullvissa ykkur
olíunotendur um, að það er engin smurningsolia
betri en „VEEDOL“.
Aðalumboðsmenn á fslandi:
Jóh. Ólafsson & Co.
Reykjavík.
Nýkomið:
■ Hvítkál,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Gulaldin,
Perur, Epli og
Appelsínur á 10 aura.
Verslnn
Gnnnars Gnnnarssonar.
Sími 434.
Reiðhjðl gljábrend.
Svört, græn, brún og rauð, með
og án strika. Ath. Öll stell verða
menjumáluð áður en þau eru
gljábrcnd, og lakkið, sem brúk-
að er, cr sérlega endingargott.
f>eir, sem óska að fá reiðhjól
sín gljábrend fyrir vorið, eru
heðnir að koma með þau nú.
Suðusukku laði
-Overtrek“
Átsúkkulaði
KAKAO
„ÖRNINN
Laugaveg 20 A.
Sími 1161.
6i
Þú ert þreytt,
dauf og döpur í skapi. — Þetta
er vissulega í sambaiidi við slit
tauganna. Sellur líkamans
þarfiiast endurnýjunar. Þú
þarft strax að byrja að nota
Fersól. — Þá færðu nýjan lífs-
kraft, sem endurlífgar líkams-
starfsemina.
Fersól herðir tangarnar.
styrkir hjartað og eykur líkam-
legan kraft og lífsmagn,-— Fæst
i flestum lyfjabúðum og
Laögaveyg Apóteki
•H n Smnrt branð
|| I J| 11| uestk etc.
M / il 111 aent heim.
09 LU BU Tettlngar.
MAT8T0FAH, Aðalstrætl 9.
Ferrosan
er bragðgott og styrkjandi
járnmeðal
og ágfett meðal við blóð-
leysi og taugaveiklun.
Fæst í öllum lyfjabúðum
í glösum á 500 gr.
Verð 2,50 glasið.
f
HUSNÆÐI
I. BRTNJOLF5SON & KVARAA
2 lierbergi til leigu fyrir fá-
menna fjölskyldu. Aðgangur
aðeldhúsi getur fjdgt. Uppl. í
sima 1413 kl. 4—7 í dag. (622
Piltur óskar eftir upphituðu
herbergi. helst með forstofuinn-
gangi. Tilboð merkt: „Reglu-
samur“, leggist á afgr. Vísis.
(617
3 herbergi og eldhús vantar
14. maí, nálægt miðbænum.
Fullorðið fólk. Tilboð strax,
merkt: „Fullorðið“, á afgreiðslu
Visis. (616
Herbergi móti suðri, með
miðstöðvarliita, til leigu — á
Frakkastíg 22. (638
Stofa ' með sérinngangi til
leigu á Hverfigsötu 34. (623
Eitt eða tvö herbergi og .eld-
luis óskast 14. mai, tvent í
heimili, skilvís greiðsla. Tilboð
merkt: „Skilvís greiðsla", legg-
ist inn á afgreiðslu Vísis fvrir
15. mars. (615
Hefi verið beðinn að útvega
2 samliggjandi stofur, sem
mætti nota fyrir saumastofur.
Þurfa að vera sem næst mið-
bænum. Sigurður Jónsson bjá
Samb. ísl. Samvinnufélaga.
(614
Góð stofa til leigu fyrir ein-
blevpan. Grettisgötu 28. Sími
1254. (613
• ' ._;________________•••,.. /
Sólrík stofa í austurbænum,
með eða án búsgágna, til leigu
nú þegar. Simi 2348. (610
Iíjón með 1 barn óska eftir 2
lierbergjum og eldbúsi 14. maí.
Nokkurra rnánaða húsaleiga
fyrir fram, ef óskað er. Tilboð
inerkt 387 sendist Visi fyrir
þriðjudagskyöld. (631
2 herbergi og eldhús til leigu.
Uppl. i sima 2258. (630
Herbérgi til leigu í Ingólfs-
hvoli. Uppl. eftir kl. 7. (634
Eitt eða tvö berbergi og eld-
bús eða eldunarpáss óskast nú
þegar. Uppl. í síma 613. (636
Tek að mér að sniða kápur
og kjóla, heimá bjá mér og
einnig úti í bæ hjá fjölskyld-
um, ef óskað er. Ingibjörg Sig-
urðardóttir, Freyjugötu 40.
(624
Sjómann vantar á gott heim-
ili í Grindavik. Uppl. hjá Guð-
jóni Guðmundssyni, Barónsstíg
24. (625
Krulla og þvæ hár heima bjá
mér. Vesturgötu 17. Sími 2088.
(611
Ársmann og unglingspill vant-
ar mig frá 14. maí næstkom-
andi. — Grimúlfur H. Ólafsson,
Laugabrekku, Sími 622. (609
Vanur maður óskast til sjó-
róðra suður með sjó. Uppl. á
Bjarnarstíg 10, kl. 8—10 i kveld
(629
l
KENSLA §
Kenni léreftasaum. Uppl. á
I
KAUPSKAPUF
1
Hverfisgötu 104 A.
(5S9
NÝKOMIÐ: Fallegt óg gott
úrval af flúnelum. Vérál. Snót;
Vestúvgötu 17. (626
Ágæt jarðepli nýkomin í
verslun Kristinar J. Magbarð,
Laugaveg 26. Sími 697. (621
Hálf húeign til sölu. Verð kr.
11,000,00. Útborgun kr. 1,000,00
Tilboð merkt 4+11, sendist
Visi. (619
Túlípanar, og páskaliljur fást
daglega í Suðúrgötu 12. .Toban'
Scbröder. (618
Lítill peningaskápur óskast
keyptur. A. v. á. (612
Ný ýsa daglega á 10 aura %
kg. Fisksalan á Frakkastíg 13r
simi 2048. Guðjón Knútsson.
(592
Cbevrolet-drossia, í góðd
standi, til sölu. Nánari uþpL
bjá Agli Vilbjálmssyni, Grettis-
götu 16. (632
2 bjónarúm méð dýnuin og
2 náttborð, til sölu á Lindar'-
götu 10 A. <628
Allir vetrarfrakkar sem eftir
eru, seljast með sérstöku tæki-
færisverði næstu daga. Hafn-
arstræti 18. Leví. (627"
Notuð íslensk frímerki eris
áralt keypt hæsta verði í Bóká-'
búðinni. Lausraveg 55. (605
LEIGA
1
Litil búð í Kirkjustræti 4, er
til leigu. Uppl. í Listverslun-
inni. (633*
Sólrík forstofustofa til leigu>
Sjafnargötu 2. (587
r
TAPAÐ - FUNDIÐ
I
Tapast hefir gull armbands-
úr. Finnandi vinsamlega beð-
inn að skila því í Nýja bár'-
greiðslustofuna í Austurstr. 5.
(637
Manchettuhnappur (víravirk-
is) befir tapast. Skilist í Sani-
tas gegn fundarlaunum. (620
Fundinn grammófónn með
plötum. Uppl. á Grettisgötu 79.
(635
F
TILKYNNING
1
Munið Nýju Bifröst í Varð-
arbúsinu, síma 406. Fljót og.
góð afgreiðsla. (150
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
Gull á hafsbotni.
„Ágætt!“ sagði Birtles ákveðnum rómi. „Eg skal
hraða mér eftir mætti.“
Eg gekk upp að veginum og við skildum. Hann
hélt í norðurátt, en eg í suður.
Fiskimaðurinn átti heima á að giska tveim mil-
um sunnar, en þar sem eg nú var staddur. Eg hafði
xarla gengið liálfa milu, er eg heyrði vagnskrölt
nalgast, og er eg kom fyrir bugðu á veginum, sá
eg vagnljós fram undan. Eg gekk út á miðjan veg-
inn og hrópaði til vagnstjórans. Vagninn nam staðar.
„Sattu kyr, Magga,“ hrópaði maður i vagninum.
„Hæ — þarna þú, strákur, ertu ekki alls gáður? —
Snáfaðu af veginum!“
Því næst mælti Jiann, svo sem til skýringar þeim,
er í vagninum voru:
„Þetta er allt í lagi. — Það stendur bara strák-
bjáni þarna á veginum -— og hann er að reyna að
fæla hestana fyrir mér.“
Þá beyrði eg rödd br. Simpsons, og var mér það
bið mesta fagnaðarefni.
„Hvað er að tarna!' læknir. — Eg sé ekki betur,
en að þelta sé hann Maclean yngri. Eruð það þér,
AIan?“
„Hr. Simpson!“ hrópaði eg. „Guði sé lof, að þér
eruð kominn! Þá erum við ekki í neinum vandræð-
um lengur. Nú getum við tekið til starfa.“ Og eg
hljóp til þeirra.
ÍÞrir menn voru í vagninum. Höfðu þeir Jamie-
son ætlað fótgangandi til Bathalvin, en læknirinn
ók fram á þá i vagni sínum og bauð þeim sæti. Eg
sagði þeim bvað á dagaua hefði drifið, og þeir blust-
uðu á mig fullir undrunar, gremju og vorkunnsemi.
Eg lýsti viðburðunum með sem fæstum orðum, því
að mér lá á að hitta fiskimanninn og skýrði eg þeim
frá því.
„Þér segið, að einn af mönnunum sé særður skot-
sári?“ sagði læknirinn. „Eg skal annast um hann.
Hvar er bann? Fyrir ofan litlu víkina, nálægt veg-
inum? Það er gott, br. Maclean. Eg fer þangað.“
„Og bvar er bann frændi yðar,“ sagði lir. Jamie-
son.
„Hann fór að beiman í nauðsvnja-erindum. Birt-
les hyggur, að liann liafi farið til Edinborgar.“
„Hver ósköpin!“ sagði br. Simpson. „Þetta er
ekki bonum líkt. Það blýtur að bafa verið áríðandi
mál, sem várð orsök þess, að hann fór.“
„Eg veit það ekki. Eg bugsa sem stendur um það
eitt, að jungfrú Delcasse skuli vera í höndum and-
skotans bófanna — hún er í hættu stödd.“
„Guð er góður,“ sagði br. Jamieson rólega. „Hann
mun vernda stúlkuna.“
„Jæja, hr. Maclean. Þér hafið gert vel, er þér send-
uð Birtles til Dunmore. Við höldum áfram og skoð-
um brotalömina á senor Gonzales. Og þér farið svo
og tabð við Jan Mclntyré."
Eg þakkaði þeim í flýti og tók síðan á rás. —
Sköminu síðar kom eg að litlu steinbúsi bvitkölk-
uðu, með stráþaki. Eg barði að dyrum. Enginn
ansaði og eg barði á ný. Að lokum kom einhver til
dyranna. Hurðin var opnuð rétt svo, að bægt væri
að gægjast út og kona með sjal á herðiun leit út ura
rifuna.
„Hvað er mn að vera?“ spurði hún tortrygnislega.
„Það er ekki heiðvirðra manna báttur, að berja að
dyrum hjá fólki um nætur. Það er best fyrir yður,
að fava leiðar yðar eða eg levsi bundinn og siga
honum á yður.“
„Mér þykir leitt að gera yður óilæði. En eg er í
afskaplegum vandræðum. Eg þarf nauðsynlega að
finna manninn yðar. Eg þyrfti að biðja hann að flytja
mig í bátnum sínum. Það er að segja: eg þyrfti að
biðja liann að leita með mér. — Ung stúlka hefir
borfið.“ —
Þegar konan heyrði þetta opnaði liún burðina.
„Hefir stúlka horfið. — Aumingja stúlkan. - Mað-