Vísir - 04.03.1931, Síða 4

Vísir - 04.03.1931, Síða 4
tuttugu og t'inun til þrjátíu aurar á klukkustund, og hvað segja memi svo, þegar sumar þessara stúlkna þurfa að þvo gólfin í búðunum, þar sem þær hafa unnið allan daginn, fyrir sama og' ekkert kaup — fyrir gólfþvottinn fá þær ekkert — og fvrir aðra eftirvinnu, sem er ekki lítil suxnstaðar, er sjaldan borgað. Það muriu ef til vill sumir segja, að þetta sé eins- dæmi, að slík laun séu greidd stúlkum við verslanir liér í bæ, en eg fullyrði, að svo er ekki, heldur eru slík Iaun greidd af sumum kaupmönnum og öðr- um atvinnurekendum. — Einn- ig er það næstum algild regla, að stúlkuixi eru greidd alt að helmingi lægri laun en karl- mönnurn, fyrir nákvæmlega sömu vinnu og skal því til sönn- unar bent á, að í einni snxá- verslun, sem stúlka og piltur skifta með sér verkum, fær stúlkan 100 krónur i laun á mánuði, en pilturinn 200 krón- ur, enda þótt þau vinni ná- kvæmlega sömu vinnu og að stúlkan sé jafn dugleg. — Þetta er óréttlæti, sem þarf að bæta úr. — Sú regla verður að vera tekin upp, að greiða stúlkum sama kaup og karlmönnum, ef þær leysa sarna starf af hendi og eru jafn duglegar. Er jxað ekki furðulegt og ó- viðunandi með öllu, að konu, sem vinnur fyrir manni sínum veikum, skuli vera horgáðar rúmar 100 krónur á mánuði fyrir 12 tíma vinnu á dag? — Hvað myndu verkakonuniar segja, ef þær fengju 30—40 au. á klukkustund fvrir erfiða og oft óholla vinnu? — Þegar inenn Iesa þetta, — fleiri dæmi þessu lik mætti nefna, — þá mun mörgum blöskra en sumir munu segja, að slik laun séu aðeins greidd stúlkum, sem ekkei’t hafa lært, og mun það oft vera svo. — En þrátt fyrir það, að stúlkurnar hafi ekki Iært neitt, geta þær samt sem áður unnið þau störf, sem þeim eru fcngin, þar eð við mörg vei-slUnax-störf þarf litla eða enga mentun. En altaf verður að taka tillit til þess, að stúlk- an þarf að geta séð sér fyrir mat og húsnæði og einnig fatn- aði. En getur hún það með 00 —100 kr. mánaðarlaunum? En það eru ekki einungis stúlkur, sem ekki hafa átl kost á að afla sér méntunar, sem eru greidd lág Iaun, heldrir eru mörg dæmi þess, að stúlkur, sem hafa gengið á verslunar- skóla og eytt i það miklum Hösfreyjur! Ef vður vantar steinolíugasvél, þá kaupið „Juwel“ hjá okkur. Þær eru sparneytnar, hita fljótt og eru ódýrar. Á. Elnarsson & Fnnk. tíma og peningum, fá engu hærri laun. T. d. má benda á, að stúlka, sem hefir gengið á verslunarskóla og unnið hefir á fjórða ár hjá sama kaup- manninum, hefir nú ekki nema rúmar 100 kr. á mánuði. Það mætti lengi halda áfram að nefna dænii um, hversu hág- horin laun verslunarstúlkna eru hér í bæ, svo lág, að furðu gegnir, hversu margar stúlkur sækja um stöður við verslanir. Stúlkur halda margar, að það sé „enginn vandi“ að vera við verslunarstörf, og þær vona. að þó launin séu lág í fyrstu, þá muni þau liækka seinna. En í flestum tilfellum verða þær fyrir vonhrigðum. — Verslun- arstarfið er enginn leikur; því fylgir mikil vinna og erfiði, og vonirnar um launahækkun verða æ minni og minni, eftir því sein árin líða, og það getur farið fleiri stúlkum á sama veg og einni, er eg þekki. Hún liafði í byrjunarlaun 140 kr. á mán- uði, og eftir 7 — sjö — ára starf við sömu verslun, hafði hún fengið 150 krónur á mánuði. Launahækkunin nam tæpri 1 krónu og 50 aurum á ári. Hér liefi verið bent á með nokkrum dæmum, livemig laun flestra verslunarstúlkna eru liér í bæ. — Þó skal það tekið fram, að mér er kunnugt um margar verslanir (fyrir- tæki), sem greiða stúlkum góð laun, en þvi miður eru þau fleiri, sem greiða óhæfilega lág laun, en það cru þau laun, sem ekki er hægl að lifa af. — Öllum þeim, sem þessum málum eru kunnugir blöskrar ástandið, og vilja gjarna stuðla að því, að eitthvað verði gert til þess að bæta það, — og eina ráðið er að koma á lágmarks- launum fyrir verslunarstúlkur og verslunarmenn. Eins og áður hefir verið tek- ið fram, liefir hér eingöngu verið ritað um laun verslunar- stúlkna, enda þótl laun karl- manna séu mjög misjöfn og ó- réttlát. Rvík, 28. febr. ’31. Gísli Sigurbjörnsson. v i s i r« Suðusukkulaði „Overtrek Atsiíkkulaði KAK AO N & KVARAJS Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Ef þér viljið fá irinbú yðar vátrygt, þá liringið í síma 281. Eagle Star. (249 Munið Nýju Bifröst í Varð- arhúsinu, sími 2199 og 496. Fljót og góð afgreiðsla. (159 FÆÐI | Fæði fæst á Hverfisgötu 16. (75 VINNA Unglingsstúlka, sem getUr sýnt góð meðmæli fyrir ráð- vendni, getur fengið pláss í liúð. Þarf að vera góð i reikningi. Fæði og 35—40 kr. á mánuði lil að byrja með. —Tilboð, auð- kent: „Strax“, sendist Vísi. (73 Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (71 Saumuð drengjaföt, upphlut- ir, upphlutsskyrtur, kjólar, sloppar, svuntur o. fl. Vönduð virina. —- Útbú Fatabúðarinnar, Skólavörðustíg' 21. (65 Stúlka óskast um óákveðinn tíma. — Uppl. á Straustofunni Miðstræti 12. (59 Still og liraust stúlka óskast í.vist nú þegar til Soffíu Jacob- sen, Sólevjargötu 13. Sími 519. __________________________ (74 Stúllca óskast í vist vegna for- l falla annarar. Ingi Halldórsson, í Vesturgötu 14. (50 HÚSNÆÐI Góð 3—4 herbergja ibúð ósk- ast 14. maí n.k. Skilvís leigu- greiðsla. Uppl. í síma 462. (72 2 hcrbergi og' eldhús til leigu strax..Sími 2258. (69 Til leigu óskast 14. maí: 2 lierbergi og eldhús í vesturbæn- um, fyrir litla f jölskyldu. Vand- að og gott fólk. Tilboð, merkt: „4“, sendist Vísi. (60 Ibúð vantar í vor. — Tilboð, merkt: „Nútímaþægindi“, send- ist Vísi. (58 Tvær ljómandi fallegar stórai stofur, samliggjandi, móti sól, með nútíma þægindum, á besta stað i bænum, til leigu frá 14. maí. Tilboð, merkt: „Sólríkt“, sendist afgr. Vísis. (57 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 r LEIGA 1 íshúskjallari fil leigu .Tilboð merkt: „íshús“, leggist inn á af- gr. Visis. (56 KENSLA I Kenni vélritun, Cecelie Helga- son. Símí 165. (544 TAPAD-FUNDIÐ 1 Tajiast hefir dekk ásamf felgri af nýja Ford, frá Hafnárf. og suður á Strönd. Skilist á Nýju vörubilastöðina í Reykjavík. — Sirrii 1232. ' (68 Svart dömuveski með rúm- um 6 krónum og smádóti, hefir lapast. — Vinsamlega beðið að skila því á Bergstaðastr. 26 B. Fundarlarin. (61 |.. kaupskapuf"^ Nokkrir notaðir ofnar til sölu. Ingólfsstræti 3. (70 Ef yður vantar húsgögn eða föt, þá gerið svo vel að líta á það, sem við höfum, áður en þér festið kaup annarstaðar. — Tökum I umboðssölu. — Fljót sala. Allt sótt og sent heim. — Fornsalan, Aðalstræti 16. Sími 1529. (67 Sjómenn! — Verkamenn! —- Notið Trawl-Buxur og Doppur (ný tegund) úr isl. ull — þá eflið þið islenska framleiðslu. Því meir sem notað er af ís- lenskum dúkum, því meir er notað hér á landi af ísl. ull. — Kaupið vörur yðar í Álafoss. — Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. — Sfmi 404. (66 Notið tækifærið og kaupið hlýju golftrevjurnar á börn og fullorðna, sem nú eru seldar.. fyrir liálfvirði. Útbú Fatabúðar- innar, Skólavörðustig 21. (64 Karlmannaföt, vetrarfrakka og regnfrakka, kaupið þið með bestu sniði og sanngjörnus(u’ verði í Fatabúðinni, Hafnarstr. 16 og Skólavörðustíg 21. (68 1—2 kýr óskast keyptar strax. Uppl. i Briemsfjósi. (62' BRAGÐ1Ð * ' ^MÍGRLÍKf Gleymið ekki að kaupa yður bækur og blöð' til dægrastyttingar i inflúens- unni, lijá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. (12 Túlípanar, og páslcaliljur fásf daglega í Suðurgötu 12. Johan Schröder. (618 FÉL AGSPRENTS MIÐJ AN GnM á hafsbotni. sér væri að treysta. „Og livað, sem gert verður, þá skal það gert eins kyrlátlega og hyggilega og lögin frekast leyfa.“ „Þakka yður fyrir, hr. Campbell. Eg býst við, að Birtles hafi skýrt frá því, sem við hefir borið.“ „Já, nokkurn veginn nokkurn vegiun. En þessi Spike, - það er dálítið skritið mannsnafn: Spike! En gott væri að liafa lýsingu af honum.“ Hann dró jiykka bók upp úr vasa sínum. Var hún hundin i vænt leður. Blýants-stubb tók hann líka upp. Eg lýsli Spike, og var það fremur ófögrir mynd, er eg dró upp aí honum. Lögregluþjónninn ritaði lýsinguna hjá sér af mestu kostgæfni. „<)g sá svarti, hr, Maclean. Hvérnig er liann i'it- lits?“ Mér varð sxarafátt. Sannast að segja trevsti eg niér ekki til að lýsa Kalla. „Nu — hann er blakkur — tennumar afarhvit- ar og. þeir kölluðu liann Iíalla.“ „Jæja,“ sagði Campbell. „Það er ekki um marga blökkumenn að ræða hér uin slóðir. Eg Iiefi aldrei séð ,nema einn. Það var á markaði í Oban, við íþróttasýningu í hringleikhúsi.“ Ilann smelti teygjuhandi utan um bókina. „Við náurn þeim, því megið jiér treysta, hr. Mac- lean. Þeir geta ekki komist langt, jiegar jieir eru lentir. Eg er búinn að gera boð á undan þeim út um alt. Eg sendi líka sex eða sjö pilta út með ströndinni í morgun um klukkan fimm. Og þeir áttu að koma liingað og gefa skýrslu.“ „Þakka yður fyrir, hr. Campbell,“ sagði eg. „Eg veil að frændi minn muni verða yður mjög þakk- látur. Og jiað er áreiðanlegt, að eg er jiað.“ Hr. Campbell stóð á fætrir. „Og nú bið eg yður, að liafa mig afsakaðan, hr. Alan. Eg ætla ofan í eldhúsið og hafa tal af Birt- les, á meðan við biðum eftir að piltarnir lcomi.“ Þolinmæði min var alveg að þrotum komin, er barið var afskaplega á útidyrnar. Eg hljóp ofan stigann og í sömu svifum komu jieir Campbell og Birtles út í anddyrisskálann úr eldhúsinu. Camp- bell var að þurka sér um munninn. Mér var ekki grunlaust um, að hann liefði verið að fá sér ein- hvcrja hressingu. En eg sá, að hann mundi liafa átt hana margfaldlega skilið, er hann liafði lokið að tala við komumennina. „Hamingjunni sé lof,“ sagði hr. Campbell og vék sér að mér. „Við verðum ekki lengi að klófesta jiá, djöfuls áraria. Hann Malcolm hérna segir, að jieir hafi fundið lítinn bát á ströndinni við Malla- cheieh. Þeir eru á leið til Tobermoi’y, eða þeir leynast uppi í hæðunum, Jiangað til mesta hættan er liðin hjá.“ Eg lagði þegar af stað til dyranna. „Hvað er um að vera?“ sagði hr. Campbell. „Eg ætla til Mallacheich, og því næst til Tober- mary, eins fljótt og hægt er að komast Jiað,“ hróp- aði eg'. „Jæja, við förum með yður,“ svaraði Camjibell. „Því að ung stúlka er í hættu stödd.“ Hann kýmdi. Við urðum að skilja Birtles eftir, svo að hann gæti litið eftir Gonzales, og líkaði Birtles jiað mjög miður. Við héldum af stað og hlupum við Camp- bell fyrir og fjórir piltarnir á eftir. Voru jieir Há- lendingar, liðug'ir, útiteknir og hraustlegir. Simp- son og Jamieson fóru áleiðis til Tobermoryvegarins og hröðuðu sér sem mest Jieir máttu. Ef Jxér skylduð nokkurn tíina fara frá Rathal- vin íil Mallaclieich, þá komist þér að raun um, að fara verður langa stíginn, sem liggur vfir öxl- ina á Ben Criach. Þegar. komið er yfir gil, sem er á leiðinni, liggur vegurinn um mýrarfláka með stórum klettum á víð og dreif. Um rúma niílil veg- ar er gatan afar mjó og tæp og eru fen báðum meg-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.