Vísir - 05.03.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 05.03.1931, Blaðsíða 2
v i s»r« Bakarasmjörlíki B. Bordsmjörlíki „Prima“ Svínafeiti Flórsykur Bakaramarmelade Hveiti Rúgmjöl Hálfsigtimjöi. .................. | Gpammófónar | m ' 5555 Af sérstökum ástœÖuni liöfum við fyrirliggjandi 2 SKÁPFÓNA og 4 FERÐAFÓNA, • sem seljast með verksmiðjuverði að viðbættum kosln- | Þúrður Sveinsson & Co. | .................................. Símskeyti —o— Berlín, 4. mars. ’ United Press. FB. Stjórnarskifti í Lithauen. Stjómin í Litliauen hefir l>eð- ist lausnar. Um leið og stjórn- in beiddist lausnar, tillcynti hún, að flokkaskiftingin væri þann- ig í þinginu, að ógerlegl væri fyrir stjórnina að framkvæma fjármála- og viðreisnaráform sín. London, 4. mars. United Press. FB. Frá Indlandi. Samkomulagið milli Irwins vicekonungs og Gandhis þjóð- ernissinnafulltrúa, um að mót- þróastefnunni skuli hætt, var úndirskrifað í dag kl. 6 e. h. Búist er við, að þing ind- vei’skra þjóðemissinna sam- þykki gerðir Gandlii’s á fundi á fimtudag, en Irwin afturkalli því næst þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið vegna mót- þróastefnunnar. Heyrst hefir, að samkomu- lagsatriðin verði eklci birt, fvrr eii þing þjóðernissinna og breska stjómin hafa fallist á samkomulagið fyrir sitt leyti. Stunir óttast, að samkomulagið muni valda klofningi á meðal þjóðernissinna. LJtan af landi. Siglufirði 5. mars. FB. I gærmorgun kom hing- að norskur skíðakennari, Helge Torvö. Norges Skifor- bund Iiefir valið og útvegað hann. Skíðafélag Siglufjarðar mætti á bryggjunni með ís- lenska og’ norska fána. Guðm. bæjarfulltrúi Skarphéðinsson l>auð skíðakennarann velkom- inn með snjallri ræðu og var hrópað húrra fyrir Noregi á eftir. — Torvö er ungur mað- ur og að sjá vel á sig kominn. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deild. Frumv. kirkjumálanefndar- innar um lcirkjugarða var til 2. umr., og hafði mentamála- nefnd deildarinnar liaft það til meðferðar. Lagði hún til ein- róma, að það yrði samþykt, og gerði við það eina breytingar- till., sem þó var tekin aftur til 3. umr. Helstu breytingarnar, sém frv. felur í sér, frá núgildapdi löggjöf, eru þessar: 1. Á sveitar- og bæjarfélög eru lagðar sk\Tldur til að leggja til ókeypis hæfilegt kirkju- garðsstæði og innlent efni í girðingar um garðinn, þar sem slíkar kvaðir liggja eklci áður á einstökum jörðum eða lóð- um. Ennfremur eiga sveitarfé- lögin að leggja akfæran veg frá kirkju að garði og leggja til vatn til vökvunar blóma. 2. Kostnaður við kirkju- garðsgerð á að jafnast niður á sóknaiTnenn á sama hátt og út- svör, í stað þess að nú á að jafna lionum sem persónugjaldi á hvern gjaldskyldan safnað- armann. 3. Gert er ráð fvrir, að við- urkendur utanþjóðkirkjusöfn- uður megi taka upp sérstakan gi’afreit, ef hann óskar, og að safnaðarmenn hans séu þá lausir við gjöld til kirkjugarðs sóknarinnar. Jón í Stóradal var framsögu- maður nefndarinnar og rakti með nokkrum orðum þessar helstu breytingar, sem frv. færi fram á. Kvað hann frv. miða mjög til þess að kirlcjugarðar yrðu betur hirtir. Halldóri Steinssyni þótti eklci nógu langt gengið í ákvæðum lrv. um niðurlagða kirkjugarða og skoraði á nefndina að at- huga betur þann kafla. Frumvarpinu var síðan vís- að til 3. umr. Neðri deikl. Þar voru mörg mál á dag- slcrá og stóð fundut til kl. 4. 1. Frv. til tollciga, 2. umr. Þetta frv. er samið af meiri hl. milliþingan. í skalta- og tolla- málum, Magnúsi Guðm. og Halldóri Stefánssyni. Harald- ur klofnaði út úr og ber fram sérstök frumvörp. Fjárhagsnefnd liefir liaft málið til meðferðar, og leg'g- ur til, að það verði samþykt. Héðinn og Haraldur átöldu, að frcr. hefði verið afgreitt rir nefndinni, meðan Héðinn lá í „flensunni“, en hinum nefndar- mönnuxn þótti það lítið atliuga- vert, því alveg hefði verið vit- að um skoðanir Héðins í mál- inu. Stóð rimma nokkra hríð milli þeii’ra Héðins og Haralds annarsvegar, en Magn. Guðm., Halldói’s Stef. og .Tóhanns Jós. hinsvegar, og harst talið nokk- uð unx skattamál á víð og dreif. Magnúsi þótti Har. standa allnærri rússnesku kommúnist- unum í skoðunum sínunx, en fjær jafnaðarmönnuixi í ná- grannalöndunum, því að þar sem þeir hefðu verið við völd, liefðu þeir livergi reynt að af- nerna alveg tolla og konxa á beinum sköttum. Haraldi þótti það viðurstygð, að Framsókn og Sjálfstæði skyldu vera sammála í skatta- nxálum, og' er hann sýnilega orðinn mjög afbrýðisamur við Sjálfstæðisflokkinn út af þessu. Þótti þeim Héðni sem Franx- sókn hefði svikið fyrri stefnur sínar í skattamáluxxi, og er það náttúrlega ekki nenxa eftir öðru. Reiðbjdl gljábrend. Svört, græn, brún og rauð, með og án sti'ika. Atli. Öll stell vei’ða menjunxáluð áður en þau eru gljábrend, og laklcið, senx brúlc- að er, er sérlega eixdingargott. Þeir, sem óska að fá reiðhjól sín gljábrend fyrir vorið, eru beðnir að konxa með þau nú. „ÖRNIN N“ Laugaveg 20 A. Sími 1161. Fi’v. var vísað til 3. umr. 2. Frv. um breyting á lög- um nr. 27/1921, um aukatekjur ríkissjóðs, var til 2. umr., og var samþykt til 3. umr. 3. Frv. til laga um vitagjald, 2. unxi’. — Fjárhagsnefnd lxaf'ði haft bæði þessi mál til atliug'- uixai’ og lagði til, að þau yrðu samþj'kt. Nokkrar uixiræður urðu út af þessu máli. Jólianni þótti uixdai’legt, að ekki skyldi vera búið að bera fram frv. um mið- unarvita, þó að forsætisráðh. hefði lofað í fyrra að láta rann- saka það mál, og nefnd verið skipuð í það. En Sveinn í Firði sagði, að sú nefnd liefði ekki skilað áliti fyr en á þingsetn- ingardag og væri því eklci furðulegt, þótt nxálið væri ekki enn fraixi konxið. Pétur Otteseix sagði, að vita- gjaldinu væri ekki öllu varið til bygginga og viðlxalds vita og nefndi þrjú síðustu ár sem dæmi. En Sveinxx liélt ]xví franx að liinsvegar færu framlög til vita stundunx franx úr þvi, sem vitagjaldið næmi og jafnaðist þetta þaixixig. 4. mál var frv. um breyting á lögunx unx fiskimat. Eru þetta lxráðabirgðalög, sem gef- in voru út í haust, og saxxxkv. stjórnarskránni skal leggja slik lög fyrir. næsta Alþingi. Því var visað til sjávarútv,- nefndar. 5. mál var frv. þiiigmanna Reykjavikur um að ríkissjóður leg'gi fram helmiixg kostnaðar við sundhöllina, eða alt að 250 ]xús. kr. 1928 ákvað þingið, að leggja fram hehxxing kostnað- ar, en þá var áætlað, að suixd- lxöllin nxyndi kosta 200 þúsund krónur. Sú áætluix reyndist þó ekki hárrétt, þó að ])rófessor Guðjón liefði gert lxana, því að nú er húist við að höllin kosti unx % nxiljón kr. Jón Ólafsson nxælti stcrldega fram með þessu frv. og' skor- aði á þingmenn að stj’ðja þetta nxenningarnxál. Magnús Guðm. kvaðst vilja vita, áður en liann segði álil sitt á málinu, liver vrði lxinn raun- verulegi lcostnaður, svo að þingið vissi, að liverju það gengi, og til þess að ekki færi eins og nxeð Arnarhvál, senx veittar eru 200 þús. kr. til, cn kostar 351 þús. kr. a. nx. k., eða letigarðinn, senx veittar eru 100 þús. kr. til, eix lxefir lcostað á þi’iðja hundrað þús. Málinu var vísað til 2. uixxr. og fjái’lxagsnefndar nxeð sam- hljóða atkvæðum. » 6. mál var frv. unx breyting á lögunx um iðju og iðnað, 1. umr., og fór það unxræðulaust til 2. umr. og allslxei’jarnefnd- ai’, þvi að flutningsmenn voru báðir veikir, en það eru Magnús Jónsson og Ásgeir Ás- geirsson. Tekj uskattur —o— Skatlþegnasamband Islands hefir sent fjárhagsnefnd Neðri deildar Alþingis bréf það, er hér fer á eftir. —o— Reykjavík, 28. febr. 1931. í frumvarpi þvi uixx tekju- skatt og eignarskatt, sem stjórn- in hefir lagt fvrir Alþingi 1931, eru nokkur ákvæði, sem vér viljunx leyfa oss að gera atlxuga- senxdir við: 1. Fýrirmæli 8. gr. frumv.* munu vera brot á 36. gr. stjórn- arskrárinnar. Með „lögum“ i 36. gr. stjskr. cr átt við önnur lög en fjárlög, cins og í 8., 10., 16., 23., 26., 31., 54., 55., 58., 60., 63., 64., 65., 66., 71., 72., 73., gr. stjskr. Ef nauðsyn reyn- ist að breyta skattalögum þess- uixx, þá vei’ður að liafa á því venjulega aðferð við lagasetn- ingu, en eigi Ixixxa aðferðina, er liöfð er þegar fjárlög eru sett, að einfaldur meirililuti nægi til samþyktar, ef fjárlaga frv. fer í sameinað Alþingi, en % þarf unx almenn lagafi’umvörp. Vér skorum því á Alþingi að fella þetta ákvæði úr frum- varpinu. 2. Þá viljum vér benda á, að mjög virðist það ósanngjarnt, að leyfa eixgan frádrátt vegna hjúahalds, l. d. í kaupstöðuxxi. Hjónum, seixx liafa t. d. 3—4 börn á ómagaaldri, er alveg ó- umflýjanlegt að liafa stúlku til aðstoðar við lnisverk, svo hús- bóndinn geti varið síixmxx tínxa óskertum til að afla tekna, en í gildandi skattalögum er ckki heimilt að draga neitt frá í þessu skyni. Aftur á íxxóti er það mjög auðvelt fyrir atvimxu- rekendur, a. íxx. k. flesta, að konxa öllu sínu hjúahaldi und- ir „relcsturskostnað“ við at- vinnurekstur sinn, eixda mun ]xað liafa tíðkast að undanförnu i framkvæmd lagamxa. Þá er það ekki síður ósanxx- gjarnt, - enda beinlínis ónxann- úðlegt, að nxaixni, senx verður fvrir þeirri sorg og tjóni, að missa konu sína, skuli vera liegnt nxeð skattalögum, en svo liefir það vei’ið að undanförnu, því þó slíkur nxaður liafi verið nauðbeygður til að fá sér dýra aðstoð til að standa fyrir lxeinx- ili sinu, hefir liann ekki íxiált draga frá tekjunx sínum það fé, seixx liaixn hefir greitt í þessu skyni. Þegar ný skattalög eru sett, virðist öll sanngirni mæla nxeð þvi, að lögiix leyfi frádrátt i báð- um þessum tilfellunx. Ættu á- lcvæði unx þetta að koma í 12. gr. laganna. * Greiu þessi er svoliljóð- andi: „Tekjuskattinn eftir 6. og 7. gr. nxá með fjárlagaákvæði hækka eða lækka um ákveðna hundraðstölu, allt að 25%, eitt og eitt ár í senn.“ Þá breytingu á að gera á gild- andi lögum, skv. h-lið 12. gr. frv., að eftirleiðis ixxegi að eins draga frá „helming þess, er á- fallið og greitl hefir vei’ið í út- svar og tekju- og eigixarskatt á árinu.“ Eftir skattalöguni nr. 74/1921 nxátti alls eigi draga þessi gjöld frá, áður telcjuskattur væri lagður á. Sú regla þótti svo frá- leit i alla staði — senx hún og var —, að löggjafarvaldið feldi hana niður, sjó lög nr. 2, 26. íxxars 1923, 2. gr., og leyfði frá- drátt á öllum greiddum tekju- og eignarskatti og útsvörum. Vér getum fallist á, að einuixgis þau gjöld komi til frádráttar, sem áfallin eru á árinu og greidd. Girðir það fyrir það, að nxexxn geti notað þau til nokk- urskonar arðjöfnunar og er mönnum hvöt til þess að draga ekki óhæfilega lengi greiðslu þessara gjalda. En liitt virðist oss fráleitt, að hverfa aftur til hinnar fráleitu, liugsunarröngu og ósanngjörnu reglu, að ætla nxöixnuixx að „greiða skatt af skatti“. Sá vegur, er frv. ætlar að fara, að láta meixn gjalda skatt af helmingi greiddra út- svara o. s. frv. virðisl vera vott- ur þess, að nxenn sjái ranglæt- ið í þvi, að nxeina skattþegniuxi þennan frádrátt. En hví þá að helminga útsvörin og slcattinn til frádráttar? Ef réttlátt er að draga þessi gjöld frá, þá virð- ist oss, að þau ætti að konia öll til frádráttar. Skorunx vér þvi á hið háa Alþingi, að breyta li-lið 12. gr. þannig, að til frádráttar koixií öll greidd útsvör, tekju- og eigu- arskattur, sem áfallin eru á ár- inu. Virðingarfylst. Einar Arnórsson A. J. Johnson formaður. ritari. Til fjárliagsnefndar Neðrideildar Alþingis. Skipstpand. —o-- Um kl. 10 í gærmorgun, þeg- ar veður var sem dimmast og hvassast, strandaði breskur botnvörpungur á Kerlingarskeri í Skerjafirði. Sást til hans milli élja, og var sínxað lxingað eftir lijálp. Dráttarbáturinn Magöi var þá sendur af stað, og var kominn á strandstaðinn unx kl. 5, og tók þá þegar að gera til- raunir til þess að bjarga skips- höfninni. Eix þegar þeir á Magna höfðu bjargað tveim mönnum, losnaði skipið af skerinu, og tókst Magna að draga það hing- að og var konxinn i höfn um kl. 10 síðdegis. Skipið heitir Guy Thorne frá Grimsby, og var lagt upp i fjöru í morgun. Er það allmikið lekt og skrúf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.