Vísir - 20.03.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEIN GRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12,
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavík, föstudaginn 20. mars 1931.
78 tbl
Litid inn á ú.tsöluna í Sokkahúdinni, Langaveg 42
Gamía Bíó
Lantinantinn
flfldjarfl.
Hljóm- og söngvakvik-
lynd í 10 þáttum, sam-
kvæmt „La Baitaille des
Dames" eftir Eugene
Scln'ibe og Ernsl Legauvé
Aðalhlutverk leika
Ramon Novarro,
Dorofhy Jordan.
Gullfalleg niynd, afar
spennandi og skemtileg.
Leikhúsið
Leikfélag
Sími 191.
Reykjavíkur.
Sími 191.
Októkerdagup.
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Georg Kaiser.
Leikið verður á sunnud. kl. 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7 og á sunnudag
klukkan 11.
Venjulegt verd. Ekki hækkað.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og virðingu við
dauða og greftrun Andrésar Ölafssonar, hreppstjóra frá
Neði'a Hálsi í Kjós.
Aðstandendur.
Innilegl þakklæti vottum við fyrir auðsýnda hlultekningu
við andlát og jarðarför konunnar minnar elskulegrar, móður,
dóttur og systur, Olgu Viktoríu Karlsdóttur.
Guðm. Kr. Kristjánsson og börn.
Kristín, Ivarl Möritz og systkini.
Lögtak.
Eftir kröfu bæ jargjaldkera Reykjavíkur, l'. h. bæjar-
sjóðs verða öll pgreidd fasteignagjöld, lóðaleigugjöld
og aukaútsvör, alt með gjalddaga 2. janúar s. 1., tekin
lögtaki ásamt dráttarv'öxtmn, á kostna’ð gjaldenda, að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. mars 1931.
BJÖRN ÞÓRÐARSON.
Heimdallur.
Fundur í kvcld kl. að Hótel Skjaldbreið.
DAGSKRÁ:
1. Magnús Jónsson próf. segir þingfréttir.
2. Rætt uni stjórnarskrárbreytingar.
3. Félagsmáþ
STJÖRNIN.
NEMENDA
MATINÉ
RIGMOR HANSON
á snnnndaginn
kl. 2 I Njja Bíd.
Aögm. í Hansonsbúd
og hjá Eyraundsen.
Karlakór R.F.U.M.
Sðngstjórl: Jðn Halldörsson.
Samsðngur
sunnud. 22. mars kl. 3 I GAMLA BÍÓ.
Einsöngvarar: Garðar Þorsteinsson, Jón Guðmunds-
son, Sigurður Waage.
Undirspil: Dr. Fr. Mixa, Páll Isólfsson.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigf. Eymunds-
sonar og hjá frú Katrínu Viðar.
Verð kr. 1,50, 2,50, 3,00 (stúkusæti).
Frá Landssímanum.
Frá 1. apríl næstk. má senda íiæturloftskeyti (skammstafað
Nls.) á mæltu máli til islenskra skipa og frá þeim fyrir helm-
ing venjulegs gjalds eða 20 aura fyrir orðið, minstá gjald 2 kr.
fyrir skeytið, auk venjulegs skipsgjalds, ef xiokkuð er. Skamm-
stöfunin Nls. er talin með i gjaldskyldum orðafjölda. Skeytin
verða aðeins send á tímabilinu frá kl. 23 til 6, skeyti þessi til
skipanna vei'ða að afhendast á landssimastöðvarnar (þeim
verður ektci veitt móttaka í síma á loftskeytastöðinni). Nætur-
skeyti fyrir hálft gjald verða ekki fónuð viðtaköndum.
Reykjavik, 18. mars 1931.
Grísli J. Ólafson.
Skídafélag
Reykj avíkur
fei', ef veður leyfir, inn í Hval-
fjarðai’hotn með e.s.Suðurlandi,
sunnudaginn 22. þ. m. kl. 6 f.
h. — Gengið verður upp frá
Fossá, yfir Þrándarstaðaf j.,
Kjöl og komið niður að bænura
Stíflisdal. Þiaðan gengið að
Svaiiastöðum, síðan lialdið i
bílum Iieim. — Væntanl. þátt-
takendur snúi sér til form. fél.
hr. kaupm. L. Múller fyrir kl.
4 e. h. til laugardags.
Stjórnin.
Á morgun
er seinasta tækifærið. Allar
vörur verða seldar með 20 50%
afslætti frá Iiinu lága verði okk-
ar. —■ Fráteknar vörur verða
að sækjast fyrir laugardags-
kveld.
Skyndisalan
1 Mjðlksrféiagsliúslnu.
m Nýja Bíó
Jazzkonungnrlnn
Paul Whitexnan.
Amerisk liljóm-, tal- og
söngvakvikmynd i 10
þáttum.
„Jazzkonungurinn"
Aðal lögin sem sungin
eru og spiluð í mynd-
inni:
Song of the Dawn — II
happened in Monterey
—- A bench in the park
— Ragamuffin Romeo
—- Jodle-lögin og bala-
laika-lögin.
GRAMMÓFÓN-
PLÖTUR,
N Ó T U R.
Hljóðfærahúsið
og Útbúið, Laugavegi
38. V. Long í Hafnar-
fii'ði.
iOOOöCOÖOCSííiSiíitiOííttíXiíSOUÍtOt
imiiiuiiimuiiiuiiuiHUHiiiiimi
OOOOCÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC
Danssýmng
Astu Norðmann og
Sig. Guðmundssonar
í kveld kl. 8!£ í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í Illjóð-
færaverslun Iv. Viðar og í Iðnó
eftir kl. 7.
cioocicicioaoocicioooocicioociocicicx
iiiiimiiiimmiiiimmimimmiu
iocioooooooocxxxxiooaooociöoc
2'3 herbergi
og eldhús óskast 14. mai í aust-
urbænum. Tverit i heimili. —
Uppl. i síma 108.
Funtlur
verður haldinn í F. U. Fram-
sóknarmanna föstudaginn 20.
I>. m. kl. 8y2 síðd. í Sambands-
Iiúsinu. — Umræðuefni: Iðn-
aðarmálanefnd skilar áliti simi.
Félagsstjórnin.