Vísir - 20.03.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 20.03.1931, Blaðsíða 3
VISÍR Austfirðir, Suðausturland: Norðaustan kaldi. Dálítil snjó- koma öðru bverju. Færeysk skúta, „Morning Star“, sem lenti í austanrokinu á sunnudag, fyr- ir sunnan land, kpm liingað á þriðjudag. Hafði skútan mist út mann og fórst liann; sópaði brotsjór honuin fyrir borð. Réttarhöld hafa farið fram út af slysinu, og er skipið nú far- ið á veiðar aftur. Yfirlýsing. Fyrir nokkriun dögum skrif- ar einhver grein i Alþýðuhlað- ið. Greinarhöfundur lirópar úr rskúmaskoti, með þvi að háta ei nafns sins getið. Hann segist liafa verið á togurum í átta ár, þar á meðal togurum frá Kvetd- úlfi, og sé fæði lang verst þar. Við undirritaðir háselar, sem siglt höfum á Kveldúlfsskipum fjögur til tólf ár, álítum fæðið tiafa verið gott og síst verra en á öðrum togurum, sem við liöf- aun siglt á. Revkjavík, 18. mars 1931. Nokkrir hásetar á tog- aranum Snorra goða. Karlakór K. F. U. M. hélt samsöng i gærkveldi við •ágæta aðsókn og afhragðs góð- ar viðtökur. Söngurinn verður endurtekinn á sunnudag. Vörður heldur fund kl. 8-/2 í kveld í Varðarhúsinu. Málverkasýning Kristjáns Magnússonar i Góð- templarahúsinu, uppi, er opin daglega kl. 1—7. Þar eru mörg og faileg' málverk frá Vestfjörð- um, Snæfellsnesi, úr nágrenni Reykjávíkur, frá Vík í Mvrdal og enn fleiri stöðum, alls 30— 10 málverk. Skákþing íslendinga hefst liér i hænum 1. april. Esja var á Borgarfirði eystra 1 dag. Skaftfellingur fer lil Víkur í dag. Þór kom af veiðum i morgun með góðan afla. Suðurland fór til Borgarncss i morgun. Maí, sem nú cr eign Hafnarfjarð- arhæjar, kom af veiðum til Hafnarfjarðar i fyrradag, með góðan afla. Var úti 4 daga. Gylfi kom frá Englandi i gærkveldi. Margir botnvörpungar fóru til veiða í gærkveldi og ilótt. Brúarfoss fór frá Leith i fyrrinótt, á leið hingað. Gullfoss kom frá Breiðafirði i morgun. Goðafoss kom til Hull í dag. Væntan- Jegur hingað 31. þ. m. Lagarfoss er á útleið. Selfoss köm lil Siglufjarðar 18. þ. m. Botnia fór frá Færeyjum kl. 91 * * * 5/o i morgun, áleiðis hingað. Fylla fór héðan í morgun í eftir- jitsferð. Kaffl niOursett. Vérðið á okkar fjórum ágætu tegundum af kaffi cr frá ög með laugardegi 21. mars, niðursett urn 20 au. per. kíló. GÆÐIN HIN SÖMU. Eins og vanalega gefum við afsláttarmerki: 48 au. pr. kíló. Á laugardaginn 21. mars Á mánudaginn 23. mars Á þriðjudaginn 24. inars KAFFILINDIN, Laugavegi 11. Sími: 131. mninmiiiHiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi Nýjan fisk kom varðsldpið Þór með í morgun. — Verður seldur í dag og næstu daga á Klapparstíg 8. Síltli 820. HlllllllllilllíllllllllllillllllllllllllllllllllllllíllilllllllllllllllllllllllllllHI tvöfaldur afsláttnr. Godetia, enska herskipið, sem hér hef- ir legið að undanförnu, fór í gærkveldi og mun hafa ætlað austur með söndum til þess að fá nánari vitneskju um lúnn strandaða botnvörpung, Lord Beaconsfield. Aflasala. Venus seldi ísfiskafla í Eng- landi i fyrradag fvrir £ 1097. Karlakór Reykjavíkur. Sopran, alt, tenor, liassi og hljómsveit, samæfing i dóm- kirkjunni í kveld ld. 9 e. h. Fundur í félagi framsóknarmanna kl. 814 í kveld. Sjá augl. Skýrsla um Hið íslenska náttúru- fræðisfélag, félagsárin 1929 og 1930, er nýkomin út. - - Munir safnsins aukast með ári hverju og aðsókn fer vaxandi. Árið 1929 komu 9930 gestir á safnið, en 1930 komu 12025. Skýrslu þessari fylgja nokkurar fróð- legar greinir. Júl. Havsteen sýslumaður ritar um sjaldséða fugla, (að mestu cftir athugun- um föður hans, .T. Havsteen et- atsráðs), dr. Bjarni Sæmunds- son: Nýjungar úr dýraríki Is- lands og „Nokkrir Flóruaukar“ eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. IJtvarpið í dag. Ivi. 18: Búfræðisfyrirlestrar (Búnaðarfélag íslands). 19,05: Þingfréttir. 19,25: Hljómleikar (grammófón). 19,30: Veður- fregnir. 19,35: Erindi: Borg- firskar konur til forna II. (Matt- hias Þórðarson, fornmenjavörð- ur). 19,55: Óákveðið. 20: Ensku kensla í 2. flokki (Miss. K. Mat- hiesen). 20,20: Hljómsveit R- vikur (Heller, Fleischmann, Dr. Mixa): Ivarl Goldmark: Klaver- Irio op. 33. 21: Fréttir. 21,20- 25: Erindi: Um ætlgengi, I. (Árni Friðriksson, náttúrufræð- ingur). Gjöf til fólksins á Staðarltóli, afh. Vísi: 20 kr. frá Kristni. H. C. Andersen. 125 ára minning. t Eftir Richard Beck. Framh. Og engum blandast lengur hug- ur um, að hin bestu.æfintýranna og sagnanna séu frá listarinnar sjónar- mi'ði, fullkomnust allra rita Ander- sens. Hér naut hin fjölhæfa skáld- gáfa hans sín til fulls: frumleiki hans, hugarflug og skiirj) eftirtekt. Hér gat hann gefið ímyndun sinni lausan tauminn. látið hana þjóta um loft og lög, kaiína hafdjúpin og ið- ur jarðar. Hér var hann ekki hnept- ur um of í fjötra fonnsins. Enda eru æfintýrin og sögurnar svo fjöl- breyttar að efni og búningi, að hreinni furðu sætir. Hér eru lj.óð- ræn kvæði, þó í óbundnu máli sé, stuttar skáldsögur, glettnir gaman- leikir og háalvarlegir harmleikir. Athugull lesandi fær eigi dulist þessa. Ekki verða hér þulin nöfn á æfintýrunum og sögunum, en geta má þess, að mörg hin allra bestu þeirra og frægustu, eru í safni þvi, ér Steingrímur skáld T'horsteinsson þýddi á vora tungu. Sem æfintýraskáld á ‘Andersen heldur eigi sinn líka. Á því sviði er hann konungur konunganna. ’ hverju cr hin mikla list hans fólgin? Seljum PIANO 25 kr. á mánuði, ORGEL 15 kr. á mánuði, fyrir 1. apríl, vegna flutnings á lager okkar úr Veltusundi. Hljóðfærahúsiö. Glænýtt skyp frá Arnarholti í Borgarfirði, áreiðanlega besta skyr sem sell er í Revkjavík. Verilflnin Kjöt & Grænmetl, Simi: 1042. 1 bréfi, sem hann ritaði, um það leyti sem hin fyrstu æfintýri hans komu á prent; segir hann: ,,Eg hefi byrjað á nokkrum æfintýrum, sem sögð (fortalte) eru'fyrir börn; eg hefi rita'ð þau alveg eins og eg mundi sc.gja barni ])au.“ Hér leggur skáldið áhersluna á höfuðeinkenni æfintýra sinna og sagna — frá- sggnarmátann. Þau eru við h.æfi barna ; rituð frá sjónarmiði þeirra. en skáldið skildi til fulls hugsunar- hátt ])eirra. Hönnm veittist létt að setja sig í fótspor þeirra og líta á lifið með þeirra augum. Þetta hefir engu æfintýraskáldi tekist eins vel óg honuní. Og eflaust er það rétt, áð hið rika l>arnseðli hans liafi átt sinn ])átt i að honum tókst þetta svo meistaralega, án ])éss að nokk- urri rýrð sé varpað á meðfœdda skáldgáfu hans. Frá því á stúdentsárum sínum hafði Andersen tamið sér að segja bör’num sögur; þannig þroskaðist smámsaman hjá hpnumi hið sér- kennilega orðfæri, sem hann notar í æfintýrum sínum. Hann talár beint til barnanna og miðar orðaval og allan rithátt sinn við þroska þeirra og þekkingu. Setningarnar eru stutt- ar .og óflóknar, eins og í mæltu máli. er menn, segja börnum frá einhverju, hugmyndirnar eru barna- legar, samlíkingarnar hlutrænar, miðaðar við það, sem börn þekkja. í æfintýrinu „Förunauturinn" er Andersen að lýsa hinni miklu sorg, sem fylti hjörtu íbúa borgar nokk- urrar, og segir hann: ,,allar krydd- brauðs sölukonurnar v-öfðu svörtum ræmum um sykurgrísina sína“, Þetta fer ekki fyrir ofan garð hjá hörnunum, sem söguna heyra e'ða lesa. Æði mörg þeirra haía eflaust éinhvern tíma staðið úti fyrir glugga kryddbrauðssölukvennanna og horft löngum augum á sykurgrísina og annað góðgæti. — Segi menn hörn- um frá einhverju dýri, ])á herma menn líka eftir því, til fyllri lýs- ingar og álierslu: krunka, hneggja, l)aula, gala o. s. frv., eftir því sem við á. Og alt þetta gerir Ander- sen á pappírnum svo listilega, að mann stórfurðar á leikni hans.Hann segir söguna, í stað þess að rita hana. Ánnað er það, að Andersen persónugerir dýr og dauða hluti. En þetta gera bömin líka í leikjum síhum. Fyrir þeim er alt lifandi og sálu gætt: brúðan sem kötturinn, stóllinn sem fuglinn, skýið sem blómið. (Niðurl.) Nýkomið. Mjög fallegar japanskar vörúr: Lítið í gluggann. Ódýrasta verð. Kaffilindm, Laugavegi 11. Sími: 131. 0nskes Til Leje. 5—6—7 Værelser med stort Kökken egnet til I. Kl. Pensio- nal önskes straks eller senere. Billet mrkt.: „Properhed“. Munið eftir að kaupa frosið diikakjðt af 15—20 kílóa dilkum. VERSLUNIN Kjöt & Grænmeti, Bergstaðastræti 61. Sími 1042. - tbúð - 2—3 herbergi með öllum nú- tíma þægindum óskast 14. mai fyrir barnlaus hjón. — Uppl. í síma 2341. Eggert Claessen liæstaréttar málaf lutningsmaður Skrifstofa; Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Útsala á veggfóðri. Mikið af afgöngum (4—7 rl.) verður selt fvrir hálfvirði. — 10% afsláttur af öllum nýjurn legundum. — Málning í ýiusum litum kostar aðeins kr. 1,58 kg., meðan á útsölunni stendur. — Notið tækifærið; veggfóðrið og málið fyrir páskana. Sigorðnr Kjartansson, Laugavegí20 R. 'Simi: 830. Nýtt nantakjðt af ungu, nýtt islenskt smjör í böglum á 1,60 x/o kg. Norðlenskt hangikjöt. Kjfitbúðln HERÐUBREIÐ, Sími: 678. Á Langaveg 41 fáið þér með sanngjörnu verði alt sem vkkur vantar viðvíkj- andi RAFMAGNI. Einnig verkfæri, svo sem: skrúfjárn, tengur o. fl. Reiðhjól, hérra og dömu, vel vönduð. Grammófóna, margar teg. og grammófónplötur ódýrar, fall- eg lög. Raftækj a ver sIddíb Norðurljósið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.