Vísir - 23.03.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 23.03.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Revkjayík, mánudaginn 23. mars 1931. 81 tbl Á morgun, þriðjudag, hefst p rýmingars í Skóverslun Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12. Lítið í gluggann í kvöld. G. Benjamínsson, klæðskeri Laugaveg 6. Sími 240. Gamla Bíó S8HÍÉB Tvlfarinn. Þýsk leynilögreglutalmynd í 9 þátt., eftir hinu lieims- fræga leikriti: „Den An- den“ eftir Paul Lindau. Aðalhlutverkið leika FRITZ KORTNER, Kathe von Nagy o. fl. Myndin er bönnuð fyrir börn. Aðgm. seldir frá kl. 1. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kveld kl. 6 til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- ejTar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. C. Zimsen. Nýir ávextir: Appelsínur. Bananar. Ciírónur. Epli, Winsh. & Delic. Perur. Verslnnin Visir. Heiðruðum viðskií tavínuin okkar tilkynnist að tau, sem á að vera til búið fyrir páslca, verður að konia í síðasta lági fyrir 25. þ. m. H.f. Mjallhvít. Fljótustu afgreiðsluna og bestu bílana færðu hjá Aðalstððinni. Símar: — 929 & 1754. — Nemenda Matiné RIGMOR HANSON. Endurtekið 3. sinn. A1 þ ý d usýning. Sjáið götuauglýsingar. Adgm. 50 au., 1 kr. og kr. 1,50 yfir alt húsið, fást i Hansonsbúð og hjá Sigf. Eymundssyni. Aðal-safnaðarfmiduF Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldiim í kirkjunni næstkomandi sunnudag 29. þ. m. og byrjar kl. 4 síðdegis. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Reykjavík, 22. mars 1931. S AFN AÐARST J ÓRNIN. gff!H!lll!l!!llllllliflliimilKlilillIiflll!llillIBIR!illðlIlilllHlllillllIBIi!g| 1 miIiII!iIIIil!BlilllgllllIBBilllSI8iIIIIÍIIlIB!gl!ll!lliIII8lllllllllllim jg !(Fiskur!( ií úr Þór II saltaður, nýr og reyktur er til og verður til næstu daga á Klapparstíg 8. — Yið liöfum góðan kæli er heldur fiskinum E HíllIIIIIIIIIIIIKIBBBiilllllliIIBIIBBBBBIBIIBIIiBIiflBBaBIlBiBlBBBBBBaaiIEm g IBIIIIIIIIBIBIillllIIIIIIIBIIIBBIBIIimiBIIIIIIIIIIIIIIlBIBfiSIIBIBIIIillBIIIIIIIIIll Úísaían á Laugaveg 3« Síðustu forvöö að fá hiuar ódýru manchettsfeyrtur, náttföt og pullovers Það sem eftlr er af karimanns vetrarföt'im, frökk" um ofi fataefnum verður seit með sérstöku tækífærisverði. Andrjes Andrjesson. Barnakerrnr nýkomnar í miklu úrvali og öllum lilum, verðið hefir lækk- að. Húsgagnaverslun Kristjans Siggelrssonar Laugavegi 13. Dívanfjaðrir nýkom nar, ódýrasta r. H ú sgagna versl u n Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13. Kðrfuyerðin, Skólavörðustíg 3. selur til páska með miklum af slætti flestar vörutegundir. Sími:. 2165. Nýja Bíó r. Amerisk hljómkvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Douglas Fairbanks, yngri og Jobyna Ralston. AUKAMYND: Arabiskar nætur. Söngvamynd í 1 þætti. Síðasta sinn i kveld. Nýlagað daglega: Hvitlaukspylsup. Allar húsmæður þurfa að reyna þær. Þurfa aðeins að hitast upp. Beuedikt B.Gitðmundsson & Co. Vesturgötu 16. Simi: 1769. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda saniúð við andlát og jarð- arför hjartkæru litln dóttur okkar, Þórhöllu Iligihjargar. Þórunn Gisladóttir. Bjarni Bjarnason. Móðir okkar, irú Anna Möller, verður jarðsungin á morgun þriðjudag 21. mars kl. 2 frá dómkirkjunni. Esther Petersen. Tage Möller. Karlakór K. F« U, M. endurtekup S a m s öng sinn miðvikud. 25. mars kl. 7,30 í Gamla Bíó. — Aðgöngu- miðar fást i bókaverslun Sigt. Eymundssonar og hjá frú'Katr- inu Viðar. — Síðasta sinn. VÍSIS'KAFFIS gerir alla glaða. Postulínsvörur allskonar — Borðbúnaður 2ja og 3ja tufna. Búsáhöld — Tækifærisgjafir — Rarnaleikföng ódýrust og i niestu úrvali hjá K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræii 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.