Vísir - 25.03.1931, Page 3

Vísir - 25.03.1931, Page 3
VISÍR Föstuguðsþjónustur í kveld- í dómUirkjunni kl. (5 sira Sigurður Z. Gíslason prédikar. I frikirkjunni kl. 8, sira Árni ÍSigiirðsspn. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 sl, ísafirði 1, Akureyri 7, Seyðisfirði 7, Yestmagnaeyjum 7, Stykkis- hólmi 2, Blönduósi 3, Hólum i Hornafirði 6, Grindavík 7 (skeyti vantar frá Raufarhöfn) . Færeyjum 7, Julianehaab -f- !), Angmagsalik 15, Jan Maycn 1, Hjaltlandi 5, Tynemouth 4, Kaupmannahöfn 1 st. — MeStur hiti hér í gær 8 st., hiinstur 4 st. Úrkoma 0,7 mm. Lægðin er nú komin nörður fyrir Jan Mayen og áttin orðin vestlæg hér á landi. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Veslan átt, stundum allhyast skúra og éljayeður. Breiðafjörður, Vesl- firðir: Allhvass vestan snjóél. Norðurland: Suðvestan og vest- an átt. Snjóél í útsveitum. Norð- austurland, Austfirðir: AUhváss vestan. Léttskýjað. Suðaustur- land: Allhvass suðvestan og síð- an véstan. Léttir til. Vísir ,er sex síður í dag. Frönsku skipbrotsmennirnir kpnni hinggð i gærkveldi frá Grindavik. Af veiðúm kom Max Pemberlon i nótt. Tveir franskir botnvörpungar komu í morgun til þess að fá sér kol og salt. Dronning- Alexandrine fór vestur og norður í gær- kveldi. 65 ára verður á morgun frú Jóhanna 'Hallgrímsdóttir, Bergstaðastræti 41. Knattspyrnufél. Víkingur heldur aðalfund á mórgun kL 9 ,e: h. í K. R.-húsihu, uppi. Stjórnin væntir þess, að félagár fjölmenni og komi stundvíslega. Iðnaðarmannafélagið heldur aÖalfund sirin annaÖ kvöld kl. 8/3 í BaÖstofunni. Sjá augl. Brúarfoss fór héðan i gærkveldi vestur og norður. Farþegar voru þessir: Kristján Ö. Skagfjörð kaupm.'Þor steinn Kristjánsson og frú, Vil- helm Jakobsson, Gunnar Jóhannes- son. Oddgeir Magnússon, Gunnar GuÖniundsson. Alliance Francaise lieldur fund næstkomándi föstudag kl. 8 ;1/2 á Hótel Borg. Ungfrú Thora Friðriksson talar um bók er lieitir „Dieu est il Francais“ (Er guð frakknesk- ur?). — Bók ])essi hefir vakið mikla atliygli i París á siðast- jliðnum vetri. Á Varðarfundinum annað kveld talar Jóliann Möller slud. jur. um skifting auðæfanna, sérslaklega um skoðanir og tillögur jafnaðar- manna i þessu efni. — Jóhann Möller er vel máh farinn og hefir hann sérstaklega kynt sér þetta mál. Má því búast hér við mjög fróðlegu erindi er margan fýsi að hevra. Útvarpið í dag. Kl. 18,00: Föstuguðsþjónusta i „dómkirkjunni. — 19.05 : Þingfrétt- ææssæææææææææ SKOÐIfl PÁ8KAEGQJA Orvalið. ir. — 19,25: Hljómleikar (Gram- mófón). — 19,30: VeÖurfregnir. — 19,35: Barnasögur (Bjarni Björns- son leikari). — 19,50: Upplestur: Kafarinn eftir Schiller (Bjarni Björnsson, leikari). — 20.00: Enskukensla i 1. flokki (Anna Bjarnadóttir. kennari). — 20,20: Sungnar gamanvísur (Bjarni Björnsson. leikari).—- 20,30: Y fir- lit um heimsviÖburði (síra SigurÖur Einarsson). — 20.50 : ÓákveðiÖ. -V 21,00: Fréttir. — '21,20—25: Hljómleikar (Etnil Thoroddsen, slagharpa) : L. von Beethoven: So- nate f-ntoll op. 2, nr. 1. a) Allegro. b) Adagio. c) Menuetto. d) Pres- ! tissiino. Samkepnisprófið um prófessorsembæítið í ís- landsspgu, Síðasti þáUur sam- kepnisprófsins fer fram á morg- un, ]iegar þeir Árni Pálsson bókavörður og Þorkell Jóhann- esson skölastjóri flytja fyiir- lestra sina i Alþýðuliúsinu Iðnó kl. 5—7. Flytur Árni sinn fyrir- lestúr á undan, og fjallar hann um krrkjuna og sjálfstæði ís- lands á hinni síðustu lýðveldis- ö'ld, en fyrirlestur Þorkels cr um Magnús Stephensen og versliinarmál íslendinga 1807 1810. Fyrirlestrunum verður út- varpað. — Aðgangur er heimill ölliím ókeypis, meðan liúsrúm leyfir, en þar sem búast má við mikilli aðsókn, er ráðlegra, að lieir, scm ]iess eiga kost, hlýði á fvrirlestrana i gegn um út- varpíð. Háskólafyrirlestrar ]tröf. Ahrahamsens í Ivaiip- þingssalnum. Næstu 2 fyrir- lcstrarnir verða um sögu söng- leikja, liinn fvrri í dag kl. 6, en Iiinn siðari mánudaginn 30. þ. m. kl. 0. - Öllum héimill að- gangur. Gamla Bíó sýnir i fyrsta sinni i kveld sænska talmynd, „Leyndarmál Iæknisins“. Aðalhlutverk leika kunnir sænskir leikarar: Paul- ine Brunius, Erik Berglund og Ivan Hedquist. Kvikmynd þessi er gérð fyrir skómmu siðan. Talið i henni er slcýrt og greini- lcgt. — Aukamyndir eru einnig sýndar, talmyndafréttir og teiknimynd. K. R. Kvenleikfimi í dag i nýja barná- skólanum. t. fl. kl. 8—9 og 2. og 3. fl. kl. 9—10. Iíappglíma fyrir drengi fer fram í IÖnó n. k. sunnudag. Kept verÖur um hiuu fagra skjöld. sem Þorgeir frá Varmadal hefir gefið. Dréngir inn- an 17 ára og roo pd. þunga, mega keppa. Drengjum í félögum innan vébanda í. S. t. er heimil ]>átttaka ()})inbert uppboð verður lialdið í Aðalstræti 8, fimtudagiun 26. ). m. kl. 10 f. h. og verður þar selt ca. 1800 pör af skófatnaði allskonar, svo sem: Kvenskór, ’ývenstígvél, Kvensamkvæmis- skór, Kvenskóhlifar, Kvensnjó- ílífar, Kvenhússkór, barna- og kven-slrigaskór ,og . karla, kvenna og barna Gúmmistigvél. Lögmaðurinn í Reykjavik, 21. mars 1931. Bjðrn Þúrðarson. Þ»id, sem ckki eruð ánægð með vöru- verð í Reykjavík, ættuð að versla i Eijnuin. Þar er gefinn 10—50% afsláttur af næstum ])vi ölluin yörum, gegn slaðgreiðslu. Versl. FÍLLINN, Laugaveg 79. Sími 1551. Nýkomið: Vortfiskor Töskubuddur (tiskulitir) Séðlaveski, Allskonar buddur. Leðurvörudeild Hljöðfærahnssins og IJbúið. og eiga þei’r að gcfa sig fram éiö’ stjórn K. R. Grímudansleikur Ármanns verður á laugardaginn kemur (28. mars). AÖ mestu leyti mun vera uppselt á dansleikinn. Stjórnjn hef- ir beðiÖ Visi að minna félaga og þá aðra, sem pantaÖ hafa aðgöngu- miÖa, að vitja þeirra ekki seinna en á föstudag, 27. mars, fyrir kl. 12 á hádegi, í Efnalaug Reykjavíkur, Laugaveg 34. K. R. happdrættið. Allir, sem eiga eftir að skila and- virði happdrættismiÖa, eru heðnir að gera það nú sem allra fyrst, svo að hægt verði að draga á réttum tima. Skrifstofa félagsins er opin daglega kl. 7—9, en auk þess má skila til Haraldar og GuÖm. Ólafs- sonar. fþróUájsýningar I])róttafélags Reykjavíkúr í IÖnó tókust ágætlega, en voru ekki eins vel sóttar og þær áttu skiliÖ. Áhorí- endur voru mjög ánægÖir, og sal- urinn lék á reiÖiskjáfi af klappi, -—• og aÖ verÖleikum. —- í kvöld halda sýningarnar áfram, meÖ nýj- ttm krafti og nýjum mönnum. MeÖ- al þess, sem í kvöld verður að sjá, er hinn viðfrægi kvenflokkur félags ins, og ýmsar nýjungar. Má þvi engan vanta, sem ánægju hefir af íþróttum, — og hver sem sá, sem ekki hefir ])að. — Sýningámar í kvöld hefjast kl. 8)4. AÖgöngum. Með s.s. Brúarfoss fengum við hveiti, Matador og R. R. R. ----- Verðið lágt. ——-- H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 línur). gillBIIHlllillllllllllllllllllllIllllllllllllllKEIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllg | Frðnsku ísprnssokkarnir | 5B5 eru komnir aftur, fyrir dömur og herra, í fjölda litum. S Seljast afar ódýrt meðan útsalan stendur. | Sokkabúðin, | Laugaveg 4 2. iniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiziiimiiiiiiiiiiiw Aðalfundup í Félagi útvarpsnotanda verður haldinn þriðjudaginn 31. þ. m. i K. R.-húsinu, uppi. — Fundurinn liefst kl. 9 síðd. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. -- Nýir félagar velltomnir. S t j ó r n i n. Islenskt efni. íslensk vinna. af öllum gerðum, smiðaðir eftir pöntun, Margar gerðir aulc ])ess fyrirliggjandi til sýiiis og sölu. Smíða einnig g i r ð i n g a r utan um leiði, méð og án ramma. Garnlir. Legsteinar endurnýjaðir. Myndir af steinum og girðingum, ásamt uþpíýsingum um verð og fleira, sent þeirn, sem ])ess óska. Yfir 40 ára reynsla í legsteinasmíði. Vönduð smiði. Sanngjarnt verð. L’ALLIAM€E FRANCAISE de REYKJAVIK tiendra une reunion á l’Hotel Borg vendredi procliain, le 27 Mars 1931 á 20 h. 30. Mademoiselle Tliora Fridriksson faira une eauseríe sur un livre „Dieu est-il Francais“ dont 011 a beacoup parlé á Paris cet hiver. L e Comi'té. Matrósafðt nýkomin. Allar stærðir. Lækkað verð. Fatabúðin'útbú. HIIIISI!ll§8llllEKill!lll!III|!UlilKIIII Samarkápnr. Fallegra úrval en nokkru sinni áður er verið að taka upp í e r fást hjá Eymimdsen. Sjá augl. í blaÖinu í dag. Hjálpræðisherinn heldur hljómleikasamkomu annað kveld kl. 8 siðd. Lautn. H. Andersen stjórnar. —- Hjálp- ræðissamkoma föstudag kl. 8 siðd. Lautn. G. Áranug stjórnar. Ókevpis aðgangur. Allir vel- komriir! SOFFIUBUÐ. HHililHIIHHIlliHIHIHIHIIHiHiBÍ! Nokkrar stúlknr verða ráðnar í fiskvirinu á fisk- verkunarstöð rétt við bæinn. Uppl. á skrifstofu Óskars Hall- dórssonar, Hafnarstræti 15, efri hæð, kl. 5 lil 7 siðdegis. #

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.