Vísir - 25.03.1931, Qupperneq 4
VISIK
LINGUAPHONE
■ÁLAKENSLA.
Fyrst takið þér hljóðfræðiplötuna og spilið hana liægt
og fylgist með textabókinni. Spilið hana 4—5 sinnum
og hafið hljóðin upp eftir henni. Síðan takið þér fyrstu
textaplötuna og farið eins að. f>ér eigið ekki að x*eyna
að tala strax, lieldur að eins að hlusta og lilusta vel.
Þegar j>ér hafið numið liin erlendu og óvenjulegu hljóð,
lokið þér bókinni og reynið að fylgjast eins vel með
og yður en unt og hafið þá hljóðin upp eftir grammó-
fóninum. Ætlunin er, að hljóðin og um leið orðin og
orðasamböndin, festist ósjálfrátt, eins og þegar þér
lærið sönglag og farið að raula það. Þér endurtakið
þetta eins oft og yður er þörf. Kosturinn við LINGUA-
PHONE er, að þér liafið bestu og lærðustu kennara
hvers lands við hendina og getið notað þá, hvenær sem
yður þóknast. Þér þurfið ekki að vera feiminn við
kennarann. Þegar þér eruð kominn vel á veg, lærist
nýtt orð og ný orðasambönd á hverri mínútu, þar til
þér hafið allt daglegt mál. Minnist þess, að LINGUA-
PHONE er ekki komið til fyrir handahóf einhverrar
grammófónaverksmiðju, heldur er það árangur ævi-
starfs Mr. Roston’s, einhvers frægasta málaskólastjóra
í hinum enskumælandi heimi. Málaskóli hans er við
lýði enn þann dag i dag og þúsundir Englendinga eiga
tekjur sínar og mentun þessum manni að þakka, enda
þótt hann sé ekki sjálfur Englendingur. - Skrifið
okkur nú.þegar og biðjið um nákvæmar upplýsingar.
Plötur á 6 tungumálum fyrii’liggjandi.
E i n k a s a 1 i:
HLJÖÐFÆRAHDS REYKJAVÍKUR.
Austurstr. 1.
Símn.: Hljóðfærahús. — Laugav. 38.
KJólap.
Nokkur stykki af sérlega fallegum kvenkjólum fenguin
við heim í dag. Þessir kjólar koma beina leið frá einu þekt-
asta tískufirma í París. Þetta er að eins „prufu“-send-
ing, eitt stykki af hverjum kjól (Model). Ef þér viljið kaupa
verulega fallegan kjól af nýjustu tisku, þá skoðið þessa kjóla
nú strax. —
Laugaveg 28.
K. F. U. M.
A. D. fundur annað kveld
kl. 81/2.
Sira Bjarni Jónsson dómkirkju-
]>restur talar.
Allir karlmenn velkomnir.
KOrfugerðin,
Skólavörð ustíg 3,
selur til páska:
Tágastóla. klædda og óklædda.
kr. 12.00, 11.00, 19.00, 25.00.
Sefstólar með fjaðrasæti, lcr.
36.00, 30.00, 48.00, 57.00.
Brúnir reyrstólar með fjaðra-
sæti, kr. 38.00, 57.00, 61.00.
Borð, stór og smá, kr. 17.00,
22.00, 28.00, 32.00.
Hjólborð kr. 31.00 og 38.00.
Þvottakörfur, barnavöggur.
Blómaborð og mai*gt fleira.
Notið tækifærið!
Ferminprkjélaefni
fjölbreytt úrval,
frá að eins 12 kr. í kjólinn.
Nýi Basapinn.
Austurslræti 7.
Yerðiækkun.
1500 Bollapör. postulín, kr. 0.35
600 — steintau, rósótt 0.35
12(K) — postul. rósótt 0.50
1500 — postul. gj*lt rönd 0.60
600 — postul. fín rönd 0.75
300 Matardiskar, grunnir 0,35
500 Undirskálar, ýmisk. 0.15
100 Mjólkurkönnur,
postulín, 1 liter 1.50
200 Ávaxtaskálar, postul. 1.50
12 Matarstell, postulín,
12 manna 85.00
Allt nýkomnar vörur. Einnig
margt fleira, ódýx*t. -— Þetta er
lægsta verð, sem boðið liefir
verið liér á landi síðan 1914.
K Einarsson s Björnsson
Bankastræti 11.
Munið
iltsöluna
á Laugaveg 5
S e 1 j u m
PIANO 25 kr.
á mánuði,
ORGEL 15 kr.
á mánuði,
fyrir 1. aprll
vegna flutnings á lager
okkar úr Veltusundi.
Hljóöfærahúsiö.
xsooocooooíxxxxxsoooceoíxsoí
Fyrir kvenfdlk
við fiskþvott:
Olíupils, margar gerðir.
Olíusvuntur.
Olíukápur.
Olíuermar.
Gúmmístígvél.
Vinnuvetlingar.
Sokkai*, þykkir.
X Peysur, þykkar, hvítar,
X og margt fleira.
x
x
Ódýrast í
Veiðarfæraversl.
„Geysir"
XXXXXXXXXXXXXXXXXiOOOOOtXX
Útsalan
heldur áfram.
Ennþá dólítið eftir af:
Skálasettum (5 stk.) nú 2,75
Skálasettum (6 stk.) nú 6,00
Ryðfríum hnífum nú 0,68
Alpakka matsk. nú 0,68
Gólfmotlum, 2 teg., nú 1,10
3 góðum sápustk. nú 1,00
3 gólfklútum nú 1,00
3 stórurn klósett-
rúllum, nú 1,00
Kaffistelum l'. 12 nú 20,00
Stórum aluminium
pottum nú 6,40
4 bollapörum nú 1,50
4 diskum m. bl. rönd nú 1,50
Ávaxtastellum, afar
falleg, nú 5,40
4 bollapörum, áður
2.50, nú 1,60
6 teskeiðum, silfur-
plett, nú 2,00
Nokkrir veggfóðursafgangar
verða seldir. Verðið eftir
samkomulagi.
Komið í dag eða á morgun, áð-
ur en allt er búið.
Eg gleymdi að segja ykknr, að
nokkur stykki af taurulliim selj-
ast fyrir einar kr. 49,00 stykkið.
Signrðnr Kjartansson,"
Laugaveg 20 B.
Sími 830.
Vop- og
Sumarkápup
nýkomnar.
Einnig vorkápuefni, nýjasta
tíska.
V e r s 1 u n
Sig Gnðmnndssonar,
Þingholtsstræti 1.
Nýkomið:
Sumarkjólaefni, mikið úrval,
Sumarkápuefni (Tweed), vinnu-
sloppai* frá 4.75, silkinærföt og
margt fleira. Verðið rnjög sann-
gjarnt.
V e r s I u n
Hólmfríðar Kristjánsd.
Þingholtsstræti 2.
f
VINNA
1
Stúlka óskast í vist nú þeg-
ar. — Uppl. á Sólvallagötu 27,
kjallara, eftir kl. 6. (557
Stúlka óskast um mánaðar
tíma. Uppl. á Hallveigarstíg 9,
niðri. (556
Drengur óskast til sendi-
ferða. Uppl. í verslunin Her-
mes, Laugaveg 81. Sími 872.
(555
Annast uppsetning og við-
gerð á loftnetjum og viðtækj-
um. Hittist Mjólkurfélagshús-
inu, herbergi nr. 45, kl. 5—7.
Stúllca óskast á matsöluhús.
Uppl. í Miðstræti 3, steinliúsið.
(538
Stúlka óskast um tírna. Sími
1592. (504
r
HUSNÆÐI
I
Stúlka óskar eftir litlu her-
]>ergi, helst í Austurbænum
(sem næst Miðbænum). Uppl.
i síma 1922 kl. 10—1. (551
Stórt herbergi til leigu í
Tjarnargötu 10 A frá 1. apríl.
~(550
íbúð óskast 14. maí. Tilboð
merkt 31 sendist Vísi fyrir 10.
næsta mánaðar. (546
Tvö herbergi, íneð eldunar-
plássi, á neðstu hæð, nálægt
miðbænum, óskast til leigu 14.
maí. Tilhoð merkt „14. maí“
leggist inn á afgr. Vísis. (542
iUBgT* Góð 2—3 herbergja íbúð,
nieð öllum þægindúm,. óskast
14. maí. Fjói’ir í heimili. Uppl.
í síma 879. (562
Sólríkt fors tof uh erbergi,
lielst í vesturbænum, óskast frá
14. maí. Tilboð merkt „Sólrikt“
sendist Vísi. (561
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódyTast á Hverfis-
götu 32. (385
íbúð óskast frá 14. maí. Ole P.
Blöndal, Vesturgötu 19. Simi:
718. (506
TII
tilkynning
Eru ekki einhverjar góðar
manneskjur, sem vildu taka að
sér lítinn. munaðarleysingja.
Uppl. á Barnalieiniilinu Vor-
blóniið. (541
Athugið áhættuna, sem er
samfara því, að hafa innan-
stokksmuni sína óvátrygða. —
„Eagle Star“. Sími 281. (1175
Hin smekklegu minningar-
spjöld Hvítabandsins fást: Á
Klapparstíg 44, uppi (Kristín
Jóhannesdóttir), Amatörvei’sl-
uninni Kirkjustræti 10, og á
Stýrimannastig 7 (Jólianna
Gestsdóttir). (520
s
J™KAUPSKAPUr"H|
BRAQÐIÐ
mm
Sm'6RLlK8
Nýi Ford, vörubifreið, til
sölu. Uppl. í síma 909. (549
Ef yðnr vantar húsgögn eða
fatn'áð, þá gerið svo vel að líta
á það, sem við höfum, áður en
þcr festið kaup annarsstaðar.
Tökum i umhoðssölu. Alt
sótl og sent heim. Fornsalan,
Aðalstræti 16. Sími 1529. (547
Vöruflutningabifreið (Chev--
rolet) í ágætu standi, er til sölu
nú þegar. Uppl. í síma 2163.
(545-
Fyrirliggjandi eru nokkrir
bláir cheviotsklæðnaðir, klæð-
skerasauinaðir. Seljast með
tækifæi’isverði fyrir páska.
Hafnarstræti 18. Leví. (54T
Pantið sunnu’fiítin í límaV
Stórt úi’val af sýnishornum.
Hafnarstræti 18. Levi. (543
Sumargjafir og tækifæris-
gjafir. Dömuveski, Töskur og.
Buddur, Herraveski og Budd-
ur, egta leður. Sígarettukassar,
Skrautskrín, Myndastyttur,-
Klukkur, Veggniyndir, Blómst-
nrvasar. Fyrir börn Sumarleik-
föng: Skip„ Kafbátar, Fuglar
með úrverki, Boltar, Ballónar,-
Loftflugvélar og allar mögúíeg-
ar leikfangasortir. Bestu kaup-
in í AMATÖRVERSL., Kirkju-
stræti 10. (560'
AMATÖRAR! — Úrvals ljós-
myndavélar nýkomnar. Líka-
kassavélar fyrir bvrjendur,-
Amatör-albúm og limhornv
Amatörversl. Þorleifs Þorleifs-
sonar. (559'
Litið notuð barnakerra til
sölu á Laugaveg 86 A. (558
NÝKOMIÐ: Mjög ódýrt kjóla-
silki i ýmsum litum-. Nýi has-
arinn, Austurstræti 7. (552
Hár við íslenskan og erlend-
an búning. Hvergi ódýrara. —*■
Unnið úr rothári. Versl. Goða-
foss, Laugaveg 5. (88
Veitið athygli! Allar telpu-
og unglingakápur, sem eftir
eru, verða seldar með afslætti,
Verslun Ámunda Árnasonar.
(513
Mikið úrval af golftreyjuni
og peysum á fullorðna og börn,
Verslun Ámunda Árnasonar.
(514
r
KENSLA
1
Stúlka, sem vill læra kjóla-
saum, getur fengið ]>láss strax'
eða fyrst í apríl. Saumastofan
Þingholtsstræti 28. (548-
T APAÐ-FUNDIÐ
1
Brjóstnál tapaðist í Iv.-R. hús-
inu á sunnudaginn var. Skilisl
í Suðurgötu 5.
Karlmanns armbandsúr tap-
áðist síðastliðinn laugardag, á.
afinælishátíð K. R. Finnandi er
vinsamlega beðinn að skila því
á afgr. Vísis. (553
Silfurhrjóstnál fundin. Vitj-
ist í Lækjargötu 10B, húðina.
(554
” FÉLAGSPRENTSMIÐJAN