Vísir - 26.03.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1931, Blaðsíða 3
V I S 1 R „Fátt er það, sem fulltreysta má“, - en eitt af því fáa er HANGIKJÖTIB sem verkaS er hjá okkur sjálfum, það er sannarlegur hátíða- matur. Fæst í útsölum okkar: Matardeildinni, Hafnarstræti 5, sími 211. Matarbúðinni, Laugaveg 42, sími 812. Kj Ötbúðinni, Týsgötu 1, sími 1685, og víðar. Slátoriélag Suðuriands. >CKH>íí»ööo?i<5oc;>aí>oööOííöOíSöí LIQUEUR KONFERT nýkomið. I. Brynjólfsson | & Kvaran. I ;; Skemíitandar annaS kveld kl. 8 V2 í Kaupþings- salnum. Bernburgs-tríó spilar nokkur lög. Hr. Reinh. Richter syngur glænýjar gamanvísur. Einsöng- ur, einn af bestu söngmönnum bæjarins. Dans (Bernburg spilar). Félagsmenn mega bjóða með sér gestum (dömum). S t j ó r n i n. borgarstjóra varað við aðkoma til bæjarins i atvinnuléit, þá er ekki rétt að stuðla að því, að töframenn og þess háttar fólk ralci liér saman i'é. Rn mér finst einmitt mjög liætt við, að þeir, sem minst hafa auraráðin, verði einna áfjáðastir í að sjá ,„kúnstir“ töframannsins. Sú mun reynslan víða annarsstað- ar, að fátækt fólk taki mjög nærri sér, til þess að verða ekki af slíkum skemtunum, og er hætt við, að eins fari hér. Hin- um, sem næg hafa peningaráð- ín, vorkenni eg ekki. Borgari. Aðalfundur knattspyrnuféi. Vikings verð- ur i kveld kl. 9 í K. R.-húsinu, uppi. Útvarpið í dag. Kl. 17,00 (Samkepniserindi) : Kirkjan og' sjálfstæði Islands á hinni síðustu lýðveldisöld (Árni Pálsson, bókavörðúr). — 18,00: (Samkepniserindi) : Magnús Step- hensen og verzlunarmál íslendinga 1807—1816 (Þorkell Jóhannesson, skólastj.). —19,05: Þingfréttir. — 19,25: Hljómleikar (Grammófón). 19,30: Veðurfregnir. — 19,35: Erindi: Um Eskimóa (Viíhj. Þ. Gíslason, magister). — 19,55: Hljómleikar (Grammófón): Kvöld- bæn eftir Björgv. Guðmunclsson, sungið af Hreini Pálssyni. Vöggu- vísa eftir Pál ísólfsson, sungið af Dór.u Sigurðsson. -— 20,00: Þýzku- kensla í t. flokki (Jón Ófeigsson, yfirkennari). — 20,20: Hljómleikar (grammófón). Sólsetursljóð eftir Bj. Þorsteinsson sungið af Hreini Pálssyni og Óskari Norðmann. Sverrir konungur eftir Sv. Svein- björnsson, sungið af Sigurði Mark- an. — 20,30: Erindi. Vegamálin II. (Geir G. Zoéga, vegamálastj.). — 20„50: Óákveðið. — 21: Fréttir. — 21,20-25: Hljómleikar (Þór. Guð- mundsson, fiðla, Emil Thoroddsen, slaghar])a), Edv. Grieg: Ljóðræn smálög, op. T2: a) Arictta. b) Vals. Tíska 193 1 Sumarkápur ný- nppteloias9 p" 1 & ? Hafið þér reynt okkar góðu og ódýru áleggs- pakka, I tegundir pylsur, fvrir að eins 50 aura. B. B. GaSnmndssou & Co. Sími 1769 Vesturg. 16. c) Vægtersang. d) Folkevise. e) Norsk. f) Albumblad. g) Fædre- landssang. — 2T.30: Ávarp til út- varpsnotenda (Jón Fyþórsson, veð- úrfræðingur). Dansk-íslenska félagið. Aðalfundur félagsins verður haldinn annað kveld'lcl. 8% á Hótel Island. (Gengið inn um hornið á Veltusundi og Austur- stræti). Tónfræðingui’inn pró- fessor Dr. Ahrahamsen flytur erindi um „Jass-musik“. Á eft- ir verður dansað. Félagsmenn mega taka gesti með sér. Krislileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld. Allir velkomnir. Geri við slaghðrpnr eg stilli þær. 0 M. Heitzmanu, Skólavörðustíg 22. Reykjavík. Viðgerðarverkstöð fyrir allskonar ldjóðfæri. Fundm* í kvennadeildinni i kveld kl. 9 að Hótel Borg, uppi. — Rætt verður um lokunartima brauð- og mjólkursölubúða. Stjórnin. jo afslátt til Páska gefum við af v Japönskum vösum, Kaffi- og testellum, Bollabökkum og öllum japönskum vörum. Margt selt á -hálfvirði. Taurullur á að eins kr. 40.00 í VERSLUNIN HamUouq H imwiw'iiiiiriii'ii 'm&siss&Kms&r Laugaveg 45. E.s. Lyra fer héðan til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Færeyjar, kl. 8 í kveld. Nic. Bjarnason. Síðasti dagur útsöluimar er á morgun, föstudag. Hunnyrðaverslun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastræti 6. Aðalfundur Sjúkrasamlags Beykjavíkur verður haldinn laugardaginn 28. þ. m. kl. 8 e. li. í Góðtem,pi- arasalnum við Brattagötu. F u n d a r s t ö r f: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Að afloknum samlagsfundi, sjóðs S. R. verður aðalfundur jarðarfara- S t j ó r n i n. Byggingarlóðir. Lóðirnar nr. 30, 32, 34, 36, 38, 44 og 46 við Freyjugötu, nr. 78 og 80 við Barónsstig og nr. 4, 6, 8, 10, 12, 14 og 16 við nýja ónefnda götu í Félagsgarðstúni fyrir sunnan Laufásveg, verða leigðar eða seldar til ibúðarhúsabvgginga. A öllum lóð- unum á að byggja einstæð hús. Þeir einir, sem leggja fram skilríki fyrir þvi, að þeir byrji nú þegar á húsbyggingu, fá lóðirnai’. Umsóknir sendist á skrifstofu borgarstjóra ekki seinna en laugardag 4. apríl næstkomandi. Uppdráttur af lóðunum er til sýnis á skrifstofunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. mars 1931, K. Zimsen. Félag íslenskra stérkaupmanna lieldur aðalfund i Varðarbúsinu á morgun, föstud. 27., kl. 4 e. b. Mörg mál á dagskrá. S t j ó r n i n. Heiðruðum almenningi tilkynnist, að Verslunin BRYNJA byrjar föstudaginn 27. þ. m. sölu á VEGGFÓÐRI, VEGGJA- PAPPÍR LOFTAPAPPÍR og STRIGA, ásamt flestum öðruni vörum, er til þessarar iðnar tilbeyrir. Vér bjóðum yður fyrst um sinn um 300 tegundir af völdu NÝTÍSKU VEGGFÓÐRI og biðjum yður að láta ekki lijá líða hta inn til okkar, áður en þér feslið kaup á þessum vörum annarstaðar, þvi ekki er útilokað, að einmitt sá litur eða sú tegund af veggfóðri, sem þér leitið að, fáist í Verslunin „BRYNJA“, Laugaveg 29. — Sími 1160. NB. — Höfum trygt okkur menn til veggföðrunar fvrir þá, sem þess óska. Á kvOlðborðið má ekki vanta okkar viður- kendu salöt. BenediktB.Gnðmnndsson&Go. Simi 1769. Vesturg. 16. Eggert Claessen hæstaréttar málaf lutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími ld. 10—12. ELDRI DANSARNIR laugardaginn 28.mars kl.9 síðd. Bernburgs-hljómsveitin spilar. Áskriftarlisti á vanalegum stað. Sími 355. S t j ó r n i n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.