Vísir - 26.03.1931, Side 4

Vísir - 26.03.1931, Side 4
VISIK ææææææææææææææææææææææææææ I Hattabóðin, Skólavörðustfg 2 9B Hefir fengið nýjuslu tísku í vorhöttum. — Allir eldri ® hattar seldir með sérlega lágu vcrði. 8B Dóra Pétursdóttir. æ yyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiinm | Jurtapottar § Heidrudu húsmæður. Lillusúkkulaði og Fjallkonusúkkulaði er það besta og drýgsta súkkulaði og tekur öllu útlendu súkkulaði fram að gæðum, sem selt er hér á landi, enda búið til af þýskum kunnáttumanni (fagmanni), sem hefir staðið fyrir stórri súkkulaðiverksmiðju í Þýskalandi í 25 ár, Lillu- og Fjallkonusukkulaði cr búið lii nákvæmlega á sama hátt og úr samskonar, efnum og fyrsta flokks súkkulaði i þess- ari þýsku verksmiðju. Reynið — og látið reynsluna —- bera vitni. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Barnakerrur, þar á meðal „Brennabor“, sem tvímælalausl eru þær fegurstu, sem til landsins flytjast — fyrirliggjandi í Q5 ýmsum liturn. | FÁLKINN. ææææææææææææææææææææææææææ æ æ æ æ æ llæiilaÉut æ æ æ með e.s. Brúarfossi: Blóðappelsínur, 240 og 360 stk. J a f f a, 144 stk. Epli, Winsaps. , Mjög lítið óselt. Hjalti Bjttrnsson & Co. Sími 720 margar stæröir ódýrastir hjá 5 Johs. Hausens Enke. j=j I H. BIERING. | S Laugaveg 3. Sími 1550. S ÍSiiiiiiniiiiiiiiiiiniimiuiiiiiiil Til. Hafnarfjarðar, — Keflavíkur, — Garðs, — Sandgerðis, — Grindavíkur. Alla daga. Bifreiðastöö Steindórs. Sími 380 (þrjár linur). ioocoöoíiooísiiísíiíxioííeooocoíss Bifreiðastðð Kristins & Gnnnars, Hafnarstræti 21. Símar: 847 og 1214. — Ávalt fyrsta flokks bif- reiðar til leigu. — Ábyggilegir bifreiðastjórar. ÍOOOOOOOOOtXSCSCXSOOOOOOOOOOt Blðma ot! jnrtafræ nfkomií. VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. Sími 24. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. á&tmsk fðtðhrcitisutt cg íitmt í^auflaveg 34 1300 ^etjfejautfe Hreinsum nú gólfteppi af öllum stærðum. Qljábrensla. Látið gljábrenna reiðlijól yðar fyrir vorið. — Hvert reiðhjól gljábrent þrisvar, og vinnan framkvæmd af færustu mönnum í þessari grein hér á landi. Fálkiim. SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOSSíStSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO? Veggfódor. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðmnndnr ísbjðrnsson SfMIs 1700. LAUGAVEGI I. SO^ÖOíííSÖOOOOOOOOOOOOOOOOOÍStSÍSOOOOOOCOOtSOOOOOOOOtSOíSOOOO; K.F.U.K. A. 1). fundur annað kveld kl. 8i/2. Cand. tlieol. S. A. Gíslason talar. Allt kvenfólk velkomið. K. F. U. M. A. I). fundur í kveld kl. 8(4. Síra Bjarni Jónsson dómkirkju- ])reslur talar. Allir karlmenn velkomnir. ppSBBHBi SKOÐIfl PÁSKAEGQJA ÚRVALID. Box Tengor er myndavél fyrir alla. Verð 20 kr. Sporlvöruhús Reykjavíkur. Bankastræti 11, 3—1 herliergi og eldhús ósk- asl 14. maí fyrir fámenna fjöl- skyldu. Tilboð sendist P. O. Box 55. (580 1Forstofustofa til Ieigu, hentug fyrir 2, fæði á sama stað. Matsalan, Laugavegi 24, vfir Fálkanum. (574 íbúð til leigu, 2 berbergi og eldhús, laust 1. maí. Baldurs- götu 23. (572 Lítið þægilegt herbergi með húsgögnum, sem næst mið- bænum, óskast nú þegar. A.v.á. _______________________(570 2 herbergi og eldhús óskast 14. mai. Sex mánaða fyrirfram- greiðsla. A. v. á. (568 f TTLKYNNING Stúlkubarn á 2. ári óskast tekið í fóstur um óákveðinn tima vegna þess að móðir barns- ins þarf að stunda atvinnu. — A. v. á. ■ (571 SKILTAVINNUSTOF AN, Túngötu 5. (491 Munið Nýju Bifröst í Varð- arliúsinu, simi 2199 og 406. Fljót og góð afgreiðsla. (159 \ f LEIGA Grímubúningar fyrir xlömur og berra fást leigðir á Lauga- vegi 19 B. (567 Mikið úrval af grímubúning- mn til leigu á Grettisgötu 16. (583 r KAUPSKAPUF I Stórt skrifstofuborð, brúkað, með 2 skáhöllum púlt- um (ekki skápum) er til sölu eða skií'ta fyrir alm. skrifborð og lítið skrifstofuborð. A. v. á. (577 Barnakerra sem ný lil sölu ódýrt. Uppl. Bergstaðastíg 9B. (576 Ðrossía (5 manna) til sölu eða í skiftum fyrir y2 tons vörubil. Tilboð sendist í póst- hólf 622. (569 Dívanar, fjaðramadressur, klæðaskápar, tauskápar, kom- móður, rúmstæði, servantar, borðstofuborð, skrifborð, eikar- buffet, allt nýjar vörur og fyr- irliggjandi, önnur húsgögn eru smíðuð eftir pöntun. Þeir, sem panta fyrir mánaðamót, fá góða greiðsluskilmála. - Vörusalinn, Klapparstig 27, simi 2070. (580 Notuð íslensk frímerki eru! áralt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugareg 55. (605“ Mikið úrval af golftreyjuni og peysum á fullorðna og börn, Verslun Ámunda Árnasonar. ____________________________(514' Veitið athygli! Allar telpu- og unglingakápur, sem eftir eru, verða seldar með afslætti,- Verslun Árnunda Árnasonar. (513Í í VINNA 1 Stúlka óskast um liálfs mán- aðar tíma. Uppl. í Selbrekku 3. (578 Stúlka saumar í húsum. — Uppl. á Þórsgötu 3. (573 Stúlka óskast, belst allan daginn, annars bálfan. Herbergí fylgir. Guðnv Jónsdóttir, Suður- götu 8 B. (566 Vön stúlka saumar í Iiúsum. Uppl. í sima 1713. (565 Unglingspiltur óskasl á gott heimili suður með sjó, fyrst og' fremst til 11. maí, en gæti einn- ig fengið atvinnu sumarlangt. — Uppl. gefur Sig. Einarsson. Suðurgötu 8 B, heima kl. 4—5.- (564 Súlka óskast í létta vinnu. -— Uþpl. á Nýlendugötu 19 B. (58ö Árdegisstúlka óskast í Suður- götu 14. (584 Dugleg stúlka éiskasl strax, Uppl. á Fjölnisveg 1. (581 Stúlka óskast um tima. Simí 1592. (504 Veski með 10 krónum týndisf frá lækningastofu Ólafs Þor- steinssonar að Lækjargölu 4. Skilist á I.augaveg 67. (579 Brjóstnál lapaðist í K.R-hús- inu síðastliðinn sunnudag. Skilisl i Suðurgötu 5, gegn fundarlaunum. (575’ í fyrradag fauk grár ryk- frakki af altaninu á húsinu Túngötu 5. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila hon- um þangað. (582- FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.