Vísir - 11.04.1931, Side 2

Vísir - 11.04.1931, Side 2
VÍSIR Með e.s. „GulIfoss“ höfum við fengið: A P P E L SÍNUR „J u f f a“, do. „V a 1 e n c i a“. E P L 1 í ks. Aíhugið verð og vörugæði hjá okkur áður en þér kaupið ann- arsslaðar. Vantrausts yflrlýsinff á stjórnina er fram komin í sameinuðu þingi. Flutnings- menn: Jón Þorláksson, Jón Ól- afsson, Magnús Guðmundsson, Ólafur Thors, Magnús Jónsson, Sigurður Eggerz. Sogsmálid. —o— III. Áhættan. — Ábyrgðin. Um áhættu af virkjun Sogs- ins fyrir Reykjavík, er alls ekki að ræða. Innlendir og útlendir sérfræðingar hafa gagnrýnt all- ar áætlanir um byggingarkostn- að og' útreikninga viðvíkjandi rekstrarafkomu fyrirtækisins, og' það er einróma álit þeirra, - að virkjunin sé arðvænleg. Nú síðastliðið haust, var, í sam- bandi við umræður um lánveit- ingu til virkjunarinnar, sérfróð- ur ráðunautur lánveitandans látinn rannsaka afkomuliorfur fyrirtækisins, og taldi hann það alveg vafalaust, að virkjunin gæ.ti borið sig fjárhagslega og gefið góðan arð. Og það er full- vist, að útlend félög eru meira en fús til þess að taka að sér að koma virkjuninni i fram- kvæmd og reka hana á eigin kostnað og áhættu. Og ef lil vill stafar það, að ekki liefir tekist að fá eins hag- kvæm tilboð i virkjunina og lán til hennar eins og vænta mætti, einmitt meðfram af þeirri ástæðu, að þeir, sem tilboðin ])afa gert, hafi ágirnd á þvi sjálfir, að fá sérleyfi til að reka fyrirtækið. Það er þannig augljóst, að það er engin áhætta fyrir rík- issjóð, að takast á hendur áhyrgð á láni til Sogsvirkjunar- innar fyrir Reykjavík. Og sú viðbára, að ábyrgðin muni s])illa lánstrausti ríkissjóðs, jafnvel þótt áliættulaus sé, er á engum rökum reist. Fyrst og fremst liggur það i augum uppi, að hvert arðvænlegt fvrirtæki i landinu hlýtur að auka láns- traust landsins. Og því betri skilvrði sem atvinnurekstri landsmanna eru sköpuð, ])vi meira traust hljóta menn að bera til gjaídþols rikisins, sem vitanlega hvílir algerlega á gjaldþoli atvinnuveganna. En í öðru lagi verður hagur Reykja- víkur og hagur alþjóðar held- ur ekki aðgreindur í þessu efni. Þegar á að fara að meta gjald- þol rikissjóðs, ])á verður eklci aðeins spurt um það, hvað mikið ríkissjóður skuldi. Það verður lika spurt um, hve mikl- ar skuldir livíli á bæjar- og sveitarfélögum og þá fvrst og fremst á Reykjavík. Það verð- ur líka spurt um afkomu at- vinnuveganna og skattskyldar eignir og tekjur borgaranna. Nýjustu skýrslur 'sýna, að skuldlaus eign bæjar- sýslu- og hrepps-sjóðanna nam árið 1927 um 15400 þús. Þar af átti Revkjavík 8600 þús., eða meira en lielming. Skuldlausar eignir allra landsmanna eru taldar ár- ið 1929 rúml. 110 miljónir, þar af í Reykjavík tæpar 50 miljón- ir. Skattskyldar tekjur allra landsmanna eru sama ár taldar rúml. 431/) milj. kr., þar af i Reykjavik rúml. 24 milj, eða meira en helmingurinn. Af þessu er augljóst, að þegar meta á gjaldþol rikissjóðs, þá verður i einnig að meta gjaldþol Reykja- > vikur. Gjaldþol ríkissjóðs bygg- ist að hálfu leyti á gjaldþoli Reykjavíkur, livernig sem á er litið. Það mundi því skifta litlu fvrir lánstraust rikissjóðs, jafn- vel þó að um áhættulán væri að ræða, hvorl Reykjavík væri veitt ábyrgð fj'rir slíku láni eða ekki. Ef Revkjavik væri sokk- in í skuldir, þá mundi það spilla lánstrausti ríkissjóðs al- veg jafnt, hvort sem ríkissjóð- ur væri í ábyrgð fyrir þeim skuldum eða ekki. En lán, sem Reykjavik tekur til arðvæn- legra fyrirtækja, geta á engan hátt orðið til að spilla láns- trausti rikissjóðs, heldur jafn- vel þvert á móti. En hvaða ])örf er á því, að veita þessa ábyrgð ríkissjóðs fyrir Sogsláninu? Er ekki Revkjavik einfær um að afla sér þess? Það má nú geta þess, í þessu sambandi, að lánveitandi sá, sem verið var að semja við s.l. haust, gerði bænum kost á al- veg sömu lánskjörum eins og bann um líkt leyti gerði rikis- sjóði. Hjá þeim lánveitanda gat ríkissjóður ekki fengið ódýrara lán en bæjarsjóður. Samning- ar hafa ekki af bæjarins hálfu verið reyndir við aðra. En þessi lánveitandi gerði það að alveg ófrávíkjanlegu skilyrði fyrir lánveitingunni, að ábyrgð rík- issjóðs fengist. En með ríkis- ábyrgð var lánið fáanlegt með sömu kjörum eins og rikislán. Hins vegar er það alveg vist, að þó að bærinn ef til vill gæti fengið lánið án ríkisábyrgðar, þá vrði það dýrara með þvi móti; vextirnir hærri. Sam- kvæmt venju annarsstaðar, verður að gera ráð fyrir að minsta kosti i/jc/ hærri vöxt- um á sliku láni, ef ekki er rík- isábvrgð á ])ví. Eins og liér stendur á, þá væri það því hin mesta óhagsýni, að taka lánið án ríkisábyrgðar. Það væri að kasta peningum i sjóinn, og þó að þeir peningar væri teknir úr vösum Reykvikinga einna, þá kemur það í sama stað niðúr. — Og hér við bætist, að það er í raun og veru í alla staði eðli- legt, að ábyrgðar ríkissjóðs sé krafist fyrir sliku láni sem þessu. Það liggúr í hlutarins eðli, að afkoma slíks fyrirtækis sem Sogsvirkjunarinnar, muni geta farið allmjög eftir því, hvernig að henni er búið af hálfu löggjafarvaldsins. Lög- gjafarvaldið hcfir ]>að i hendi sér, að gera slílct fvrirtæki al- gerlega óarðberandi, með ým- islconar kvöðum, jafnvel þó að það í sjálfu sér sé arðvænlegt. Það er eðlilegt, að lánvcitand- inn vilji trvggja sér það, að slikar kvaðir verði eklci lagðar . á fyrirtækið, og það er trygt með rikisábyrgðinni. í stuttu máli: Ríkisábyrgð er óhjákvæmileg, ef virkjunin á að komast i framkvæmd. En jafnvel þó að hún væri ekki óhjákvæmileg, ])á er hún eigi að síður sjálfsögð, af þvi að hún sparar útgjöld og er með öllu qhættulaus fyrir ríkissjóð. Frá Alþingi í gær. Efri deild. 1. Islandsbcmkamálið. Uniræð- um um till. Erlings vai- haldið á- fram. Jón Þorláksson talaði fyrstur. Lýsti hann því, að íslandsbanka hefði aldrei átt að loka, ])ví að banki sem gæti svarað a. m. k. 90% af öllum skuldbindingum sínum væri lífvænlegur og líkl. til að rétta við. Ef bankinn hefði vcrið gersamlega lagðut' niður og tekinn til skifta- meðferðar, hefði mátt deila um hvort sú aðferð væri beppileg eða ekki. En fyrst hann var réttur við, þá gætu ekki verið skiftar skoðanir um, að ])essi mánaðar stöðvun hefði valdið miklu tjóni og verið glap- ræði. Þá inti Jón eftir ástæðunum fyr- ir því. hvers vegna dómsmálaráð- herra væri mótfallinn tillögu P. Magn. um 3 manna rannsóknar- nefnd. Ekki ])yrfti hann að ottast hlutdrægni, þar sem stjórnarflokk- arnir hefðu meiri hluta í hinni fyr- irhuguðu nefnd. Eina ástæðan til andstöðunnar væri sú. að stjornin ])yrði ekki að rannsökuð yrði sú hlið, sem að henni veit sérstaklega. Ekki svaraði Jónas fyrirspurn Jóns Þorl. Einar ráðherra talaði alllengi og sagði m. a. að íslandsbanki hefði tapað 20 milj. kr.! Enn töluðu Erlingur, Pétur og Jónas. Atkvæðagreiðslu var enn frestað (einn þingmanna. Jón í Stórádal, var fjarverandi) . 2. Frv. um löggilding verslunar- staðar i Súðavík var vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. 3. Frv. um breytmg á lögum um dragnótaveiði. Þetta nýja dragnota- frv. er flutt af sjávarútvegsnefnd að tilmælum dómsmálaráðherra og fer fram á að banna að fullu línu- botnvörpuveiðar í landhelgi (Skovl- vaad). Þessu frv. var vísað til 2. umr. 4. Frv. um breyting á svcitar- stjórnarlögum. Flutningsmaður Jón Baldvinsson. Samkv. því hafa kaup- tún eða þorp með 200 íbúa (i stað 300 áður) rétt til að verða sérstak- ur hreppur. Þvi var vísað til 2. umr. Neðri deild. 1. Frv. um stcekkun löcjsagnar- umdœmis Rcykjavíkur. Af 2. umr. var aðeins eftir atkvæðagreiðslan, og fór hún svo, að 1. gr. frv. (um sameininguna) var samþ. með 13 atla'. gegn 12, og frv. vísað til 3. umr. með 13:7 atkv. 2. Frv. wn vcrðtoll. Atkvæða- greiðsla fór fram í gær, og voru flestar breytingartill. feldar, m. a. till. Péturs Ott. og Jóns Sig. úm tollahækkun á dósamjólk o. fl. (vemdartolla) með 14 atkv. gegn 14. Erv. var síðan samþ. og sent Ed. 3. Frv. um fjölgun þingmaima í Rcykjavík var til 2. umr. Alls- Sunrise“ ávaxtasulta. Gæðin viðurkend. Veröid lágt. Fæst hvarvetna. Kuban-Kósakkarnir syngja á morgun kl. 2 /, í Gamla Bíó. Ný söngskrá (Balalajka spil). Aðgöngumiðar seldir i dag á venjulegum stöðum, og á morgun frá kl. 1 í Gamla Bíó, ,ef eitthvað er óselt. herjarnefnd hafði klofnað; meiri hlutinn (Héðinn, Jón Ól. og Magn. Guðm.) vildi samþ. frv., en lækka ])ó tölu þingmannanna vir 9 niður í 6. Minni hl. vildi drepa frv. Auk þessa bar Magn. Gúðm. fram breyt- ingartill. um að talan skyldi vera 5. Héðinn bafði framsögu. Benti hann á hve Reykjavík er afskift um þingmannafjölda, ])ar sem hér býr rúmur fjórðungur landsmanna, en bærinn hefir þó aðeins 4 ])ing- menn, eða % af kjördæmakjörnum þingmönnum. Maguús Torfason andmælti mjög frv. Fanst honum Reykjavík ckki þurfa að kvarta. því að hún hefði í rauninni 20 þingmenn, ])ví að svo margir ættu lieima hér. Magnús Guðm. og Magnús Jóns- son bentu á, að okkar þjóðskipulag bygðist á því, að allir menn hefðu jafnan rétt til áhrifa á þjóðmál, hvar sem þeir væru búsettir, og þess vegna ætti ekki einn maður úti á landi einhversstaðar, að ráða jafn- miklu og margir Reykvikingar. Eftir alllangar umræður var frv. samþykt til 3. umr„ með breyt- ingu M. Guðm. um að tala þingm. skyldi vera fimm, með 15 atkv. gegn 13. Með frv. voru Sjálfstæðismenn, Jafnaðarmenn og Gunnar Sigurðs- son. Flokkaglíma Ánnanns og K.R. .—0— Mörg undanfarin ár liefir flokkaglíma Ármanns verið eitt af aðal glímumótum Revkvík- inga, og bæjarbúar, glímumenn og áhorfendur, fjöbnent mjög til glímunnar og fylgt henni með miklum ábuga og eftir- væntingu. Hefir og verið vcl tit glímunnar vandað og bestu glímumenn tiæjarins kept þar. Á morgmi klukkan .9 fer þessi flokkaglíma enn fram. En nú er enn meiri ástæða en áður til að vænta binnar l)estu skemtunar af glimunni, þvi að nú samcina t)æði þau félög,sem mesta rækt liafa lagt við glím- una, liér í bænum — Ármann og Iv. R. sig um þetta glímu- mót og senda flestalla glímu- snillinga sína til leiks. Enn- fremur keppir þarna þriðja fé- lag'ið, íþróttafél. Rvíkur, sem nýlega er t)yrjað að iðka glim- una, og því varla að vænta, að það standi eldri félögunum á sporði, þó ekki sé að vita, nema í. R.-mehn verði skeinuhættir i glímu, eins og þeir hafa oft reynst í öðrum íþróttagreinum. —- Samtals glima þarna tuttugu og fimni menn, í tveim þunga- flokkum: yfir og undir 70 kg'. 16 í þyngri flokknum, en 11 í hinum léttari. Eins og þegar er sagt, keppa þarna flestir bestu glímumenn okkar bæjarbúa. Nægir að nefna aðeins nokkur nöfn. Georg Þorsteinsson, .Törgen Þorbergsson, Þorsteinn Einars- son og margir fleiri ágætir glímumenn kcpj)a frá Ármanni i þyngri flokknmn, og frá K. R. eru þektastir i þeim flokki: Marinó Norðkvist og Tómas Guðmundsson. í léttari flokkn- um ern þessir þektastir: Björg- vin .Tónsson frá Varmadal, Hallgrímur Oddsson og Ólafur Þorleifsson, allir frá K. R., enn- fremur Axel Oddsson og Ásgeir Einarsson frá Ármann. Munu menn af framanrituðu sjá, að l)úasl má við skemtileg- um og fjörugum glímum, þar sem svo ágætir glimumenn keppa, og að flokkagliman nú verði bin ánægjulegasta, eins og ætíð áður. Evkur það og á „spenning“ glimunnar, að K. R. sendir marga og liættulega keppendur lil leiks nú, og munu þeir, sem þekkja K. R.- menn, vita, að það er ekki gert til að sýnast. -— Ætti eklci að þurfa frekari hvatningar til manna um að sækja glimuna. (). Utan af landi. —o— Vestni.eyjuni 10. april. FB. Gæftir hafa verið slæmar. það sem af er þessum mánuði. Mun hafa verið farið á sjó 4 daga. Mest- ur afli á 3. þúsund þorskar i róðri. Ekki alment róið nema í gær. Þá voru alllir á sjó. Menn eru farnir að leggja net. Horfur eru á að vel muni aflast í net. Fiskurinn vænn. Hcfir ekki verið vitjað um nema einu sinni. Þýski botnvörpungurinn J. H, Wilhelms er kominn enn eina ferð- ina til fiskkaupa (ýsukaupa). Tvéir aðrir botnvörpungar cru hér nú að

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.