Vísir - 11.04.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 11.04.1931, Blaðsíða 4
VÍSIR 1 Væntaniegt: U Appelsínur Jaffa 144 stk. Appelsínup Valencia 300 stk. Epli Winsaps. I. Bryöjöifsson & Kvaran. Stoppuð húsgögn allar nýjustu gerðir. Sett með póleruðum mahogni-ramma af ýmsum gerðum. — Dívanar, fjaðradýnur og allt því tilheyrandi. — Þetta er inn- lendur iðnaður, sem stenst fyllilega samkepni við erlendan, hvað verð og gæði snertir. Þessi húsgögn eru ýmist fyrirliggjandi eða búin til eftir umtali. Friðrik J. Öiafsson, Hverfisgötu 30. verða daglegar bifreiðaferðir austur á Eyrarbakka og Stokks- eyri fpá STEINDÓRI. Sími 581. Med B.S.R. bíluin Til Ilafnarfjarðar, alla daga frá kl. 10 f. h. til 11 e. h. Frá Hafnarfirði, alla daga frá kl. 9^/2 f. li. lii 11 e .h. Til Vífilsstaða, alla daga kl. 12, 3, 8 og 11. Frá Vífilsstöðum, alla daga kl. l1/^, 41/), 8% og 11 %. Framköllun, Kopíering, Stækkanir. Best — ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Bjömsson). Gladiolur, Begoníur, Ane- mónur, Ranunldur, nýkomnar. Einnig allar stærðir af jurta- pottum. Blóma og matjurtafræ. VERSL. VALD. POULSEN, Klapparstíg 29. Sími: 24. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Reynið hinar ógætu, en þó ódýru þýsku lifr- arpylsur, 2 tegundir. Saradel og Landleberwurst. Bðneúikt B. GuöminiðS8(m & Go. Sími 1769. Vesturg. 16. S MAT8TÖFAF, Aðalstrætl 9. Smnrt brauB nestí ete. sent helm. V eltlngar. Verfllækknn Golftreyjur og drengjapeysur, 20%. Kvensvuntur, 20%. Kven- og barnasokkar, 15% til 50%. Kven- og barnabuxur, 15% til 50%. Myndarammar með 15%. Álnavara og leirtau 10%. Andrös Pálsson, Framnesveg 2. XXXiOOCXKXKXKXXXXXXXXXSOOCK ?ólð * tgr. Ný, hrein, góð og ódýp. Sf. Sl. f TAPAÐ-FUNDIÐ Næla týndist í fyrrakveld. Óskast skilað í Kirkjutorg 4. Sími 1293, gegn fundarlaunum. (267 Brjóstnál með karlmanns- mynd fundin. Asvallagötu 29, uppi. (256 SVAVA nr. 23. Fundur 12. apr. Emb.menn 1. fl. Gæslumenn skemta. — Leikir, ef hægt er. (288 Munið Nýju Bifröst í Varð- arhúsiuu, sími 2199 og 496. Fljót og góð afgreiðsla. (159 r LEIGA 1 Búð, ásamt 2 herbergjum, er til leigu á Laugaveg 64. Uppl. í síma 755. (194 Vor- og sumarstúlka óskast að Hesti i Borgarfirði. — Uppl. á Njálsgötu 3. (271 Mig vantar góða stúlku 14. maí. Auðbjörg Tómasdóttir, Tjarnargötu 49. Simi 1073. (255 Ungur maður, sem hefir ver- ið frá vinnu i 3 mánuði, sök- um veikinda og 5 mán. vegna atvinnuleysis, óskar eftir góðri atvinnu strax. (Æskileg væru búðarstörf eða eitthvað þ. h.). Nánari uppl. á afgr. Vísis. (287 Slúlka ineð barn á fyrsta ári óskar eftir vist hjá góðu, barn- lausu fólki. — Upþl. á Fram- nesveg 36. (286 Stúlka óskast til að vera hjá sængurkonu um 6 vikna tíma. Uppl. á Laugaveg 72, uppi. (284 2 konur óskast til hreingern- inga annað kveld. Uppl. á Berg- staðaslræti 14, bakaríið. (282 Set upp loftnet og geri við viðtæki. Hús Mjólkurfél., herb. 45. Simi 999. Ágúst Jóhannes- son. (280 Stúlka óskast. Hátt kaup. Uppl. í síma 2043. (278 Unglingsstúlka um fermingu óskast 14. mai, á gott sveita- heimili, til að gæta barna. Ste- fanía Ásmundsdóttir, Lauga- veg 27. (277 Stúlka óskast í létta árdegis- vist. Martha Kalman, Grundar- stig 4 A- — Til viðtals frá 7—8. (291 Stúlka óskasí hálfan daginn i Matsöluna á Hverfisgötu 57. (290 Stúlka óskast 3 vikur til mánuð, sökum forfalla annarar. Hátt kaup. Ingvar Á. Bjarnason, skipstjóri, Öldugötu 13. (137 Stúlka óskast 14. maí. Frú Elly Eiríksson, Hafnarstræti 22. (224 Stúlka eða unglingur óskast nú þegar eða 14. maí. A. v. á. (226 HÚSNÆÐI | 2 sólrík samliggjandi her- bergi i rólegu húsi eru til leigu 1. eða 14. maí. Ræsting og liiti og' aðgangiu’ að baði og síma fylgir. Tilboð merkt „Suðvest- ur“, sendist afgreiðslunni. (270 óska eftir 3ja herbergja íbúð ásamt eldhúsi, með nýtísku þægindum, 14. maí næstk. — Einar Markússon, rikisbókari, Skólavörðustig 12. (264 1— 2 sólrík herbergi með for- slofuinngangi til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 2194. (262 Lítil tveggja herbergja ibúð óskast 14. maí eða 1. júní Tveir í heimili. Tilboð með tilgreindri leigu leggist inn á afgr. Vísis fyrir 16. þ. m. (260 Stór og góð sölubúð á besta stað 1 Hafnarfirði er lil leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Hafnar- fjörður“ leggist á afgr. Vísis fvrir 16. þ. m. (258 Maður, í fastri stöðu, óskar eftir 1—2 stofum og eldhúsi frá 14. maí til 1. okt. n. k. Skilvís greiðsla, góð umgengni. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. merkt „Sumar“. (257 Kona óskar eftir góðu lier- bergi og eldunarplássi. Gæti hjálpað til ineð húsverk. A. v. á. __________________________(253 íbúð. Maður i fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 1.—14. maí. — Má vera í góðum kjallara. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. A. v. á. (252 -----r---------------------- 2 lierbergi og eldliús óskast frá 14. maí. — Uppl. í shna 330. (251 Eldri hjón óska eftir íhúð. Tilboð merkt: „16“, leggist inn á afgr. Vísis. (250 2 snotur herhergi til leigu strax á Skólavörðustig 42. (249 Maður i fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð 14. maí. Tilb. merkt „1931“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (283 2— 3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Skilvis borgun. Sími 974. (281 Lítið lierbergi óskast til leigu strax eða 14. maí. Uppl. i síma 1689. (292 Lítið herbergi óskast 14. maí fyrir eldri kvenmann. Sími 1771. (279 Stórt herbergi með miðstöðv- arupphitun, er lil leigu. Klapp- arstig 38. (275 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Allt fullorðið fólk. Uppl. í sima 1464. (222 KAUPSKAPUR Útsalan á Nönnugötu 7 selur allskonar brauð og kökm* frá Bernhöftsbakaríi og Bergstaða- stræti 14, einnig egg, rjóma- bússmjör, isl. snijörlíki, skyr, mjólk og rjóma. Daglega nýtt. (274 Til sölu vel verkuð kópaskinn í pelsa og fleira. Jón Arnfinss., Veslurg. 53 B. (273 Frystihúsið Hrímnir með 10 ára leigusamningi, er til sölu. Uppl. í síma 2400. (272 Bamavagn til sölu. — Uppl. á Vesturgötu 48, uppi. (269 Túlípana, rósir í pottum og án polta komnar, fræ, anímón- ur o. fl. selur Einar Helgason, (268 >5 manna drossía í góðu standi er til sölu eða í skiftum fjTÍr vörubíl, helst lítinn. — Uppl. á Gúmmivinniistofunni, Hverfisgötu 49. (265 Barnavagn til sölu með tæki- færisverði á Hverfisgötu 92, niðri. (263 Körf ugerðin, Skólavörðustíg 3, selur: Vöggur, þvottakörfuí og handkörfur. Stólar frá kr, 12,00 og bólstraðir frá kr. 26,00, Borð o. fl. Verðið hefir lækkað. (261 Eikarbókahilla og eikarbóka- skápur til sölu á Bergstaða- stræti 79. Sími 1706. (259 Barnavagn til sölu með tæki- færisverði á Hverfisgötu 92, niðri. (254 Taða til sölu í Briems fjósi, (289 Bílskúr fæst til kaups.ódýrt, Uppl. á vinnust. Laugaveg 48. Jón Þorsteinsson. (285 Allstór skúr, járnklæddur, er til sölu. Uppl. á Laugáveg 74. (276 Hár við íslenskan og erlend- an búning. Hvergi ódýrara. —• Unnið úr 'rotliári. Versl. Goða- foss, Laugaveg 5. (88 Vöruflutningabifreið i fullií standi selst ódýrt og með góð- um skílmálum ef sainið er fljótt. Uppl. í Sleipni, Lauga- veg 74. (104 Notuð íslensk frímerki ern ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 Á 5 krónur seljum við Kven- bomsur — parið — það, sení eftir er. — Mimið eftir okkar' ágætu sokkum með allskonai' verði og við allra hæfi. — Skó- búðin við Óðinstorg. (23Í 4 Fáiíller OrgeTHarmeniam komu með „Dettifoss“. Sama modell og sýnt var nýlega í glugga Braunsverslunar. Radd- ir: 3—4V2. Stilli: 15—17. Ölí hafa þau Aeolsharfe 8’ eða 2G Elías Bjarnason, Sólvöllum 5. KENSLA “1 Útlendingur kennir þýsku. Hótel Skjajdbreið nr. 4. (266 Kenni vélritun. — Cecilie Helgason. Sími 165. (97 FÉL AGSPRENTSMIÐJ AN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.