Vísir - 12.04.1931, Blaðsíða 2
VISIR
Með e.s. „Gullfoss“ höfum við fengið:
APPELSÍNUR „J a f f a“,
do. „V a 1 e n c i a“.
EPLl í ks.
Athugið verð og vörugæði hjá okkur áður en þér kaupið ann-
arsstaðar.
Sfra Kjartan Helgason.
Eg á orÖugt með að sætta mig
við þá tilhugsun, að síra Kjartan
Helgason skuli vera dáinn. Hann
var að eins 65 ára gamall, og þeg-
ar hann fékk lausn frá embætti
sínu í fyrra. voru menn vongóðir
um, að sú vanheilsa, sém hann
hafði kent að undanförnu, mundi
batna, er hann fengi nauðsynlega
hvild frá embættisstörfum. En hér
fór á annan veg. Sjúkleikinn magn-
aðist. og síðustu vikurnar var auð-
sýnt, hvernig fara mtmdi. Kraft-
arnir voru þrotnir.
Við andlátsfregn síra Kjartans
Helgasonar verður manni ósjálf-
rátt hugsað austur yfir fjöllin.
Þangað berst nú þessi sorgarfrétt,
og í stóru bygðarlagi setur alla
hljóða við hin miklu tíðindi. Það
er vafasamt, hvort fráfall nokkurs
annars manns mundi vekja almenn-
ari samúð og söknuð unt Árnesþing.
Síra Kjartan Helgason var fædd-
ur í Birtingaholti, 21. okt. 1865.
Foreldrar hans voru merkishjónin,
Helgi óðalsbóndi Magnússon (And-
réssonar í Syðra-Langholti) og
Guðrún Guðmundsdóttir, hin ágæt-
asta kona. Þau hjón áttu meðal
annars því láni að íagna, að synir
þeirra, er upp komust, urðu allir
þjóðkunnir afbragðsmenn. Einn
þekra. Ágúst Iielgason, tók við óð-
alinu Birtingaholti eftir föður sinn
og gerðist Urátt einn hinn mesti at-
hafnamaður í íslenskri bændastétt
og forgöngumaður ýmsra félags-
mála. Hinir j>rír RirtingaholtsbræÖ-
urnir, Guðmundur, Magnús og
Kjartan, gengu allir mentavegihn
sem svo er kallað og urðu nafn-
kunnir kennimenn og sira Magnús
Helgason síðar Kennaraskólastjóri.
Eftir að síra Kjartan Helgason
hafði ' lokið guðfræðiprófi 1889
með 1. eink., gerðist hann prestur
að Hvammi í Dölum (1890) og
dvaldist þar til 1905, en var jafn-
framt prófastur í Dalasýslu frá
1897. Árið 1905 fluttist síra Kjart-
an að Hruna í Árnessýslú og var
þar prestur síðan og prófastur um
hríð. Hann lét af embætti fyrir
skömmu, eins og áður er getið, og
fluttist þá að Hvarnmi, nýbýli
Helga sonar síns, skamt frá Hruna.
Skömmu eftir að síra Kjartan
fékk veitingu fyrir Hvammi í Döl-
um, kvæntist hann Sigríði Jóhann-
esdóttur, sýslúmanns Guðmunds-
sonar, sem lifir mann sinn asamt
6 börnum þeirra': lílínu, frú i
Reykjavik; Guðrúnu, frú i Skip-
holti i Árnessýslu; Unni. kenslu-
konu i Gnúpver j ahreppi; Ragn-
heiði, kenslukonu i Reykjavík;
Helga. bónda í Hvammi í Hruna-
mannahreppi og Guðmundi, sem
leggur stund á jarðfræði við Kau]>-
mannahafnarháskóla. Árið 1928
vrrðu þau sira Kjartan og frú Sig-
ríður fyrir þeirri sorg, að missa
næstelsta son sinn, Jóhannes verk-
fræðing, mjög efnilegan mann.
Sira Kjartan Helgason var ó-
venjulega vet gefinn maður. Ytri
skilyrði nvunu einkum hafa ráðið
þvi, hverja líísstöðu hann kaus sér.
Hitt vissu nvargir, að hann var svo
niikill náttúrufræðingur og mál-
fræðingur, að sérfræðingum i jæim
greinunv jvótti nvikils unv vert. En
síra Kjartan kunni að drotna yfir
fjöljvættunv gáfunv án jvess að haía
ait í sukki, eins og titt er unv ýnvsa
fjölgáfaða nvenn. Til jvess var hann
líka of sanvviskusanvur envlvættis-
nvaður i jveirri stöðu, senv hann
lvafði kosið sér. Hann lét skyldu-
störfin jafnan sitja i fyrirrúmi fyr-
ir öllu öðru. Þar næst voru gest-
irnir. f Hruna var altaf gestkvæmt.
Þangað kom nvargt kirkjufólk,
ýnvsir innansveitarnvenn til allskoiv-
ar fundahalda, islenskt og erlent
langferðafólk. Og sira Kjartan
leysti hvers nvanns erindi. Hann
átti i þvi sanvnverkt við sunva aðra
mikla starfsnvenn. að hann Ivafði
altaf tínva til að sinna öðrunv nvönn-
unv.
Sira Kjartan Helgason var eimv
jveirra nvanna. senv maður gleynvir
aldrei, ef nvaður hefir talað við jvá
í góðu tónvi. Hann var höf'Öingleg-
ur nvaður i sjón og reynd. Hann var
hánventaður, og átti sér jafnan
mörg áhugamál og var síhrifinn af
einhverju, senv hann kunni að segja
öðrunv þannig, að Jveir hrifust nveð
og var Jveim sjálfunv umaðkenna, ef
Jveir fóru ekki seivv aðrir og við-
sýnni menn af fundi hans. Áhrif
hans voru jvví lvollari senv hann var
sannari og göfuglyndari en flestir
aðrir, enda var hann af ósviknu
bergi brotinn. Hann var afbragðs
kennari og unv nokkurt skeið voru
ýnvsir vongóðir um, að Suðurlands-
skólinn nvundi fá að njóta forustu
hans til að byrja nveð. En stofnun
skólans dróst of nvikið til jvess, að
svo gæti orðið.
Árið 1919 fór síra Kjartan vest-
ur unv haf og flutti fyrirlestra í
bygðunv fslendinga við hinn besta
orðstír. Var hans síðan oft nvinst
í Ivlöðúnv Vestur-íslendinga og
jafnan nvjög hlýlega.
En heima í Hruna, inn nvilli
Hreppafjallanna sinna, vann síra
Kjartan nvestalt æfistarf sitt í kyrr-
Jvey. Þar átti hann sér trjágarðinn
sinn fagra og skrifstofuna, senv öll
var bókunv skijvuð eins og hjá nveiri
háttar fræðinvönnunv í stórborgunv.
Þaðan skrifaðist' hann á við ís-
lenska og erlenda nventanvenn. Eng-
lendingur einn, senv konv að Hruna,
varð svo hrifinn af bókasafni síra
Kjartans, að hann mintist jvess í rit-
gerð unv íslandsferð síiva og kall-
aði síra Kjartan jvar bókaprestinn
(minister of Ivooks). Að Hruna
Ivárust jafnan menningaráhrif í
nýjunv bókum og tímaritunv, og frá
prestssetrinu bárust áhrifin aítur
senv lifræn nventun til sóknarbarn-
anna, Jvví að andleg velferð jveirra
var síra Kjartani jafnan fyrir öllu.
Eg konv siðast að Hruna vorið
1928. Það var á sólbjörtunv sumvu-
degi og nvargt fólk saman konvið á
staðnum. Sira Kjartan konv út og
fagnaði okkur gestununv. Hann var
glaðlegur að vaivda, en auðséð var,
að heilsa hans var á förunv. Auk
jvess var lvann þá nýbúinn að nvissa
son sinn eins og áður er getið. Sá
nvissir nvun hafa verið honunv sár,
jvó að aldrei heyrðist æðruorð. —
Þennan sunnudag flutti sira Kjart-
an* auk kirkjuræðu sinnar erindi
eftir nvessu um Staðarhóls-Pál og
sagði nveðal annars nokkurar al-
kunnar sögur af honunv. Allar þess-
ar sögur hafði eg áður lesið og
heyrt, en síra Kjartan kunni að
segja þær þannig. að þær fengu
nýjan blæ og nvér fanst senv eg
hefði aldrei heyrt þær fyrr. Ræður
síra Kjartans voru nvönnum lií-
ancli boðskapur, öll viðfangsefni
fetvgu nýjan og hugþekkan svip i
meðferð hans.
— Og nú er hantv horfinn vin-
um sínunv unv stund. Hann lést á
páskamorguninn við hækkandi sól.
Yfir andláti hans hvíldi sanva heiði
og yfir öllu æfiskeiði hans.
Sigurðnr Skúlasou.
Stjórnarskifti ?
—o—
Ríkisstjórnin í minni hluta
á Alþingi.
—o—
Eins og kunnugt er, lvefir nú-
verandi ríkisstjórn stuðst við
i'ramsóknarHokkinn og alþýðu-
flokkinn og liaít þannig.beinan
stuðning 20 framsóknarmanna
og hlutleysisstuðning 5 jafnað-
armanna. í hreinni andstöðu
við stjórnina hafa verið 17
sjálfstavðisflokksmemv. Síðustu
dagana hefir það verið mjóg
umrætl i bænum, að breyting
væri að verða á þessu, með því
að alþýðuflokkurinn væri að
snúast algerlega gegn stjórninni
og þingmenn lians mundu
jafnvel bera fram vantrausts-
yfirlýsingu til stjómarinnar eða
að minsta kosti greiða alkvæði
með shkri yfirlýsingu, ef hún
kæmi fram. — Memv liafa nú
verið misjafnlega trúaðir á
jvetta, en nú er það þó orðið
augljóst, að að því muni reka,
að stjóinin lvljóti að falla.
í gær var útbýtt í þinginu
þingsályktunartillögu um van-
traust á stjórninni, svohljóð-
andi:
„Alþingi ályktar að lýsa van-
trausti á núverandi stjórn.“
Tillaga þessi er flutt af mið-
sljórn Sjálfstæðisflokksins. Má
því telja það víst, að sjálfstæð-
isflokksmenn allir greiði henni
atkvæði. — En samtímis Ivirtisl
í Alþýðublaðinu eftirfarandi til-
kynning til forsætisráðherra,
dagsett á Alþingi 9. apríl:
„Vér undirritaðir alþingis-
menn Alþýðuflokksins á Al-
þingi 1931 tilkynnum yður liér
með, lierra forsætisráðherra,
að eins og yður áður er kunn-
ugt, er hlutleysi Alþýðuflokks-
ins gagnvart ríkisstjórn Fram-
sóknarflokksins lokið og erum
vér nú í andstöðu við ríkis-
stjórnina.
Jón Baldvinsson, Héðinn
Valdimarsson, Sigurjón A. Ól-
afsson, Erlingur Friðjónsson,
Haraldur Guðmundsson.“
Yfirlýsingu þessa verður að
skilja þannig, að Alþýðuflokk-
urinn ætli sér að greiða at-
kvæði með vantraustsyfirlýs-
ingunni.
Það er tekið fram i þessari til-
kynningu flokksins til forsætis-
ráðherra, að honum sé þegar
kunnugt, að hlutleysi flokksins
gagnvart rikisstjórninni sé lok-
ið. Þcssi árétting nú, og að því
viðbættu, að flokkurinn sé í
hreinni andstöðu við ríkis-
stjórnina, getur ekki þýtt ann-
að en jvað, að þeir jafnaðar-
mennirnir ætli sér að fella
. stjórnina. Hefir það væntanlega
verið talin sjálfsögð kurteisi,
að tilkynna ríkisstjórninni
þetta fyrirfram.
í sjálfu sér virðist það vera
Kjóiar og kápur
seljast afar ódýrt.
I
Útbú Laugavegi.
Innilegar þakkir færi eg hér með öllum vinum og
kunningjum mínum, er sendu mér hlýjar vinakveðjur
g ú úttræðisafmæli mínu.
jj Gunnlaugur Pétursson. x
XJOOOGOOOOOOOOOOGOOÖOOQOOO; X X VOGGQGGCOOGOaOCOQOOOQQOOCK
XXXXXXXÍOOCXXXXXXXXXXXXXXXX X X XXXXXXXXXXÍOOOOGOOOOGOOOOÍ
Hjartanlegar þakkir færum við hér með öllum vin-
um okkar og kunningjum er heiðruðu okkur ú einn og
annan húll ú silfurhrúðkaupsdegi okkar.
Ingunn Ölafsdóttir. Ásg. G. Gunnlaugsson.
i
XÍOCOQGGOGOGOGQOQOOÖOGCOOOtXXÍQQGOGOGGOOGOOOGGOOGGGQQOt
alger ójvarfi fyrir ríkisstjórnina,
að biða frekari aðgerða. Það er
augljóst, að hún er orðin í
minni hluta í þinginu. Hún hef-
ir Jvegar fengið yfirlýsingar
þingmeirililutans fyrir Jvví. Það
er orðin venja hér, að láta slík-
ar yfirlýsingar nægja til þess
að stjórn verði að fara frá, án
Jvess að atkvæðagreiðsla um
vantraust fari fram. Þannig
liafa í raun og veru fai'ið fram
Jvrenn siðustu stjórnarskiftin
hér á landi.
Má Jvví Jvegar á næstu Jving-
fundum vænta tilkvnriingar
ríkisstjórnarinnav 11111 að hún
hafi beðist lausnar.
Frá Alþingi
í g æ r.
—o—
Efri deild.
Fimtardóvisfrumvarpið var til 2.
umr. Allsherjarnefnd hafði klofn-
að og leggur meiri hlutinn, Ingvar
og Erlingur til, að frv. verði sam-
jvykt með jveirri breytingu, að sigl-
ingaprófið væri felt niður.
Pétur Magnússon, minni hluti
nefndarinnar, kveðst telja samþykt
frv. eins og það nú er, spor aftur
á bak, og ber því fram 18 breyt-
ingartillögur við frv. Segist hann
því að éins geta greitt fnr. atkvæði.
að þessar till. nái fram að ganga t
höfuðatriðum. Eru breytingarnar
jvessar helstar:
Nafn æðsta dómstólsins sé hæsti-
réttur, eða til vara yíirdómur.
í stað jvess að fastir dómarar sé
3, og aukadómendur 2, kvaddir til
í sumum málum, séu 5 fastir dótn-
arar og hækki laun þeirra frá þvt
sem nú er upp í 12000 kr. auk dýr-
tíðaruppbótar.
í frv. er felt niður dómarapróf-
ið, sem er í jvvi fólgið, að dórnarí
greiði fyrstur atkvæði i 4 máluin.
til þess að sýna, hvort hann sé hæf-
ur, Leggur Pétur til að dómara-
rauninni verði haldið. til jvess a'S
veitingarvaldið sé ekki að öHu
fengið í hendur ráðherra.
Samkvæmt írv. eiga málflutu-
ingsmenn við æðsta dómstólinn a#
vera skyldaðir til að bindast fé-
lagssamtökum undir yfirstjórn eða
eftirliti dómsmálaráðherra. I,eggur
P. M. til að jvetta ákvæði sé fek
niður, vegna jvess, að ástæðulaust
sé að lögskykla jvessa stétt til fé-
lagsskaþar frekara en aðrar.
Langar umræður urðu um frv.
og tillögur Péturs, og tóku þátt í
Jveim Ingvar, Pétur og dómsmála-
ráðherra. Umr. varð lokið, en at-
kvæðagreiðslu frestað.
Neðri deild.
Mestar umræður urðu jvar iuh
lendingarbætur á Eyrarbakka. Bera
þingmenn Árnesinga fram frv. Una
að byggja varnargarð fyrir hafn-
fyrir konur og telpur
REGNFRAKKAR,
KÁPUR
úr leðurlíkingu,
ný gerð.
GÚMMÍKÁPUR
og fleiri tegundir aí'
REGNVERJUM.