Vísir - 18.04.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavik, laugardaginn 18. apríl 1931. 101- tbl ■ ▼ B B m Já, audvitað. Hver drekkup eb:k:i kaffi, ef þad er gott. Ef þér viljid fá gott kaffi þá biöjiö um RTDENS - K A F F I, frá Nýju kaffíbrenslunni. — Þ*aö er blandaö og brent af manni, sem befir 25 ára reynslu 1 því að brenna kaffi handa íslendingum. Ef þér því kaupið RYDENS - KAFFI fáið þér góða vöru og auk þess tækifæri til þess að bljóta í kaupbæti: Bollapör - Sykurkör - Rjómakönnur - Kökudiska - Ávaxtaskálar - Kaffistell - og aðgöngumiða í bíó — bæði fyrir börn og fullorðna. — Kaupb æ tismiði í bverjum '/, punds poka. Nýja kaffibrenslan Gapl Ryden. ■ A ■ ■ V ■ B ■Kl Gamla Bíó Vilh. Tell og sonur nýr og sprenghlægilegur gam- anleikur í 8 þáttum, leikinn af Litla og Stóra. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Hér inéð tilkynnist að Benedikt Þórðarson andaðist að lieim- ili sínu, Hólmakoti í Mýrasýslu, 15. þ. m. Andrea Guðmundsdóttir og hörn. Heimdallur. Fundur á morgun fcl. \% í Varðarhúsiuu. Jakob Möller hefur umræð- up um þiugroflö. JOOOO<XXXSíXÍtX>»CÍSOÍ5«OÍXXKSO<!SíííÍÍÍÍÍCOÍXÍOÍX5;iOíÍÍSOÍKÍÍÍ55ÍÍtÍSSOGÍ5í5í Eg undirrituð opna í dag matstofu í Veltusundi 1, undir nafninu Heitt & Þar verður framvegis framreiddur heitur og kaldur' matur, heitir og kaldir drykkir, svo og alt, er að malsölu lýtur. Sérstök áhersla lögð á smurt brauð, og verður það seil (il kaupenda, hvort heldur er á staðnum, eða gegn pöntupum í síma 350. Salat allskonar og síldarréttir afgreilt eftir pöntunum. Miðdegisverður verður og framreiddur frá kl. 12—7 á daginn, og geta þeir er þess óska, sent ílát og fengið niat keyptan við mjög vægu verði. Brauðbögglar ávalt lilbúnir handa þeim, sem liafa nauman iíma. Biðjið um matseðil! Engin ómakslaun. Reykjavík, 18. april 1931. Eiisabet Signrðardóttir. Sími: 350. Sími: 350. M Nýja Bíó Ærsiadrósin Hljóníkvikmynd í 7 þátt- um cr byggist á hinu lieimsfræga skopleikriti „'J'he Taming of The Shre\v“, eftir William Shakespeare. Aðalhlutverkin leika þau hjónin 31ary Pickford og Douglas Fairbanks. Aukamynd: , NÁMSSVEINN TÖFRAMEISTARANS. Hljómmynd i 1 þætli. Ödfrustu fermingarfötin selur Fatabúðin. VMi gerir ills §Mi. XSOÖtStXÍÍSOtSOOtSOOOtÍOÍStXStSOOOOíXXÍOtXiOtSCtSOOÍSÖOOOOOOÍÍOÖOtXSOí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.