Vísir - 18.04.1931, Side 3

Vísir - 18.04.1931, Side 3
VISIR Hún greiddi 7—8 miljónir króna af skuldum ríkissjóðs og hélt vel i horfinu um allar verk- legar framkvæmdir. Sæti hún að völdum nú og hefði setið síð- an 1927, mundu skuldir ríkis- «jóðs nema i mesta lagi 9—10 miljónum króna. Samt hefði hún vafalaust hrundið í fram- kvæmd öllum þeim verkum, sem nokkurs eru nýt og fram- kvæmd hafa verið af núverandi stjórn. Þetta hefði stjórn undir forustu Jóns Þorlákssonar- get- að gert með þeim 14.6 milj. kr., •sem tekjur xákissjóðs liafa fai’ið fram úr áætlun árið 1928, 1929 og 1930. En framsóknarstjórn- inni liefir ekki tékist þetta. Hún hefir etið upp allan tekju- afganginn (14,6 milj.) og auk þess aukið skuldirnar um 15/2 milj. króna. Hún liefir þurft 30 miljónir króna til þess, sem ráð- deildarsöm stjórn hefði getað gert fyrir 14.6 miljónir. — í stað 9.8 milj. króna skuldar nú, ef Jón Þorláksson liefði stjórnað fjármálunum síðan 1927, eru sluildir ríkissjóðs, þær er hann verður heinlinis að standa straúm af, orðnar 24V2 milj. króna. Aukningin er, sam- kvæmt þessu, um 15.7 milj. og aiun það fé alt eða mest alt vera horfið í vafasamar frarn- kvæmdir, ónauðsvnlega hluti, sukk og vitleysu l'áráðra vald- hafa. Árin 1928—1930 hefir stjórn- ín sóað rúmum 30 miljónum króna utan fjárlagaheimildar. Áætlaðar tekjur á fjárlögum þessi árin voru samtals rúmlega 33% nxilj. kr., en urðu vegna eindæma góðæris nálega 48 miljónir. Lántökur stjórnarinn- -&v nenxa 15% milj. kr., eins og áður er sagt, og hefir hún því haft handa milli þessi árin nnx 63% milj. kr. og cytl öllu sanx- :an, svo að nú er enginn pening- ur til og tæplega liægt að inna af hendi lögboðin gjöld. Eins og að líkum ræður, ffliuiu ýmsir þeirrar skoðunar, að eittlivað nxeira en lítið hljóti að vera lxogið við fjárstjóm landsins, er uppvíst cr orðið um þessa liroðalegu og dænxalausu fjársóun. Þrjátíu miljónir króna er mikið fé á islenskan mælikvarða og verður að teljast furðulegt, að stjórninni skuli hafa tekist að konxa því í lóg á þremur árum, auk þeii'ra 33% xriilj. kr., senx henni var heinxilt að eyða samkvæmt fjárlögum. •Og þvi er ekki að leyna, að fjöl- margir kjósendur eru þeirrar skoðunar, að þaulsætni stjói'n- arinnar og hræðsla við að vikja úr völdum, standi heinlínis i sambandi við fjársukk lxennar. Hún muni sjálf þeirrar skoðun- ar, að lienni sé dauðinn vís á kjördegi og flokki hennar, ef andstæðingarnir eigi ]xess kost, að kynna sér svo límanlega fjár- hruðlið og óstjórnina, að frá þeim ósköpum verði skýrt i hlöðum og á þingmálafundum fyrir kosningarnar. Hitt sé eina iífsvonin, að g'eta setið í hreiðr- inu og varið það þangað til kosningar sé um garð gengnar. Sannar fregnir af sukki hennar og fjárbruðli til málaliðs og flokksþarfa verði til þess að stráfella frambjóðendur flokks- ins á kjördegi. Með öðrum oi'ð- um: Sönn tíðindi af framferði stjói'narinnar vei'ði dauðamein hennar og flokksins. — Lygin og leyndin geti bjargað. — Þar sé eina lifsvonin. —ö— Hvernig hefir stjórnin efnt loforð sin, þau cr hún gaf í kosningabaráttunni 1927? — Hefir hún efnt loforð sitt unx greiðslu rikisskuldanna? — Samningsbundnar afborganir af skuldum í'íkissjóðs þessi árin munu liafa nunxið uixx 2 íxiilj. kr., svo að skuldirnar hefði að eðlilegum hætli átt að lækka úr 11.8 íxxilj. kr. i 9.8 milj. — Þær hafa hækkað upp í 24 '/2 milj. króna. Þannig hefir bændastjói’ixiix staðið við skuldagreiðslu-loforðið. Svipuð hefir reyixdixx orðið uixx önnur kosninga-loforð nú- veraixdi ráðlierra. Bankavexti kváðust þeir íxxuixdu lækka stórkostlega, enda væri ríkisstjórninni slíkt leikur einn. Efndirnar urðu þæi', að vextirnir hækkuðu til nxuna. Þá átti kaupgjald í sveitum að lækka all-riflega. Efndii'xiar urðu þær, að ]iað hækkaði stór- um. Gekk forsætisráðherra vasklega fram i því, að svo slcyldi vei'ða, og notaði jafnvel ríkissjóðinn í því skyni, vitaji- lega í fullkomnu heinxildar- leysi. Dýrtíðin i Reykjavík átti að þvei'ra, er dánumenn framsókxx- ar kæmist til valda, en enginn liefir orðið þess var, að stjórnin hefði þar nokkur ábrif eða legði neitt til nxála í þeinx efnum, það er á viti væri reist. Og ekki liefir húsaleigan í Reykjavík lækkað, þó að gaspi’- að Iiafi verið um það í blöðum stjórnarinnar, liæði fyrir og eftir kosningar, að svo þyrfti að verða og svo skyldi verða. Stjórnin hefir lirófað upp nokkurunx skólunx og tekið til ]xess stórfé ixr ríkissjóði, lxeinx- ildarlaust að mestu leyti. Hún lxefir safnað þangað kennara- liði af sínu sauðahúsi og xxiun ællast til, að skólar þessir verði fyrst og fi'emst pólitískar upp- eldisstofnanir. Aúk þess hefir hún sett vindsnældur og kamra í eitt skólahús í Reykjavík. Vegagerðum og brúasmíð hefir verið haldið í horfinu og ]xó minna unnið að hvoru- tveggja, en ætla nxætti að liver önnur stjórn héfði gert, sem fengið lvefði 14—15- miljómr króna í lófann senx góðæris- tekjur, unxfx’anx áætlun fjái'laga. Gegnir í raun réttri furðu, hversu litln fé hefir verið varið til samgöngubóta á landi síð- ustu þrjú árin, þegar litið er á, hversu xxiiklar tekjurnar hafa verið. Samt liefir stjórnin liælt sér mjög fyrir samgöngubóta- afrekin og látið málalið sitl skx'ifa lxverja lofgreinina á fæt- ur annari unx þau efni. —Hún veit senx er, að dýrð lxennar er engin, ef lixin hrósar sér ekki sjálf og nýtur þar til aðstoðar liins gráðuga málaliðs, sem raðast hefir í kring um liana síðustu árin. Bændastjórnin hefir svikið kosningalofoi’ð sin svo freklega, að hún fer þar langt fram úr ölluni öðrum íslands-stjórnum. Hún liefir safnað 11111 sig rusjl- aralýð, sem liún lætur níða og rógbera saklausa og lxeiðai'- lega nxenn. Hún hefir sóað fé úr í’íkissjóði méð meiri ógegixd og frekju en dænxi finnast til hér á lanxli. Hún hefir notað varðskipin sem eign sina í óteljandi snattferðir og póli- tíska leiðangra. Hún hefir beitt hlutdrægni i öllum enxbætta- veitingunx og öllu starfi sínu. Hún lxefir lagt heilar stéttir þjóðfélagsins i einelti og ofsótt þær miskunnai'laust. Hún hef- ir bi'otið stjói-narskrá rikisins og skriðið á náðir konungs- valdsins, til þess að koma í veg Höfum nýlega fengið Sagógpjón í 50 kílóa pokum. H. Kenediktssoxi & Co. Sínxi 8 (fjórar línur). Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. Húppa kpakkil Leikið verður i kveld og annað kveld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasalan opin daglega eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 daginn, senx leikið er, annars seldir öðrunx. Sími: 191. Sími: 191. Nýkamið: 7 jiíís. rútlur veggfóður. Verð og gæði við allra hæfi. Stilt út í kveld. — VERSL. KATLA, Laugavegi 27. Vörubilaeigendur. Fundur verður haldinn af vörubílaeigendum kl. 11 f. h. á nxorgun í Vai'ðarhúsinu. Vegna hagsnxuna allra vörubílaeigenda er nauðsynlegt að enginn láti sig vanta á fundinn. Bílstjórar af ðllum stfiðvunum. fyrir, að andstæðingarnir geti lxnýst í gerðir hennar fyrir kosningar. — Hún hefir gert sig líklega til þess, að konxa hér á einræðisstjórn, og virt ])ing- í'æði og þjóðarvilja að engu. Margt fleira hefir hún illa gert, þó að ekld vei’ði talið að sinni. Yfir slíka stjórn hljóta að ganga þungir dómar, ef nokkurt réttlæti er til í þessu landi. Hún mun verða sakfeld fyrir lands- dómi og fyrirlitin af öllunx al- menningi. □ EDDA 59314257 —Fyrirl. Lokafundur. Listi í □ og hjá SM. til fimtudags. Messur á morgun. í dónxkirjunni kl. u, síra Bjarni Jónsson (altarisganga); kl. 2 barna- guðsþjónusta (sr. Fr. H.). Kl. 5, síra Friðrik Hállgrínisson. 1 fríkirkjunni kl. 5, síra Arni Sigurðsson. I Landakotskirkju: Hánxessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. I spítalakirkjunni í Hafnarfirði: Hánxessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. gúðsþjónusta með prédikun. Veðrið í rnorgun. Hiti í Reylcjavik 3 st., ísafirði -I- o, Akureyri 1, Seyðisfirði -t-o, Vestmannaeyjunx 5, Stykkishólmi 3. Blönduósi 4. Hólum í Horna- firði 2r (skeyti vantar frá Raufar- liöfn, Grindavík, Tyneipouth og Kaupmannahöfn). Færeyjunx 3, Tulianehaab 5, Angmagsalik H-i, jan Mayen H-4, Hjaltlandi 7 st. — Mestur hiti hér í gær 5 st., minstur 1 st. — Háþrýstisvæði yfir íslandi á hreyfingu austur eftir. Grunn lægð að nálgast vest- an að. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: V'axaudi sunnan kaldi i dag, sennilega allhvass og rign- ing með nóttunni. Breiðafjörður, Vestfirðir: Flæg sunnan átt í dag, en vaxandi með nóttunni. Úrkomu- lítið og mildara. Norðurland, norðausturland, Austfirðir, suð- austurland: Hægviðri. Úrkomu- laust og viða léttskýjað. V ísir er sex síður í dag. I aukal)laðinu eru mótmæli utan af landi gegn atferli stjórnarinnar og hlutdrægni útvarpsins. Fundið lík. Varðskipið Ægir kom í morgun með lík af manni, scm þýskur hotnvörpungur hafði dregið upp i botnvörpu. Er talið vist, að það sé lik Guðmundar Helga Árnason- ar, sem féll fyrir borð af Andra 13. þ . nx. Borgaral'undur. •• „Varðar“-stjórnin tilkynnir, að almennur borgarafundur verði haldinn í kvöld kl. 9 i „Varðar“- húsinu. Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, heldur fund kl. 1% á morgun. Rætt verður um þingrofið. Málshefjandi Jakob Möller. Kúban Kósakkarnir hafa sungið einu sinni á ísa- firði og Siglufirði og tvisvar á Akureyri, á öllum stöðunum fyrir troðfullu húsi. Þeir koma á íslandi að norðan og halda kveðjuhljóm- leika á þriðjudaginn í Garnla Bíó. Rykfrakkar karla og ungliiiga teknir upp í nxorgun. Sumarfötin nýkonxiix í aí'bragðs fall- egu og ódýru úrvali. Úlpur á fulloi'ðna og börn í ýmsuni litunx — afar ó- dýrar. Munið: SUMARKÁPURN AR, KJÓLANA og GOLFTREYJURNAR. Ódý rast í bænunx! Fatabúdin og Fatabiídin—útbú. Gullfoss fór héðan í gærkveldi til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar voru þessir: Erik Christiansen og frú, Hinrik Jacobsen og frú, Hernx. Lisberg og frú, Eli Donde, Iírik Olsson, Emrna Cortes, Ingi- björg Helgadóttir, Borgþór Jó- sefsson. Mr. Hassel, Davíö Jens- son, Einar Gunnarsson, S. Eiríks- son, Guðrún Ólafsson, Kristjana rlelgadóttir. Guðspekifélagið. Mr. Bolt frá Edinborg flytur fyrirlestur í liúsi félagsins, sunnudagiixn 19. þ. m. kl. 8y2 siðd., unx hinn nýja heim. Allir velkomnir meðan húsrúnx leyT- ir. — CKXSOOOOÍiOOOOÖCOÍSttOOÍXSÍSOOÍX IBKSi8lllilI8ll!llllllIi2i8I18ilIIKIIIIII iOOOOOOOCOOOCOOOOOOOOCOCXX Esja fer héðan í hringferð suður og austur um land fimtudaginn 23. þ. m. — Tekið verður á móti vörum á mánudag og þriðjudag. soooooootsooooooooooooooooo iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiii SOOOOCOOtXÍOtXXÍiiXÍOOOOOOOOOC Siómannastofan Saixikomur á morgun sunnudag 19. apr. í Varðarhúsinu: Kl. 6 ís- lensk samkoma, kl. 8% skandina- visk sanxkoma. Allir eru hjartan- lega velkonxnir. Af veiðum komu i nótt og morgun: Ver, Andri, Egill Skallagrímsson, Tryggvi gamli, Gulltoppnr, Ól- afur og Otur. Knattspyrnufél. Reykjavikur. . .■ Iþróttaæfing í húsi K. R. verður kk 10 í fyrramálið og kl. 2 fvríf stúlkur. Hlaupaæfing þj. 2.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.