Vísir - 18.04.1931, Blaðsíða 6

Vísir - 18.04.1931, Blaðsíða 6
Laugardaginn 18. apríl 1931. VISIR piIIHIIIIIllliiHllillfl!illIIIllll[||IIIIIlHiil!llllliaBiIlllilIIIHðlllllilll Nýkomið: Sveskjur 40—50. Sveskjur 80—90. Apricosur Ex ch. S SE Epli Ex cli. Bl. ávextir. Rúsinur. Döðlur. Ivúrenur. Per- 55 55 ur. Ferskjur. Gráfíkjur. I. Brynjólfsson & Kvaran. .......................................... verða daglegar bifreiðaferðir austur á Eyrarbakka og Stokks- eyri frá STEINDÓRL Sími 581. Framköllun, Kopíering, Stækkanir. Best — ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Gladiolur, Begoníur, Ane- mónur, Ranunklur, nýkomnar. Einnig allar stærðir af jurta- pottum. Blóma og matjurtafræ. VERSL. VALD. POULSEN, Klapparstíg 29. Simi: 24. Með B.S.R. bilum * N*la«aí ían|8«a limar ljuffengu Hvítlaukspylsur. BeneðlktB.Gaðmandsson&Co. Vesturgötu 16. Sími- 1769. Til Hafnarfjarðar, alla daga frá kl. 10 f. h. til 11 e. h. Frá Hafnarfirði, alla daga frá kl. 9% f. h. til 11 e .h. Til Vífilsstaða, alla daga kl. 12, 3, 8 og 11. Frá Vífilsstöðum, alla daga kl. 1 %, 4%, 8% og 11%. feggtóðnr. Fjölbreylt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Gflðmonfrr ísbjðrnsson StMI: 1 70 0. LAUGAVEGI 1. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Best að auglýsa í VIS1 Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstimi kl. 10—12. Ný, hrein, góð og ódýp. Sf. Sl. Qljábrensla. Lálið gljábrenna reiðhjól yðar fyrir vorið. — Hvert reiðhjól gljábrent þrisvar, og vinnan framkvæmd af færustu mönnum í þessari grein hér á landi. Fálkinn. FyrirliflHjandi: Epli Wiosaps, Jaffa appelsínur 144 stykki, Blöðappelsítuir 240-360 stykki, Yaiencia appeisíour 240-360 stykki. Hjalti Björnsson&Co, Sfmi 720 REG. U.S. PAT.OrF. DUPONT verksmiðjurnar í Ameríku eru frægar um viða veröld fyrir frábærar málningavörur Verksmiðjur þessar búa til sérsaklega áferðarfallega, matta innanhússmálningu, sem er bæði framúrskarandi endingargóð og drjúg, en kostar þó minna en flestar meðalgóðar tegundir. Biðjið málara yðar að nota DUPONT málningu á íbúð yðar og sjáið og reynið muninn frá því sem áður var. Allir kannast við og dást að fegurð og endingu lakks- ins eða málningarinnar á bílunum, scm til landsins hafa komið síðustu árin. Nær allir þessir bílar eru mál- aðir með lökkum eða málningu frá DUPONT. Matla málningin er fyrirliggjandi hér á staðnum. — Reynið hana. Umboðsmenn Jóli. Ólafsson & Co. Reykjavík. Uflísifls mesta úrvai af rammalistfli. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. &flfimifldflr Asbjörnsson. --- Laugavegi 1. --- Gull á hafsbotni. Hann virlist liafa komið inn í bókasafnið, þegar iiún sat þar ein við sauma. Hún hugsaði, að liann ætlaði að fara að tala um gullið, en hann nefndi það ekki á nafn. Hann hóf máls á skjallyrðum, en þegar minst varði tók lxann að íjá lienni ástir sínar af ofsa og ákefð — en mintist auðvitað ekki einu orði á mig í því sambandi. Hún reyndi að þagga niður í honum, en liann hélt áfram og varð ákafari með liverri setningu, kallaði hana ástina sina, grátbændi liana að fara með sér, lofaði henni öllu fögru og svo framvegis. Hann færði sig nær og nær lienni, lagði höndina á — jæja, eg vil ekki segja frá því nú — cn þá þreif hún rýting' blökkumannsins, sem lá þar á borðinu, og liótaði að reka hann í gegn, ef hann snerti við sér öðru sinni. Hann reyndi í fyrstu að halda jiessum leik áfram, en tók síðan upp aðra að- ferð. Hann liótaði að drepa mig, hvað sem það kost- aði. Hann ætlaði einkis að svifast til þess að hefna sín á mér, en unnusta mín var svo þrekmikii, að hún lét hvorki undan við blíðmæli lians eða ógnanir, og þegar hann lieyrði frænda minn koma inn — liann hafði verið eitthvað að sýsla úti í bátabyrginu — þá snaraðist Gonzales út, með ragni og formælingum. Hún lét þó á engu bera, og þegar hún fann okkur eftir heimkomuna var eins og ekkert hefði í skorist. Eg minnist þess þó, að iiún bað mig að gæta mín fyr- ir Gonzales, og lofaði eg lienni brosandi, að eg skyldi gera það, þó að mér fyndist mcð sjálfum mér, að ótti hennar væri fremur ástæðulítill, cn engu að sið- ur fanst mér enn vænna um iiana en áður fyrir þessa umliyggjusemi. Næsta morgun var komið besta veður og sólskin, og við vorum þá ekki sein að leggja af stað eftir gullinu. Skildum við þá Birlles og Gonzales eina eflir i Ralhalvin kastala og lögðum öll af stað í bát- inum og var glatt á hjalla. Við unnum ósleitilega að því í tvo daga að grafa upp gullið og flytja það til kastalans. Sumar húðirn- ar höfðu fúnað og gullpeningarnir sigið niður í sand- inn, svo að við urðum að sia nálega allan sandinn í liellisgólfinu. Hr. Jamieson lck við livern sinn fing- ur og hamaðist eins og berserkur. Við sendum bát- inn nokkurar ferðir fyrsta daginn, en þá um lcveldið fórum við að íhuga, hvernig gæta skyldi fjársjóðsins, sem enn lá í hellinum. Þó að litlar líkur væri til þess að nokkur rækist þangað, ])á gat það þó viljað til, og þá lilyti hann að sjá vegs ummerki. Hver gat vit- að, nema einhver flækingurinn leitaði sér náttbóls í hellinum. Eg bauðst til að verða eftir í hellinum og vaka, og hr. Jamieson vildi þá vera Jijá mér. Við létum þess vegna færa okkur vistir og skammbyssur með sein- ustu líátsferðinni, en liitt fólkið hélt heimleiðis. Eg sá, að Madeleine var áhyggjufull, en Jamieson reyndi á allar lundir að gera sem minst úr óþægindum okkar. Við neyttum nestisins um lcvcldið og lögðumst síðan fyrir á lyngi, sem eg hafði tínt og borið inn í hellinn. Hr. Jamieson var liinn skrafhreyfasti í fyrstu, en smátt og smátt dró niður i iionum og loks varð eg þess var að liann var sofnaður. Og þó að skömm sé frá aö segja, þá fór mér eins, þó að eg reyndi að berjast við svefninn. Eg vaknaði við það að bjarmi af ljósi féll framan í mig, og í sama vetfangi heyrði eg lógt óp. Eg þreif til skammbyssunnar og staulaðist á fætur. Eg hafði komið auga á háan mann í hellismunnanum, en hann var horfinn þegar eg kom út, og skifti þó eng- um togum, að eg væri kominn út, til þess að litast í kringum mig, en eg sá engan. Jamieson var nú risinn á fætur. „Hvað er þetta, Alan?“ „Einhver var hér ó ferð,“ svaraði eg í lágum rómi. „Jæja, við erum nú vaknaðir,“ svaraði Jamieson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.