Vísir - 21.04.1931, Side 3

Vísir - 21.04.1931, Side 3
VISIR Sumargledi Stðdestatélags Reykjavíkur -verður lialdin að Hótel Borg síóasta vetrardag, miðvikudag- inn 22. aj>ríl, og liefsi íneð borfihaldi kl. 7 siðdegis. Aðgöngumiðar verða afhentir í lesstofu Háskólans í dag frá kl. 5—7 síðdegis. Magnús Skaftfeld. Nýi Essex verður fyrst um sinn daglega til sýnis við bif- reiðastöð mína i Austurstræti 1. frá kl. 2—4 e. h. — Þeir, sem hafa i hyggju að kaupa bil á næstunni, ætlu að skoða nýja Essex og aka i honum, áður en þeir ákveða kaup á öðrum bil- tum. — Essex fæst bvort sem vera skal 5 eða 7 manna; verð- ið afar lágt. Hin nýja bók Keppinantar «káldsaga eftir síra Friðrik Friðriksson er tilvalin sum- ítrgjöf. Fæst hjá Ársæli Árnasyni og bókaverslnn Sigf. Eymundsen. 'Tilkynning frá útvarpinu um breytingu á dagskránni i kveld. —- í dag verðiir útvarp- :að samsöng og bljóðfæraslætti Kuban-kósakkanna. Samsöng- urinn hefsl ld. 18,30. Kl. 19,30 •verður þögn og verður þá veð- •urfregnum útvarpað. Sú breyt- tng verður á dagskránni, að Hljómsveit Reykjavíkur leikur ^kki, en i bennar stað flytur Kofoedhansen erindi sitl kl. 20,20. Leiðrétting. Vísir segir svo frá i gær, i fréttum frá stúdentafundinum, •að þar liafi verið samþyktar tvær tillögur. Onnur þess efn- is, að víta forsætisráðherra fyrir það, að segja ekki af sér. Þessari tillögu segir Vísir, að Æg liafi verið samþykkur. Þetta ■er auðvitað brapallegur mis- «kilningur, því að það var bin tillagan, þar sem þess er kraf- íst, „að íslenska ríkið verði gert að lýðveldi svo fljótt sem iint er“, sem cg kvaðst vera áamþykkur, ef hún liefði verið iiðruvísi rökstudd. — En hún var rökstudd á þann veg, að gefa í skyn, að konungsvald- 4nu hefði verið misbeitt síð- ustu daga. - Missögnin í frétt- unum liggur í því, að farið er tillöguvilt, hvort sem þetta er 5Ök sjálfs mín, eða annara. Hermann Jónasson. Vísir lætur þess að eins get- íð, út af þessu, að áheyrend- tim var ekki unt að skilja lög- reglustjórann á annan veg, en greint var frá í blaðinu, því að um fyrri tillöguna var að ræða, er hann gerði grein fyrir af- stöðu sinni. — Enda fór Vísir í frásögn sinni beinllnis eftir fundarskýrslu ritara félagsins. Nýjasta bókin til fermingargjafa: Bænahandið fæst í gyltu bandi hjá bók- sölum. BÓKAVERSL. EMAÚS, Bergstaðastr. 27. — En að sjálfsögðu er lög- reglustjóranum heimilt að leið- rétta þennan misskilning. Barnalesstofan L. F. K. R. i Þinglioltsstræti 28 hættir störfum sínum á morgun, síð- asla vetrardag. Hefir slofan ver- ið vel sótt allan veturinn og sýn- ir aðsóknartaflan að heimsóknir liafa orðið í vetur 3725. Á'morg- un, kl. 4—6, verður útlilutað nokkrum liókaverðl. þeim börn- um, sem best hafa lesið og best komið fram á lesstofunni — og jafnframt verður eittlwað meira gert til ]>ess að gleðja börnin, í kveðjuskyni. — Hefir Visir ver- ið beðinn að geta þess, að börn, sem oftast hafa komið á les- stofuna i vetur, séu velkomin á morgun, meðan liúsrúm leyf- ir. — Thorvaldsensfélagið. Barnauppeldissjóður ]>ess ætl- ar að selja merki til ágóða fyrir starfsemi sína seinasta vetrar- dag eins og að undanföi’nu. Börn, sem vilja selja merkin, eiga að koma á Basarinn lclukk- an 10 um morguninn til þess að taka við merkjunum. Heimsóknartími í Landsspítalann er á virkum dögum frá kl. 2—3; á sunnu- dögum 1—3. ORGGL Nokkur orgel seld án út- borgunar fyrir sumardaginn fyrsta. HljððfæraMsið og útbúid. NINON. AUJ-TUOJ7CÆTI • 13 Snmarkápsr Kasmírsjöl. nýkomið í fallegu og ódýru úrvali. Versliinin Gullfoss, NINON ODID • 3- 77 Nú er sumardagurinn fvrsti í nánd — og nú er gott að fá sér nýjan kjól. — „N I N O N“ hefir fallega ódýra kjóla úr ný- tísku efni og sniði —- o'g altaf úr nógu að velja. Mouselinekjólar frá 22—49 kr. Vaskasilkikjólar — 15—65 — Ullarprjóhakjólar—■ 25—35 — Ullar prj ón ak j ólar „Kömþlet" — 49—66 — Silki-marocaine •— 32-110 — Gcorgettekjólar — 65—99 — Georgettekjólar „Komplet“ (kjóll og jakki) falleg- ur vorkjóll 85 — Undir sloppa: Þægilegur, þunnur kjóll úr „vaskasilki“ — hentugur und- ir sloppa að eins 75 kr. „Mode“-kjólar — svartir — úr Cr. Marocaine og Georgette, nýjustu snið. Nr. 42—44-—46 Simi 599. Laugaveg 3. Fermingar-1 A ÚtSÖlll 11111 föt með tvihneptu vesti og viðum buxum FERMINGARKJÓLAEFNI og allt annað til fermingar- innar, nýupptekið' í Soðiobúð. seljum við meðal annars öll karlmannaföt með séstöku tækifæi’isverði. Mikið af fallegum manchettskyrtum með 2 flibbum fyrir aðeins 5 kr. stk., 1200 góð bindi fyrir aðeins 75 aura stykkið. Marteinn Einarsson & Oo. Iðnaðarmannafélagið heldur fund annað kveld kl. 8V2 i baðstofunni. Sjá augl. Lvra kom frá Noregi i morgiin. Sumarfagnaður Ármarins verður í Iðnó kl. 9% á mið- vikudaginn (síðasta vetrar- dag). Þar fer fram kappglima, sjónleikur frá Álþingishátið- inni verður leikinn, og að lok- um verður dansað til kl. 4. Hljómsveit P. (). Bernburg spilar undir dansinum. — Að- göngumiðar fást i Efnalaug Reykjavíkur og i Iðnó í dag og á morgun frá kl. 4—8 síðd., og kosta kr. 3,00 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Sumarkort, mjög falleg, fást i Safna- liúsinu. Viðtalstími fyrir barnshafandi konur, sem ætla að leggjast á Lands- spítalann, er á miðvikudögum kl. 4—5. Barnauppeldissjóður Thorvaldsénsfélagsins selur blóm og heillaóskaskeyti, með mynd eftir Guðm. heitinn Tlior- steinsson, síðasta vetrardag eins og að undanförnu. Það er vel gert að styrkja þessa góðu stofnun með þvi að kaupa hlómin og skeytin. Dyratjðld, GARDÍNUEFNI, afpassaðar GARDÍNUR, ELDHÚSGARDÍNUR i miklu úrvali, Verðið sanngjarnt eins og vant er. Verslun. Gmmþópunnap & Co. Eim skipaf élagshúsinu. Sími 491. D. K. W. (stærsta mótorhjólaverksmiðja í heimi). Mótophj Ó1 Luxus 300 nýtt, með öllu tilheyrandi. — Lágt verð. Aðgengilegir greiðsluskilmálar. — Talið við Sími 2158. Laugaveg 19. Notið tækifærið I Næstu daga seljum við veggfóður með allt að 50 prósent af- slætti. — Mörg liundruð tegundum af ensku, þýsku og belg- isku nýtísku veggfóðri úr að velja. Guðm. Ásbjörnsson. Lau£«v«» 1. Sími 1700.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.