Vísir - 22.04.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 22.04.1931, Blaðsíða 1
Riístjóri: 'PÁLL STEIN GRlMSSON. Sími: 1600. Preatsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ADSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 22. april 1931. 103 tb'. Vörubflastöðin í Heykjavik. Simar: 970, 971, 1971. ffii Gamla Bíó Gáiga Tonl. Þögul kvikmynd i 9 þátt- um, gerð af Merkur Film- félaginu, Berlín, og leikin af fyrsta flokks leikurum, rússneskum og þýskum. Aðalidutverk leika: ITA RINA, VERA BARNOVSKAJA, JACK MYLONG Mt)NZ, JOSEPH ROVENSKY. Efnisrík mynd og listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. imi!iIIIH!!SIili:!!liIII!i:iE1IIIil!III Verslunin Hverfisgötu 59. 2212 sími 2212 selur aðeins góðar vörur við sanngjörnu verði. Hveiti 16 og 22 au. pr. % kg. Haframjöl 22 au. pr. % kg. Smjörlíki 85 au. pr. j/ó kg. Kaffi 90 au. pr. pakka. Kex frá 0,90 pr. /■> kg. og margt fleira. Li])ur afgreiðsla. Góðar vörur. lllllllSIIKlllilllIIIIIIIillllllllSllllllI Jarðarför mannsins mins, Herberts M. Sigmundssonar, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 24. apríl og liefst með húskveðju að heimili hins látna, kl. 1 V2 e. h. Ólafía Arnadóttir. Maðurinn minn, Jóhann Jóhannsson, húsgagnasmiður, lést að heimili okkar í morgun, úr hjartaslagi. Laufásvegi 2, 21. apríl. Kristjana Ó. Benediktsdótdr og hörn. Leikhúsið Leikfélag Sími 191. w Reykjavíkur. Sími 191. ■ÖLFJpa kr akkiT Leikið vérður á rnorgun (sumardaginn fyrsta) og á föstu- dag kl. 8 síðdegis i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir kl. 1—7 i dag í Iðnó og á morgun eftir kl. 11 árdegis. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 daginn, sem Ieikið er. Sími: 191. Sími: 191. Allir skátap, stúikup ocf piitar mæti sunnan við Iðnó kl. ÍO f. h. á sumapdaginn fyrsta. - gegnir hr. læknir Sveinn Gunnarsscn Sjúlcrasamlags og fá- iækralæknisstörfum fyrir mig. — Öðrum læknisstörfum mín- uin gegnir hr. Jspkriir Halldór Hansen. Reykjavík, 20. april 1931. iaugardaginn 25. apríl klukkan 9. Bei’siiurpiiljóinsveitiD — spilar. — Áslvriftalisti á vana- legum staö. ©ímí 355. Stjórnin. Matth. Emarsson. M b. Skaítfellingur hleður iil Víkur föstudagínn 24. þ. ni. — Vörur afhendist sam- dægurs. isakkarmr . sídasta sinn í kvöld kl. 6já í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar i Hljóðfærahúsinu, sími 656, hjá frú Iv. Viðar og hjá Eynnindsen, sími 135, og við inngang- iriri, ef nokkuð verður óselt. Mýtt steinhLÓLS til sölu í ágætu standi. Uppl. hjá ólafi Benediktssyni, Lokastíg 19. Sími 2011. ÍCÍÖOÍ5ÍSOOÍ5«Í>ÍS«ÍS?XÍ»ÍSOÖOOOO< •s ö er best. g JOHS. BANSENS ENSE. H. BIERING. Laugaveg 3. Sími 1550. SOOOOOOOOOÍXSÍSÍSOOÖOOOÖOOOO? , F. U. AL A. Ð. fundur annað kveld kl. 8V2. Sumarfagnaður. Knattspymufélagið Valur sér um fundinn og' mun þar verða margt dl skemtunar. Allir karl- menn vélkomnir. Félagsmenn, munið eftir að fjölmenna. Nýja Bíó Gæfumunur. Þögull sjónleikur í 8 þált- um, leikinn af hinni ágætu leikkonu: CORINNE GRIFFITH, EDMUND LOWE o. fl. Þó að nú sé talmyndaöld, þá koma þó á markaðinn svo góðar þöglar myndir, sem eru jafnvel ineira eft- irsóttar en talmyndir. Þessi mynd er ein af þeim, sem alstaðar hefir hlotið feikna góða dóma, enda er efnið þannig', að þeir, sem sjá myndina, munu ekki strax gleyma innilialdi hennar. YLFINGAR mæti á morgun kl. 9,45 f. h. hjá Iðnó. Nýlagað daglega liinar ljúffengu Hvítlaukspylsur. Be.n8öiktB.Ge5musiö889a&0o. Vesturgötu 16. Sími: 1769. Tækifærisverð. Blómasúlur, það sem eftir er, og 2 mahogni rafmagnslampar, seljast með sérstöku lækifærisverði. SCr. Kpagh, Bankastræti 4. FeriÐingar- og tækifærisgjafir: Silfurplettburstasett, Vasaklúta- möppur. Skrautgripaskrín. Toi- lett-dúkkur. Ilmvatnssprautur. Toilett-sett. Manicurekassar. Handtöskur. Ilmvötn og margt fleira. Þessar vörur seljast með miklum afslætti. Sp. Kragh, Simi 330. Bankastræti 4. Hinir marg eftirspnrðn F®fl“ 0! irikkar ern nýkomnir. MIKIÐ LÆKKAÐ VERÐ! Stakar karlmannabuxur og á drengi. Munið eftir hinum ágætu Mandiettskyrtum. Ýmsar nýjar vörur komnar. Ennfremur mikið af sumarfataefnum. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. SOOOOOOOCÍSOOOOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOÍXSOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOÍX Ungnp madup 20 ára gamall, með real-próf og dönsku verslunarskólaprófi, óskar eftir skrifstofustörfum. Tilboð merkt: „20 ára“, sendist Visi. ' SOOOOOOOOOOÍSOÍSOOCÍXSOOOOOOOÍXXSOÍSOOOÍXSOOSXSOOOOOOÍSOOOÍXSOÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.