Vísir - 25.04.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
21. ár.
Reykjavik, laugardaginn 25. apríl 1931.
111. tbl
Gamla Bíó
Monte
Carlo
operettu-kvikmynd í 10
þáttum, cin aí' glæsileg-
ustu og tilkomumestu tal-
myndum sem tekin hefir
verið.
Aðalhlutvei'k leika
Jeanette MacDonald,
Jack Buchanan.
Það er liressandi skemtun
og hreinasta nautn að
hlusta og liorfa á þessa
fyrirtaks kvikmynd.
„6oðafoss“
fer liéðan á mánudagskveld (27.
apr.) fljóla ferð, vestur og norð-
ur um land til Hull og Ham-
borgar. Aukahöfn: Bíldudalur.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
liádegi á mánudag og vörur af-
hendist fyrir sama tírha.
Þaö er ekki víst
að nokkur hafi belra skyr en
Mjólkurbú Ölvesinga. Það er
viðurkent að hafa ixesta bragð-
ið. — Útsala á Gi’ettisgötu 28,
sími 2236 og Öldugötu 29, sími
2342. — í heildsölu hjá
Sfmoni Jónssyni,
Laugaveg 33.
Eftt
Flygel
er til sölu nú þegar með sér-
stöku tækifærisverði, gegn stað-
greiðslu. — Einnig látúnslampi
með skermi, gardínustengur,
gardínur (stores) og nxjög
vönduð stráhúsgögn. Til sýnis
í dag og á morgun kl. 4 til 7 í
Aðalstræti 2, uppi.
Eggert Claesien
hæstaréttarnxálaflutningsmaður
Skrifstofa: Ilafnarstræti 5.
Sínii 871. Viðtalstími kl. 10—12.
Leikliúsid
Leikfélag
Sími 191.
Reykjavíkur.
Sími 191.
Húrra kpakkil
Leikið verður annað kveld kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 4—7 og á morgun
eftir kl. 11 árd. — Sínxi 191.
Sída&ta sinn
áður en byrjað verður að leika næsta leikrit
„Malllsteinn og Dói*a<É
Forsala að þreniur fyrslu sýningunum, fimtudag, laugai-
dag og sunnudag n.k. byrjar í dag kl. 5—7 í sínxa 1292
og heldur áíram á sama tima á mánudag og' þriðjudag.
Kjólap
Nokkur stykki seljast í dag' fyrir hálfvirði.
nqibjargar Johnson
Lækjargötu 4.
Við fengum með Goðafossi í gær nýja sendingu af þessari
ágætu kartöflutegund, sem við liöfum selt undanfarið.
Pantið þær í dag, því að þessi sending selst strax.
Mjilkarfélsö Reykjavíkor.
Pakkhúsdeildin.
eru betri en aðrar krónu
cigarettur, um það er ekki
deilt. Það er auðvelt að
venja sig á nýja cigarettu,
ef lxún er betri. Eiiihvern
tínxa hafið þér vanið yðnr
á þá, sem þér reykið nii,
því ekki eruð þér fæddur
með cigarettu i nxunnin-
uni. Reynið „De Reszke“,
reykið hana, ef hún er
betri, þá verður „De Res-
zke“ i Iivers nianiis munni.
Heildsölubii'gðir hjá:
Magnúsi Kjaran.
Nýja Bíó
Segðu rnér
í söng.
(Say it witli Songs)
Tal- hljóm og söngva-
kvikmynd í 10 þáttunx, er
farið Iiefir sigurför um all-
an heinx.
Aðalhlutverkin leika:
AL JOLSON
og
SONNY BÖY
af mikilli snild. í þessari
mynd syngur Jolson hið
fagra kvæði Litli vin
(Little Pal) er koniið hef-
ir i islenskri þýðingu eft-
ir Frevstein Gumxarsson.
Nýlagað daglega
okkar
Bætiefnisríka kjötfars
sem er bæði drjúgt og lxragð-
golí.
Beneðikt B. Gnðmnnðsson & Co.
Sínxi 1769. Vesturgötu 16.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Hér nxeð tilkynnist vinuin og vandaniönnum, að ekkjan
Maria Halldórsdótlir á Nýlendugötu 16, andaðist 23. apríl.
Fyrir lxönd aðstandeixda.
Guðjón Ólafsson.
ÍOÍSOÍKXSOOí>OÍXX>OÍ>í>!5t5ÍÍC«ÍSÍÍO!X>ÍS»CÍÍÍÍ5<ÍÍÍttíÍÍÍt5í5«ÍX5íítíí>»!5WííÍOtXX
I bestar frá STEINDÓHI. g
Símar 580 •> 581 - 582.
mKSiiiiiiBitaiiiHiiiiiHSiintíBHiiiiiitiaiitiiiniuimiiiiiiiHiiiiiianiim
Nýkomið: 7 jiús. nlllur veggfdðnr.
Verð og gæði við allra hæfi. Stilt út í kveld. — VERSL. KATLA.
Laugavegi 27.
soísotioísísoíitsísíltioíititsíiístsociístscsísíitscsootsísoíscstiooíiísísticitsísotsooísot
Eru páðherrarnir gekir
við 3. kapítula hegningarlaganna og 9 greinar þeirra og ráð-
herra ábyrgðarlögin öll — og er hægt að koma fram refsi-
ábyrgð gegn þeim?
EHINDI
um þetla flytur Magnús Magnússon í Nýja Bíó sunnudaginn
26. þ. m. kl. 2 e. h. — Aðgöngumiðar seldir við innganginn
og í hókaverslun Sigl': Eyimmdssoiiar í dag og kosla krónu.
HiiiiiiiinmuiiiiiiiiisimiiiiiiniiimiiiiiiiiinmiiiiiiiíniiiiininniiiiM
§f HafnaFffardarfei'dir I