Vísir - 25.04.1931, Síða 3

Vísir - 25.04.1931, Síða 3
yisiR 'ins, eSa óstjórnarfíökksins öllu heldur, hefir — aÖ því er kunnugir fullyr'ða — ekki komist af með ijtninna en 4000 —■ fjögur þúsund — krónur í fargjölcl fyrir sjálfan sig austur yfir Hellisheiði og heim aftur árið sem leið. Mun óþarfi að ■geta þess, að höfðingi þessi hefir fikki greitt fé þetta úr eigin vasa, heldur hefir ríkissjóður orðið- að -greiða það beinlínis eða óheinlínis, því að maðurinn er viðriðinn eina af stofnunum þeim, sem ríkissjóð- ur leggur til allmikið fé. — Þessar 4000 krónur svara til þess, að mað- -surinn hafi farið 400 sinnum austur að Selfossi og heim aftur, eða rúm- lega einu sinni á dag allan ársins hring. Mundi þetta þykja mikil eyðsla, ef ótiginn maður ætti i hlut. En hér er umhátiginnstjórnarmann .að ræða, en hvorki „glæpamann" né „Grimsby-dóna“, þ. e. Reykvíking, Á ,,stjórnarmáli“. — Það er nú haft fyrir satt, að þessi 4000 króna ferðahöfðingi sé einn hinn sparsam- asti í stjórnarliðinu og gætnasti um eyðslu ríkisfjár. -— Eins og allir -mega sjá, er það ekki lítill höíð- íngsskapur og rausn að geta komið í lóg 4000 kr. á einu sumri í ferða- lög austur yíir Hellisheiði, og.verð- •ur ekki annað sagt, en að það sé hýsna ánægjulegt þegar „verkin ctala“ með þessum hætti. Hnýsinn. Dýraverndarinn. Þriðja blað 1931 er nýkomið út. Flytur framhald af greinaflokki Daníels Daníelssonar ,,Um hesta, háttu þeirra og vit". —- Síðast í blaðinu er birt skýrsla um starfsemi Dýraverndunarfélagsins siðastliðið ár. Fer nú hagur félagsins óðum batnandi. Hafa miklar breytingar og umbætur verið gerðar í Tungu, jn. a. hefir hesthúsið verið stækkað og bætt. Er þar nú kominn sjúkra- jklefi, pg baðþró fyrir hesta, sauð- fé og önnur dýr, senr jiarfnast böð- -unar. Umsetning búsins nam siðast- liðið ár að krónutali 10942.50, en árið á undail 5270.93. — Félagið nýtur 1000 kr, styrks úr ríkissjóði á þessu ári. Wegeners-leiðangurinn. Ákveðið er nú, að Jón Jóns- son frá Laug verði í l'eiðangri þeint, sem farinn verðnr til Grænlánds, til aðstoðar félög- um Wegeners. í gær barst hing- að skeyti til Sigurðar Sigurðs- sonar búnaðarmálastjóra frá stjórn Grænlandsmálanna í Kaupmannahöfn, og er bann beðínn að annast undirbúning fararinnar, ásamt Jóni Jónssyni. Mun Jón fara héðan 20. maí til Kaupmannahafnar, og liefir þá með sér hestana, sem um var beðið. En ráðgert er að leggja af stað frá Kaupmannahöfn 28. tnaí n.k. Landsmálafundi hcfir Pétur Magnússon alþm. boðað á þessum stöðum: Akra- nesi 26. apríl, Borgarnesi 27. apríl, Hvannnstanga 29. april, Blönduósi 1. maí, Sauðárkróki 3. maí og Hofsós 5. maí. Hefir tiinuxn flokkunum verið boðin þátttaka í fundum þessum. Af veiðurn hafa komið í nótt og morg- nn: Snorri goði, Egill Slcalla- grímsson, Otur, Tryggvi gamli, Hilmir, Gyllir og margir línu- bálar og færeysk þilskip. Afli ágætur. Kolaskip kom i gær til li.f. Ivol og Salt. Botnia fór frá Færeyjum kl. 9 í gær- rnorgun, og Dronning Alexand- rine kl. 2 í nótt. — Bæði skipin wæntanleg hingað á morgun. Reg. u.s. pat.off. DUPONT verksmiðjurnar í Ameríku eru frægar um víða veröld fyrir frábærar málningavörur. Verksmiðjur þessar bxia til sérstaklega áferðarfallega, matta innanhússmálningu, sem er bæði framúrskarandi endingargóð og drjúg, en kostar þó minna en flestar meðalgóðar tegundir. Biðjið málara yðar að nota DUPONT málningu á íbúð yðar og sjáið og reynið muninn frá þvi sem áður var. Allir kannast við og dást að fegurð og endingu lakks- ins eða málningarinnar á bílunum, sem til laixdsins hafa konxið síðustu árin. Nær allir þessir bílar erix mál- aðir með lökkum eða málningu frá DUPONT. Malta málningin er fvrirliggjandi liér á staðnxun. — Revnið liana. Umboðsmenn Jóh. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK. SCOTT’S heimsfræga ávaxtasulta jafnan fyrirliggjandi. I. Brynjólfsson & Kvaran. miiiiiiíiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiininiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiHHiB Sxxðin kom í gær úr hringferð. Alliaixce Francaise heldur „tliédansant“ fyrir skiplierrann og sjóliðsforingj- ana á franska eftirlitsskipinu „Quentin RooseveIt“ á morgun, sunnxidag, ld. 3% að Hótel Boi’g. — Meðlimum heimilað að taka með sér gesti. Meðal farþega á Goðafoss í fyrrakveld vorxx: Ingvar Sigurðsson, Sigurður Hliðar, Gxxnnar Þorsteinsson, Þorsteinn Jósefsson, Mr. Hol- lowday, frú Fav Jóixsson, frú Magda Jensen, Stefán Þórðar- son. Háskólafyrirlestur kl. 6 í kveld: Prófessor Ágúst H. Bjarnason: Um vísindalegar nýjxxngar. — Öllxuxx heinxill að- gangxxr. Víðavangshlaup drengja fer fram á morgxux og lxefst kl. 10 árd. Keppendur verða 38. Frá Glíinufél. Ármann verða 15 drengir, frá K. R. 15 og fx’á I. R. 8. Hlaupin verður saixia lxlaupa- leið og áður. — Hlaupið liefst i Austxirstræti og endar nyrst i Lækjargötu. — Keppendur og starfsmenn íxxæti kl. 9V& árd. í gamla barnaskólanxun. Alþýðufræðsla Guðspekifélagsins: Frú Krist- íix Mattliíasson flvtxxr fyrirlestur 1 húsi félagsins, sunnudaginn 26. þ. xxx. ld. 8V2 siðd., uixx xxppeldis- nxál. — Allir velkonmir meðan húsrúm leyfir. Náttúrufræðisfélagið liefir samkomu mánxxd. 27. þ. m., kl. 8V2 e. h. í Landsbóka- safnshxxsiixu. Fimleikakepni unx bikar Osló Turnforcning fer fraixx á íxxorgun og liefst kl. 2 í ganila barnaskólanxxm. í kepnimxi taka þátt Árnxann, K. R. og í. R. — Vegna þess hve rúixiið er litið í skólaixum, fá að eins þeir að horfa á kepnina senx aðgöngumiða hafa. Sjómannastofan. Samkoixia sunnud. 26. april i Varðarhúsinu kl. 8U>. — Talað verður á ísleixsku, færeysku og norsku. — Allir velkomnir. — Engin saixxkoma kl. 6. Hjálpræðislierion. Samkonxxxr á íxxorgun: Ilelg- unarsanxkonxa kl. 10 y2 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Úti- samkonxa á Lækjartorgi kl. 4, ef veðxxr leyfir. Hjálpræðissaixx- koma kl. 8 síðd. Lautn. H. Andrésen stjórnar. Lxxðraflokk- ui’inn og strengjasveitin að- stoða. — Allir velkomnir. Pétur Sigurðsson flytur fyriríestur í Varðar- húsinu á morgun kl. 5 e. h. mxx afbrýðissemi Guðs. —- Allir vel- komnir. BústaðaskifXi. 1 clag flytur Ingibjörg Jónsdótt- ir, hugarlæl-mir, að Skólavörðustíg xo. Knattspyrnufék Reykjavíkur. Æfing fyrir karlflokkana verður í íþróttahúsinu í fyrra- málið kl. IOV2, en æfing fyrir alla kvenflokkana verður í Iþróttaliúsinu kl. 2 síðd. Mætið vel. Dansleik K. R. hefir verið fi-estað til 3. nxaí. Er félagið nú að undirbúa sína fyrstxx hópsýningu, kvenna og og kax’la, í finxleikunx og standa æfingar yfir þessa dagana í fxxll- xxm krafti. Hópsýningin á að fara fram á íþróttavellinuixi sumxxidaginn 3. nxai og xxnx kveldið verðxxr svo dansleikur í K. R. húsinxx fyrir alla K. R.- félaga. Eru ráðherrai’nir sekir? Erindi xinx það efni flytxxr cand. juris. Magnús Magnússon ritstjóri i Nýja Bió á morgun. Sjá axxgl. Veðrið í morgun. Hiti i Rcykjavík 3 st., ísa- firði 5, Akxxreyri 3, Seyðisfirði 4, Vestmannaeyjunx 5, Stykk- ishólmi 4, Blönduósi 4, Hólxun í Hornafirði 4, Grindavík 4, (skeyti vaixtar frá Raufai*- liöfn), Færeyjum 7, Juliane- haab 0, Angmagsalik -x- 1, .Taix Mayen 4, Hjaltlandi 7, Tyne- nxoxxtli 7, Kaxipniannaliöfn 5 st. — Mestur liiti liér í gær 7 st., minstur 2 st. Urkoma 0,4 mnx. — Lægðai’iiiiðjan er nxx konxin lil Bretlandseyja og veldur austan og norðaustan átt liér á landi og unx allaix norðurhluta Atlantshafs. — Horfur: Suðvestui’land, Faxa- flói: Ilæg austan eða norð- austan gola. Dálítil rigning fyrst, en léttir til síðdegis. Breiðáf jöi’ður, Vestf irðir, Norð- urland: Hægviðri. Urkonxu- laust og viða létt skýjað. Norð- austurland, Austfirðir: Hæg- viðri. Þykt loft og dálítil úr- koma. Suðaustui’land: Stilt og gott veðui’. K. F. U. K. A. I). Fundur í kveld lcl. 8J4. Afmælis- og inntökufund- ur. Sjá augl. i dag. Útvarpið í dag. 18,15: Erindi í Háskólanimx (A- gúst H. Bjarnason, prófessor). — J9.25: Hljónileikar (Granxmófón). —- 19.30: Veðurfregnir. —- 19,35: Barnasögur (Bjarni Bjarnason, kennari). — 19.50: Einsöngur (Ungfrú Ásta Jósefsdóttir) : Magn- ús Árnason: Eg elska þig. Sigvr. Kaldalóns: Svanurinn minn syng- ur. Merikanto: Naar Bjerkerne suser. — 20.00: Þýskukensla í 2. flokki ( W. Mohr). — 20,20: Ein- söngur (Ungfrú Ásta Jósefsdótt- ir): Wennerberg: Min sjál láng- ter. Sigf. Einarsson: Flátt eg kalla. Páll ísólfsson: Víst ei’t þú, Jesú, lcóngur klár. — 20,30: Erindi: Nýj- ustu fornfræðirannsóknir (Vilhj. Þ. Gíslason, nxagister). — 20.50: Óár kveðið. — 21,00: Fréttir. — 21.20 —25: Dansmúsik. Áheit á Strandarkirkju, ■ afli Vísi: 5 kr. frá N. N., 15 kr. fi’á óixefndum. Frá Bretlandi. —o— Það vakti mikla athygli fyrir nokkuru síðan, er Philip Snow- den, bi-eski fjármálaráðherrann, sagði í þingræðu, að ekki væri tiltölc að íþyngja iðnaðar- greinum landsins meira en orð- ið var með sköttum og álögunx. Það vissu allir áður, að ríkis- gjöldin voru orðin svo gífurleg og hallinn á rikisbúskapnum svo mikill, að fara yrði óvana- legar leiðir til þess að lá fé. Og nú konx fjármálarráðlierra iðn- aðarlandsins mikla og kannað- ist við það skýrt og skorinort, að ekld kæmi til nxála, að í- þyngja iðngreinununx meira en orðið var. En hvar átti þá að taka féð? Jafnaðarnxenn eru við stjórn í Bretlandi, en þeir hafa, sem kunnugt er, þá skoð- un, að fara beri eins langt og farið verður í hækkun erfða- íjárskatta. Tekjur í’ikisins á f jái’hagsárinu 1929—1930 af erfðaf járskatti urðu sem neixxur $ 398,850,000 og verða sennilega senx nenxur 400 íxxilj. dollara á fjárlxagsárinu 1930—1931. Er talið, að sú áætlxui nxuni fara nærri lagi. Bretland er auðugt land. Þar eru fleiri miljónaeig- endur en í sjálfum Bandarikj- unum. Sem dæmi unx hinar 111 iklu er f ðaf j árskat ta tek j u r bresku stjórnarinnar í ár, nxá geta þess, að talið er að ei’fða- fjárskattur á eignum dánai’bús Melchett’s lávarðs, verði senx neniur 4% niilj. dollara. Svo hart er að gengið sanx- kvænxt núgildandi lögum í þessu efni, að erfðafjárskattur nemur oft % allra eignanna. Þannig, ef eignir dánarbús nema t. d. einni miljón sterl- ingspunda, fá erfingjarnir að- eins 750,000 sterlingspund, liitt fær ríkið. Þessi ágengni ríkis- ins hefir leitt til ]xess, að ýms- ir efnamenn liafa sanxeinast og myndað hlutafélög, í þeinx til- gangi að verja eignir sínar að sér látnum fyrir erfiixgja sína. — Auðnunx er nxjög misskift í Bretlandi. Margir auðixxeixix í Bretlandi eiga eignii-, sem nema frá sexxx svarar 2 miljónum upp í 10 miljónir sterlingspunda, og það eru að nxinsta kosti 3 auð- nxenn i landinu, sem eiga 25 nxilj. sterlpd. Hinsvegar nxunu tvær miljónir manna lifa á at- vinnuleysisstyrkjunx, draga fram lífið á þvi, senx ríkið legg- ur af mörluun til þeirra. Nú eru taldar horfur á, að eina leiðin til þess að geta staðist hin sí- vaxandi ríkisútgjöld sé að auka erfðaf járskattaxxa. Og xxxai’gir vilja fara að fordæmi sumra Sninarflapr fyrsti 1931, Vakna’ af blundi blóm á grund blöðunx sundur fletta. Ilals og sprunda lilýnar lund lxrínxs þá stundir létta. Vorið bliða boðar lýð beti’i tiðar kjörin. Fram því víða’ úr vetrarhríð vonar skriður kixörinn. 1 Sól unx bala’ og bjarkai*sal blómum svala veitir. Gi’óðri falið geisla val grösin dala skreytir. . r Lífsins bjarta ljómar skart liður svart úr huga. Inst í lijarta myndast nxargt, nxótgangs art að buga. r Urtir kátt sér una dátt, eðlisliáttum kunnar, því lífsins nxáttur lýsir brátt leiksvið náttúrunnar. Yndi nxyndar ljóssins lind, lýðunx býður fegri tíð. Hrinda’ í skyndi af liamra tind liríðargríði veðrin blíð. Leysist drónxi af landi og þjóð er lifi í blónxa og hetjunxóð. Sífelt ljómi i sxmxarglóð sveitin frónxa’ á noi’ðurslóð. Ágúst Jónsson. Rauðarárstíg 5 B. annara Evrópuþjóða og leggja þungan skatt á piparsveina. — Mun innan skanxnxs fréttast nánara unx livað stjórnin hj’gst fyrir í þessuixi efnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.