Vísir - 30.04.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1931, Blaðsíða 3
VISIR NSNQN AU.fUiQJTOÆTI - 12 NINON hefip fult hiis af: NÝTÍSKU KJÓLUM, með öllum veröum. NINON ________ OC3ID • S— 'T’ Atvimnleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra s.jómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna — og kvenna í Reykjavík 1. maí næstkomandi. Fer skráning fram i Verkamannaskýlinu við Tryggvagötu frá kl. 9 árdegis til kl. 19 að kveldi. Þeir, sem lála skrásetja sig, eru beðnir að vera við- búnir að svara því, hve marga daga þeir hafa verið ó- vinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi siðast liaft vinnu, hvenær þeir hafi hætl vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfr. verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagaf jölda og um það í hvaða verká- Jýðsfélagi menn séu. Borgarstjórinn í Reykjavik, 29. april 1931. K. Zimsen, Mianiugarorð. —o—■ Fyrir réttu ári síðan, hinn 30. ajn'íl andaðist húsfrú Pórdis Sveinsdóttir, Óðinsgötu 14 A í Reykjavík. Ilún var fædd 23. sept. 1870 í Bollakoli i Fljótshlið; voru for- eldrar hennar Sveinn Guð- mundsson og Halldóra Ólafs- dóttir, húandi hjón jmr. Tveggja ára gömul misli Þórdis móður sína; var lienni þá komið í fóst- ur til hjónanna, Guðbjargar og Jóns í Fljótsdal. Ólst hún þar iij)j> og naut góðs uppeldis und- ir leiðsögu hinnar góðfrægu húsfrevjii er reyndist henni sem móðir, mintist Þórdis hennar jafnan á þann veg. Arið 189(5 gekk hún að eiga Jón Erlendsson, sem j)á átti heima í Fljótsdal. Þau hjónin fluttust til Reykjavíkur árið 1902, varð þeini (5 barna auðið; lifa 4 dætur, 3 eru heima hjá föður sínum, en ein býr á Pat- reksfirði gift Bergi Jónssyni sýslumanni. Sá er þetta ritar, minnist eigi, að haí'a séð móður kvadda í siðasta sinn með meiri elsku- merkjum manns og dætra, en lýsti sér við banabeð hennar í umönnun og atlotum; má af því marka, hve framkoma hennar sem móður og húsfreyju hafði áunnið sér örugt traust og ást- riki. Hún var guðelskandi og grandvör í hegðun, trygglynd og vinföst svo sem hún átti ætt til. — Störf hennar voru svo sem margra húsmæðra, kyrlát og fordildarlaus, en svo vel rækt, að þeir sem jiektu hana og þess helst hinir nánustu, geyma nafn hennar á því minningasviði sem góðum eiginkonum, mæðr- um og húsmæðrum er valið, í hugum jieirra er litið geta með þekkingu yfir lifsstöi'f hinnar látnu. ■— Blessuð sé minning hennar. Á. J. Útvarpið í (taR. Kl. 19,25: Hljomleikar (Gram- mófón). — 19,30: Veðurfregnir. — 19,35: Ujiplestur (Gu'ðbrandur Jónsson, rithöf.). — 19.55: Hljóm- teikar ( l'ór. Guðmundsson. fiðla. •Emil Thoroddsen, slagharpa) : Dus- sek: Sonatine Op. 20, nr. 4: Mo- derato. Menuetto. — 20.00: Þýsku- kensla í 1. flokki (Jón Ófeigsson, yfirkennari). — 20.20: Hljómleik- ar (Emil Thoroddsen, slagharpa) : Chopin: Ballade i As-dúr. — 20,30: -ÓákveðiÖ. — 20,50: ÓákveðiÖ. — 2T.oo: Fréttir. — 21.20—-25 : Gram- mófón-hljómleikar (Sig. Skagfield, söngvari) : Párlos: Sonja. Massey: Fangasöngurinn. Brown: Ástar- söngur heiÖingjans. — Joyce: Dala- kofinn. Til bágstadda heimilisins, afh. Visi, 10 kr. frá X. Amatörar! Filmur. Filmpakkar. Fram- köJlun. Kopiering. —- Best og ódýrast. Amatörfleild Lofts. Nýja Bíó. Samarvísur. Andi vors með bjarta brá, bræðir ís af lindum. Rísa geislagyðjur á glæstum fjallatindum. 1 Hlýir vindar kveða kátt. Kætist sérlivert lijarta, og þar finnur andardrátt ástaguðsins bjarta. Ljómagyðja á lofti lilý lokar vetrar kífi. Blessað vorið andar í upprisunnar lífi. Blómadúk við bjarmaský bláu kögrar liafi sumardís, og saumar í sólargeisla stafi. Hlýju slær í hugsun inn 1 íreimur un aðssætur, þegar stilla sönginn sinn synir lofts og dætur. Kirkjusöngvar svífa um láð. Sólin lifið blessar. Hjörtu fvllast d\mri dáð. Drottins andi messar. J. S. Húnfjörð. Neðanmálssögunni, sem veriÖ hefir í Vísi aÖ undan- förnu. er lokið i dag. Ný saga hefst einhvern næstu daga. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi; 2 kr. frá K. E„ 10 kr. frá N.-O. Clanðe-tilraunirnar. —o— Það mun ýmsum liafa þótt ótrúleg grein er eg skrifaði og' birtist i blaði einu 31. f. m„ um Glaude-uppgötvunina við- vikjandi aflframleiðslu úr sjón- j um í hitabeltinu. En eins og frá var skýrt, var þetta tekið úr ensku blaði, og lýsing uppgötv- unarinnar var liárrétt. Uppgötv- unin er fljótsagt þannig: að sjórinn er notaður til aflfram- leiðslu, á sama liátt og í gufu- vélinni. Iiið heita yfirborðsvatn sjávarins (30° C) svarar til ketilvatnsins, en hið kalda neð- ansjávarvatn, sem er nálægt frostmarki, svarar til kælivatns- ins sem gengur í gegnum gufu- vélina, og vanalega sésl renna út í gegnum skipshliðina. Mun- urinn er aðeins sá, að þrýsting- ur og' bilastig er margfalt lægra í Claude-vélinni, og aðalmunur- inn auðvitað sá, að bún notar ekki kol, eða ncitt eldsneyti. Er Claude þessi sagður einn af mestu vísindamönnum Frakk- lands, og mjög frægur fyrir uppgölvanir, er ])ess getið, að hann liefir uppgötvað þrjár gas- tegundir (xenon, raypton og neon) og ein þeirra, xenon, er svo fágæt, að sagt er að 1 líter af þvi hali selst fvrir £ 2,500(?) Einnig hefir hann uj)j)götvað nýja framleiðsluaðferð viðvikj- andi ammoniaksframleiðslu. Þessar Claude-tilraunir með að „Brnmn“ reiðhjól eru og verða traustusta faltegnsta léttustu ensHngarbesta ódýrustu. Laugaveg 20. ■■ Leikhúsið. H Leikfélag Reykjavikur. Simi 191. Simi 191. HaUsteinn og Dóra. Sjónleikur í 4 þáttum eftir EINAR H. KVARAN. Leikið verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar að sýningu í kveld og næstu sýningum seldir í dag eftir kl. 11 i Iðnó. Sími 191. Næst leikið laugardag og sunnudag. Pantaðir aðgöngumiðar óskasl sóttir fyrir kl. 2 daginn sem leikið er, ann- ars seldir öðrum. ææææææææææææ )> Svöi’t olíuföt gg gg þunn og lipur, tilvalin æ Qg ferðatöl, nýkomin, ódýr. æ framleiða afl úr sjónum, eru áður kunnar, en áður hafði mis- lukkast með að koma fyrir sjó- leiðslunni, sem gæti lyft nægi- lega köldu neðansjávarvatni, en nú liefir það tekist, og liefir til- raunaorkustöð verið reist við Matazas Bav, Cuba, og tvær aðrar smástöðvar, önnur við Havana, hin við Ougreu, Belgiu. — Samkvæmt útreikningum uppgötvarans sjálfs, cf þeir reynasl réttir, gerir blaðið sér liáar hugniyndir um uppgötv- unina, og það svo að jafnvel svæði þau um ])essar slóðir, sem nú eru óbygðar auðnir, muni verða eins þéttbygð og bestu landshlutar Evrópu, og að fjár- sjóðir þeir er þannig lig'gja á yfirborði sjávarins í hinu heita svæði, muni vera eins mikils virði og öll auðæfi sjávarbotns- ins o. s. frv. — Annars skal eg láta hlutlaust hið gagnsemilega gildi sem uppgötvun þessi kann að hafa þar um slóðir, því að mér er það ekki svo mjög kunn- ugt, til að dæma um það. P. Jóhansson. Fermingap- og tækifæpisgjailp: Vcski. Yasaklútamöppur, Burstasett. Manicurekassar. Toileítdúkkur. llmsprautur. Toilettsett. Kassar með ilmvötn- um og sápum. Ilmvötn. Sörnu- leiðis nokkurar ’blómasúlur og mahognistandlampi með skerm með mjög miklum afslætti. Kp. Kpagli, Bankastr. 4. — Sími: 330. Hitt og þetta. --0- Auðugasti maður Póllands heitir Potocki. Fárra klukku- stunda ferð frá Varsjá, í Gali- ziu miðri, er kastali Potoeki- ættarinnar. Fara ferðamenn þangað í stórliópum á sumrin, til þess að skoða kastalann og landareignina. Og i raun veru er lærdómsríkt að koma þang- að, þvi að menn verða margs fróðari um liið raunverulega á- stand í landinu i siikri ferð. Pólverjar liófu haráttu í því skyni eftir striðið, að gera Pól- land að iðnaðarlandi aðnokkru leyti og lög voru samþykt um skiftingu stórjarðanna. En sannleikurinn er sá, að stór- jörðunum er viðast enn óskift, og stóreignamenn landins eru flestir búsetitr í sveitum. Po- tockifjölskyldan er gömul að- alsmannaætt. Núverandi ættar- liöfðingi er Alfred greifi af Lancut, en svo er ættarsetrið nefnt. Sonur lians, Jósep, er 30 ára gamall, og hefir starf við sendisveitina pólsku i Lon- don. Hann er kvæntur dóttur Janusar Radzivill, sem er næst auðugusti maður Póllands. Po- tocki er auðugastur. Til dæmis um á hverju Potocki hefir ráð, má geta þess, að fyrir nolckr- um árum stofnaði liann til veiðiléiðangurs í Afríku, og varð kostnaðurinn liðlega mil- jón krónur. Radziwill er áhuga samur um stjórnmál, og er for- ingi íhaldssamra stóreigna- manna, sem styðja Pilsudski ósleitilega. 1 Póllandi eru ekki birtar neinar áreiðanlegar skýrslur um eignir stóreigna- manna og vita menn því ekki með neinni vissu live miklar eru eignir þeirra Potoclci og Radziwill, en þeir eru taldir með auðugust mönnuni heims. FILMUR. 4x6% cm. . . kr. 1,00. 6X9 — . . — 1,20. ey2xn — • • — i,so. 8xl0y2 — • • — 2,00. Aðrar slærðir tilsvarandi ödýrar. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Húsmæðup, Bílstjopap. Reynið góða bónið sem er ný- komið aftur. Bæði fvrir bila pg liúsmuni. Glas fvrir 1 krónu er meira en nóg til að fullvissa um góðan árangur. Har. Sveinbjarnarson. Hafnarstræti 19. Sími: 1909. Ódýpap vöpupT Bollar, postulín, 55 aura. Matardiskar, lítið gallaðir, 25 aura. Sykurker og rjómakanna, 55 aura. Vatnsflöskur, 75 aura. Allskonar skálar frá 35 aurum. Sardinur, 40 aura dósin. Stórar síldardósir, 65 aura. Ivex í köss- um, mikið úrval, ódýrt. Hol- lenskar krvddur, 40 au. jiakki. Slikkilsber, kíló dós 85 aura. Beddar með1 kodda, 10 kr. Brauðhakar, 95 aura. — Margt fleira sein selst með gjafverði. Ódýpa búðin, Merkjasteini. Einn af mestu auðmönnum Póllands er Zamoyski prins. Hann liefir einnig tekið niikinn þátt i stjórnmálum, og fyrir stríð sat liann á Rússlandsþingi (dúmunni). Hann er þjóðernis- sinnaður demokrat. Nokkrir menn aðrir í Póllandi eru taldt' ir i flokki mestu auðmanna í lieimi. Meiri liluti hinnar I)ólsku þjóðar er lítt efnum hú- iiin og er uppi í Iandinu öflug hreyfing að skifta stórjörðun- um milli þeirra, sem þurfandi eru fyrir land, en liætt er við, að lítt verði ágengt i þeim efn- um, á meðan Pilsudski er valda- maður í Póllandi, eða aðrir, sem feta í fótsjior lians.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.