Vísir - 30.04.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1931, Blaðsíða 4
VISIR 9 „Hvar færðu svona góðar vínarpylsur “ „Eg kaupi þær í Kjöt og Fisk. Þeir eru farnir að búa lil vín- arpylsur sjálfir. Eg kaupi þær svo oft, því mér þykja þær svo góðar. Eg hefi bara aldrei feng- ið eins góðar pylsur hér heima. Það befir lika aukist mikið sal- an á þeim siðan verslunin fór sjálf að búa pylsur til.“ „Já, það er satt, eg kom inn i búðina til þeirra um daginn og sá einmitt þessar fallegu vinar- pylsur. En þá sá eg medister- pylsur, sem voru í fati á borð- inu, og mér leist svo vel á þær, að eg keypti þær strax. Mikið voru þær nú góðar. Síðan kaupi eg þær altaf einu sinni í viku. Eg má líka til með að rej'na vínarpylsurnar þeirra.“ „Já, það æltirðu að gera. En hefirðu reynt kjötfarsið þeirra síðan nýju vélarnar komu?“ „Vertu viss, það hefi eg gert. Það er nú bara það besta kjöt- fars, sem cg hefi bragðað. Það lyftir sér svo vel og skerst svo vel í sundur, og svo er það svo bragðgott.“ „Hvað var nú aflur símanú- merið ?“ „Góða, manstu það ekki? Það er 828'í búðinni á Baldursgötu, en 1764 á Laugavegi 48.“ Ferm ngargjafir í feikna úrvali handa stúlkum og drengjum. Lágt verð. Leíurvörudeili! Hljóífæraliássms og útbúid, Laugavegi 38. | KENSLA | Þeir sem ælla að fá tíma- kenslu hjá mér í reikningi o. fl. í mahnánuði, finni mig sem fyrst. Njarðargötu 35. Lúðvík Sigurjónsson. (1077 Sigurður Briem kennir á fiðlu og mandolin. Einnig á sumrin. Laufásveg 6. Simi 993. (997 Kenni vélritun. — Cecelie Helgasón. Sími 165. (1031 Ilúlsaumsstofu mina liefi eg flutt frá Laufásvegi 16, niður i Austurstræti 12, uppi. — Inn- gangur frá Vallarstræti. — Ingi- björg Guðjóns. (903 Herbérgi með sérinngangi til leigu á Týsgötu 6 niðri. Uppl. eftir kl. 7. (1083 .gqgf- 3 til 4 berberja íbúð með baði og öllum þægindum óskast 14. maí í austurbænum. Einnig 2 stofur fyrir reglu- sama sjómenn. Tilboð, merkt: „9864“ sendist Vísi. (1081 1 2 herbergi og eldbús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 948. (1080 Til leigu sólrík stofa og að- gangur að eldhúsi. — Tilboð, merkt: „Sólrík“, afhendist Visi. (1074 í b ú ð. Bax-nlaus hjón óska eftir tveggja herbergja ibúð frá 14. maí. Tilboð, merkt: „G. B.“, sendist afgr. Vísis. (1073 Foi’stofustofa til leigu i nýju húsi á Mímisveg 6. (1069 Maður i fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Þrent í beimili. Tilboð, merkt: „445“, sendist j’ lokuðu umslagi á afgr. þessa blaðs. (1061 2 herbergi og lítið eldliús óskast lil leigu i góðu húsi. Að eins lianda einni konxi. Upixl. í sínxa 1410. (1086 Foi'stofustofa íxxeð miðstöðv- árhita, i eða við nxiðbæinn, óskast sem fyrst. Tilboð, nxerkl „Smiður“, sendist afgr. Vísis. (1099 Fremur lítið en gott sólar- herbergi með sérinngangi er nú þegar til leigu á Baldxirs- götu 11. ^ * (1097 Mæðgur óska cftir 1 stórri stofu og aðgang að eldhúsi. — Uppl. i síma 571, kl. 7—8 síðd. (1095 Sumarbústaður til leigu, 3 herbergi og eldliús, utan við bæinn. Fyrirframgreiðsla 400 kr. Aðgangur i síixia. Uppl. í sínxa 1607. (1094 4 herbergi og eldliús í búsi xitan við bæinn, eru til leigu 14. maí, næg ibúð fyrir 2 litlar fjölskyldur, eldlxús þá sanxeig- inlegt. Uppl. sími 740. (1091 Sólríkt lxerbergi, nxeð eða án húsgagna, er. til leigu nú þeg- ar cða 14. maí. Að eins fj’i'ir reglusanxan mann. Uppl. á Sóleyjai’gölu 13 eða í sixxxa 519. ’• (1030 íbxið óskast: 2 lierbergi og eldliús. Uppl. i síma 815. (1005 2 herbei'gi og eldhxis óskast. Tvent i heimili. Uppl. í sima 2325. (990 Sumarbúsíaður óskast. Frá 14. mai lil 1. okt. óskast ber- bex'gi og eldhús nálægt sund- laugunum. Má vera með góðu fólki. Fátt i heimili. Skilvís greiðsla. Svarað í sínxa 2192. (998 Sólríkt forstofuherbergi, með húsgögnum til leigu 1. mai, Uppl. á Amtmannsstíg 4, niðri. (991 Ibúð óskast 14. maí. Mætti vera utan við bæinn. Uppl. í sima 1007. (943 Flibbap, liálfstifii', margir litir, mjög ódýrir. „Geysip“. K. F. U. M, A.—D.-fundur í kveld kl. 8%. Ai'ni Jójiannsson flytur erindi. Allir karlnxenn velkomnir. Það fer að verða hver síðastur með fundahöld innanhúss og er því vænst að félagsmenn mæti vel á þeim funduin senx kynnu að verða haldnir eftir þctta. Nýlagað daglega: Okkar viðurlcendu Vínarpylsui* Þurfa enga suðu, aðeins hitast í ca. 5 nxínútur. Benedikt B. Guðmundsson&Co. Vesturgötu 16. Sími: 1769. Rósir. Afskoi'nar x*ósir teknar til sölu. Blómaversl. „Gleyrn mér ei“. Bankastr. 4. -— Sími: 330. 2 einstök herbergi til leigu fyrir einbleypa 14. maí á Ljós- vallagötu 16. Sími 2192. (1060 Gott herbergi lil leigu. Uppl. i sínxa 1717. (1059 2 herbergi með aðgangi að eldlnxsi, í nýju steinhúsi, nú- tíma þægindi, til leigu 14. mai. Tilboð, merkt: „Vesturbær“, sendist afgreiðslu \risis fyrir laugardag. (1057 ílpfp*' Stærri og smærri til leigu. Tilboð, merkt: sendist Vísi. íbúðir „45“, (1054 Sólrík íbúð, stór stofa, eld- bús, sérberbergi, þvottaliús, geynxsla, óskast í kyælátu stein- húsi og umhverfi, ekki í aust- urbænunx. 4 fullorðnir, góð umgengni, mánaðargreiðsla fyrirfranx. Sími 1713. Æski- legt einbýlishús. (946 Til leigu 4 hcrbergi og eld- bús. Lysthafendur leggi nafn silt og heimilisfang, merkt: „74“, inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskveld. (1108 Lítið herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í sima 2191. (1104 Tvö samliggjandi sólrík her- bergi og eldhús til leigu á Hverfisgötu 96 B, nxiðhæð. (1075 1 herbergi og cldbús til leigu frá 14. nxaí til 1. okt., i nýju húsi. Uppl. Seljaveg 15. (1053 - a- =“•''»73} Kona óskast á beimili utan við bæinn, til að liugsa nnx einn mann. Uþpl. á Bergstaða- stræti 33. (1071 Telpa um fermingu óskast. Barnakeri’a til sölu á sanxa stað. Friðrik Magnússon. Síxni 1044. ^ (1068 Að Kaldaðarnesi í Árnes- sýslu vantar vor- og kaupa- konur, vanar nxjöltum,og stúlku til eldbúsverka unx sláttinn. Til grcina getur konxið að hafa með sér stálpað barn. Talið við Jóu Sigurðsson í Alþingishús- inu í kveld eða annað kveld, kl. 8—9. (1067 Unglingsstúlka, 12—17 ára, óskast 14. nxai til Björns .Tóns- sonar, Bræðraborgárstig 12. (1065 Kaupakona óskast í vor og sumar á gott sveitaheimili. — líppl. á Laugaveg 8 B. (1063 Ábyggileg stúlka, senx er vön öllunx lieimilisstörfum, hslcar eftir vinnu gegn litlu berbergi, eða gæti tekið að sér litið lieirn- ili. A. v. á. (1055 5 stúlkur, senx kunna að mjólka, geta fengið vinnu yfir lengi'i thna. Tvær óskast strax. Gott kaup. A. v. á. (1056 Unglingsstúlka óskar eflir rukkarastöðu. A. v. á. (1062 Stúlka óskast strax, á nxat- söluhús, i vor. Dýrunn Jóns- dóttir, Veltusundi 1. (1052 Hrausl telpa á fcrmingar- aldi'i óskast að Kirkjuveg 7, Hafnarfirði. (984 Nokkura duglega og áreiðan- Iega drengi og telpur vantar 1. maí til að bera út Vísi um bæ- inn. Komi á afgr. Vísis nú þeg- ar. (1051 Duglega stúlku vantar í vist fi’á 14. maí á Hólatorgi 2. Hátt kaup. (734 Veggfóðrum eins og að und- anförnu. Sími 1767. (901 Eg undiri’itaður tek að mér allskonar málningarvinnu ut- an húss og innan. Ásgeir J. Jakobsson, málari, Grettisgötu 6 A. Sínxi 2123. (944 Stúlka óskast i visl 14. maí lil Ásg. G. Gunnlaugssonar, Ránargötu 28. (951 Stúlka óskast til hjálpar við húsverk um mánaðartíma. — Uppl. á Njálsgötu 79 (tvær hringingar). (1103 Stúlka óskasl frá 14. nxai. — Þuriður Hallbjarnardóttir, Vitastíg 9, uppi. (1102 Kona óskar eflir ráðskonu- stöðu á góðu heimili. A. v. á. ‘(1101 Kona, senx er vön matartíl- búningi og allri annari vinnu, óskar eftir ráðskonustöðu. — Verður að hafa 11 ára dreng nxeð sér. Uppl. á Þórsgötu 10, efstu h., kl. 7—8. (1096 Vönduð og þrifin stúlka, um fermingu, óskast 1. nxaí til hjálpar húsmóðurinni við morgunverk. Létt vinna. Tveir í heimili. Vistartími og kaup sem um senxst. U])pl. á Hverf- isgötu 35, niði’i. (1089 Mig vantar 14. niaí fullorðna stúlku sem er vön algengri matreiðslu. Gott kaup. Til við- tals i stjórnarráðshúsinu, milli kl. 8—9 e. m. Kristín D. Thoi'- arensen, Sigtúnunx, Ölfusár- bi’ú. (1107 Vegna veikinda annarar, óskast stúlka, eða duglegur unglingur, unx stundarsakir. Guðný Jónsdóttir, Suðurgötu 8 B, niðri. (1106 Fundist hefir armbandsúr á milli Reykjavíkur og Leyni- nxýrar. Vitjist að Leynimýri. (1082 Hestur, ljósgrár, 10 vetra, nxark: slandfjöður franxan hægra, skaflajái’naður, óklipt tagl og fax, lxefir tapast. Finn- andi er beðinn að gera aðvart á afgr. Vísis. (1076 Fundist Iiefir sjórekin járn- tunna. Eigantli vitji hennar að Brautarholti á Kjalarnesi, gegn fundarlaunum, innan viku. (985 Tapast hefir regnfrakki, nxerktur: „M. J. E.“ Finnandi vinsamlega beðinn að gera við- vart i sima 1526, gegn fundar- launum. (1098 Tapast hefir kventaska, frá Ljósvallagötu að Bræðraborg- ai’stig. Skilist á Brávallagötu 6. (1092 | LEIGA | Kjötbúð til leigu strax, við aðalgötu. Sínxi 664. (1084 SVARTIR KJÓLAR, altaf nxikið úrval i N I N 0 N. Austui’stræti 12. Opið 2—7. T v i b u r a k e r r a óskast til kaups. Hverfisgötu 68 A. (1079 Lóð til sölu við eina bestu götu bæjarins. Aðgengilegir greiðsluskihnálar. Uppl. gefur Ben. Elfai’. Sínxi 2158. (1078 . Nýt't kvenhjól til sölu með tækifærisvei’ði. Uppl. á skrif- stofu Landstjörnunnar. (1072 CHARMEUSEKJÓLAR, nýkomnir, 16—25 kr. N I N O N. Austurstræti 12. Opið 2—7. Reitaskói', nokkur pör, til sölu. Vcrð 3 kr. Vitastíg 11 (skóverkstæðið). (1070 Bókaskápur óskast keyptur. Uppl. i sínxa 2177. (1066 Fallegar rósir í pottunx o. fl. blóm til sölu nxjög ódýrt. Þing- holtsstræti 15, steinhúsið. (1064 Spónlagður buffetskápur til sölu. Verð 75,00, stokkabelti og upphlutur til sölu á sanxa síað. Grettisgötu 69. (1058 Ljósnxyndir af Haraldi Ní- elssyni og H. Hafstein. Vegg- nxyndir og sporöskjuranxma, í fjölbreyttu úrvali. íslensk nxál- verk. Mynda- og Ramnxaversl- unin, Freyjugötu 11. Sínxi 2105. (1002' Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 Mikið úi’val af allskonar' húsgögnum fyrirliggjandi. — Notuð húsgögn tckin til við- gerðar. Húsgagnaverslunin í Liverpool. (955 Gólfdúkar: Miklar birgð- ir nýkomnar. — Lægst verð á landinu. Komið og skoðið. — Þórður Pétui’sson & Co. (945 Fei’iuingargjafir. - Leður- veski. Leðurtöskur. Leður- buddur. Silfurblýantar. Silfui’- hringir. Skrautskrín. Ilmvatns- sprautur. Bi’éfsefnakassar. — Ljósmyndavélar, stór úrval. —- Lítið inn. Amatörverslun Þorl. Þeirleifsson, Kirkjustræti 10. Sími 1683. (1105 2 stoppaðir stólar og ser- vantur til sölu. Tækifærisverð. Ljósvallagötu 14, upþi. (1100 Dívanar, bestir og ódýrast- ii*. Tjarnargötu 8. Einnig gerí við stoppuð húsgögn. (1093 Á Seltjarnarnesi er steinhús til sölu. Litil útborgun. Eign- inni fylgir 675 fernxeíra lóð, svo og lxænsnaskúr ásanxt gevnxslu. — Uppl. i síma 710. (1090 Barnavagn til sölu ódýrt á Nýlendugötu 21. (1088 Þriggja hesfa olíumótor, í góðu standi, til sölu nú þegar íxieð tækifærisverði. Uppl. á Laugaveg 101, niðri, eftir kl. 7 síðdegis. Sigurjóix Oddsson, (1087 2 ungar kýr til sölu. Önnur ný borín. Á. v. á. (1085 FÉLAGSPRÍNTSMTÐJAT^"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.