Vísir - 08.05.1931, Page 2

Vísir - 08.05.1931, Page 2
,Ý l'Slfí' iS222££22*Sm* Kaupmenn I Ef' vkkur vantar: S-A-G-Ó-G-R-J-Ó-N, \ H-R-í-S-G-R-J-Ó-N, H-R-í-S-M-J-Ö-L, V-I-C-T-O-R-í-U-B-A-U-N-I-R, K-A-R-T-Ö-F-L-U-M-J-Ö-L o. fl. þ á h r i n g i ð I s í m a 4 5, (þrjár línur). Courtauld fundinn heill á liúfi. Kaupinannahöfn, 7. mai. ITnited Press. I’B. Fregn í'rá Angmagsalik hermir, að Ahrenberg hafi flogið á miðvikudag til bæki- stöðvar Watkins. Með lionum flaug Cozens flugmaður. Frá bækistöð Watkins fljúga þeir og gera tilraun ti 1 að finna verustað Courtaulds. NRP. 7. maí. FB. Cozens og Alirenberg lögðu af stað fyrri hluta dags í gær og lentu þremur tímum síðar inni á jöklum og hófu þar leit- ina að Courtauld. Khöfn 8. maí. FB. Loftskeyli hefir borist frá Angmagsalik, um að Courtauld hafi fundist. Er hann á.leið til bresku bækistöðvarinnar með Watkins og félögum hans. Síðar: Siglinganiálaráðu- neytið tilkymrir, að Courtauld liafi fundist á lífi i kofa sínum á jöklinum. Nánari fregnir vantar. Khöfn 8. meá. FB. Lemon kapteinn símar: — Courtauld heill á Inifí. Lagður af stað með sleðaleiðangri Wat- kins til Angmagsalik. Ötilgreint hvort Watkins eða Ahrenberg fann Courtauld. London 8. mai. Unilcd Press. F15. Ahrenberg lenti skamt frá kofa Caurtaulds en kom að kofanum tómum. Á leiðinni aft- ur til Angmagsalik kom Ahren- berg auga á Watkinsleiðangur- inn og var Courtauld með þeim. Því næst sendi Ahrenberg loft- skevti um björgun Courtaulds. Yfirmenn og undirgefnir. —o— Tryggvi Þórhallsson liefir, sem kunnugl er, hraldð Jónas Jónsson úr ráðherrasessi. Það hefði einbverntíma þótt saga til næsta bæjar, að undirtyllan ra'ki húsbóndann af Iieimilinu. — Saml munu finnast dæmi þess, að slíkt bafi áður borið við hér á landi. Varast skyldi menn að leggja trúnað á þær sögur stjórnar- liðsins, að Jónas Jónsson hafi vikið úr ráðlierrasæti með ljúfu geði. Hqnum var áreiðanlega þvernauðugt að fara, enda get- ur liver maður sagt sér sjálfur, að svo hljóti að liafa verið. Jónas er fullur ofurkapps og metnaðar, svo sem þeir menn, sem gæddir eru þeim eiginleik- um i ríkustum mæli. Hann er vafalaust mikilbæfasti maður framsóknarflokksins, en jafn- framt hefir hann löngum verið talinn skaðlegasti maðurinn í því liði. Með orðinu „fram- sóknarflokkur“ er hér átt við þingflokkinn, en ekki hið dreifða lið samvinnumanna viðsvegar um land. Jónas Jónsson hefir að mestu skapað hina pólitísku starfscmi sam- vinnumanna og lialdið þing- flokkinum saman. Alt, serii „bæ.ndasljórnin“ liefir gei't, bæði ill og gott (ef tim nokkuð gott eða þarflegt er þá að ra'ða), er verk Jónasar Jóns- sonar. í vitund samvinnu- manna um land alt liefir Jónas Jónsson verið stjórnin. iÞegar framsóknarmenn tala um sljómina, eiga þeir nálega und- antekningarlaust við Jónas .TíVnsson. Hann er kunnur um allar svcitir landsins og nýtur N-iða trausts, en á öðrum stöð- um er hann liæddur og fyrirlit- inn. Hann er i hvers inanns inunni og á víða rnikið persónu- legt fvlgi. — Tryggva Þórhalls- son þekkja fáir og' honum fylg- ir cnginn maður. Hann er varla til í meðvitund samvinnu- nxanna. Og svo á Jónas Jónsson, odd- viti framsóknar, hardagamaður flokksins, að hafa rolcið úr stjóminni, ótilneyddur og af frjálsum vilja! — Slíkt er gei’- samlega óhugsandi. Tryggvi Þórhallsson talar horginmann- lega og þykist hafa látið liann fara, svo sem til tryggingar því, að stjórnin frerndi engin ó- hæfuverk til kosninga, að því er mönnum lxefir skilist. —- Þetta er mjög ósennilcgt, enda vafalaust fyrirsláttur einn. — Er þa'ð þá skoðun Tryggva, að stjórnin liafi framið óhæfuverk að undanföi-nu, og sé enn lik- leg til að gera það að öllu ó- breyttu? — Er það skoðun Ti-yggva, að nauðsynlegt bafi verið að losna við Jónas, til ])ess að þessi góði ásetningur, niðurfall ranglætisvei’ka, yrði ekki brotinn? — Þannig spyi-ja menn. Og ef svo er eða hefir verið — hvernig' stendur þá á því, að Tryggvi hefir ekki fyrr en nú gerl gangskör að því, að losna við mann þenna úr stjórn- inni? Hvernig stendur á þvi, að Tryggvi fer nú alt í einit að ruinska? Hann ælli þó að Iiafa liaft eitthvert veður af fraxnfei’ði Jónasar og „stór- virkjum“, síðan er þeir félagar konni i „hvita húsið“. Tryggvi Þórixallsson frið- þíegii- ekki fyrir þingrofs-af- glöp sín og' aðrar sfórsyndir með þvi, að drepa Jónas Jóns- —■ qna.'ihliffiTCTfcw.i .1.1.. !»—■- m+USSZS&S&S son af s'h\- Á'iUuilega íúnP áriW-* | an Spán, þar senrþað er talinn stæðingar Stjóriiafinniir jkdriair p, vottur þess, að^ iiaþólsk kirkja }< Spáni ætli að Befjast af full- skoðunar, a# JónaS JónsNííi' sé háskalegiu’ ðlhðtir i o.pirljðértt lífi þjóðarinrFJiy etí liann ffiri engin pólitísk niftfglitta og stctí* um merkari i íA'tin x’éttri, eiV þær dáðlausu tuskdr, scnx hann hefir setið á að undanförnu. En nú hafa þau undur gerst, að hann hefir verið flænxdur úr stjórninni. Húsbóndínn heG ðkn kx-afti til þess að lxalda öll- ; sínmxi forrétímdum, senx I, húrf hefir notið öídtntí saxxxan í skjiþli konungsyálMfos, Lýð- : veMíssrtjórnin lxefii’' áétt tróar- i tiragjðafrelsi á stefnuski’á sina. ttbrfír þessum ixiáluiii’ nú svo, að trúarbrögðin kunna ' stð' liafa \ V'Oh'lt álirif á kosningÚMiar. iniJMITT'inHTiiwnwnii IIUHIIIII iiimnin dréílgif iiinaíi 12 áfá. Kcpt vefö- ur ljoPrSœdi fallégAí mynda- styttiiF af' íþróttamönnatíV, Tvó' undárifkfiii ár hefir ÁrinaiTö hald-- ið slílv xtíót' seiiv þetta. og hefir í l)æði ski friit‘\>érið eöifeil þátttráica' og ágættff árifrigur hjá þessuni ungu nxönnum'T og- uiá búa®Éi við, að ekki verði fairfi' tú; er vifjö reyna með sér. — Dféilgif. seni vHija taka þátí’. í hlaupnnurii,' ðru heðixiir að mætiu í gamla hafii'aSÖöÍaiium I-.i!. <)>/2 árd.. ir verið rekinn af heimilinu. — Undirtyllan lxefir safnað liði g'egn liúsbóndanum og rekið Irann úr garði. — Og Iiugsunin er vafalaust sú, að dx-ekkja honum i einhverju stói’fljóti gleymskunnar. Sunxir þing- menn framsóknarflokksins munu og líta svo á, að Jónas Jónsson hafi skygt á þá óþarf- lega mikið að undanfömu. Þeim liefir nú lckisl að stjaka lxonuni til híiðar nm stundar- sakir. Og þeir munu ekki eiga aði-a ósk Txeifári en þá, að Hriflu-valdíð megi Iíða tmdir lok, crx vald þeirra Laufæsing- anna aukast og hlómgast og taka yfir gervalt landið. En þær óskir og vonir nxunti ekki rætasf. Spilahoi’gir stjórn- ai’Iiða Iirvnja i rústir 12. júni. — Hriflu-valdið og.vald Lauf- a'singa fer i eina gröf. ímskeyti —o— London, 7. maí. United Press. FB. Aukakosningar í Bretlandi. Aukakosning hefir farið fram í Scarborougli, vegna þess að Hegert kapteinn (íhalds- þing'm.) sagði af sér þing- nxensku vegna heilsubrests. — H. P. Latham (ílxaldsmaður) bar sigur úr býtum. Hlaut liann 21,618 atkvæði, en frambjóð- andi frjálslyndra 19,427 atkv. — Aðrir voru ckki í kjöri. Að- aldeilmxiálin í kosningunni voi’ti skattamálin og innflutn- ingiir matvælategunda. XXXSXX5S* Bæjarfréttir Veðrið í nsöTgnn. Hiti i Reyfcjávík 7 st„ Isafirði 5, Akureyri 7, Seyðisfirði 3,; Veslmannaey'jum 5, Stykkis- liólmi 5, Blöaduósi 5, Raufai’- höfn 3, Hóliun í Hornafii’ði 5, Grindavík 67 Færevjum 6, Julianehaab 7. Angmagsalik -f- 2, .Tan Mayen -h 2, Hjaltlandi 8, TynenxoutTt 8 st. (Skéyti vantar fx’á Kaupmannahöfri).— Mestur hiti hér í gær 10; st., minstur 5 st. Sólskin 11,8 stund- ir. Alldjúp lægð xxm 1000'km. suðvestur af Reykjanesi, en liá- þrýstisvæði vfir Islandi’ og Norðaus tui'-Grænlandi. Horfur: Suðvesturland,’ Faxa- flói: Austan og norðaustán átt, sumstaðar alllivasst. . Skýjað loft og lítilsháttar rigning. Breiðafjörður: Suðaustan gola. Skýjað loft en úi’kómulaust. Vestfirðir, Norðurlánd, noi'ð- aixsturland, Austfirðir: Breyti- leg átt og hægviðri. Léttskýjað. Suðausturland: Austan kaldi. Víðast úrkomulaust.' Próf. 0. Krabbé flytui’ 2 síðustu fýrií’lestra ■ sína uni hegningarlöggjöfina i dag og á morgun ld. 6'í kaup- þingssalnum. Ármcnningar. A suiinudag'inn kemurv lo. þ. m,:, heldur GlimufétagiÖ Ármann hlaupamót fýrir- dfengi; í' tveiinur flokkum. í eldri fl.' cru drengil' frá 12—15- ára,. ogr í y.ngri' flökfenuni; á sunnudaginii.' 1. Meðal farþega : ! á Lyi’u í gær voru Þorarinn Krisljánsson háfriarstjöri og' Valgeir Björrisson bæjarverk- fræðingur, á leið M1 Ðanmerk- trr, til þess að seirtjá um skaða- j hætnr fyrir skemdiir! á liaftíar-- !| garðinum. r Af reiðum kom Gýlfi í gæi'kVelái Og ÓÞ- afúr í moi’guri. ÍL. M. F. Velvakandi heldttr sinn síðastd fúnd á þéssu vori, annað kveld kl. 9 í káupþingssaliuim. Veroúr þar miri'st afmælis félágsiiis með ýiTrsiTm ágætum fágnaði og' ætHái allir félágar að sækja á þeima síðasta fund. — Yiigri deifdxn lieldiir fúnd á sama stáð'kL 7%' annað kveld, I tiifcýnningu frá B. I. Sö. sesxr birtist í Vísi í gær,'.h’efir misprentast, að menn eigi að tilkvnna þátttöku i skátamót- inu „skrifléga með síitísléeyti‘%. en áiií áuðvifað að veras skrif- lega eða uxeð símskeyti.. Landsbókasafti. ÞteiiV sexxi bæktíi' líafa, að. láiií;af ‘ LandSbókasaftixnu, eiga, að skilá þeiiix>fyrir-14; þ. ni. Hjálpræðisheriftn. Konmxandör og frú Hoggard' senx auglýst lxefit' verið að- stjórna ættu þilxgi voru, geta. því miður ekki ltemið vegna þess að komandöririn varð veik- ur uin það leyti' seixi- þau áttn að lfeggja af stað frá London.. I; þeii'ra stað' Itemur koxnman- dör Wilson, og stjörnar því sem, eftir er á þinginuv. I fylgd rne'ð; konimandöirnnmi eif' ensaiái Osló 7. mai. United Press. FB. Noi’ska stjórnin fallin. Mowinckelstjórnin hefir beð- ist lausnar eftir að hafa beðið ósigur við atkvæðagreiðslu (57 gegn 55) út af tillögu stjórnar- innar um forréttindi til lianda „I nilever Ltd.“ Toledo, 7. maí. Unitcd Prcss. FB. Er spánverska lýðveldið í hættu- vegna trúmáladeilna? Segura kardínáli, höfuðs- maður kaþólsku kii’kjunnar í Toledo umdæmi, lxefir gefið út bréf til kaþólskra manna i tim- dæmi sínu. Gerir liann að um- talsefni stjórnmálin og trú- málin. Minnist liann Alfonsó hlýiega og segir, að liamx hafi ávalt vcrið lxollur Ixinni ka- þólsku kirkju. Kveður kardi- nálinn svo að orði í bréfi sinu, að þegar kaþölsk trúarhrögð séu í hættii stödd, verði allir kaþólskir kjósendur að sam- einast um þá framhjóðendur í kosuingunum, senx óhætt er að treysta að standi á varðbergi um réttindi kaþólskrar kirkju. Madrid 8. maí. United Prcss. FB. Kenniniamxsbréfið, útgefið af Segura kardínála í Toledo hef- ir vakið feikna atbygli unx all- í — HVERJUM —. PAKKA — AF „SWA- STIKA“ — 0€ — „TEOFANI-FINE“ CIGAR* ETTUM — ER — EINN — „ARÐMIÐI“ — ER — GEFUR — MÖNNUM — KOST — Á — AÐ — EIGNAST — ÝMSA — NYT- SAMA — MUNI — FYRIR — ÁKVEÐNA — TÖLU — ÞESSARA — ARÐMIÐA .... ÞESSIR — MUNIR — ERU — MARGVÍS- LEGIR — OG — ER — TIL — SÉRSTÖK — HLUTASKRÁ — SEM — ALLIR — GETA — FENGIÐ.......TALA — „ARÐMIÐ- ANNA“ — SEM — HEIMTAÐ — ER — FER — EFTIR — VERÐGILDI — HLUT- ANNA' — OG — ER — ÞAÐ — FRÁ — 20 — MIÐUM — OG ALLT — UPP — I — 1100.....VANDAÐIR — MUNIR — FÁST — FYRIR — 25 — TIL — 50 — MIÐA Til TEOFANI, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Gerið svo vel að senda mér „Hlutaskrá“ — ásanxt 5 arðmiðum, ókeypis. Nafn .... Heimili Klippið þetta út og sendið í opnu umslagi. r VW'drVer

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.