Vísir - 17.05.1931, Page 2

Vísir - 17.05.1931, Page 2
VISIR Hænsnafóður, blandað. Maís, heill. Maísmjöl. Hrísgrjón. Kartöflumjöl. Fyrirliggjandi. Inniiegt þakklæti votta eg öllum, sem sýndu mér samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, Þorbjörns Guðmunds- sonar. Fyrir hönd mína og barna minna. Guðríður Jónsdóttir. Konan mín elskuleg, Guðlaug H. Guðmundsdóttir, scm andaðist á Landakotsspítala 12. þ. m., verður jarðsungin á þriðjudaginn 19. maí frá Stýrimannastíg 6, kl. 3 e. h. Einar Jónsson. Jarðarför Magnúsar Magnússonar múrara fer fram þriðju- daginn lí). (). m. frá dómkirkjunni og Iiefst með l)æn kl. 1 Vi) e. h. frá Selbúðum 2. María Jónsdóttir. Jarðarför sonar míns, Jósefs Níelssonar, fer fram mánud. 18. þ. m., kl. 4 e. h., frá lieimili hins látna, Laugavegi 27 A. Níels Jósefsson. Hjarlans þakkir fvrir auðsýnda vinátlu og samúð við and- lát og jarðarför ástkærs eiginmanns míns, Árna Jónssonar, kaupmanns. Fyrir mína liönd, dóttur, teng'dasonar og nánustu ættingja. Lilja Kristjánsdóttir. Alt fyrir Dani. —o— Danskur hlaðamaður liefir það eftir Jónasi Jónssyni, að „æðsta mark“ frainsóknar- flokksins sé „sem hest sam- vinna við Dani á sviði f járhags- og' atvinnumála“. „Iíví skyldu ekki t. d. danskir og íslenskir hændur í samvinnu stofna til áhurðarvinslu úr Ioftinu?“ á J. J. að hafa sagt. „ísland liefir vatnsaflið og í Danmörku er mikill markaður fyrir áhurð- inn,“ segir hann ennfremur. Nú cr það kunnugt, hve mik- ið kapp .1. .1. og alt framsókn- arráðuneytið lagði á það, að koma i veg fyrir virkjun Sogs- ins, til aflframleiðslu fvrir ís- lenska horgara i bæjum og sveitum. Það er jafnvel meðal annars talið fram til réttlæting- ar á þingrofinu, að lánstrausti rikisins hefði verið hætta húin af því, ef ríkissjóður liefði tek- ið ábyrgð á peningalánum til slíkra framkVæmda. -— En hvernig hugsar .1. .1. sér þá „samvinnuna“ við Dani um á- hurðarvinsluna? Er það á þann hátt, að Danir einir eigi að standa straum af framkvæmd- uniim? Eða mundi það ekki verða hættulegt lánstrausti ís- lands, ef ríkissjóður tæki á- J)vrgð á lánum til þeirra fram- kvæmda? — Það skiftir þó væntanlega nokkru máli, að þetta „samvinnu“-fyrirtæki ,T. J. og Dana mundi reynast stór- kostlegt d/iæ//u-fyrirtæki, þar sem hinsvegar Sogsvirkjunin, til þeirra nota, sem hún er ætl- uð, er gersamlega áhættulaus. — Er það þá ekki öllu heldur svo, að J. J. sé miklu geðfeld- ari sú hugsun, að leggja láns- traust ríkissjóðs í hættu fyrir Dani, heldur en að greiða úr þörfum Reykvíkinga, þó að engin áhætta sé því samfara? Þetta kann nú ef til vill að þykja óliklega til getið, af því að .1. .1. er einmilt nú að hjóða Reýkvikingum ujip á það, að kjósa sig fyrir þingmann! En augljóst er þó, að hann getur vel liugsað sér samvinnu milji Dana og' íslenskra hænda, til eflingar sameiginlegra liags- muna, en á engan liátt milli ís- lenskra hænda og Reykvíkinga. Hann telur jafnvel samvinnuna við Dani „æðsla mark“ fram- sóknarflokksins.Og þegar hann nú hýður sig fram til þings hór i Reykjavik, J)á er það væntan- lega af því, að hann gerir ráð fyrir því, að Reykvíkingar vilji lijálj)a lionum til að ná þessu æðsta marki. Hann gerir ráð fyrir því, að einhverjir kjós- endur i Reykjavík meti meira hagsmuni Dana en Reykvík- inga, vilji alt i sölurnar leg'gja fvrir Dani, en ekkcii fvrir Revkvikinga. m- Angiysið f TISI. Eins og þér sáið - —0— Öllum þeim, sem láta sig nokkru varða Iiag alþjóðar, ætti að vera það ljóst, 'að fram- tíð þessarar fámennu og af- skektu þjóðar hyggist að veru- legu levti á því, að skynsamleg samvinna að velferðarmálum hennar sé stunduð af þeim í sameiningu, sem hyggja sveit- ir landsins, kauptún og hæi. Eg endurtek það, sem eg sagði, að mönnum ætti að vera þctta ljóst, og er að vona, að þeim sé stöðugt að fjölga, sem raun- verulega sjcí nauðsyn slíkrar samvinnu, eigi j)jóðinni að farnast vel. En hinu tjáir ekki að neita, að j)að er á allra vit- orði, sem ekki eru blindaðir flokksfylgi, að einmitt leiðtog- ar þess stjórnmálaflokksins í landinu, sem sist skyldi, liafa unnið að því ósleitilega, að æsa bygðafólkið uj)p á móti hæja- fólkinu. Þessi æsingaslefna Framsóknarleiðtoganna hefir vafalaust til skamms tíma hor- ið nokkurn árangur, a. m. k. þangað til svo langl var geng- i'ð í stéttarógnum, ofsóknum og heiftarlegum árásum á Rcykvíkinga og hæjastéttirnar, að jafnvel augu flokksmann- anna Tóru að oj)iiast fyrir því, að þessi æsingastefna grund- vallaðist í rauninni á engu öðru en þvi, að hinir skamm- sýnu og eigingjörnu leiðtogar Framsóknarflokkáins vildu alt til vinna, jafnvel tortiming hæjanna, til þess að geta hlað- ið undir völd og álirif sjálfra sin. Leiðtogar Framsóknar- flokksins hafa sem sé ekki enn komið auga á þann sannleika, að einhver öflugasta máttar- sto'ðin undir velgengni íslensks landbúnaðar er einmitt vel- gengni hæjanna. Að minsta kosti verður sagt, að ef jæir hafa komið auga á þann sann- leika, þá láta þeir liann sér i léttu rúmi liggja, af því að þeir Iiugsa ekki um framtið þjóð- arinnar, lieldur að eins um eig- in hag, Þess vegna hefir hinum heiftarlegu% æsingum verið lialdið uppi af svo miklu kappi af Framsóknarleiðtogunum. Aðalundirróðursmaðurinn hef- ir verið og er Jónas .Tónsson, fyrrverandi ráðherra. Það var hann sem kallaði Reykvíkinga, sem leggja hlutfallslega lang- mest af mörkum í rikissjóðinn, sem Framsóknarleiðtogunum tókst að þurausa, ])rátt fyrir gó)ð- ærin, tírímsbýskrit. Revkvik- ingar, — en mikill liluti þeirra er úr sveitum landsins kominn síðustu áratugi og hvorki að ætt, uppeldi eða öðru frá- hrugðnir sveitafólkinu hafa að eins leitað tækifæranna við sjóinn, og oft veitt þeim, sem lieima sátu í sveitinni ómetan- legan stuðning. En þetta fólk sem í rauninni enn ber á sér öll einkenni sveitauppeldisins meira en bæjalífsins - það kallar .lónas Jónsson Grímsbij- skni. Ilann likir því við arg- asta skríl i erlendum fiskihæ. / Pilturinn, seni fyrir nokkrum árum l'ór að heiman úr sveit- inni, ef til vill til þess að hjálpa foréldrum sínum, liann er alt í einu, að dómi Jónasar Jónssonar. orðinn skrílmenni. Hann er lágskrilsmaður, svo notað sé annað uj)páhaldsorð- tæki .Tónasar Jónssonar. En þeir, sem hafa efnast i bæjun- um, stundum fvrir fráhæran dugnað og mikið erfi'ði, hafa hlotið annað virðingarheiti hjá Jónasi Jónssyni. Þa'ð eru háskrílsmennirnir. Þessum mönnum, konuin og körlum, gefsl nú tækifæri til þess að þakka Jónasi Jónssyni bráðlega „virðingarheitin“. Það tækifæri gefst þeim á alveg óvenjulegan hátt. Heilbrigð dómgreind Jónasar Jónssonar er sem sc ekki meiri en það, að liann hýður sig fram til þess að vera fiilltrúi háskrils- ins orj lágskrilsins islenska, sem hann svo kallar, á Aljiingi. Ekkerl sannar hetur en þetta hverjar hugmyndir Jónas Jóns- son hefir gert sér um reyk- víkska horgara. Mann álitur þá kúgaðan, mehningarlausan skril, reiðuhúinn til þess að kyssa á vöndinn i hendi sinni. Sjálfsagt verður öllum hrögð- um heitl til þess að villa revk- víkskum horgurum sýn, (shr. álygarnar á horgarstjórann i fvrra og önnur ummæli í Ing- ólfi, sem Framsóknarmennirn- ir þora ekki að vekja upp að þessu sinni), eftir a'ð hert er orðið, að fylgi það, sem hlaðið skapaði flokknum í kosning- iinum seinast, hygðist á ályg- iini og' rógi blaðsins). — Svar revkvíkskra borgara verður annað en Jónas Jónsson hygg- ur. Þeir sanna í kosningunum, að hér hýr enginn skríll, því að þeir kjósa ekki Jónas Jóns- son né skósvein hans, Ilclga Rriem. Reykvíkingur. Símskeyti —o-- Wasliington, 1(1. mai. Uniled Press. FB. Takmörkun fólksflutninga til Bandaríkjanna. Hoover forseti hefir auglýst bann við innflutningi fólks, sem hætt er við að geti eigi séð fyr- ir sér af sjálfsdáðum. Innflutn- ingstakmarkanir liafa leitt af sér, að atvinnuskilvrðin hafa batnað i Bandaríkjunum. Iiafa innflutningar minkað úr 18.873 á mánuði í 3.605, síðan ákvæð- in um innflutningstakmarkanir gengu i gildi. Norskar loftskeytafregnir. ■—0— NRP, 16. mai. FB. Nokkrir kunnustu stjórn- málamenn álfunnar, þeirra á meðal Briand, Masarvk og Mo- winckel, hafa á ársminningar- deginum um andlát Friðþjófs Nanscn senl úl áskorun um fjár- söfnun til sjóðstofnunar, þ. e. Nansen-sjóðinn, sem nota á til ])ess að halda áfram starfsemi Nansen fyrir flóttamenn úr ó- friðarlöndunum. Alvarlegar verkfallsóeirðir liafa orðið í Aadalen í Svíþjóð. Nokkui' þúsund verkamenn mótmæltu komu vei'kfalls- brjóla og hófu grjótkast á þá. Lögregla var kölluð á vettvang. Lögreglan kallaði á herlið sér til aðstoðar. — Hermennirnir hleyptu i fyrstu af nokkrum j púðurskotum, en er þeir gátu ekki hrætt verkfallsmenn frá, liófu þeir skotliríð með kúlu- skolum. Sex verkfallsmenn biðu bana. Yið forsetakosningar í Yer- sölum í fyrradag var Paul Dou- mer kosinn forseti lýðveldisins næstu sjö ár. Hlaut hann 536 atkv. i annari atkvæðagreiðslu. I fyrstu atkvæðagreiðslu hlaut hann 442 atkvæði, en Briand 401 atkv. Englandshanki hefir lækkað forvexti i 2V2%. Ilafa forvext- ir aldrei verið lægri i Englandi síðan 1909. Leiðangursskipið „Norvegia“ kom i gær til Sandefjord, eftir liina löngu ferð sina og var leið- angursmönnum fagnað við komuna af fjölda manns. Utan af landi. Vestmannaeyjum 15. ínaí. FB. Þ. 12. mai fór mh. Garðar héðan til Þykkvahæjarsands með 7 menn og farangur. Ivl. 3 um morguninn kom að hon- um svo mikill leki, að þeir sáu ekki fæiít annað en að hleypa upj) i sand vestan við Hólsár- útfallið. Ménn voru á sandin- um ca. hálftíma reið vestar og lögðu þegar af stað til hjálj)- ar. Hentu hátsmenn bjarg- liring á bandi og rendu menn sér á honum i land um fjöru. Yar þurt í kringum hátinn og náðisl farangurinn óskemdur. Þegar á daginn leið óx hrim- ið og báturinn brotnaði og' er nú horfinn á kaf í sandinn. Meiri hluti vermanna er nú farinn héðan. I dag fóru hátar með fólk og farangur til Yík- ur, Landeyja og Eyjafjalla- sands. Nokkrir bátar hafa róið eftir lokin. Þorskur tregur. Mikill háfur. I O.O.F. 3 = 1135188 = Veðurhorfur í dag. Búist er við norðanátt liér í dag. Sennilega verður léttskýj- að og fremur kalt. Richard Beck, háskólakennari hefir samið ítarlega grein um þýðingar Steingríms heit. Thorsteinsson- ar skálds, i tilefni af aldaraf- mæli hans, sem er þ. 19. maí n. k. Sendi R. Beck ritgerð jæssa Axel Thorsteinsson, syni Steingríms, með þeim ummæl- um, að hann hefði viljað sýna vott þakklætis síns fyrir allar þær yndisstundir, sem þýðing- ar Steingríms liefðu veitt sér. Hefir Beck lagt mikla vinnu í ritgerð sína, sem verður hirt í Vísi, og sí'ðar sérprentuð. Er upphaf greinarinnar í hlaðinu í dag. fsland—Rúmenía. Ráð uney t i f orsætisráðherra tilkynnir: Milli íslands og Rú- meníu var þ. 8. ]). m. gerður verslunar- og siglingasamning- ur, er byggir á meginreglunni um hestu kjör í viðskiftum ríl&j- anna. (FB.)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.