Vísir - 17.05.1931, Side 3
V I s 1 R
Sængurfatnadur.
Nýkomid:
Ðúnléreft, rautt, Ijlátt og' gult.
Fiðurhelt léreft, hvítt, blátt og rairtt.
Sængurdúkur, fleiri tegundir.
Yfirlakaléreft, tvíbreitt, frá 1.75 pr. mtr.
í undirlök frá 2.90 í lakiú.
Undirsængurfiöur frá 1.75.
YÍirsængurfiður frá 2.65.
Hálfdúnn frá 3.95 pr. y2 kg.
Ásg. G. Gunnlauflsson & Go.
Austurstræti 1.
Kaupendur Yísis, . 19,30: Veðurfregnir. —
sem skifta um bústaði þessa 19,35: Barnasögur. (Frú Ing-
dagana, eru beðnir að skýra : unn Jónsdóttir). — 19,50:
blaðinu frá því, helst skriflega,
og geti jafnframt um fyrra
bústað.
Trúlofun
sína hafa opinberað þau ung- |
frú Ása Þorsteinsdóttir lcaup-
manns Þorsteinssonar frá Vík
og Jón Gunnarsson skrifstofu-
stjóri hjá H.f. Hamri.
Frelsisdagur Norðmanna
er í dag. Ætla Norðmenn liér
í bænum að minnast dagsins
með samsæti á Hótel Borg i
kveld.
Samsælið
fyrir fröken Ingibjörgu H.
Bjarnason, í minning um 25 ára
skólastjórn hennar, verður
haldið 19. þ. m. á Hótel Borg
kl. 7. —- Þeir, sem ætla að taka
þátt í því, eru beðnir að rita
nöfn sín á lista, sem liggja
frammi í verslunum Katrínar
Viðar og Augustu Svendsen,
fyrir kl. 6 á mánudaginn.
Bifreiðabókin.
Árið 1927 kom út í fyrsta
sinni bifreiðabók, lýsing á gerð
.og starfrækslu bifreiða, bif-
reiðalög, reglur o. f 1., samin af
Ásg. Þorsteinssyni, verkfræð-
ingi. Hafði bók þessi mikinn
og nvtsaman fróðleilt að geyma
og seldisl fljótt upp, enda fer
þeim stöðugt fjölgandi bér á
landi, sem þörf hafa fyrir
handliæga bók af þessari teg-
und. Tveimur árum síðar kom
bók þessi út í annað sinn í end-
urbættri útgáfu, en einnig hún
er uppseld, og er nú verið að
undirbúa þriðju útgáfuna. —
Verður vel vandað til liennar,
bætt í hana nýjum og nauð-
synlegum upplýsingum o. s.
frv.
Vegna frásagnar
um hljómleika, sem getið var
um i Vísi, hafa þeir Kristján
'Kristjánsson söngvari og Bene-
dikt Elfar beðið blaðið að geta
þess, að þeir hafi aldrei ætlað
að stofna til þessara bljóm-
leika. Sá, sein fregnina samdi,
gerði það án þeirra vilja eða
^vitundar.
Hattaverslun
Maju Ólafsson er flutt úr
Kolasundi 1 á Laugaveg 6 (áð-
ur Raftækjaverslun íslands).
Sjómannastofan.
Samkoma í dag kl. 6. — All-
ír velkomnir. — Föroyskt möti.
Allir Föroyingar eru vælkomn-
ir til möti i kvöld kl. fU/ó. Al-
fred Petersen talar.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld.
Allir velkomnir,
títvarpið í dag.
Kl. 14: Messa í frikirkjunni.
(Sira Árni Sigurðsson). —
49,25: Gram mólonhljómleikar.
Óákveðið. — 20,10: Hljómleik-
ar. (Páll ísólfsson, organisti).
— 20,30: Erindi: Einkenni lífs-
ins og uppruni. (Pálmi Hannes-
son, rektor). — 20,50: Óákveð-
ið. 21: Fréttir. — 21,20-25:
(Karlalcór Reykjavikur. Söng-
stj.: Sig. Þórðarson). Bj. Þor-
steinsson: Eg vil elska mitt
land. Fr. Abt: Ave Maria (ein-
söngur: Sveinn Þorkelsson). H.
Stubbe: Gönguljóð. Fr. Schu-
bert: Litanei. Sv. Sveinbjörns-
son: Ó, guð vors lands.
Gjöf
til Elíilieimilisins, afh. Visi, 2
kr. frá N. N.
Gjöf
til bágstadda heimilisins, afli.
Vísi 7 kr. frá N.
Áheit
á Barnavinafélagið Sumar-
gjöf, aflient Vísi: 10 kr. frá ó-
nefndum.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: 5 kr. frá J., 10 kr.
frá Sturlaugi, 2 kr. frá N. N.,
5 kr. frá N. N., 12 kr. (gamalt
áheit) frá hjónuin, 6 kr. frá
konu.
Úr Hnnaþingi.
—o—-
• FB. í maí.
Tíðarfar. Mars og apríl-mán-
uðir eru venjulega kaldir liér á
Norðurlandi, þótt mismunandi
séu straumhvörfin í rás veðra
og vinda. Þessa mánuðina var
ráðandi landátt, suðaustan með
smá snúningum i norður. í lok
febrúar voru víða jarðbönn, en
snemma í mars kom upp jörð
fyrir hesta og sumstaðar fyrir
sauðfé, einkum í Víðidal. Seinni
liluta aprilmánaðar hlýnaði og
tók upp snjó, svo allvíða var um
sumarmál búið að slepjia sauð-
fé til fjalla og liálsa. Gjafatimi
varð þó all-langur, frá því í nó-
vember snemma. Seinustu dag-
ana í apríl snerist áttin í norð-
u r með snjókomu, en birti
næstu daga. Síðan norðankuld-
ar fram yfir mánaðamótin. Lit-
ill gróður.
Fénaðarhöld. Eftir fregnum
að dæma hafa fénaðarliöld ver-
ið góð í Austur-Húnavatnssýslu.
Heilsufar. Ahnenn heiliirigði
fólks. Inflúensan náði ekki að
komast yfir sýslumörk Austur-
Húnavatnssýslu, því samgöngu-
bönn voru sett með góðum ár-
angri.
Slysfarir. Þann 17 .apríl slas-
aðist af byssuskoti maður á Hofi
í Vatnsdal, að nal'ni Bjarni
Kristinsson. Hafði liann verið
að setja patrónu í byssu, en
livellhettan sprungið og hljóp
skotið aftur úr byssunni og lenti
í hendi hans og skemdi tvo fing-
UppboO.
Opinbert uppboðverður hald-
ið í afgreiðslustofu Útvegsbanka
Islands h.f. mánudaginn 18. þ.
m. kl. 5 síðd. og verða þar seld
5 hlutabréf i h.f. ísaga, hvert að
uppliæð 1600 kr. Greiðsla fari
fram við hamarshögg.
Lögmaðurinn í Reykjavik,
9. maí 1931.
Björn Þórðarson.
ur. Var liann samdægurs flutt-
ur á sjúkrahús á Blönduósi. Nú
er liánn á batavegi, missti að
eins framan af einum fingri.
Sýslufundur Austur-Húna-
vatnssýslu var settur á Blöndu-
ósi 24. mars og stóð til 30. s. m.
Talið er, að fátt liafi gerst þar
merkra atburða. Fjárframlög úr
sýslusjóði voru samþykt tilStú-
dentagarðsins, en alþýðumenta-
stofnunin á Reykjum í Hriita-
firði fann ekki náð fyrir aug-
um fundarins.
Fyrirlestrar. — Guðmundur
skáld Friðjónsson á Sandi kom
hér vestur í Austur-Húnavatns-
sýslu og flutti erindi á nokkr-
um stöðum, Langadal, Blöndu-
ósi og í Vatnsdal.
Radio-viðtækin. Eins og út-
varpsfregnir herma, munu vera
komin yfir fimtíu viðtæki í A.-
Húnavatnssýslu. Flest munu
þau, eftir fregnum að dæma,
vera Telefunken-tæki, þriggja
lam|ia. Heyrist vel til útvarps-
stöðvarinnar i Revkjavik, cn
slæmt þykir mönnum að geta
ekki náð hljómleikum frá er-
lendum stöðvum, ekki sist á
meðan útvarpið i Reykjavík
hefir ekki upp á fjölbreyttara
að bjóða í því efni en til þessa.
Karlakór K.F.U.M. getur sér
hér sem annarstaðar mikinn og
góðan orðstír. Fyrirlestrarnir
þykja margir góðir, en þó vona
menn, að til þeirra verði enn
betur vandað i framtíðinni, til
fyrirlestrahalds verði einungis
valið mentað fólk.
Jarðræktarframfarir. Áhugi
á því sviði fer vaxandi. Til við-
bótar er ákveðið, að ein drátt-
arvél með verkfærum komi i
vor í A.-Húnavs., en gert er rá v
fyrir, að hún vinni nætur og
daga í vor, sumar og haust. Svið
það, sem lienni er ætlað að vinna
á, er Svinavatns-, Sveinsstaða-
og Ásahreppar. (Niðurl.).
Herriot
borgarstjóri í Ljon.
M. Herriot, liinn kunni
stjórnmálamaður Frakka, for-
ingi róttæka flokksins og borg-
arstjóri i Lyon, Iiefir lengi ver-
ið talinn einn með atkvæða-
mestu stjórnmálamönmun
þjóðar sinnar. Hann hefir verið
borgarstjóri í Lyon i 25 ár, en
sagði af sér 29. mars síðastl,,
vegna þess, að jafnaðarmenn
höfðu þá unnið mikinn sigur i
bæjarst jórnarkosningum i Lyon
Skömmu síðar sagði liann einn-
ig at' sér bæjarfulltrúastöðu, til
þess að keppa í aukakosningu i
öðrum borgarhluta, þar sem
jafnaðarmenn höfðu átt örugt
vígi. Úrslit þeirra kosninga
urðu þau, að Herriot hlaut
2859 atkvæði umfram atkvæði
allra fimm andstæðinga sinna,
sem í kjöri voru, og fám dögum
siðar var hann endurkosinn
horgarstjóri í Lyon.
Hótel Borg
útbýr nesti í ferðalög. Borgarnestið fullkomnar ánægju ferða-
fólksins.
Biðjið um Borgarnesti.
Bestu kaupin
á karlmannafötum, eru heimatilbúin föt, sem eru nú í miklu
úrvali, mjög ódýrt.
Mjög mikið úrval af manchetískyrtum, nærfötum, hött-
um, húfum, sportsokkum o. m. fl. Suinarfataefni i stóru úr-
vali. — Nýtt verð! — Nýjar vörur!
Andrés Andrésson.
Laugaveg' 3.
Verðlækkun á bárqjáraL
Seljuni bárujárn nr. 24 á 35 aura kilóið, og nr. 26 á 38 aura
kílóið. Slétt járn nr. 24 á 36 aura og nr. 26 á 40 aura kílóið,
Helgi Magnfisson & Go.
mOl
og sjávarsand til bygginga seljum vér á steinbryggju. Besta
íáanlegt steypuefni. *
Pípnverksmiðjan.
Sfmi 251.
x >í iííwxxxxxxx
Til
hvítasunnu:
sel eg það, sem eftir er a£
sumarkápum með tæki-
færisverði.
NB. Gegn staðgreiðslu.
Nýkomnir sumarkjólar —
Voal , nýtísku sumar-
ulsterar koma með næstu ^
skipsferð.
Altaf fyrirliggjandi sumar-
lcápuefni og skinn.
;í
m
Þingholtsstræti 3.
»OQOOO<K»a«SOOOOOÍSíSOOÍ10íH5000
Veggfóðnr
nýkomið i fjölbreyttu úrvali.
]. HorlslssDö & Horilinoflfl.
Bankastræti 11.
Símar: 103, 1903 og 2303.
Fyrir
sveitamenn
Reipakaðall.
Reipakóssar.
Stunguskóflur.
Gafflar.
Málningarvörur,
allskonar.
Fernisolía.
Saumur allskonar.
Vatnsfötur.
Silunganet.
Laxanet.
Skógarn.
Vinnufatnaður.
Gúmmískór.
Gúmmístígvél.
Olíufatnaður.
Hnífar allskonar.
Hrátjara.
Blackfernis.
og margt fleira.
Ódýrast í
»Geysir“.